Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 35
i LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 43 Trésmíðaverkfæri óskast. Vantar sambyggða eins fasa vél og ýmis önnur tæki og verkfæri, gjaman í skiptum fyrir lítinn, spameytinn, ódýran bíl í góðu ástandi. S. 553 1047, Plötusög. Óska eftir að kaupa góða plötusög, helst með forskurðarblaði. Upplýsingar í síma 896 0020. Fallegt 100 ára, hringlaga borð úr dökkum viði á þykkum fæti til sölu. Þvermál borðplötu ca 1 m. Upplýsing- ar í síma 5513747. Bamagæsla Óska e. barnapíu, 14-17 ára, til að passa 5 mánaða stúlku kl. 17-18, mánud. til fóstud. Stundvísi skilyrði. Verður að vera nálægt Kinnunum í Hafnarfirði. S. 555 0961 til kl. 20 í dag og allan daginn á morgun. Ásbjörg, Óskum eftir barngóðri manneskju til að gæta 2 bama, 2 og 5 ára, ca 10 daga í mánuði fyrir hádegi, jafnvel nokkur kvöfd í mán,, ekki skilyrði. S. 588 3477. Óskum eftir miðaldra manneskju til að gæta tveggja ungra drengja eftir hádegi í Fossvogshverfi. Upplýsingar í síma 568 0886._____________________ Dagmamma í Grafarvogi tekur böm í gæslu hálfan eða allan daginn. Með leyfi, Uppl, í síma 586 2348.________ Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta eins árs stráks. Er búsett í Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 2142. Óska eftir húsnæöi gegn barnapössun. Hef meðmæli. Uppl. í síma 562 7945. Barnavömr Blá Emmaljunga kerra og kerrupoki til sölu, regnhlífarkerra, blá snjópota og koppur fylgir með í kaupunum. 10 þús. fjTÍr allt saman. Uppl. í síma 587 4803 (símsvari) eða 551 0964,___ Barnarimlarúm, kerruvagn, bað/skipti- borð, leikgrind, Hokus Pokus stóll, göngugrind, hoppróla, leikteppi og mjaltavél til sölu. S. 567 3335.____ Góðar kojur, mjög vel með farinn Simo kermvagn, Maxi Cosy bamabílstóll og ullarukermpoki til sölu. Upplýsingar í síma 567 3556.________ Simo kerruvagn til sölu, með kerrn- poka, innkaupagrind, neti og plasti, 4 ára gamall, vel með farinn. Upplýsing- ar í síma 551 7372._________________ Ungbarnanudd. Kenni ungbamanudd. Gott við magakrampa, kveisu, fyrir óvær böm, öll böm. Gemm góð tengsl betri. Uppl, í síma 552 7101 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa stóran Silver Cross bamavagn með bátalaginu, verður að vera vel með farinn. Upplýsingar í síma 551 1704.______________________ Til sölu grár Emmaljunga tvíbura- kermvagn með kermpokum og stórt hvítt rimlarúm, Uppf, í sfma 424 6599. Tvíburakerruvagn til sölu, Emmaljunga, vel með farinn. Uppl. í síma 481 2903, Vel með farin leikgrind til sölu, einnig matarstólf. Uppl. í síma 588 4569. Dýrahald Eg leita að útivistarmanni sem hefur aostöðu til að eiga labradorhund sem ég þarf að láta frá mér vegna breyttra aðstæðna. Mjög góður félagi, hlýðinn og rólegur á veiðum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tifvnr, 81292. 25-50% afsláttur. Rýmum fyrir nýrri sendingu. Allir fiskar seldir með miklum afsfætti, aðeins um helgina. Opið 12-18 laugardag og sunnudag. Fiskó, Hh'ðasmára 8, Kóp., s. 564 3364, Félagsmenn Kynjakatta, athugið! Nú fer hver að verða síðastur að skrá á haustsýn. félagsins. Tekið verður á móti skráningarblöðum í dag, laugd., milli kl. 13 og 16, Síðumúla 15, 2. hæð. íslenski fjárhundurinn. Gullfallegt plakat með 30 myndum af litaafbrigðum ísl. fjárhundsins. Verð kr. 1300 - plastað kr. 2000. Pantaðu í síma 565 8188.______________ Ég er 9 mánaða, sætur og góður dalmatiu-hundur, og mig bráðvantar að komast á gott heimili vegna sér- stakra heimilisaðstæðna. S. 554 4577. Veiðihundar og smáhundahvolpar til sölu, hreinræktaðir, með ættbók. Bólusettir. Uppf. í síma 854 8238.