Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 5
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 5 Sundanesti og Olís ínýjum búningi við sundin blá Dagskrá &gmm»ashá§sémhmrs Kl 16:00. Bubbi Morthens. Kl 17:00. Hljómsveitin Spooky boogie og Stefán Hilmarsson. Kl. 18:30. Glæsileg flugeldasýning á vegum Hjálparsveitar skáta. Magnús Scheving kynnir og leikur listir sínar. Útvarpað verður frá hátíðinni á FM 95.7 opnunarhelgi Hjá Sundanesti Hjá Olís Sundanesti við Sæbraut hefur opnað nýja veitingastofu og söluturn í glæsilegu húsnæði á þjónustusvæði Olís. í tilefni opnunarinnar verður haldin vegleg hátíð í dag, laugardaginn 28. september, frá kl. 16:00 til 19:00. Glaðningur á opnunardegi ALUR UNGIR VIÐSKIPTAVINIR SUNDANESTIS FÁ HAMBORGARA-YDDARA EÐA SS PYLSU-YDDARA. ALLIR UNGIR VIÐSKIPTAVINIR 0USFÁ UTABÓKEÐA 0LLA STUNDASKRÁ. Á þjónustusvæði Olís við Sæbraut er nú fjölbreytt þjónusta í boði fyrir þig og bílinn. Á svæðinu er Sundanesti, söluturn með 4 bílalúgum auk glæsilegrar veitingastofu. Þar getur þú notið einstaks útsýnis yfir sundin blá á meðan þú gæðir þér á skyndibita, fiskréttum eða heilsubita. Á þjónustustöð Olís er að finna notalega hraðbúð með fjölbreyttu úrvali matvöru ásamt annarri nauðsynjavöru fyrir heimilið og bílinn. Léttu þér lífið og líttu við hjá Sundanesti og Olís við Sæbrautina og við tökum vel á móti þér. íia'i - Q>iiU SUNDA NESTI il léttir þér lífið Tropí |%if

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.