Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 45
Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 myndasögur leikhús 53 ... Hann þorir ekki a6 láta mannshugann | J ■ 3 taka yfirhðndina! Wr.-; í I TARZANeLT^^ Trademar* TARZAN Owned t»y Edgar Burrojflht. Inc. ind Used by P«rmi»sion PJ ■*-> 'O —I S' fB FT1 ISLENSKA OPERAN Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Sýning Id. 28/9 kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. Greiðslukortaþjónusta. Leiðrétting Rangt var var með nafn Sigur- geirs Sigurðssonar, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Tilkynningar Sögufélagið Sögufélagið er með aðalfund í dag kl. 14 í Þjóðarbókhlöðunni. Dr. Ein- ar Már Jónsson flytur erindi: Sjálfsævisögur sagnfræðinga. Akraborgin Akraborgin fer frá Reykjavík á sunnudag kl. 11.30 í tengslum við úrslitaleik ÍA og KR. Húnvetningafélagið f dag hefst félagsvist að nýju, nú í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. fid. 3/10, nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 5/10, uppselt, 7. sýn. fid. 10/10, nokkur sæti laus, 8. sýn. sud. 13/10, nokkur sæti laus. SÖNGLEIKURINN eftir Bengt Ahlfors 4/10,12/10,18/10. eftir Thorbjörn Egner I dag kl. 14.00 - sud. 6/10, kl. 14.00. Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 4/10, uppselt, Id. 5/10, uppselt, sud. 6/10, uppselt, föd. 11/10, uppselt, Id. 12/10, laus sæti. Sölu áskriftarkorta ltkur 1. október. Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. Miöasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meöan á kortasölu stendur. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. MÁNUDAGAR íþróttir: w Nýjustu íþróttafréttirnar birtas^w* átta síðna blaðauka í DV á mánudögum. Þar er allt um úrslit helgarinnar auk spennandi umfjöllunar um leiki, íþróttahetjur og allt sem viðkemur íþróttaheiminum. IDCTI Tækni og vísindi: Á mánudögum hefur hafið göngu. sína fræðandi umfjöllun um þ. helsta sem er að gerast í hei: og vísinda. Umfjöllunin, sem tveim síðum, er skrifuð á létgásl skemmtilegan máta fyrir hinn almennta neytenda. Tölvur og vefurinn: Jafnframt hefur nú bæst í mánudaginn skemmtileg umfjöllun um allt sem snýr að tölvum og ) t Internetinu. Umfjöllunin er á ophu/ V og er fjallað um netið, netmenninguna og fólkið á vefnum þfcgjj jafnframt því sem sagt er frá því helsta sem er að gerast í tölvuheiminum. Ik I Menning: FHvill Silja Aðalstemsdottir hefur tek^ð^AAð. starfi fréttastjóra menningarefnís hjá DV. Með ráðningu Silju er nú lögð enn ríkari áhersla á menningarumfjöllun í blaðinu. Á mánudögum er opnuumfjöllun um menningu og listir í landinu. Jafnframt er aðra daga vikunnar heilsíðuumfjöllun um menningu r»ra * kemur út eldsnemma ó múnudagsmorgnum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.