Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Page 54
62 dagskrá
Laugardagur 28. september
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 "JD"V
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45
Hlé.
13.50 Enska knattspyrnan Bein útsending
frá leik í úrvalsdeildinni.
16.00 Mótorsport Endursýndur þáttur frá
mánudegi.
16.30 íþróttaþátturinn.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska (25:26) (Cinderella).
Teiknimyndaflokkur, byggður á hinu
þekkta ævintýri.
19.00 Hvíta herbergiö (White Room V).
Breskur tónlistarþáttur þar sem fram
koma hljómsveitirnar Portishead og
Pulp en sú síðarnefnda hélt tónleika í
Reykjavik í sumar.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli (7:25)
21.10 Prír stríösmenn (Three Warriors).
Bandarísk bíómynd frá 1994.
Indíánadrengur fer með móður sinni
og tveimur systrum að heimsækja afa
sinn á verndarsvæði og lærir margt
um lífiö og tilveruna af gamla mannin-
um.
23.00 Banvænt fé (2:2) (Tödliches Geld -
Das Gesetz der Belmonts).
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
s t ö e>
09.00 Barnatími Stöövar 3.
11.30 Suöur-ameríska knattspyrnan (Fut-
bol Americas).
12.25 Á brimbrettum (Surf).
13.20 Heimskaup. - verslun um víða
veröld. -
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Priöji steinn frá sólu (Third Rock
from the Sun) (E).
19.55 Blátt strik (Thin Blue Line) (1:7) (E).
Gamanþáttur með Rowan Atkinson
(Mr. Bean) í aðalhlutverki. Gamanið
gerist á lögreglustöö og löggurnar
þurfa að takast á við stúdentaóeirðir
og vopnuð rán á hverjum degi.
Starfsliðið á þessari stöð gerir þaö á
sinn sérstaka hátt en óhætt er að lofa
því að aöferðirnar eru ekki þekktar á
mörgum öðrum lögreglustöðvum.
20.30 Feröalangar (Sherwood's Travels).
Ævintýraleg og spennandi mynd.
22.00 Sá sem slapp (The One That Got
Away). Vönduð, sannsöguieg bresk
kvikmynd með Paul McGann í aðal-
hlutverki. Myndin er bönnuð börnum.
23.30 Spilling i lögreglunni (Harrison: Cry of
the City) (E). Edward Woodward, Elisa-
beth Hurley og Jeffrey Nordling fara
með aðalhlutverkin I þessari spennu-
mynd. Edward Harrison er hættur störf-
um i lögreglunni og hefur sætt sig við
aö einkadóttir hans ætlar að giftast lög-
reglumanni. Hann er fenginn til að rann-
saka fíkniefnamál sem hugsanlega
teygir anga slna til spilltra einstaklinga
innan lögreglunnar. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Gunnar Eiríkur Hauksson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna.
umhverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl.
19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Meö sól í hjarta. Lótt lög og leikir. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Endurfluttur nk.
föstudagskvöld.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í um-
sjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Heimur leikjanna. Flóttuþáttur í umsjá
Bergljótar Baldursdóttur. Hljóövinna: Grétar
Ævarsson. Styrkt af Menningarstjóöi út-
varpsstööva. (Frumflutt 5. ágúst sl.)
15.00 Meö laugardagskaffinu. - Spænsk svíta
eftir Isaac Albóniz. Manuel Barrueco leikur á
gítar. - Dagbók barns og Valsar eftir Ernesto
Lecuona. Thomas Tirino leikur á píanó.
16.00 Fréttir.
16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisútvarpsstööva
á Noröurlöndum og viö Eystrasalt.
Sænska útvarpiö: 2. þáttur af þremur. Tón-
leikar, fyrri hluti. Umsjón Þorkell Sigurbjörns-
son.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt. Rétt-
lætinu fullnægt eftir Bernhard Schlink og
Walter Popp. Utvarpsleikgerö: Irene Schuck.
Þýöing: Jórunn Siguröardóttir. Leikstjóri:
Hjálmar Hjálmarsson. Seinni hluti. Leikend-
ur: Erlingur Gíslason, Guörún Gísladóttir, Jó-
hann G. Jóhannsson, Jórunn Siguröardóttir,
Halldóra Björnsdóttir, Björp Ingi Hilmarsson,
Siguröur Skúlason, Magnús Ólafsson,
Hjálmar Hjálmarsson, Dofri Hermannsson,
Gunnlaugur Helgason, Gunnar Eyjólfsson.
18.15,RúRek 96 - Bláendinn. Bein útsending úr
Útvarpshúsinu viö Efstaleiti. Stórsveit
John Goodman er í hópi úrvalsleikara myndarinnar um McDonnough-
hjónin.
