Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 46
54 ti afmæli_________ Jónas Guðberg Ragnarsson Jónas Guðberg Ragn- arsson stýrimaður, Ara- túni 16, Garðabæ, er fimmtugur í dag. Starfsferill Jónas fæddist í Selja- teigi ffemri í Reyöarfirði en ólst upp í Reykjavík. Hann lauk farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1970 og 2. stigs- yélfræðiprófi frá Vélskóla íslands 1996. Jónas var stýrimaður á farskipum frá 1970 en er nú hafsögumaður hjá Reykjavíkurhöfn. Jónas hefur setið í stjóm og samninganefndum Stýrimannafé- lags íslands frá 1986 og er formaður félagsins frá 1992. Fjölskylda Jónas kvæntist 6.3. 1981 Marsibil Katrínu Guðmundsdóttur, f. 5.3. 1939, húsmóður. Hún er dóttir Guð- mundar Jónssonar, símaverkstjóra í Reykjavík, sem lést 1966, og Sig- urástar Níelsdóttur húsmóður sem lést 1978. Synir Jónasar frá fyrra hjóna- bandi era Ólafur, f. 15.6.1967, verka- maður i Reykjavík, og á hann eina dóttur, Elísabetu Ósk, f. 22.9. 1990; Ragnar, f. 16.12. 1974, sem nú dvelur í Japan ásamt sambýliskonu sinni, Sólveigu Einarsdóttur. Fósturbörn Jónasar eru Guð- mundur Einisson, f. 14.1. 1958, véla- vörður í Grandarfirði, en kona hans er Valgerður Gísladótt- ir og eru böm þeirra Fannar, f. 9.9. 1976, Marsibil Katrin, f. 16.6. 1981, og Guðmundur Aron, f. 7.6. 1994; Óðir.n Einisson, f. 3.8. 1961, skrifstofumaður í Reykjavík, en kona hans er Laufey Gunn- arsdóttir og era börn þeirra Arnar, f. 11.4. 1982, Eyrún Ósk, f. 9.10. 1988, og Berglind, f. 28.12. 1990; Björk Einis- dóttir, f. 7.2. 1963, ís- lenskukennari í Mosfellsbæ, en maður hennar er Valtýr E. Valtýs- son og era böm þeirra Jónas, f. 29.11. 1982, og Helena Björk, f. 24.7. 1989. Systur Jónasar era Gerður Sigurl- ín Ragnarsdóttir, f. 30.9. 1950, aug- lýsingateiknari í Gautaborg, og eru böm hennar Ragnar Skúli og Helga Dóróthea; Guðrún Hrönn Ragnars- dóttir, f. 12.3.1955, myndlistarmaður í Helsingfors í Finnlandi, en sambýl- ismaður hennar er Kari Vahpassi. Foreldrar Jónasar eru Ragnar Harald Jónasson, f. 24.1.1919, verka- maður í Reykjavík, og Dórothea Sig- urfinnsdóttir, f. 23.6.1924, húsmóðir. Ætt Ragnar Harald er sonur Jónasar, gullsmiðs á Seljateigi í Reyðarfirði, Eyjólfssonar, bróður Bóasar, langafa Kjartans Gunnarssonar, fram- kvæmdasfjóra Sjálfstæðisflokksins. Annar bróðir Jónasar var Kristján, afi Emils menntaskólakennara og Kristjáns læknis Eyjólfssona. Móðir Jónasar var Sæbjörg Jónsdóttir, b. í Litla-Sandfelli í Skriðdal, Stefáns- sonar, b. í Litla— Sandfelii og ætt- föður Sandfellsættarinnar, Magnús- sonar. Móðir Jóns var Guðrún Er- lendsdóttir, b. á Ásunnarstöðum í Breiðdal og ættföður Ásunnarstaða- ættarinnar, Bjamasonar. Móðir Ragnars var Guðbjörg Teitsdóttir, b. í Ráðagerði í Garða- hverfi, launsonar Þorgríms, gull- smiðs og alþm. á Bessastöðum, Tóm- assonar, föður Gríms Thomsens skálds og langafa Ásmundar Guð- mundssonar biskups. Móðir Teits var Sigríður Sæmundsdóttir, systir Friðriks, langafa Kristmanns Guð- mundssonar rithöfundar. Móðir Guðbjargar var Valgerður, systir Eyjólfs, langafa Sveins R. Eyjólfs- sonar, stjórnarformanns Frjálsrar fjölmiðlunar. Valgerður var dóttir Eyjólfs, b. í Móakoti í Garðahverfi, Henrikssonar, b. í Seli i Grimsnesi, Ólafssonar, bróður Helga, langafa Svanhildar, móður Sigiu-geirs Sig- urðssonar biskups, föður Péturs biskups. Dórothea er dóttir Sigurfinns Sveinssonar, b. á Bergsstöðum í Biskupstungum, og Guðrúnar Þor- steinsdóttur sem ættuð var frá Haukholtum í Hrunamannahreppi. Jónas og Marsibil taka á móti gestum í Kiwanisheimiiinu, Smiðju- vegi 13 A, Kópavogi, í kvöld, laugar- daginn 28.9., milli kl. 18.00 og 21.00. Jónas Guðberg Ragn- arsson. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 I>"V 1 hamingju með afmælið 28. september 90 ára_____________________ Helga Friðriksdóttir, Kríthóli 1, Varmahlið. Guðriður Jóhannsdóttir, Staðarbergi 8, Hafnarfirði. 85 ára_____________________ Guðlaug Jóhannsdóttir, Óðinsgötu 2, Reykjavík. Jósefína Þorláksdóttir, Eyrargötu 26, Eyrarbakka. Kristján J. Guðmundsson, Árnatúni 4, Stykkishóimi. 80 ára Magmús Ö. Jóhannsson, ffí' Smiðjugötu 6, ísafirði. Eiginkona hans J ■ er Margrét S. Jónasdóttir. Þau era að yjA-'r heiman. Sveinn Ragnar Ásmundsson, Hraunbæ 114, Reykjavík.