Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Qupperneq 37
JLlV LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996
45
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Toyota Tercel ‘88, 4x4, til sölu eða í
skiptum fyrir Tbyotu Corollu ‘90-’91.
Upplýsingar x síma 588 7673.
(^) Volkswagen
VW Golf CL ‘95 til sölu, 5 gíra, 2 dyra,
grænn, ekinn 40 þús., skemmdur að
aftan. Verð 750 þús. staðgreitt.
Uppl. í sima 565 8586 eða 897 3452.
VW Golf GL1800, árg. ‘92, til sölu,
sjálfskiptur, sægrænn, ek. 54 þús. km.
Skipti möguleg. Upplýsingar í síma
567 1485. Herdís.
VW Polo 1400, árgerð ‘96, 5 dyja, ekinn
9 þúsvmd, glæsilegur og góður bíll,
aðeins bein sala. Uppl. í síma 587 7521,
564 3850 eða 557 3046.
VW Transporter '94,27 mán. vsk-bíll,
e. 55 þús., eins og nýr, gluggalaus og
lokaður m/hxxrðum báðum megin. V.
1200 þ, stgr. S. 557 5874 kl. 18-22.
VW Golf CL, árgerð '94, ekinn 38 þús-
xmd, fallegur og góður bíll. Uppl. í
síma 587 7521, 564 3850 eða 557 3046.
Til sölu bjalla, árg. ‘72.
Símboði 842 OláO.
VW Golf, árg. ‘94, ekinn aðeins 38 þús.
km. Uppl. í síma 568 9098 og 555 1289.
VOLVO
Volvo
Volvo 740, árg. ‘86, toppeintak,
skoðaður, verð 450 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 896 5141.
Volvo GL 244, árg. ‘82, til sölu, með
yfirgír, skoðaðxir ‘97. Verð 80 þús.
Uppl. í síma 421 2082 e.kl. 13.
^ Bílaróskast
Bllasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllxim teg. og árg. bíla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Amarson, löggilt. bifreiðasab.
Góður fólksbfll óskast, verður að vera
sk. ‘96 og sjálfsk. Hef 200 þús. í pening-
um og 2 falleg olíumálverk. Svarþjón-
usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 80272.
Lada óskast.
Óska eftir þokkalegri Lödu í ökufæru
ástandi, verðhugmynd 0-25 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 896 1174,_________
Staðgreiösla. Óska eftir að kaupa
spamejtinn bíl fyrir allt að 400.000
staðgreitt. Uppl. veittar í s. 561 9663
á sunnudag og e.kl. 17 á mánudag.
Óska eftir VW Golf GL, 4ra dyra,
sjálfskiptum, árg. “95, í skiptum fyrir
Tbyotu Corollu, árg. ‘90. Upplýsingar
í sima 4212290.
Colt, Colt, Colt! Vantar vel með farirm
Mitsubishi Colt ‘91-’92, beinskiptan.
Uppl. í síma 581 2103.
Vantar þig pening? Er tilbúin til að
borga 500 þús. fyrir góðan bíl. Uppl.
í sima 567 1492 e.kl. 18.____________
Óska eftir 8 cyl. Chevrolet Malibu,
árg. ‘78-’81, til niðurrifs, fyrir lítið.
Upplýsingar í síma 564 1884.
Óska eftir ódýrum og vel með fómxim
bfl, skoðuðum “97, aðeins góður bíll
kemur tii greuia. Uppl. í síma 554 3426.
Óska eftir að kaupa bfl á 100-150 þús.
stgr., helst með afturhlera.
Upplýsingar í síma 5513346.
Góður bíll óskast, staðgreiðsluverð allt
að 100 þús. Uppl. í síma 5811368.
Nicolai Bifreiðastillingar,
Faxafeni 12, síim 588 2455.
Hausttilboð: Vélastilling og
hjólastilhng, saman á aðeins 7.900 kr.