Sýn kl. 21.00:
Fyrri bíómynd laug-
ardagskvöldsins á
Sýn heitir Rasing Arizona. Þetta
er gamansöm mynd af betri gerð-
inni enda fær hún þrjár og hálfa
stjörnu hjá Maltin. Hér segir frá
McDonnough-hjónunum sem eru
öðruvísi heldur en flestir aðrir.
Eiginmaðurinn er glæpamaður
sem gengur illa að snúa við blað-
inu en eiginkonan er fyrrverandi
starfsmaður lögreglunnar! Þau
þrá að eignast bam en þegar það
gengur ekki ákveða þau að grípa
til annarra og öflugri ráða. Aðal-
hlutverk leika Nicolas Cage, Holly
Hunter, Trey Wilson, John Good-
man og William Forsythe. Leik-
stjóri er Joel Coen og er myndin
frá 1987 en bönnuð börnum.
Lífið sjálft og
mannleg samskipti
eru til umfjöllunar
í þessum þáttum en
aðalsögupersón-
urnar eru allar
ungar að árum og
búa í stórborginni
New York. Það
skiptast á skin og
skúrir í lífi þeirra
en þau deila saman
bæði gleði og sorg.
Ástin er þeim hug-
leikin enda eru þau
Stöð 2 kl. 20.00:
Góðir vinir
á þeim aldri þegar
flestir eru að hitta
lífsförunauta
sína. Unga fólkið
leika þau Jennifer
Aniston, Courtn-
ey Cox, Lisa
Kudrow, Matt
LeBlanc, Matthew
Perry og David
Schwimmer auk
þess sem gesta-
leikarar koma við
sögu.
10.00 Baldur búálfur.
10.25 Smásögur.
10.30 Myrkfælnu draugarnlr.
10.45 Feröir Gúlllvers.
11.10 Ævintýri Villa og Tedda.
11.35 Skippý.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Ógleymanleg ást. (An Affair to Rem-
bember).
Hjartaknúsarinn Gary Grant
leikur aðalhlutverkiö í þess-
ari gamansömu og rómantísku mynd
frá árinu 1957. Söguþráðurinn kemur
væntanlega mörgum kunnuglega fyr-
ir sjónir enda ekki ósvipaður og í
Sleepless in Seattle. Þessi gamla og
góða mynd var einnig endurgerð fyrir
tveimur árum og fékk þá nafnið Love
Affair. Leikstjóri er Leo McCarey.
15.00 Nemó litli. (Little Nemo). Gullfalleg
teiknimynd með íslensku tali um
Nemó litla sem ferðast ásamt íkorn-
anum sínum inn í Draumalandið.
16.30 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
18.00 Listamannaskálinn (e). (Southbank
Show).
19.00 Fréttir og veöur.
20.00 Góöa nótt, elskan (24:27).
20.40 Vinir (1:24). (Friends).
21.15 Pelican-skjaliö. (Pelican Brief).
iSpennumynd byggð á sögu
_____________|eftir John Grisham. Aðal-
hlutverk: Julia Roberts og
Denzel Washington. 1993. Bönnuð
börnum.
23.40 Dayo. Aðalhlutverk: Delta Burke og
Elijah Wood. 1992.
01.10 Ógleymanleg ást. (An Affair to Rem-
ember). Sjá umfjöllun að ofan.
03.05 Dagskrárlok.
# svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
20.00 Hunter.
21.00 Arizona yngri (Raising Arizona).
K jBönnuö börnum. 1987.
22.30 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries).
Endursýning.
23.20 Heitar ástríöur (Maui Heat). Ljósblá
mynd. Stranglega bönnuö börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Reykjavíkur leikur undir stjórn Sæbjarnar
Jónssonar. Umsjón Guömundur Emilsson.
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Sumarvaka: Huldumaöur, rímsnillingar og
tónlist. Þáttur meö léttu sniöi í umsjá Sigrún-
ar Björnsdóttur.
21.00 Heimur harmónfkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.)
21.40 Úrval úr kvöldvöku: Hetjusaga Jóhanns
Austmann. Frásögn af Vestur-íslendingi sem
barðist í fyrri heimsstyrjöldinni í her Kanada.
Vigfús Geirdal tók saman og flytur. Umsjón:
Pétur Bjarnason. (Áöur á dagskrá í apríl sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Guörún Dóra Guömanns-
dóttir flytur.
22.20 Út og suöur. Stefán Jónsson fréttamaöur
segir frá Súöarleiöangrinum mikla á Græn-
landsmiö 1949. Umsjón: Friörik Páll Jóns-
son. (Áöur útvarpað í ágúst 1984.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 RúRek 96. Bein útsending frá Hótel Borg. Pi-
erre Dárge kvartettinn leikur. Umsjón: Guö-
mundur Emilsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón Helgi
Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir.
