Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Qupperneq 38
46 smáauglýsingar - Sími 550 5000 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 [MKaXMCLI^TrZ^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í slma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvísunamúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 7* Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér þvl þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MJfBDQJJæuKX 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Atvinnuhúsnæði Til leigu eöa sölu fyrir verslun, iðnað eða annað: 168 fm húsnæði að Hring- braut 4, Hafnarfirði, með eða án áhalda, tækja og innréttinga. Laust strax, Úppl, í s. 893 8166 eða 553 9238. 120 fm iðnaðarhúsnæði til leigu við Tangarhöfða, lofthæð 3,70 m, stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 553 5606 (símsvari). 160 fm atvinnuhúsnæöi til leigu í Garðabæ, áður bakarí, hentar vel fyrir slíka starfsemi eða skylda starf- semi. Uppl. í síma 565 9244 og 896 5042. Húsnæði óskast, helst nálægt miðbæ Rvíkur, fyrir andlega starfsemi. Æskil. st. 120-130 fm. S. 5612292 frá kf. 13-18 v.d. eða 561 1708 kvöld og helgar,_____ Til leigu tvö 100 m2 iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, Viðarhöfða 2, innkeyrsludyr, lofthæð 3,2. Upplýsingar í síma 553 6273.______________________________ Til sölu eða leigu 310 m2 atvinnuhús- næði á Stokkseyri. Hefur verið notað fyrir fiskvinnslu en hentar einnig vel fyrir alla aðra starfsemi, Sími 483 1225. 50 m2 verslunarhúsnæði til leigu við Miðvang 41, Hafnarfirði, frá 1. nóv- ember. Upplýsingar í síma 553 6273. Verslunarhúsnæöi til leigu við Dalbrekku í Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 3525._________________________ Óska eftir atvinnuhúsnæöi eða bílskúr á leigu, verður að vera með aðkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 565 3751. Siggi. Fasteignir 3 herb. risíbúð í miðborginni. Nýuppgerð og notaleg íbúð í húsi á eftirsóttum stað í miðbænum. Verð 5,8 m, áhvílandi hagstæð lang- tímalán 4,4 m, ekkert greiðslumat. Milligjöf má greiða að hluta eða öllu leyti með bifreið. Sími 897 1741.___ Hverageröi. Nýl. raðhús m/bílskúr til sölu í Hveragerði, á góðum stað. Eign- in er 4 herb., eldhús, bað og þvotta- hús. Áhv. húsnián, ekkert greiðslum. Sjón er sögu ríkari. Uppl. á kv. og um helgar. Katrín og Þorgeir, s. 466 1065. Ert þú kannski kaupandinn sem hringir nú í símann minn, skellir þér í Foss- voginn, semur og færð svo lykilinn? Uppl. hjá Skúla í síma 553 8633.____ I Bústaðahverfi - tækifæri. Til sölu 2ja herb. íbúð, 50 fm, sérinng. og -hiti. Laus fljótt. Verð aðeins 3,4 millj., áhv. 1,7 m. Uppl. í s. 896 4585. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jarðhæö - upphitað. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Sækjum og sendum. Geymum vörulagera, bíla, tjaldv., hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. Tjaldvagnageymslan Viöigrund. Tek tjáldvagna í geymslu frá og með 1. október. Uppl. í síma 566 7600 og fax 566 7629. ______________________ Ódýrt geymsluhúsnæði fyrir fellihýsi, bfla og báta. Uppl. í síma 566 6073. Dísa._______________________________ Bílskúr til leigu á besta staö í vestur- bænum. Uppiýsingar í síma 551 1471. Geymsluhúsnæði til leigu, allt aö 100 fm. Vinsamlegast hringið í síma 896 1259. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. 4lLLEIGLl Húsnæðiíboði Vesturbær. 2ja-3ja herb. íbúð, (jarðhæð) í grennd við HI til leigu, nokkur heimilisaðstoð æskileg. Að- eins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina, helst reyklaust. Svör sendist DV, merkt „Vesturbær-6366. Halló. Mæðgin óska e. kvenkyns með- leigjanda að 3ja herb. íbúð á Ránar- götu 14, leiga 16 þ. á mán. Möguleiki á lægri leigu gegn vægri bamapössun. Hentugt fynr skólaf. S. 562 5115.____ 2ja herb. íbúö til leigu viö Boðagranda. Laus 1. okt. Um langtímaleigu er að ræða, 37 þús. á mán. með hússjóði. Uppl. um helgina í síma 566 6570.