____ Til sölu 10001 fiskabúr. Uppl. í síma 4213125 e.kl. 18. __________ Fatnaður Erum að taka upp glæsil. samkvæmis- fatnað fyrir vetimnn. Til sölu lítið notaður samkvæmisfatnaður á hag- stæðu verði. Fatal. Gbæ. s. 565 6680. Glæsilegur samkvæmisfatnaður, allar stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt- ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680. Heimilistæki Husqvarna Grandmenu kæliskápur og frystiskápur, báðir 10 ára, til sölu. A sama stað til sölu þrekhjól. Upplýsingar í síma 565 1639. Til sölu keramlkhelluborð, kæliskápur, frystiskápur og bakaraofn með ör- bylgju. Tækin eru öll frá Siemens. Upplýsingar í síma 897 9505. Til sölu mjög lítið notuð AEG-eldavél og vifta. Kostar ný 76 þúsund, selst með miklum afslætti. Uppl. í síma 553 3361. Til sölu Ignis ísskápur, 2 stjörnu, stærð 144x60x60. Selst odýrt. Upplýsingar í síma 561 3056. Stór frystikista óskast, 400-600 lítra. Uppfýsingar í síma 478 2208. Vantar gamla Kitchen Aid uppþvottavél. Má vera biluð. Uppl. í síma 551 0591. ffl_____________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Eldhúsborð og 4 stólar meö örmum og borðstofuborð og 6 stólar úr eik tu sölu. Lítur mjög vel út. Upplýsingar í símum 426 7272 og 421 5452._______ Glæsilegur boröstofuskápur (hillusam- stæða), 3 neðri einingar + glerskáp- ur, til sölu. Selst ódýrt. Uppf. í síma 565 4768. Hillusamstæða til sölu, innskotsborð, eldhúsborð, handryksuga, 2 hátalarar, blómagrind, útvarp í bfl, hárþurrka, kaffivél og fl. í eldhús. S. 565 8569. Ikea-rúm. Mjög vel með farið Sultan- Komfort rúm á hvítri álgrind með hlífðardýnu til sölu, 160x200 cm. Uppl. f síma 552 8073 (eða 421 5703). Ný verslun. Oska eftir að taka í um- boðssölu og til kaups notuð húsgögn, sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hlið- ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952. Svefnsófi, sófaborö (fura), klappstólar (fura), bókahilla og sjónvarpsborð á hjólum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 562 2842 milli kl. 16 og 20. Óskast keypt á vægu verði vel með farinn homsófi eða sófasett og hillusamstæða í stofu. Upplýsingar í síma 451 3216. Fallegt kringlótt, stækkanlegt borð- stofuborð til sölu. Upplýsingar í síma 562 1211 eða 437 1148. Hjónarúm frá Ingvari og Gylfi til sölu, 1,50x2 m, með dýnum og náttborðum. Verð 20 þúsund. Uppl. í síma 554 6041. Til sölu 2 Ikea-sófar og boröstofusett, einnig Weider æfingabekkur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 565 7265. 2 ára hornsvefnsófi (klikk klakk) til sölu. Verð 55 þús. Uppl. í síma 565 3807. Borðstofuborð og 6 prinsessustólar til sölu. Nánari uppl. í síma 426 8251. Ikea rúm til sölu, stærð 1,05x2 m. Upplýsingar í síma 557 3385. Síqildur pulluleðursófi (nautshúö) til söTu. Upplýsingar í síma 5512332. Vel útlítandi sófasett, 3+2+1, til sölu. Uppl. í súna 557 1715. Málverk Ollumálverk frá 1964 eftir Svavar Guðnason, 78x95, til sölu. Upplýsingar í síma 553 4627 milli kl. 14 og 18. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviogerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Video Vídeóspólur - vídeóspólur. 120 spólur á kr. 400 stk. Nýlegar og gamlar, góðar myndir. Góð kaup. Uppl. í síma 587 4507 og 897 2323. MéMmYÉk -fyf. Bókhald Alhliöa aöstoð viö bókhald og aöra skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram- talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf., Grensásvegi 16, s. 588 9550. Bólstmn Aklæðaúrvalið er hiá okkur, svo og feður og leðurllki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótaf sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heima- húsum, stigagögnum og fyrirtækjum. Hreinsum hvenær sem er sólarhrings- ins. Gemm föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 555 2448 og 897 3520, e.kl. 19 s. 555 3139. Erum ávallt reiöubúin til hreingerninga, teppahreinsunar og bónvinnu. Vandvirkni og hagstætt verð. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. 