Q*D___________________Fjórhjól
Kawasaki Mojave 250 ‘88 tíl sölu, ný-
upptekin vél, ný dekk. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 568 8169 eða
símboði 842 0703.
Honda fjórhjól, ósamsett, árgerð ‘97, tíl
sölu. Uppl. í síma 896 2441.
Fombílar
Ford Mustang grande, árg. ‘71,
351 Cleveland-vél. Heillegur en þarfn-
ast lagfæringa. Verð 130 þús. stgr.
Uppl. í síma 564 4615 og 896 4915.
Til sölu Austin Gipsy, árg. ‘63,
flexitorajeppi, ekmn 100 þús. frá
upphafi, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 486 6703. Grétar.
Opnunartilboð. 15% afsláttur af
fólksbílahjólbörðum og rafgeymum.
Matador, Sava, Camac hjólbarðar og
Rocket rafgeymar á frábæm verði.
Hjólbarðaverkstæði,
Skipholti 11-13, Brautarholtsmegin.
Kaldasel ehf., s. 561 0200 og 896 2411.
Til sölu 4 stk. GoodYear heils árs dekk,
P215/75, á 15” felgum, fyrir VW Ibans-
porter ‘91, verð 25 þús. Einrúg 2ja
sæta framhekkur. Uppl. í s. 567 6029.
Til sölu 4 stk. 36” dekk á 12,5” breiðum
felgum, lítíð slitin. Upplýsingar í síma
565 4947.
ÍP9 Hópferðabílar
Ford Econoline, 14 manna, árg. ‘88,
4x4, til sölu, 7,3 1 vél, Er á nýjum 35”
dekkjum. Góður bfll. Upplýsingar í
síma 435 6776.
________________Jeppar
Blazer. Til sölu Blazer S10 Taho, ‘87,
6 cyl., sjálfsk., rauður og gullsans.,
ástand mjög gott, sem og verðið, 770
þ. (samkomul.). Mögul. að skipta á
fólksbíl. Hs. 551 0322 og vs. 568 7775.
Range Rover dísil ‘81, nýsprautaðxxr,
boddí ryðlaust, 2,8 Nissan dísilvél,
góður bíll á góðu verði. S. 893 6736,
853 6736, hs. 554 4736 eða vs. 564 3870.
Blazer K5 1974, Benz dísilvél 314, selst
í heilu lagi eða pörtum. Upplýsingar
í vs. 483 4166 eða e.kl. 19, hs. 483 4536,
Kári, og 483 4180.____________________
Cherokee ‘84, 4 dyra, 2,5 I, sjálfskiptur,
ekixm 115 þús. km, rafdr. ruður, sam-
læsingar o.fl., nýlega skoðaður. Verð
390 þús. stgr. S. 567 6465 eða 892 6338.
Cherokee Laredo ‘87 til sölu, 4 1, ekinn
137 þús. km, sjálfskiptur, rafdrifnar
rúður, samlæsingar, útvarp/segul-
band. Uppl. í síma 554 2451.__________
Jeep Cherokee ‘85, 6 cyl., sjálfsk., sam-
læsmgar, rafdr. níður, toppl., álfelgur,
30” sumar/vetrardekk. Skxpti mögul. á
ód. fólksbíl, S, 586 1519 og 846 1370.
Land Rover dísil ‘79 til sölu, nýsk., nv-
lega málaður, krómfelgur, 31” dekk,
original framdrifslokur. Einnig óskast
Monte Carlo til niðurrifs, S. 486 3317.
MMC Pajero ‘88, langur, turbo dísil,
sjálfsk., rafdr. rúður, samlæsingar,
útvarp/segulband. Verð 980.000, skiptí
á ódýrari koma til greina. S. 555 4164,
Nissan Pathfinder V6, árg. ‘87, til sölu,
ekinn 150 þús., lítur mjög vel út. Mik-
ið endux-nýjaður. Uppl. í síma 464 4290
eða 464 4260. Sigurður._______________
Til sölu Daihatsu Rocky EL, árg. ‘87,
langur, bensín, skoðaður ‘97.
