Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 53
J-J ' / LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 kvikmyndir r HASKOLABIO Sími 552 2140 ikiimnN' nmiiflfii Stórstjörnurnnr Kcami Ucovcs (Spced os Shawshnnk fangclsið) oru niættir til iciks i öruggri lcikstjórn Anönnv Dacis (Thc Fugitivc). HALTU ÞÉR EAST |n i kcójuvcrkun cr spcnnuinynct á ofsahrarta. I>ú ficrð t'á tækifæri til art draga andann. Synd kl. 4.45, 6.50. 9 og 11.15. B.i. 12 ára. STORMUR AMERICAN QUILT Scrlcga vöndurt og vcl lcikin tnynd utn unga stúlku scm uppgötvar lcyndardoina lifsins mcrt lijalp öinnnt sinnar og óborganicgra vinkvcnna hcnnat i saumaklúbbnuin Hunahgsflugurnar. Fi ábær Icikur og hugljúf saga gcrir |icssa tnynd ógipymanlcga. Mvnd t anda Stciktra grænna tómata. Aðalhlutvcrk Winona Rvdcr, Anne Bancroft. Samantlia Matis og Kllcn Burstyn. Sýnd kl. 9 og 11.15. JERUSALEM Twistcr samcinar hraða. spcnnu op inagnaðar ta’knibrcllur og krvddar svo allt santan mcrt hárfínum húmor. I aðalhlutvcrki cru liill l’axton (Appollo t;t, True l.ics. Aliens) og Hclcn llunt (Kiss of Death. Mad about you). l.cikstjóri cr Jan l)c liont lcikstjóri Spced. Tivistcr cr einfaidlega stórmynd setn allir vera art sjá. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Bönnuö innan 10 ára. FARGO +*** Ó.H.T. RÁS 2 ***1/2A.I. MBL , *+*1/2 Ó.J. BYLGJi Sýnd kl. 7. B.i. 12 ara. Jcrusalcm epísk ástarsaga cfit óskarsvcrölaunabtdann Hille August. Artalhlutvcrk: Maric Honncvic. flf Frilicrg, Max von Sydmv (Fcilc sigurvcgari) og óskarsvcrrtlaunahafinn Olytnpía Uukakis (Moonstruck). Sýnd kl. 7 og 10. DANSKIR KVIKMYNDADAGAR KUN EN PIGE Mynd byggrt á a>vi Lisc Nörgaard sctn skrilaði Matador. Sýnd lau. kl. 6.og sun. kl. 8 KAREN BLIXEN ilcimildarmynd um iif stórbrotinnar skáidkonu. Sýnd lau. kl. 11. og sun kl. 6 SIRKUS HILDEBRAND Bráðskcnuntilcg Ijölskyldmnynd utn uppáta'kjasama krakka. Sýnd lau. kl. 9. HÆTTULEG KYNNI Sýnd sun. kl. 11. SAM SAM I Í4 I < I I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FYRIRBÆRfÐ DIABOLIOUE Sýnd lau. kl. 7, 9, og 11. Sýnd sun kl. 7 og 9. B.1.16 ára. ITHX DIGITAL GUFFA GRIN Sýnd lau. kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd sun. kl. 4.30, 6.45, 9 og 11. í THX DIGITAL ERASER Sýnd kl. 7 og 11.05. BABE Sýnd kl. 3. m/ fsl. tali. TILBOÐ 300 KR. Sýnd m/fsl. tall kl. 2.45 og 5. MISSION IMPOSSIBLE Sýnd kl. 5 og 9. Bi. 12 ára. A LITTLE PRINSESS Sýnd kl. 3. TILBOÐ 300 KR. Tim Allen í reqnskóqum Venezuela Hinn vinsæli sjónvarpsleíkari Tim Ailen, sem skemmt hefur ís- lenskum sjónvarpsáhorfendum í hinni vinsælu þáttaröð Hand- lögnum heimilisfoður hefur ekki eftir góða frammistöði sína í The Santa Claus leikið í kvikmynd fyrr en nú að hann hefur nýlokið við að leika í nýrri kvikmynd sem nefnist Jungle 2 Jungle og er um enn eina endurgerð á franskri gamanmynd að ræða, mynd sem sýnd var í Háskólabíói í fyrra og hét Indíáni í stórborginni. Tim Allen, sem skrifar einnig handritið, leikur verðbréfasala sem ferðast inn í regnskóga Venezuela til að fá skilnað frá eiginkonu sinni sem þar býr. í skóginum kemst hann aö því að þrettán ára sonur hans hefúr verið alinn upp af innfæddum indíánum. Allen fer síðan með hann í siðmenninguna í New York. Meðleikarar Tim Allens eru Lolita Davidovich og JoBeth Willi- ams. Leiksfjóri er John Pasquin. Danskir kvikmyndadagar í Háskólabíói: Fjölbreytni höfð að leiðarljósi BlÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 FYRIRBÆRIÐ 0 HAPPY GILMOR Sýnd kl. 3,7, og 11.20. ERASER Sýnd kl. 5, 6.45, 9.05 og 11. í THX DIGITAL. GUFFA GRÍN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. FLIPPER Sýnd m/fsl. tali kl.3 og 4.50. M/ensku tali kl. 3 og 7. ALLTAF í BOLTANUM Sýnd kl. 3. TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 3 og 5. