Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Qupperneq 25
Óöryggi í Evrópu Tryggingafélög í Japan birta 1 athyglisverðar tölur i síðustu fe viku. Samkvæmt þeim er mest e[ hætta á því að japanskir ferða- | menn verði fyrir barðinu á ræningjum í Evrópu. Næstmest Íer hættan í Bandaríkjunum en minnstar likur á ráni ef jap- anskir ferðamenn eru á leið um einhver landa Asíuálfu. Flug á ný Croatia Airlines flugfélagið hóf áætlunarflug milli borg- íi anna Sarajevo og Zagreb fyrr í I þessum mánuði en langt er síð- an áætlunarflug hefur verið á milli þessara borga. Flugiö tek- ur um 50 mínútur og kostar um I 15.000 krónur. Bæta flugöryggi Yfirvöld í Venesúela hafa gert ráðstafanir til að bæta flug- öryggi í landinu en bandarísk I flugmálayfirvöld höfðu gert at- Ihugasemdir og fellt niður flug til Venesúela. Óvíst er að bandarísk yfirvöld telji að að- ! gerðimar séu nægjanlegar til i að mæta ströngum öryggiskröf- I um þeirra. Sókn til austurs Skandinav- íska flugfélag- : ið hefur und- anfarið sótt á | markaði . í austantjalds- | löndunum. Nýjasti áfangastað- I urinn á þeim vígstöðvum er i Arkhangelsk í Rússlandi. 1|' Aukin hlutdeild SAS-flugfélagið hefur verið í önun vexti að undanfömu. Á fyrri helmingi líðandi árs fjölg- aði farþegum um 7% á flugleið- um SAS, þar af um 8% innan Evrópu. Boeing græðir Boeing flugvélafyrirtækið, sem glímdi við taprekstur fyrir nokkrmn ámm, blómstrar nú sem aldrei fyrr. Pantanir streyma inn og nema þær hátt í I fjórum og hálfum milljarði króna. Fleiri pantanir em í pj samræmi við spár um að flug- I umferð muni þrefaldast á :: næstu tveimur áratugum. Mænusótt Mænusóttarveiru hefur orðið I vart í Albaníu. Alls hafa greinst I 59 tilfelli og 7 hafa látist úr I sjúkdómnum. Sú var tíðin að menn stigu helst ekki fæti inn í borgina Glasgow í Skotlandi nema nauðsyn bæri til. Fyrir fáeinum áratugum var Glas- gow sóðaleg iðnaðarborg sem hafði upp á nánast ekkert að bjóða fyrir ferðamanninn. En á síðustu árum hefur orðið mikil breyting á og ís- lendingar flykkjast þangað nú í stríðum straumum. Ekki spillir fyr- ir hve ódýrt er orðið að ferðast þangað og ferðir orðnar tíðar. í vetr- aráætiun Flugleiða, sem tekur gildi þann 27. október, hefur ferðum til borgarinnar verið fjölgað úr þremur í sex í hverri viku. Á árunum eftir stríð var Glasgow ekki aðeins þekkt sem iðnaðarborg meö sóðalegt yfirbragð heldur voru vaðandi glæpagengi í borginni. En þetta er nú alit saman breytt, glæp- ir eru að mestu horfnir og mikii áhersla hefur verið lögð á að snyrta borgina. Enda hefur alger bylting orðið og nú streyma erlendir ferða- menn til Glasgow. Það er nokkuð sem fáum ferðamönnum datt í hug fyrir rúmum tveimur áratugum. Gamalt og nýtt Glasgow er einna þekktust fyrir vinalegt viðmót íbúanna og hinar frægu ölkrár sem eru á hverju götu- homi. Þar gefst ágætis tækifæri til að blanda geði við íbúana, enda eru borgarbúar opnir og skemmtilegir. Fjölmargar krár i Glasgow eru landsfrægar orðnar og þær er að finna víða í Glasgow. Einhver elsta krá Bretlandseyja er Horseshoe Bar á Drury Street sem er rétt við jám- brautarstöðina. Hún er skemmti- lega innréttuð með steinda glugga, viðarklædd og jafnan með logandi við í ami. Þar er virkilega heimilis- legur bragur og hægt að hitta borg- arbúa úr öllum aldurshópum. Miklar breytingar hafa orðið á tíðni flugs til og frá íslandi á undan- fömum árum. í vetraráætlun Flug- leiða, sem tekiu- gildi þann 27. októ- ber næstkomandi, er gert ráð fyrir 9 ferðum á viku frá Keflavík til London og hefur tíðni ferða til Lon- don aldrei verið jafnmikil. Þannig Á Fleet Street er kráin The Press Bar sem er mikið sótt af fjölmiðla- fólki og þar er alltaf mikið um að vera. í nágrenni hennar er Babbity Bowster í húsi sem byggt var á 19. öld og endurbyggt i gamla stílnum. Það