Verð 620 þús. Mjög góður bfll.
Uppl. í síma 435 1146 og 852 0466.
Til sölu Toyota Hilux double cab ‘95,
ekinn 34 þús. km, 31” dekk, álfelgur.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
565 9324 eða 896 0434.________________
Toyota Hilux Xcab, árg. ‘84, þarfnast
viðgerðar, og Mitsubisrú Pajero dísil,
árg. ‘83. Upplýsingar í símum 426 7272
og 4215452.___________________________
Vegna brottflutnings er til sölu Lada
Sport, árgerð ‘95. Á sama stað til sölu
frystikista. Upplýsingar í síma
551 7241 eða 564 3850.________________
Blazer '83 til sölu (Iftill) og GMC Jimmy
‘83, 2,8 V6, 4 gíra, þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 555 1620.____________
MMC Pajero, árg. ‘86, stuttur, tíl sölu,
ekinn 190 þús., nýskoðaður. Uppl. i"
síma 483 1355.________________________
Range Rover, árg. ‘81, til sölu,
skoðaður “97. Staðgreiðsluverð 350
þús. Uppl. í síma 588 9245.___________
Ranger Rover ‘80, gott eintak, óryðg-
aður, fæst fyrir gott verð. Uppl. í síma
487 4799. Jón Sölvi.__________________
Til sölu Nissan Terrano ‘90, beinskipt-
ur, ekinn 87 þús. Til sýnis hjá
Ingvari Helgasyni.____________________
Til sölu Suzuki sport, sidekick, árg. ‘96,
upphækkaður á stærri dekkjum.
Upplýsingar í síma 893 2370.__________
Willy’s Korando, disil, til sölu, langur,
ekinn 41.000 km. Upplýsingar í sima
462 6033 á kvöldin.___________________
Lada Sport, ára. '93, tíl sölu. Get tekið
ódýrari upp í. Uppl. f síma 557 6198.
Til sölu Cherokee Laredo, 4,0 I, árg.
‘88. Upplýsingar í síma 893 2370.
Lyftarar
Hausttilboö.
Mikið xirval góðra notaðra rafinagns-
lyftara, keyrsluvagna og staflara á
frábæru verði og kjörum. Viðurkennd
varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir:
Steinbock, Boss, Manitou og Kalmar.
PON, Pétíór O. Nikulásson, s. 552 0110.
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltíbúnaður og fylgihlutír.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf,, s. 564 1600.
Mikiö úrval notaöra rafinagns- og dísil-
lyftara: Tbyota, Caterpillar, Boss og
Still lyftarar, með og án snúnings, frá
kr. 500.000 án vsk. Verð og greiðslu-
skilmálar við allra hæfi. Kraftvélar
ehf., Funahöfða 6,112 Rvík, 563 4504,
Mikiö úrval CML-handlyftivagna og
staflara, með/án rafinagnslyftu og
með/án drifbúnaðar. Hagstætt verð.
Hringás, Langholtsv. 84, sími 533 1330.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða
bílnxim þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11,
síminn er 550 5000._______________
Honda CBR 600 F, árg. ‘88, tíl sölu,
ekið 34 þús. km. Mjög gott eintak.
Verð tilboð. Uppl. í vs. 525 2105,
Sigurður, eða hs. 552 4635.
Keöjusett f öll hjól. Dekk, olíusíur,
hjálmar, hanskar, varahl., aukahl.,
sérpant. Vélhjól og sleðar - Kawa-
saki. S, 587 1135. Verkstæði í 12 ár.
Til sölu Honda CBR 600 F ‘88, ek. 39
þús., skipti möguleg. Uppl. í s. 893
1285. Einnig Suzuki GS)Œ 1100 ‘90,
keyrt 16 þús. mflur. Uppl. í s. 896 0484.
