Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Side 13
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 SÝÍðsljÓS 13 Vissir þú að... Vissir þú að til eru yfir 14 viöurkenndar miöilstegundir á meöal hœfileikamanna og kvenna í dag í veröldinni, s.s. skyggnimiölar, Ijósmyndamiðlar, spákonur, lœkningamiölar, segulbandsmiölar og líkmaningamiðlar? Og vissir þú aÖ í Sálarrannsóknarskólanum er kennt allt um spíritisima, líf eftir dauöann og hvernig miÖlar starfa, sem og allar rannsóknir sem geröar hafa verið á þessum afar merkilegu fyrirbœrum og þœr skýröar út í máli og myndum fyrir nemendum? Kynningarfundur á starfsemi skólans veröur i skólanum á morgun, sunnudag, kl. 14.00. - SíOustu bekkir ársins byrja í dag og á fimmtudag. Hringdu og fáOu allar nánari upplýsingar um allt sem þig langar aO vita um skemmtilegasta skólann í bcenum og námið í honum. SvaraO er í síma skólans kl. 14.00 til 19.00 alla daga vikunnar. A Sálarrannsóknarskólinn É7; i \ - Skemmtilegasti skólinn i bænum - Vegmúla 2 ^ s» 561 9015 & 588 6050 ^ Harma- og þrautasaga Rebeccu Badger, 39 ára, endaði með sjálfs- moröi í sumar en hún greindist með MS-sjúkdóm fyrir átta árum. Á þeim tima hafði hún þjáðst hræðilega og gat ekki lengur hreyft sig. Það var I vor sem hugmyndin um sjálfsmorð með aðstoð læknis kom upp. Rebecca var orðin afar þunglynd og þrautir hennar orðnar óbærilegar þegar hún setti sig í samband við lækninn Jack Kevorkian. Hún kvaddi dóttur sína, Christy Nicholas, á mótelherbergi í Michig- an þar sem Kevorkian gaf henni hina banvænu sprautu. Hann stakk í hana þremur nálum og lét hinn bráð- drepandi vökva leka inn. Á meðan hélt Christy í hönd hennar og Rebecca faðmaði bangsann sinn. Dauðinn kom eftir átta minútur og andartaki áður en hún dó bað hún dóttur sína um síðasta kossinn. Réttlætanlegt eða ekki? Þó Rebecca Badger hafi fundið frið skildi hún eftir sig harðar deilur. í ljós kom við krufningu að Rebecca hafði alls ekki þjáðst af MS. Lungu hennar voru í lagi, sem og nýru og lifur. í heila hennar sáust engin merki um MS-sjúkdóminn. Dóttir hennar Christy Nicholas brýtur nú heilann um hvort eitthvað læknan- legt hefði hrjáð móður hennar. Lík- legast þykir að kvalir Rebeccu hafi verið andlegar. Saga Rebeccu og annarrar konu, Judith Curren, 42 ára, sem Kevork- ian aðstoðaði einnig við sjálfsmorð, hefur vakið upp hugsanir um hvort verk hans séu réttlætanleg. Rebecca var orðin vön því að verkja alls staðar í líkamann. Hún varð ófrísk 16 ára gömul og eignaðist Christy með Stephen Nicholas. Þau giftu sig og eignuðust dótturina Misty og skildu tveimur árum síðar. Rebecca drakk mikið í tvö ár eftir það og börnin hennar enduðu á fóst- urheimili en það bráði af henni og hún hætti að drekka. Árið 1978 greindist Rebecca með krabbamein. Hún fór í uppskurð sem tókst. Tíu árum síðar greindi læknir Rebeccu hana með MS. Rebecca giftist aftur en skildi ári síðar. Eftir skilnaðinn hrakaði henni mjög hratt og hún sagðist ekki geta gengiö lengur. Læknamir bættu morflni við valíum og demerol sem hún tók áður og verkirnir jukust stöðugt. SVARTI SVANURINN 10ÁRA Nýtt - Nýtt Kjulingabitar Nuggets 5 stk. 250 kr. 8 stk. 375 kr. 2á& SVARTISVANURINN Dóttir Rebeccu situr eftir með hugsanir um að kannski hefði verið hægt að lækna móður hennar. Hér er Rebecca með foreldrum sfnum. Laugardaginn 28-9 frá kl.10-16 Sunnudaginn 29-9 frá kl.12-16 PFAFF ____jm. - Kaupland J %{? stSr- afsláttur * af ollum smátækium * þvottavélar þurrkarar sjónvörp vídeó hljómtæki eldavélar ofnar helluborð kæliskápar frystikistur saumavélar ryksugur ◄ yfiP (Sté' vrt° svév . wvöfé ff* ^tm 1 3°® PASSTR og ýmislegt fleira...... PFAFF GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 533 2222 FAX 533 2230 108 Reykjavík Gæðavörur á góðu verði. Ekki missa af þessu frábæra tækifæri. Saumavéla- viðgerðarmaður verður í Kaupangi föstudag og laugardag. PFAFF ÞAR SEM ÞÚ GENGUR AD HEIMILISTÆKJUNUM VÍSUM BRflun Cæö&w PFAFF v Caravell SINGER QTi SEIMNHEISER Kaupland Kaupangi Mýrarvegi sími 462 3565 Hjalteyrargöfu 4 sími 462 4010 600 Akureyri Morgref Teilcnari FÍT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.