var áður fyrr mjög vafasamt hverfi en er talið öraggt í dag. Þar geta menn, ef þeir eru á þeim bux- unum, fengið skoska þjóðréttinn haggis og jafnvel grænmetisútgáfu af honum. Enn eldri krá er The Saracen Head við Gallowgate í göngufæri frá Barrowlands-markaðnum. Sú krá á að baki langa starfsemi því hún var opnuð áriö 1755. í henni er lítið sagnfræðilegt safn. Fyrir þá sem sækja menningarviöburði eins og leikhús er upplagt að skella sér á eftir á The Tron Bar við Chisholm- stræti. Fótboltakrár Jinty McGuinty’s kráin við Ashton Lane þykir vera með þeim líflegri í Glasgow og í Maxalunas við Sachiehall-stræti er nútímaleg krá þar sem ekki er ólíklegt að heyra tónlist Bjarkar óma. Maxa- lunas er sennilega meira fyrir yngri kynslóðina og sama má segja um The Branswick Cellars við sömu götu. Þar er hávaðinn mikill, nóg af spilakössum og fiskabúr með suð- rænum fiskum á milli sófanna. Fótboltinn á sér ríka hefð í Glas- gow og fíklarnir úr þeirri íþrótt sækja mikið á McNeill’s við Torris- dale-stræti, ekki langt frá Hampden- garðinum. Sá sem ræður ríkjum þar á bæ er Billy McNeill, fyrrum fyrir- liði knattspymuliðsins Celtic. Ann- ar frægur skoskur knattspymumað- ur, Charlie Nicholas (sem gerði garðinnn frægan meðal annars með Arsenal), rekur krána Café Cini við eru tvö flug á dag á fimmtudögum og sunnudögum, morgunflug og síð- degisflug. Einnig fjölgar ferðum til Glasgow um helming á vetraráætlun, úr þremur í sex á viku hverri. í tilefni af þessari auknu tíðni veröa sérstök tilboð á ferðum til London og einnig London og Glasgow: Alrirei tíðari ferðir 25 Glasgow er t dag fögur á að líta þótt ekki séu nema tveir áratugir síöan hún var talin vera sóöaleg iönaöarborg. í Glasgow Kráin The Saracan Head í Glasgow er ein elsta sinnar tegundar á Bret- landseyjum. Renfield-stræti í miðhluta borgar- innar. Þar er vissara að vera finn í tauinu því kröfur eru gerðar um klæðaburð. Að síðustu má fyrir viskíaðdá- endur minnast á Rogano í Exchange Place þar sem er eitthvert mesta úr- val landsins. Þar er hægt að fá snafs fyrir allt að 10 þúsund krónur. Þýtt og endursagt úr Business Traveler. -ÍS frá Bretlandi hingað til lands í haust og vefiu-. London á kostakjörum í gær hófst sala á tilboðum til London en frá og með 31. október fram til 12. desember verður boðið upp á nýtt helgarfargjald til London á 18 þúsund krónur en verðið er 19.900 með flugvallarskatti. Tilboðið miðast við að farið sé á fimmtudegi og komið til baka á sunnudegi. Flug- leiðir bjóða einnig þriggja nátta gistingu með morgunmat fyrir þá sem vilja á 9.070 krónur á Hótel Blegemore í tengslum við tilboðið. Stutt ferð til London er tilvalin fýrir alla sem kjósa að fara í langa helgarferö til heimsborgarinnar, heimsækja vini og ættingja eða skreppa á fótboltaleik. Af gnægta- borði menningar- og skemmtanalífs- ins er af nógu að taka, enda hafa vinsældir Lundúna farið ört vax- andi með íslendinga á síðastliðnum árum. Um leið og vetraráætlun tekur gildi flytur afgreiðsla og aðstaða Flugleiða á Heathrowflugvelli við London milli stöðvarbygginga úr númer þrjú í eitt (Terminal 1). Frá skiptistöð 1 og 2 eru langflestar brottfarir til áfangastaða í Evrópu afgreiddar en á milli þeirra hefur verið innréttuð skiptistöð sem auð- veldar tengiflug til muna. -ÍS heimur FYRIR ALLA Verð kr* tvíbýli 7. des. 1 2 vikur á Jardin E1 Atlantico Takmarkað sætaframboð! Meö flugvallarsköttum og 3% afslætti ef greitt er með reiðufé minnst 4 vikum fyrir brottför eða VISA/Euro greiðslukorti minnst 6 vikum fyrir brottför. Nanari upplysingar fást a söluskrifstofum Flugleiöa, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum eða í söludeild í síma 50 50 100, virka daga. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferdafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.