Til sölu tvö motocross-hjól,
Yamaha YZ-250, árg. ‘89, einnig
Yamaha YZ-250 ‘93, á götuna ‘94.
Uppl. í síma 896 0629 eða 5616029.
Óska eftir vel með fömu hjóli í topp-
standi. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta
hjólið, allt að 750 cc. S. 567 3181. Vant-
ar einnig leðurgalla, er 190 sm á hæð.
Suzuki TS 90 cc, árg. ‘81, til sölu,
skráð og í toppstandi. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 466 1352.__________
Til sölu Honda MT, nýupptekinn mót-
or, nýtt afturdekk, lítíxr mjög vel út.
Verð 40 þús. Uppl, í síma 557 2968.
Til sölu Suzuki TSX, 70 cc, ára. ‘87,
nýuppgert og nýsprautað. Uppl. í síma
482 1291._____________________________
Óska eftir endurohjóli, 125-600 cc, á
afborgunum, á ca 50.000. Upplýsingar
í síma 566 7688.______________________
Óska eftir Hondu MT, má vera biluð,
verðhugmynd 0-25 þús. Upplýsingar í
síma 567 0331. Valgeir Ólafur.________
Rauö Honda MT skellinaöra, árg. ‘91,
til sölu. Uppl. í síma 588 4632.
Pallbílar
Isuzu dísil pickup 4x4, árg. ‘82,
þarfnast lítils háttar lagfæringar.
Tilboð óskast, sanngjamt verð. Uppl.
í síma 554 1664 eða 897 1664._________
Mitsubishi L-200, árgerö 1985, tíl sölu,
með bilaða kúplingu. Verðtilboð.
Uppl. í síma 552 2809 eða í síma
552 6844 á vinnutíma. Lilja.__________
Nissan king cab 4x4, árg. ‘85, 5 gíra,
vökvastýri, ekinn 153.000 km, nýtt
lakk, kista og skel fylgir. Ásett verð
430.000, fæst á 340.000, Sími 565 0273.
Pallhýsi óskast, 6-7 feta. Upplýsingar
í vs. 483 4166 eða e.kl. 19 hs. 483 4536,
Kári, og 483 4180.
Sendibílar
Til sölu Mazda E 2000 ‘88, ekin 190
þús., þarfnast lagfæringa, möguleiki á
Visa/Euro raðgreiðslum. Einnig Rain-
bow ryksuga m/öllu. Sími 586 1131.
Benz 310 D, ára. ‘91, ekinn 150 þús.,
sjálfskiptur, splittað drif og ffeira.
Upplýsingar í síma 567 0801._________
Hjólkoppar á sendibfla, rútur og
vörubfla, einnig plastbrettí og fiaðrir.
Vélahlutír, sími 554 6005.
Ijaldvagnar
Búslóðageymsla á jaröhæö - upphltaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Geymum
vörulagera, bfla, tjaldv., hjólhýsi o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s, 565 5503/896 2399.
Fellihýsl eöa tjaldvagn óskast
í skiptum fyrir nýjan, tvöfaldan
Westínghouse kæh- og frystískáp.
Milligjöf staðgreidd.
Hafið samband í síma 565 7732.________
Monaco, árg. ‘94, til sölu, 4 maima, lít-
ið notaður. Verð 2fl0 þús. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Ymis skiptí athug-
andi. Uppl, í s. 565 8586 eða 897 3452.
Tialdvaqnageymsla i vetur.
Erum byijaðir að taka á mótí. Uppl.
í síma 426 7500 og 426 7550 og
893 3712 og 893 0931.