________ 75 ára_________________________ Jónas Kristjánsson, Freyjugötu 1, Reykjavík. Ásta Albertsdóttir, Sólheimum 27, Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson, Hringbraut 15, Reykjavík. Elín Sigríður Axelsdóttir, Ásláksstöðum, Amameshreppi. Hún er að heiman.______________ 70 ára_________________________ Þóra Eggertsdóttir, Kirkjuvegi 4, Hvammstanga. Pétur Pálsson, Túngötu 39, Siglufirði. Bjamey Sigurðardóttir, Hæðargaröi 29, Reykjavík. Þórdís Eiriksdóttir, Lambastekk 4, Reykjavík. 60 ára__________________________ Tryggvi Kristjánsson, Deildarási 20, Reykjavík. Hrönn Pétursdóttir, Stekkholti 8, Selfossi. Július Einarsson, Breiðumörk 10 Hveragerði. Guðrún B. Jónsson, Ásholti 2, Reykjavík. Hermann Foss Ingólfsson, Kvistabergi 15, Hafnarfirði. Guðbrandur Hannesson, Hækingsdal, Mosfellsbæ._________ 50 ára__________________________ Jósef Jón B. Hólmjárn, Rauðagerði 12, Reykjavík. Erla Árnadóttir, Hörpulundi 6, Garðabæ. Dröfti Guðmundsdóttir, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Una Björk Harðardóttir, Miðvangi 110, Garðabæ. Sigurður Guðmundsson, Grenigrand 28, Akranesi. Níels Friðfinnsson, Hlíðarvegi 19, Gundarfirði. Sigríður Friðgeirsdóttir, Akraseli 3, Reykjavík. Kristín Stefánssdóttir, Vallholti 8, Selfossi. Jóhannes Árnason, Höskuldamesi, Raufarhöfn. Helga Ingólfsdóttir, Njarðvíkurbraut 50c Njarðvík. Svandis Guðrún Stefánsdóttir, Skipanesi, Leirár- og Melasveit. Hún er að heiman._______________ 40 ára__________________________ Sveinn Þór Elinbergsson, Engihlíð 16a, Ólafsvík. Hólmfríður Björg Jónsdóttir, Skúlabraut 8, Blönduósi. Hallbera Fríður Jóhannesdóttir, Víðigrand 11, Akranesi. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrlfstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- Irfarandl eignum: Garðastræti 6, 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Snorri ehf., gerðarbeiðendur Sam- vinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Gaukshólar 2, 74,7 fm íbúð á 4. hæð, merkt 0408, m.m., þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Grenibyggð 13, 50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Páll Þórir Viktorsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 2. októ- ber 1996 kl. 10.00. Grenimelur 9,2. hæð, ris og eystri bflskúr m.m., þingl. eig. Halldór Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Haraldur Haraldsson, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Gijótasel 1, 153,5 fm íbúð á 1. hæð og bflageymsla, merkt 0102, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeiðandi Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Gullengi 17, 50% ehl. í íbúð til vinstri á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Gullteigur 4, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, s- enda, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Gyðufell 14,2ja herb. fbúð á 3. hæð, f.m., merkt 3-2, þingl. eig. Magnús Tómasson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslun- armanna og Sparisjóður vélstjóra, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hamraberg 13, þingl. eig. Margrét Hel- ena Másdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hamratangi 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Katrín Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Bjöm Kjartansson og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Háagerði 59, 25% ehl. í íbúð í kjallara, þingl. eig. Frímann Júlíusson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hávallagata 7, ehl. 50% í 2. hæð, þingl. eig. Smári Amarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 2. október 1996 kl. 10.00. Heimahvammur við Elliðaár, þingl. eig. Ásta Hraunfjörð, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hjallavegur 50, hluti í 4ra herb. íbúð á neðri hæð og 1/2 kjallararými m.m., þingl. eig. Óskar Ómar Ström, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hólaberg 36, þingl. eig. Guðmundur Davíðsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hólaberg 64, þingl. eig. Láms Lámsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hólavallagata 9, efri hæð, herbergi og geymsla m.m. í kjallara, merkt 0201, sameign að jöfnu með neðri hæð, þingl. eig. Helga Kristín Hjörvar, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðviku- daginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hólmgarður 45, 3ja herb. íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hringbraut 88, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Margrét Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Einar Már Steingrímsson, Húsfélag al- þýðu og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hrísrimi 9, íbúð á 3. hæð t.h. (nyrðri), merkt 0303, þingl. eig. Elías Pétursson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 10.00. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daða- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 2 október 1996 kl. 10.00. Hverfisgata 100, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Sigrún Ragnars- dóttir og Gunnar Öm Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Samvinnusjóður íslands hf., miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 13.30. Hverfisgata 102, íbúð í kjallara m.m., merkt 0001, þingl. eig. Gunnar H. Valdi- marsson og Elín Inga Baldursdóttir, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofhunar, Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Blöndubakki 16, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra B. Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudag- inn 3. október 1996 kl. 15.00.______ Dugguvogur 23, 3. hæð, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavflc og tollstjórinn í Reykjavflc, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 15.00. Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmrndaginn 3. október 1996 kl. 16.30.__________________________ Fossagata 9, þingl. eig. Þuríður Höskulds- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, fimmrndaginn 3. október 1996 kl. 14,30.___________________ Grýtubakki 10, íbúð á 2 *■ þingl. eig. Trygv' beiðendu'- " ^.f.amanna, G'-’' ^viic og íslandsbanki miðvikudaginn 2. október id. 17,30.______________________ Hamraberg 38, þingl. eig. Gunnlaugur Val- týsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, fimmtudaginn 3. október 1996 kl. 17.00. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafn Gestsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Húsasmiðjan hf. og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, fimmtudaginn 3. október 1996 kl. 11.00._____________________ Hólaberg 24, þingl. eig. Svava Valgerður Kristinsdóttir, geiðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 3. október 1996 kl. 16.00. Jórasel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Búnað- arbanki íslands, Mosfellsbæ, Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gunnar Hálfdánarson, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar og Sparisjóður Reykjavflcur og nágr., miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 17.00._______________ Kaplaskjólsvegur51,1 herb. íbúð íkjallara, þingl. eig. Halldór Lúðvígsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslu- maðurinn í Stykkishólmi, fimmtudaginn 3. október 1996 kl. 13.30._______________ Laugamesvegur 100, íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Jón Sigurjónsson og Steinunn Þrúður Hlynsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc, húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, P. Samúelsson ehf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 13.30.____________ Meistaravellir 5, 2. hæð vestur, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 3. október 1996 kl. 14.00. _____________ Njálsgata 28, hluti, þingl. eig. Páll Hinrik Hreggviðsson, gerðaibeiðandi Eirflcur Ei- ríksson, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 14.00.________________________________ Seilugrandi 4, íbúð merkt 0205, þingl. eig. Kamilla Ása Eyvindsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður vericamanna, miðvikudag- inn 2. október 1996 kl. 11.30. Skaftahhð 18, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Ingi- björg Garðarsdóttir og Róbert Hlöðversson, geiðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc, húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar og toll- stjórinn í Reykjavflc, fimmtudaginn 3. októ- ber 1996 kl. 11.30.___________________ Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vigfússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður bókagerðarmanna, mið- vikudaginn 2. október 1996 kl. 14.30. Vesturströnd 4, Seltjamamesi, þingl. eig. G.Þ. Ólafsson ehf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur rafiðnaðarmanna, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.