2 smiðir geta bætt við. sig verkefnum. Tifboð eða tímavinna. Öll almenn tré- smíðavinna. Margra ára reynsla í við- haldsvinnu, S. 898 0226/símb. 846 2060. Pak- og utanhússklæðningar. Allra handa viðgerðir og viðhafa, nýsmíði og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson ehf.,s. 5513847 og 892 8647._______ $ Kennsla-námskeið Námskeið í keramikmálun. Opið á mánud. og miðvikud. frá kf. 18-21, laugard. frá kl. 14-18. Fjölbreytt úrval af keramikhlutum og litum. Einnig námskeið í feirmótun. Keramikstofan, Sveighúsum 15, sími 567 6070.______ Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Námskeiö í glerlist. Lærið að búa til myndir, ljós, spegla o.m.fl. 1. námskeið hefst 3. okt. Upplýsingar í síma 565 7141. 0 Nudi 3 spjaldhryggsjöfnun - svæðameðferð - kinesiologi. Láttu líkamann lækna sig sjálfan, hann er besti læknirinn. Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26, s. 898 4377/483 1216. Gufubaðsstóll til sölu, lítið notaður, hentugur fyrir litlar nuddstofur. Uppf. í síma 855 2600. Nudd og heilun/reiki. Býð upp á slökun- amudd og heilun/reiki. Sími 551 7005. A Ræstingar Óskum eftir aö taka aö okkur þríf í heimahúsum, þrífum einnig eftir veisl- ur og alls konar mannfagnaði. Sími 555 0214, Margrét, eða 565 2432, Guðrún, Geymið auglýsinguna,__________ Kona óskar eftir vinnu við ræstingar og eða aðra heimilisaðstoð, vön og vanf virk. Sími 557 1404. £ Spákonur Erframtíöin óráöin gáta? Viltu Vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517. Paö haustar að. Afstaöa reikistjamanna breytir lífi okkar. Svörin koma í ýmsum myndum. Eg vinn að þeim lausnum. Sími 551 1467. • 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Óku- kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Visa/Euro.___________ Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjófakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980,892 1980.____________ Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öfl prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Þorsteinn Karlsson. Kenni á Audi A4 turbo ‘96. Kenni aflan daginn. Nánari uppl. í síma 565 2537 eða 897 9788.__________ Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám, Símar 554 0594, 853 2060. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn ó Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. TÓMSTUNMR OG UTIVIST X fyssur Tilboösverö á eftirtöldum vörum. Remington 1187 + 3 þrengingar. Timbur eða plast, örfá eintök á 79.900. Gervigæsir, breytanlegur haus, á 920. Byssubelti, leður og nælon, á 990. Rússneskar einhleypur á 12.500. Eigum einnig: Rjúpuskot frá Hull, 250 stk. á 6.500. Gerviendur, étandi, sofandi o.fl. á 980. Gervigæsa- og andapoka á 2.900. Andaflautur, 1.750/með belg á 3.500. Gæsaflautur, 1.750/með belg á 3.800. Skotskífur fyrir cal. 22, 50 stk., á 800. Byssulásar, öryggið á oddinn, á 1.275. Hreinsiskot (fyrir hjákonuna) á 100. Tveggjabyssutaska á 8.100. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 5516080. Allt fyrír gæsaveiðitímabilið 20/8-15/3. Gæsaskot frá Hull, 250 stk. á 7.500. Gervigæsir frá 1.200, áfftir og endur. Felunet frá 2.300 kr. og flautur. Haglab. Germanica pumpa, kr. 38.000. Haglab. Germanica hálfsjálfv., 68.000. Byssutöskur frá kr. 2.900 (plast). Skotfærabelti frá kr. 1.450. Byssuhreinsisett frá kr. 1.100 o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, s. 5516080.____ Skotáhugamenn! Skjótið meira fyrir minna, látið endurhlaða skotin fyrir ykkur. Flest riffil- og skammbyssu- cal. Gerið verðsamanb. Uppl. í Vestur- röst eða hjá framleiðanda í bréfas. 554 6557/896 4986 e.kf. 18 og um helgar. Skot, byssur, búnaður. Alfar skotveiðivörur á góðu verði í nýrri verslun Hlað að Bfldshöfða 12, sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga og 10-16 á laugardögum._______________ 1. rabbfundur vetrarins hjá Skotvís verður haldinn nk. miðvikudagskvöld á Ráðhúskaffi. Fundarefni: gæsin og veiðitölur. Mætið stundvíslega 20.30. X) Fyrir veiðimenn Hvammsvík í Kjós. Falleg veiði, lax og silungur. Odýr golfvöllur, grillaðstaða og veitingasala. Tökum á móti einstaklingum og hópum. Opið frá 8 til 20. Uppl, í síma 566 7023. Hressir maökar með veiöidellu óska eftir nánum kynnum við hressa lax- og silungsveiðimenn. Upplýsingar í síma 587 3832 eða 898 0396. hf- Hestamennska Fundur vegna hpgsanlegrar samein- ingar LH og HIS, fyrir félagssvæði hestamannafélaganna Fáks og Harð- ar, verður haldinn í félagsheimili Fáks mánudaginn 30.9., kl. 20.30._________ Hross til sölu í Unadalsrétt 6. okt., mismikið tamin. Trippi á tamningar- aldri. Einnig er hægt að velja úr 20 fallegum folöldum undan 1. verðlauna hesti, Uppl. í síma 453 6627 og453 5836. 