/ Vanhlutír
Varahlutaþjónustan sf., sfml 565 3008,
Kaplahraxmi 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Ðh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny “93, “90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-91, Audi 100 ‘85, Tbrrano ‘90, Hi-
lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil *91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy “90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo “91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Ttercel ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85,
CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, simi 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá
Japan. Emm að rífa Vitara ‘95, Feroza
‘91—’95, MMC Pajero ‘84-’91, L-300
‘85-’93, L-200 ‘88-’95, Mazda pickup
4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88, TYooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, HiAce ‘87, Rocky
‘86-’95, Lancer ‘85-’91, Lancer st. 4x4
‘87-94, Colt ‘85-’93, Galant ‘86-’91,
Justy 4x4 ‘87-91, Mazda 626 ‘87-’88,
323 ‘89, Bluebird ‘88, Swift ‘87-’92,
Micra ‘91, Sunny ‘88-’95, Primera ‘93,
Civic ‘86-’92 og Shuttle 4x4, “90,
Accord ‘87, Corolla “92, Pony ‘92-94,
Accent ‘96, Polo ‘96. Kaupum bfla tíl
niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán.
ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið 9-18.
Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími
565 3400.
Bflapartar og þjónusfa, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: MMC Galant
‘85-’92 + turbo, Lancer, Colt, Pajero
‘84-’88, Tbyota: HiAce 4x4 ‘89-’94,
Corolla ‘84-’88, Charade ‘84-92.
Mazda 323, 626, 929, E 2000 ‘82-’92.
Peugeot 205, 309, 405, 505 ‘80-’92.
Citroén BX og AX ‘85-’91, BMW
‘81-’88, Swift ‘84-’88, Subara ‘85-’91,
Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra, Taunus,
Mustang, Escort, Uno, Lancia, Alfa
Romeo, Lada Sport, 1500 og Samara,
Skoda Favorit, Monza og Ascona.
Kaupum bxla til uppgerðar og niður-
rifs. Opið 9-20, Visa/Euro._____________
565 0372, Bflapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar:
Renault 19 ‘9Ó-’95, Subara st. ‘85-’91,
Porsche 944, Legacy ‘90, Justy ‘86-’91,
Charade ‘85-’91, Benz 190 ‘85, Bronco
II ‘85, Saab ‘82-’89, Tbpaz ‘86, Lancer,
Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird
‘87-90, Sunny ‘87-’91, Peugeot 205
GTi ‘85, Opel Vectra ‘90, Neon “95,
Monza ‘87, Uno ‘84-’89, Civic “90,
Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-89, Pony
‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300,
Grand Am ‘87, GMC Suburban ‘85,
dísil og fl. bflar. Kaupum bfla tíl niður-
rifs. Opið frá 8.30-19 virka daga.______
Varahlutir, felgur. Eigum innfluttar
felgur fyrir flesta japanska bfla, einnig
varahlutir í: Range Rover, LandCruis-
er, Rocky, Trooper, Pajero, L200,
Sport, Fox, Subara 1800, Justy, Colt,
Lancer, Galant, Tredia, Spacewagon,
Mazda 626, 323, Corolla, Ttercel, Tteur-
ing, Sxmny, Bluebird, Swift, Civic,
CRX, Prelude, Accord, Clio, Peugeot
205, BX, Monza, Escort, Orion, Sierra,
Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl.
Opið 9-19 og lau. 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax. 4612040,____________
Bflapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tteyota Corolla ‘84-’95, Tburing “92,
Twin Cam ‘84-’88, Ttercel ‘83-88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica,
Hilux ‘80-’87, double cab, 4runner ‘90,
LandCraiser ‘86-’88, Cressida, Suxmy
‘87-93, Legacy, Econoline, Lite-Ace.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.________
Til sölu er eftlrfarandl búnaöur úr
Tteyota double cab, árg. 1993, eknum
30.000 km: Vél, 2,4 lítra EFi, með raf-
kerfi og heila, kr. 200.000, 5 gíra kassi,
kr. 80.000, nýjar pústflækjur með kerfi
aftur íir, kr. 25.000. Upplýsingar eða
skilaboð í síma 853 0636, einnig
587 6550 á skrifstofutíma.______________
565 6172, Bflapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið xirvaJ notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Opið frá 9 til 18 virka daga.