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. THE ROCK Sýnd kl. 9. Bi. 16 ára. TILBOÐ 300 KR. lllixxiLlilllllll 11111 irm» ÞAÐÞARFTVOTIL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 TWISTER Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. f THX. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 ÍTHX. Um helgina hefj- ast danskir kvik- myndadagar í Há- skólabíó. Boðið er upp á fimm nýjar kvikmyndir og er fjölbreytnin höfð að leiðarljósi í efn- isvali, allt frá mynd- um einkum ætluö- um börnum upp í heimildarmynd um skáldkonuna Karen Blixen. Sirkus lldebrand Sirkus Ildebrand er gamanmynd með spennuívafi, ætluð börnum. Myndin fjallar um krakkana Söru, Maríu og Mort- en sem langar að setja upp sirkussýn- ingu fyrir vini sína á auðu svæði í hverfmu. Verktakafyrirtæki hefur ákveðið að byggja á svæðinu og rekur krakkana í burtu. Krakkamir gefast þó ekki upp og fmna tóma slökkvistöð til að setja sirkusinn upp í. Þar býr Mira- bella með apanum sínum Rosu og páfa- gauknumn Ada og sameinuð berjast þau við verktakafyrirtækið sem vill rífa slökkvistöðina og byggja á svæðinu sem hún stendur á. Leikstjóri er Claus Bjerre. Bara stelpa Bara stelpa er epísk saga full af ádeilu og háði og fjallar um unga stúlku við upphaf síðari heimsstyrjaldar. Hún á í stöðug- um erjum viö sinnulausa móður og fordómafullan föður sem hef- ur allt á hornum sér varðandi framtíð dóttur sinnar. Hana dreymir um að verða blaðamað- ur en gifting og bameignir koma í veg fyrir að hún geti látið þann draum rætast á tímum heims- styrjaldar. Leikstjóri er Peter Schroder. Kóbra-áætlunin Kóbra-áætlunin er byggð á sögu Anders Bodelsens og fjallar um hóp af hermdarverkamönn- um sem eru að skipuleggja sprengjutilræði á fundi Samein- uðu þjóðanna í Danmörku. Sem hluta af aðgerðum sínum hefur hópurinn tekið i gíslingu skógarvörð og fjölskyldu hans sem búa á afskekktum bóndabæ. Frið- rik, 16 ára sonur skógarvarðarins, er heillaður af hermdarverkamönnunum og aðgerðum þeirra. Hann nær sam- bandi við þrjá vini sina og saman gera þeir hermdarverkamönnunum hverja skráveifuna á fætur annarri en setja sjálfa sig í mikla hættu um leið. Leik- stjóri er Lasse Spang Olsen. Vísindamaöur gerir hættulegar tilraunir á sextán ára unglingi í Hættu- legum kynnum. Jónas er 16 ára unglingur með lítið sjálfsálit og því auðvelt fómarlamb vis- indamannsins Pers Wahlins sem segist ætla að gera mann úr honum með sér- stöku tæki sem hann hefur hannað. Vís- indamaðurinn hefúr þó allt annað og lífshættulegra í huga. Hættuleg kynni (Farligt venskap) er þriðja danska spennumyndin sem orðið hefúr vinsæl í Evrópu en hinar tvær, Næturvörðurinn og Lokastundin, voru sýndar i Háskóla- bíói við góðar undirtektir. Leikstjóri er Jorn Faurschou. Þú þarft aöeins eitt símtal í Kvikmynda- sfma DV til aö fá upplýsingar um allar sýningar kvikmynda- húsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.