36 hesta hús til sölu. TiTvalið, fyrir tamningamenn. Gott verð. Ólafur Blöndal, s. 552 5099, Gimli, bflas. 853 9291, Jóhanna M. Bjömsd., s. 553 1990. Andvarafélagar. Arshátíð félagsins verður haldin 9. nóv. í félagsheimili Rafmagnsveitu Rvíkur. Nánar auglýst í fréttabréfinu. Skemmtinefndin._____ Góöur fjölskylduhestur til sölu, alþægur, hentar vel fyrir óvana. Klárhestur með tölti. Upplýsingar í síma 896 8098._______________________ Hestaflutningar. Fer norður 30. september og suður 1. október. Guðmundur Sigurðsson, sími 554 4130 eða 854 4130.__________ Hestamenn! Tökum hross í haga- göngu, allt árið, í mjög gott land. Gefum úti að vetri. Eigum einnig mik- ið hey til sölu. Sími 433 8949 e.kl.20, Hesthús til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Einnig nokknr básar á sama stað. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 81339,________________ Okkur vantar góðar merar og góða hesta í söluskrá. Upplýsingar í síma 533 3330 eða fax 533 3331. VT hf. Hestamiðlun og útflutningsþjónusta. Stóðréttadansleikur i Höföaborg, Hofs- ósi, laugardagskvöldið 5. okt., frá kl. 23-03. Hljómsveitin Gautar sér um fjörið. Hittumst í Höfðaborg, Nefhdin. Hross til sölu, tamin og ótamin, ó öllum aldri. Til sýnis á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 587 7781 eða 554 4130. Til sölu fjögur 5 vetra gömul reiöhross, öU undan Létti frá Grundarfirði. Uppl. í síma 437 1834._____________________ 4 bása hesthús til sölu á besta stað í Víðidalnum. Uppl. f síma 567 3335. 8 mánaöa gamall Svaöa-hnakkur til sölu. Upplýsingar í síma 566 7600. Hross á öllum aldri til sölu. Upplýsingar í síma 482 2713._________ Til sölu 3ja ára mjög vel farinn Island-hnakkur. Uppl. í síma 567 2187. Ijósmyndun Ujósmyndarar. Óskum eftir meðleigjendum að 100 fm vinnuaðstöðu. Upplýsingar í síma 553 1051,562 4916 og 552 5440.____ Til sölu Canon F1 með AE finder, winder, 5 Canon linsum og flashi. Hagstætt verð. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80758. /J Stjömuspeki Indversk stjörnuspeki, heillandi, framandi, öðruvísi. Lífsleiðin túlkuð í stjömukorti., Eiijkatímar eða hóp- heimsóknir. Ásta Óla, s. 555 1586. 0__________________________Þjónusta Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt viðhald og endurbætur á húseignum. Málun.úti og inni, steypuviðgerðir, háþrýstiþvott og gleijun o.fl. Sjáum um lagfæringar á steinsteyptum þakrennum og berum í. Erum félagar í M-V-B með áratuga reynslu. S. 554 5082, 552 9415 og 852 7940. Simahjálpin. Ert þú að missa viðskipti vegna þess að þú getur ekki verið við? Tökum að okkur að svara í síma fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Sjáum um bókanir ef óskað er. Lítið fyrirtæki - persónuleg þjónusta. Upplýsingar í síma 562 2821._______ Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Uppl. f síma 894 2054 á kvöldin. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Málarameistari. Óska eftir verkefnum, sandspörslun, málun. Vönduð vinnu- brögð. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 896 3031 eða 567 6354 eftir kl. 19. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn a Nissan Primera, í. samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. irn mmmÆmm Gloobee dúkkurmrfást í 3 stŒrðum. 2km kr. 580,- 33ctn kr, 99045cmkr, Hiáokkurfœstótrúlef’a mikióÚMlafleikfönm! Mamstn UásgagaahölliimJ BTÍdshðfða 20-112 Reykjavlk - Slml 58714ÍÖ f f í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.