____ Aukaherbergi f kjallara. Til leigu herb. á mjög góðum stað í Kópavogi, ca 13 fm, með aðgangi að snyrtingu, húsgögn geta fylgt. S. 554 2298. Björt 2 herb. kjallaraíbúö til leiau á svæði 107. Sérinngangur, 1. flokks ástand. Leiga 36 þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80394. Einbýlishús -19 þús. á mán. Rúmgott eldra einbýlishús á Seyðis- firði til leigu, góðir atvinnumöguleik- ar. Nánari upplýsingar í síma 896 6889. Gott forstofuherbergi með sérinngangi og aðgangi að snyrtingu til leigu í kjallara í Búðargerði. Upplýsingar í heimasíma 553 8616. Herb. til leigu f Blönduhlfð 26, ca 18 fm, stórt eldhús og bað, sérsími, ásamt 2 öðrum herb. á hæðinni og e.t.v. lítið kjallaraherb. Uppl. í síma 552 9503. Herbergi á Laugaveginum, nálægt Hlemmi, til leigu, með aðgangi að baðherbergi og eldhúsi. 18 fm, 18 þús. á mán., 2 mán. fyrirfram. S. 552 9229. Miðborgin. Einstaklingsherbergi til leigu fyrir strilku, aðgangur að eld- húsi, baði og setustofu m/sjónvarpi, þvottavél og þurrkara. Sími 564 2330. Seilugrandi. 2ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísi áskilin. Uppl. í síma 552 6966 e.kl. 17 á sunnudag.___________________ Snyrtileg einstaklingsíbúð á svæði 108 til leigu, leigist frá næstu mánaðamót- um á kr. 25 þúsund á mán. m/hita og rafmagni, Uppl, í síma 567 5684._______ Til leigu f miðbænum bjart og rúmgott herbergi, með eða án húsgagna. Aðgangur að eldhúsi, wc, þvottavél og setustofu m/sjónv. S. 5519224.______ Viö Hvassaleiti er til leigu 10 fm kjall- araherbergi í blokk, snyrting, sím- tengi, engin eldunaraðstaða. Reglu- semi. Leiga 10 þús. Uppl. í s. 588 2666. íbúð á Lindargötu, f miöbæ Rvfkur, 3ja herb., í gömlu húsi. Hentar t.d. 2-3 einstakl. Laus 1. okt. Leiga 40 þ. Svör send. DV f. 1. okt., merkt „S 6363.____ 2 herbergi og bað til leigu f Breiðholti, með sénnngangi. Upplýsingar í síma 557 4614.______________________________ 3ja herbergja fbúö til leigu í Nökkva- vogi. Góð staðsetning. Upplýsingar í síma 588 1668 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Til leiau Iftil einstaklingsfbúð f Hafnar- firði, leigist aðeins reyklausum ein- staklingi. Uppl. í síma 565 4217.______ Þorlákshöfn. Til leigu gott einbýlishús, 100 fin á 2 hæðum, laust nú þegar. Nánari uppl. í síma 588 9928. _________ Til leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 567 4808. Húsnæði óskast Há leiga fyrir rétta fbúö. 4ra manna fjöl- skyldu utan af landi bráðvantar 4-5 herb. íbúð. Staðsetning: suðurhlíðar Kópavogs eða Smárahvammsland. Æskilegt að þetta sé sérhæð en ekki skilyrði. Þarf að vera langtímaleiga, t.d. til loka 1998. Góðar tryggingar, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. S. 564 1487 eða vs. 561 7766.______ Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 3-4 herb. íbúð á svæði 101, 105, 107, 170 eða sem næst Landspítala eða Landa- kotsspítala. Er að sjálfsögðu reglu- söm, reyklaus og snyrtileg. S. 561 6140. 2- 3 herbergja íbúð óskast miðsvæðis í Reykjavík, góðri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. Aðeins snyrtileg íbúð kemur til greina. Sími 897 3167. 3- 4 herb. íbúö óskast frá 1. nóvember til 1. júní fyrir trausta fjölskyldu, helst í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 564 2297,_______ Halló á svæði 101. Horfið á þessa klausu, hóflega leigu get ég greitt fyr- ir góða íbúð á lausu. Upplýsingar í síma 551 7200 eða 587 9175. Hjördís. Hjálp! Neyðartilfelli. Hvar ert þú sem vilt leigja mér íbúð? Núna! Helst í hverfi 101 eða 105. Hringdu í síma 561 3179._______________ Miöaldra, reglusöm hjón óska eftir 3-4 herbergja íbúð eða sérbýli í Rvík eða úti á landi. Langtímaleiga kemur til greina. Uppl. í s. 581 1008 eða 854 6335. Nemi við Háskóla íslands óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Hlíðunum. Fyrirframgreiðala ef óskað er. Upplýsingar í síma 568 7816.___________ Okkur fjölskylduna, viö erum 3, vantar 2-3 herlo. íbúð á leigu frá 1.10. á höfuð- borgarsvæðinu í aðeins 3-5 mánuði. Uppl. í síma 456 3467. Lydía Ósk.