Sendum xxm land allt. VisaÆuro._________
Til sölu 6 cyl. japönsk dfsilvél, 4 gíra
GM kassi, millikassi 203 og HiJux
millikassi. Hásingar 44, 10 og 12 bolta
GM. Chevrolet 350 skiptíng, 727
Chrysler. 33” dekk á 6 gata felgum.
Sfmar 486 8816 og 486 8721._____________
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahraimi 6, Hfi, s. 555 4900.
Bílabjöraun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Eram að rífa: Favont, Civic
‘88, Subaru ST ‘86, Justy ‘89, Corolla
twin cam ‘84, Escort o.fl. jíaupum bfla.
Op. 9-18.30, lau. 10-16. Isetn./viðg.
Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Bhkksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöhina, s, 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjörnublikk.____________
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkxir í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bflapartasala Suöurnesja. Varahlutír í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til
niðurrifs. Opið mánud.-laugard.
S. 4216998. Reykjanesbær/Hafnir.
Hilux. Er að rífa Hilux, árg. ‘80,
með plasthúsi. Mikið af góðum vara-
hlutxnn. Einnig óskast BÍazer K5 til
niðurrifs. Uppl, í síma 475 8897,_______
Hásingar og vél. Til sölu Dana 44 fram
og 9” Forcf aftur, 4:10 hlutfoh og 4:56
aukalega. Einnig 258 AMC-mótor.
Selst ódýrt. Sxmi 587 2829._____________
Mazda, Mazda. Gerum við Mazda.
Seljum notaða varahl. í Mazda. Erum
að rífa nokkra 626 ‘83-’87. Ódýr og
góð þjón. Fólksbflaland, s. 567 3990.
Varahlutir f Benz 230-S, 123 boddí,
Daihatsu Cuore ‘89, Fiat Lancia ‘87
og Ford Escort Brazilien ‘86. Upplýs-
ingar í síma 4216998.___________________
Varahlutir f Justy J12 '89: framendi,
vél, kassi, ljós, vatnskassi o.fl. Einnig
í Cho “91: vél, kassi o.fl. S. 462 6645
eða 462 2499. Geymið auglýsinguna.
Úr Pajero ‘86, þ. á m. tiírbína, gír-
kassi, millikassi, drif fY. og aft, 8” 6
gata felgxir og fl. xir krami. Allt hlutír
í góðu ástandi. S. 482 1899 og 483 3100,
4 stk. felgur og 4 hjólkoppar xmdir origi-
nal Econoline til sölu. Verð 20 þixs.
Upplýsingar í síma 5516777._____________
Afturhleri og Iftiö keyrö vél í Tbyota
Ttercel til sölu ásamt fleiri
varahlutum. Uppl. í síma 435 1446.
Hálfuppgeröur Willys V8 273 og
Borg-Wamer kassi, 4 gfra, verðtilboð.
Uppl. í súna 483 3384.
Til sölu jeppavél, 3,2 1 og 4 strokka,
htíð keyro. Upplýsingar í sima
4711784 og 4711426.______________________
Til sölu nýupptekin 3,8 I V6 Chevrolet
vél, einnig 2 stk. notuð 30” dekk.
Upplýsingar í síma 562 6391._____________
Ódýrir varahlutir, felgur oa dekk á
flestar gerðir bifYeiða. Vaka hf., sími
567 6860.________________________________
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk á
flestar gerðir bifreiða. Vaka hf., sími
567 6860.________________________________
Óska eftir aö kaupa 350 cc Chevrolet
vél, þarf að vera 1 góðu lagi. Uppl. í
síma 553 4404 eða 893 1700.