14.00 íþróttarásin.
16.00 Fréttir.
16.08 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
18.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Miili steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældaiisti götunnar. Umsjón Ólafur
Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. heldur
áfram.
1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son og Siguröur Hall, sem eru engum líkir,
meö morgunþátt án hliöstæöu. Fréttirnar
sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist
sem bræöir jafnvel hörðustu hjörtu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs meö
góöa tónlist, skemmtilegt spjall og margt
fleira.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældarlisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís-
lenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel
Ólafsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöövar 2 og Ðylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning
á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jó-
hannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars-
dóttir. Þátturinn er samtengdur Aöalstööinni. 13.00
Létt tónlist. 15.00 Ópera (endurflutt). Tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
7.00 Meö Ijúfum tónum. Fluttar
veröa Ijúfar ballööur. 1.00 Laugar-
dagur meö góöu lagi. Umsjón: Har-
aldur Gislason. Létt íslensk dægurlög
og spjall. 11.00 Hvaö er aö gerast
um helgina? Fariö veröur yfir þaö
sem er aö gerast. 11.30 Laugardagur
meö góöu lagi. Umsjón: Haraldur
Gíslason. 12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3 meö
Steinari Viktors. Kvikmyndatónlist leikin. 13.00 Á
léttum nótum meö Steinari Viktors Steinar leikur
lótta tónlist og spallar viö hlustendur. 15.00 Síö-
degiö meö Darra Ólafs. 18.00 Inn í kvöldiö meö
góöum tónum. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö
meö Sígilt FM 94,3. 21.00 Á dansskónum á laug-
ardagskvöldi. Létt danstónlist kynnt af danskenn-
ara. 1.00 Sfgildir næturtónar. Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram.
FM957
10:00-13:00 Sportpakkinn Hafþór, Þór & Valgeir
13:00-16:00 Sviösljósiö Helgarútgáfa Jón Gunn-
ar Geirdal 16:00Hallgrímur Kristinsson
19:00Steinn Kári 22:00Samúel Bjarki
01:00Hafliöi Jónsson 04:00 T.S. Tryggvasson
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00 Tvíhöföi. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og
Bítl. 19.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Næturvakt. 3.00
Tónlistardeild.
X-ið FM 97,7
10.00 Baddi Jóns. 13.00 Tvíhöföi. Sigurjón og
Jón Gnarr.16.00 Meö sitt aö attan. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partý Zone. 23.00
Næturskralliö. Þóröur Höttur. 03.00 Biönduö
tónlist. S. 5626977.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery |/
16.00 The Dinosaurs! 17.00 The Dinosaurs! 18.00 The
Dinosaurs! 19.00 The Great Wall ol China: History's Turning
Points 19.30 Disaster 20.00 Russia's War 21.00 Fields ór
Armour 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Files 23.00 Close
BBC Prime
5.00 BBC World News 5.20 Sean's Shorts 5.30 Button Moon
5.40 Melvin & Maureen 5.55Rainbow 6.10 Run the Risk 6.35
Why Don't You? 7.00 Return of the Psammand 7.25 Blue
Peter 7.50 Grange Hill 8.30DrWho 9.00 The Best of Pebble
Mill 9.45 The Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble
Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45
Prime Weather 13.50 Gordon the Gopher 14.05 Count Duckula
14.25 Blue Peter 14.50 Grange Hill 15.25 Prime Weather 15.30
Bellamy's Seaside Safari 16.00 Dr Who 16.30 Top of the Pops
17.00 BBC World News 17.20 How to Be a Little S'd 17.30 Are
You Being Served 18.00 Benny Hill 19.00 Casualty 19.55
Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving
Badly 21.00 Fist of Fun 21.30 The Fall Guy 22.00 Top of the
Pops 22.30 Dr Who 23.00 Murder Most Horrid 23.30 The
learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning
Zone 1-OOThe LearningZone 1.30 The Learning Zone 2.00
The Leaming Zone 2.30 The Learning Zone 3.00 The
Learning Zone 3.30 The Learning Zone 4.00 The Learning
Zone 4.30 The Learning Zone
Eurosport l/
6.30 Basketball: SLAM Magazine 7.00 Eurofun: Fun Sports
Programme 7.30 Para Gliding 8.00 Football: Eurocups
Special 10.00 Offroad: Magazine 11.00 Car Racina: 24 hours
TT of Paris 11.30 Truck Racing: European Truck Racing Cup
from Zolder, Belgium 12.00 Formula 1: Grand Prix Magazine
12.30 Live Tenms: ATP Tournament - Davidoff Swiss Indoors
Basel from Basel 16.00 Cycling: Tour of Spain 17.00 Martial