______ Par með eitt bam og annað á leiðinni óskar eftir 3-5 herbergja húsnæði sem allra fyrst. Greiðslugeta 30-50 þús. á mán, Upplýsingar í síma 587 0613, Par með eitt barn vantar 2-4 herbergja íbúð á svæði 101, 105 eða 107 frá 1. nóvember. Uppl. í síma 897 1455 eða 561 7115 á kvöldin,___________________ Reglusamt og reyklaust par um þrítugt óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu á svæði, 103, 105, 107 eða 108. Upplýs- ingar í síma 426 7966,_________________ SOs! Vantar 3ja herb. íbúð frá 1. okt., helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma 587 2808. Olöf eða Þurý,_______________ Systkini utan af landi óska eftir 2 her- bergja íbúð, helst í hverfi 104, 105. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 482 2846. __________________ Systkini utan af landi, 22 og 27 ára, óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. október. Upplýsingar í síma 562 4403 um helgina.__________________ Unqt og reglusamt par óskar eftir 3-4 herb. snyrtilegri ibúð til langtíma- leigu. Reglusemi og öraggar greiðslur. Uppl. í síma 551 6467. Öm og Hildur. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. fbúð á leigu í vesturbæ eða miðbæ. Reglusöm og reyklaus. Öraggar greiðslur. Uppl. í síma 551 5843 eða vs. 568 3744.______ Ungur, reglusamur, reyklaus maður óskar eftir 2 herbergja íbúð til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 554 3174 eftir kl. 16. Á 80 þús. Átt þú einstaklings- eða 2 herb. íbúð í miðbæ eða nágrenni Reykjavíkur? Þá á ég 80 þús. í fyrir- framgreiðslu. Uppl. í síma 561 9014. Ég er 5 ára gömul og mig og mömmu bráðvantar 2-3 herb. íbúð tilleigu eða kaups sem næst Isaksskóla. Mamma heitir Anna. S. 568 5517, sb. 842 0964. Óska eftir 2 herberaja íbúð í Reykjavik eða Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 587 4195 e.kl. 21, Veniamin eða Anna. 2- 3 herbergja fbúð í Breiðholti óskast til leigu, einnig óskast bflskúr á leigu. Upplýsingar í síma 898 3767.___________ 3- 4 herbergja fbúö óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 557 1849 eftir kl. 17.____________ Bráðvantar einstaklings- eða 2 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 565 0916 e.kl. 18. Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 557 1814. Kona meö bam óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 5363._______________________ S.O.S. Vantar fbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 551 3007, Tvær stelpur utan af jandi óska eftir 3ja herb. íbúð nálægt FIH sem.fyrst. Upplýsingar í síma 555 2133. Ásrún. Unqt, reglusamt par óskar eftir 2ja heíbergja íbúð á Reykjavlkursvæð- inu. Uppl. í síma 554 3426. 2-3 herbergja fbúð óskast til leigu strax. Uppl. í sima 588 4666. ER-þjónustan. Óska eftir 4ra herb. íbúð eða stærri. Uppl. í síma 554 1296 og 564 2319. Sumarbústaðir Sumarbústaðaeig. Öskum eftir að kaupa góðan sumarbústað í nágr. Rvíkur m/vatni og rafin., þó ekki skíl- yrði. Staðgr. fyrir góða eign. Svör sendist DV, m. „ÖSG 6356, f. 8. okt. Til sölu er falleg, rúmlega elns hektara eignarlóð í Svarfhólsskógi í Svínadal. Uppl. gefur fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, s. 588 5530, einnig í síma 5511919 e.kl. 20. e Kamfna í sumarbústað til sölu, ný og ónotuð. Fæst á hálfvirði eða 65 ' ús. Einstakt tækifæri fyrir veturinn. ’ppl. í síma 894 1155 eða 564 4475. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær ftá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgaiplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Rotþrær, allar stærðir, heitir pottar, vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867. Vil leigja eða kaupa landspildu í næsta nágrenni Reykjavíkur, t.d. við Hafravatn, Elliðavatn eða Langavatn. Uppl. í síma 562 2791 e.kl. 19.________ Óskum eftir sumarhúsi á góöum stað, innan við 150 km frá Reykjavík. Þurfa að vera 3 svefnherbergi og svefnloft. Uppl. í síma 561 5566 eða 587 0466. Afgreiöslustarf-tölvur. I boði er afgreiðslu- og sölustarf á tölvum og tölvuleikjum. Vinnutími er frá kl. 9-18. Við leitum að sjálfstæðum ein- staklingi með mikinn áhuga á tölvum og breiða þekkingu á tölvuleikjum. Svör sendist DV, merkt „Tölvur 6367, fyrir 3. október nk. íslensk fjölskylda með 1 barn (8 mán- aða) með búsetu á Laugarvatni óskar eftir au-pair sem fyrst. Mán,- Fim. (stundum fostud.) en frí allar helgar. Húsnæði og fæði innifalið + laun/ vasapeningar. Vinsamlegast hafið samband við Ellen eða Viðar í síma 486 1261 eða vs. 486 1159.