Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 48
56 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 27. september til 3. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Apó- tek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholts apótek, Álfa- bakka 12 í Mjódd, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i sima 551 8888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tii skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Ncsapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tO kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamares: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Brúðkaup Þann 25. maí voru gefin saman í Frí- kirkjunni Reykjavík af séra Ægi Sig- urgeirssyni Anna María Skúladóttir og Hálfdán Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Lækjarhvammi 20. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nær- inynd. Lalli og Lína AU0VITA0 ER LALLA ALVEG 5AMA... ÉG ÆTLA EKKI AÐ SEGJA HONUM ÞAO. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaiiími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild ki. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö 1 Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13—17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 5611016. Póst- og símamynjasafniö, Austur- götu 11, Hafharfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suð- urnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgi- dögrnn er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 ánmi 28. september 1946. Landssíminn 40 ára á morgun. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það kemur upp umræða um mikilvæg mál það sem nauðsyn- legt er að taka ákvarðanir. Þú ert ekki tilbúinn að svara strax og þrátt fyrir þrýsting skaltu taka þér allan þann tíma sem þú þarfnast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér verður falin meiri ábyrgð og þú færð þannig tækifæri til að nota hæfileika þina og sýna hvað i þér býr. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður óvænt en ánægjuleg þróun i dag. Um er að ræða góð kaup sem þú gerir og nýjung í vinahópnum. Nautið (20. april-20. maí): Frumkvæði þitt og dómgreind er vel metin um þessar mund- ir svo þú skalt ekki láta svartsýnisraddir eyöileggja fyrir þér. Forðastu að taka áhættu. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þetta er ekki rétti tíminn til að stinga upp á neinum grunvall- arbreytingum. Ástamálin eru mjög jákvæð þessa dagana. Krabbinn (22. júni-22. júli): Fólk hlustar á þig og þú ættir ekki að láta þér bregða þó þú fáir óskir þínar uppfylltar fyrr en vanalega. Einhver dulúð rikir yfir deginum. Ljónið (23. júll-22. ágúst): Þú gætir mætt kröftugum mótmælum við uppástungum þin- um. Svo öflugum að þú hættir við áætlanir þinar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einbeittu þér fyrst og fremst að því sem mestu máli skiptir og láttu ekki aðra trufla þig með einhveiju sem kemur þér ekki við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Breytingar verða til batnaðar í sambandi sem einkennist af lélegum samskiptum og feimni. Ákveðin persóna hrósar þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert orkulitill og þarft á tilbreytingu og hvíld að halda. I dag er réttlætanlegt að þú takir hagsmuni þína fram yfir hagsmuni annarra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu orða þinna því minnsti misskilningur gæti orðið að miklum deilum. Þú gætir sagt eitthvað sem þú átt eftir að sjá eftir mjög lengi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður smávægileg breyting á lífl þinu og þú verður að gefa þér meiri tima til að slaka á og hugleiða einkamál þín. Spáin gildir fyrir mánudaginn 30. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): t dag er liklegt að ýmislegt nýtt komi fram i dagsljósið. Ef þú ert of ýtinn er hætta á að þú fáir þínu ekki framgengt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Forðastu deilur og umræður um andstæð sjónarmið. Þú gæt- ir lent í þeirri stöðu að þurfa að vera ósamkvæmur sjálfum þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver á eftir að missa stjóm á skapi sínu i dag og þú mátt vera viðbúinn einhveiju ósætti heima fyrir. Þú lendir liklega í hlutverki sáttasemjara. Nautið (20. apríl-20. mai): Þó dagurinn verði líkur flestum öðrum verður einhver áhersla á dýr og velferð þeirra. Liílegar samræður eiga sér stað i kvöld. Tvíburamir (21. mat-21. júnl); Þú ert ekki í mjög góðu jafnvægi og ættir að hafa betri höml- ur á þér. Forðastu aö gera innkaup sem þú gætir séð eftir síð- Krabbinn (22. júni-22. júli): Treystu ekki á aðra að koma fram með nothæfar hugmyndir. Virkjaðu þinn eigin huga og haföu trú á hugmyndum þinum. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Þér gengur vel i viðskiptum í dag og ert ef til vill að færa þig meira inn á þann vettvang i óákveðinn tíma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að takast á við krefjandi verkefni í dag. Þú færð fréttir frá einhveijum sem hefur lítið látið í sér heyra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt ekki að taka áhættu í einkalífinu um þessar mundir. Þú ættir þvert á móti að fara mjög varlega og treysta ekki á hjálp sem þér hefur verið lofað. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur erfiölega að Ijúka öllu sem þú ætlaðir þér. Þú beinir sjónum þínum aðaUega að fjármálunum í dag enda er eitthvað sem gefur tUefni fll þess. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að hafa dálítið íyrir hlutunum í dag en það borgar sig og árangurinn færðu að sjá innan skamms. Steingeitín (22. des.-19. jan.): Þetta verður rólegur dagur og þér gefst tími tU að gera ýmis- legt sem setið hefúr á hakanum. Þú átt góð samskipti við fólk, sérstaklega af hinu kyninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.