Óska eftir innspýtingu á 22R Toyotu
vél. Á sama stað til sölu 318 Chrysler
vél. Upplýsingar í síma 435 1345.______
Til sölu mikiö af varahlutum í
Blazer K-5. Uppl. í síma 426 8584.
Til sölu varahlutir f Toyotu Corollu ‘88.
Uppl. í síma 567 6522 e.kl. 16.
Viðgerðir *
Láttu fagmann vinna f bflnum þfnum.
Allar almennar viðgerðir, axxk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Tek aö mér ailar almennar bflaviög.
Vönduð vinna, sanngj. verð. BifYeiða-
verkstæði Guðmxmdar Eyjólfssonar,
Dalshr. 9, Hf., s. 555 1353, hs. 553 6308.
Vinnuvélar
Case 580 K 4x4 turbo ‘89.
Atlas 1704 hjólav. ‘88.
Bflalyfta, ístobal, 4 pósta, “94.
Lyftipallur Malmquist 500, vinnuh.
18-20 m. Snjótönn á Fiat Állis FR15
hjólaskóflu. Snjótörm á Case 680
traktorsgr. Baader 51 roðflettivél.
Upplýsingar í sfrna 896 4111._____________
Traktorsqrafa, Case 680G, árg. ‘81. til
sölu, mxkið yfirfarin, vél í góðu lagi.
Verð 650 þús. + vsk. Upplýsingar í
síma 4213926 og 892 1379._______________
Varahlutir f Brayt X2 til sölu, tvær Sca-
nixnr 81, árg. ‘77 og ‘78, bárajáms-
klæddur vinnuskxir, 8x3,50 m, og not-
aðir og nýir raslagámar. S. 567 5111.
tífey Vélsleðar
Arctic Cat Cougar 2up ‘91 og ‘92 til
sölu, með rafstartí, plastskíðum, brúsa
og farangursgrind. Líta vel út og fást»
á góðu verði. Uppl. i síma 896 6199.
Til sölu Yamaha Exciter 570 '90, svart-
ur, vel með farinn sleði í góðu lagi.
Uppl. í sfrna 565 5298.
Vörubílar
Ijm útv. eftirtalda vörubfla erl. frá:
. 1996, MB, 2438, 6x4,0 km.
. 1993, Scania 143, 6x2.
. 1991, MAN, 35 372,8x8, með palli.
. 1987, Scania, 112,6 metra pallur.
. 1987, Volvo FL7,4x2 grind.
. 1987, MB, 1420,4x2 grind.
. 1985, MAN, 19 361,4x4.
Utvegum einnig viimuvélar.
Varahlutaþjónusta, sérpantanir.
OK-varahfutír, s. 564 2270,897 1050.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spissadísur, Selsett kuphngsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvay, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpönhm-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Til sölu Volvo FE 615 '88. Bfllinn selst
á grind, vel dekkjaður, burðarmikill
bfll og bagstæður í rekstri. Einnig tíl
sölu Marrel gámakrókxu, 16 t, og
Zebro vörulyfta, 1,51. S. 892 1878.
• Alternatorar og startarar
í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hfi, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir ( flestar geröir vöru- og
sendibifYeiða, einnig laus blöð, þaðra-
klemmur og shtbolta. Fjaðrabúðin
Partíu, Eldshöfða 10, s. 567 8757.______
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutu á lager. GT Óskarsson,
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sfrni 554 5768. Gulh._______________
Vélahlutir, simi 554 6005.
Fjaðrir, plastbrettí og hjólkoppar.
Utvegum notaða vörabfla. Efrxnig úr-
val notaðra varahl, og Meiller-pallxu.
5 tonna vörubfll til sölu, með álpalli,
góðxu bíll í fisk eða fyrir verktaka.
Uppl. í sfrna 894 3151 eða 854 7015.
Scania 112 H búkki ‘85 til sölu, með
Hiab 140 krana. Volvo F12 Glohetrott-
er ‘84, bxikkabíll. Uppl. í síma 896 4111.