____________ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. 'IVefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.____________ Starfskraftur óskast til starfa við þrif í sal Hard Rock Cafe. Um er að ræða að þurrka af kopar, myndum og þess háttar. Ekki að skúra. Vinnutími er frá 7.30-11.30 á morgnana. Svarþjón- usta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 81228. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Duglegar sölukonur óskast um allt land til að kynna undirföt í heimahúsum. Hágæðavörur á góðu verði. Uppl. í s. 437 2163 frá kl. 13-18 mán.-fós. Hjartavernd óskar eftir fólki í lausasölu á happdrættismiðum félagsins dagana 1.-12. október. Upplýsingar á skrifstofunni, Lágmúla 9, 3. hæð. Leikskóli rannsóknastofnana v/Keldna- holt óskar eftir að ráða manneskju til afleysinga. Uppl. veitir leikskólastjóri virka daga í s. 567 6944, kl. 8-17. Pizza 67, Nethyl og Engihjalla, óskar eftir að ráða bflstjóra til útkeyrslu, kvöld- og helgarvinna (verður að hafa bfl). Uppl. í s. 567 1515 milli kl. 14 og 17. SÁÁ - Úlfaldinn og mýflugan. Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu og þrifa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 81313. Smiöur óskast. Óska eftir tilboði í uppslátt á einnar hæðar einbýhshúsi. Uppl. í síma 551 8062._________________________________ Sölumaður. Óskum að ráða sölumann í byggingavöraverslun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Svör sendist DV, merkt „W 6369”._______________________ Veitingahúsið Nings óskar eftir að ráða metnaðarfifllan matreiðlumann, einn- ig aðstoðarmanneskju í eldhús og þrif. Upplýsingar í síma 588 9899. Vélstjóri. Óska að ráða duglegan vélstjóra til viðhalds- og eftirlitsstarfa í vélavinnuflokk á Suðvesturlandi. Góð laun í boði. Uppl. í síma 552 8270. Óskum að ráða í tvö hálfsdags afgreiðslustörf. Vaktavinna. Skrifl. umsóknir berist fyrir 3. okt. Gunnar Haraldsson hagfr., Hverfisgötu 4a. Óskum að ráða smiö eða laghentan mann til niðursögunar á efhi í plötusög. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 80315. Jacked Potatoes. Starfsfólk óskast í kvöld- og helgarvinnu og fullt starf. Uppl. í síma 551 6868 e.kl. 20,_______ Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu. Upplýsingar í síma 896 9630. Óskum aö ráða matsvein og þjón. Hótel Borgames, sími 437 1119. fc Atvinna óskast Kona, 46 ára, óskar eftir hlutastarfi. Hefur reynslu af bókhaldi, gjaldkera- störfum, launaútreikningi o.fl. Talar og skrifar ensku og Norður- landamálin. Góð tölvukunnátta. Svör sendist DV, merkt „ES 6363. 23 ára stúlka óskar eftir góðu starfi, allt kemur til greina. Er reglusöm, stundvís og áreiðanleg. Upplýsingar í síma 562 7363.__________ 32 ára háskólagengna . konu vantar vinnu fyrir kl. 17 eli. Eg hef reynslu af enskukennslu, sölustörfum og fl., á bfl og er reyklaus. Sími 562 9421. Reglusöm kona um fimmtugt óskar eftir að taka að sér ræstingar í heimahús- um og fyrirtækjum. Er vön. Upplýsingar í síma 554 2996. Unga stúlku af landsbyqgðinni vantar vinnu fyrri hluta dags (lu. 8-14). Hefur reynslu af ýmsum störfum. Reynsla af vinnu við tölvur. S. 553 4010. 16 ára piltur óskar eftir vinnu á kvöld- in og/eða um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 557 5312 á kvöldin. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Er fhótur að læra. Margt kemur til greina. Úppl. í síma 588 9426. Kona óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags í vetur, margt kemur til greina, t.d. bamagæsla. Uppl. í síma 557 3976. Rafsuðumaður óskar eftir starfi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 81078. Ég er 17 ára, reglusamur og stundvís og vantar framtiðarstarf. Upplýsingar ■ í síma 567 3075. Davíð._______________ Kona óskar eftir ráöskonustöðu á Suðurlandi. Uppl. í síma 553 7859. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. uglýsinga virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Erótískar videomyndir og CD-ROM diskar á góðu verði. Fáið verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.