Arts: European Wushu Championship from Brussels, Belgium
18.00 Sumo: Sumo European Championship from Geneva,
Switzerland 20.00 Football: Eurocups Special 22.00 Cycling:
Tour of Spain 23.00 Fitness: Grand Prix from Rimini, Italy O.ÚO
Close é
MTV \/
6.00 Kickstart with Kimsy 7.30 Wheels - New series 8.00 Star
Trax with Skunk Anansie 9.00 MTV’s European Top 20 11.00
Sandblast 11.30 MTV Hot - New Show 12.00 MTV Girl Bands
Weekend 15.00 Stylissimo! - Series 1 15.30 The Big Picture
16.00 Buzzkill 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 MTV
Girl Bands Weekend 20.00 Club MTV 21.00 MTV Unplugged
with Tori Amos 22.00 Yoi 0.00 Chill Out Zone 1.30 Night
Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertaínment
Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY World
News 10.30 SKY Destinations - St Vincent 11.30 Week in
Review - UK 12.00 SKY News 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY
News 13.30 CBS 48 Hours 14.00 SKY News 14.30 Century
15.00 SKY World News 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live
at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY Evening
News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Court Tv 20.00
SKY World News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Skv News
Tonight 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Exlra 23.00 SKY
News 23.30 Target O.OOSKYNews 0.30CourtTv 1.00 SKY
News 1.30 Week in Review - UK 2.00 SKY News 2.30
Beyond 2000 3.00 SKY News 3.30 CBS 48 Hours 4.00 SKY
News 4.30 The Entertainment Show
TNT l/
20.00 Kiss Me Kate 22.00 TNT's True Stories 23.40 Colorado
Territory 1.25 Kiss Me Kate
CNN
4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI
WorldNews 5.30 World Business this Week 6.00 CNNI World
News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Style
8.00 CNNI World News 8.30 Future Watch 9.00 CNNI World
News 9.30 Travel Guide 10.00 CNNI Worid News 10.30 Your
Health 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI
World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00
CNNI World News 14.30 World Sport 15100 Future Watch
15.30 Computer Connection 16.00 CNNI World News 16.30
Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00
World Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN
Presents 20.00 CNNI World News 20.30 Insight 21.00 Inside
Business 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30
Diplomatic Licence 23.00 Pmnacle 23.30 Travel Guide 0.00
PnmeNews 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 2.00
CNNI World News 2.30 Sporting Life .3.00 Both Sides 3.30
Evans & Novak
NBC Super Channel
4.00 Best of The Ticket 4.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 5.00 The Mc Laughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello
Vienna 6.00 Best of The Trcket 6.35 Europa Joumal 7.00
Cyberschool 7.00 User's Group 7.30 User's Group 8.00
Computer Chronicles 8.30 At Home 9.00 Supershop 10.00
NBC Supersports 14.00 European Living Travel 15.00 Best of
The Ticket 15.30 Europe 2000 16.00 Ushuaia 17.00 National
Geographic 19.00 Profiler 20.00 NBC Nightshift 21.00 College
Footoall 0.30 Talkin' Jazz 1.00 The Seíína Scott Show 2.00
Talkin' Jazz 2.30 European Living 3.00 Ushuaia
Cartoon Network. l/
4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties
5.30 Omer and the Starchild 6.0Ö The New Fred and Barney
Show 6.30 Yogi Bear Show 7.00 A Pup Named Scooby Doo
7.30 Swat Kats 8.00 The Real Adventures ol Jonny Öuest
8.30 World Premiere Toons 8.45 Tom and Jerry 9.15 The New
Scooby Doo Mysteries 9.45 Droopy Master Detective 10.15
Dumb and Dumber 10.45 The Mask 11.15 The Bugs and Daffy
Show 11.30 The Flintstones 12.00 Dexter’s Laboratory 12.15
World Premiere Toons 12.30 The Jetsons 13.00 Two Stupid
Dogs 13.30 Super Globetrotters 14.00 Little Dracula 14.30
Down Wit Droopy D 15.00 The House of Doo 15.30 Tom and
Jerry 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 16.30 Two
Stupid Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00
Tom and Jerry 18.30 Dumb and Dumber 19.00 World Premiere
Toons 19.30 The Flintstones 20.00 Close United Artists
Programming"
L ' elnnig á STÓD 3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tattooed Teenage Alien
Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty
Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men. 8.00 Teenage Mutant
Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Sy-
bersquad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Iron Man. 10.30
Superboy. 11.00 World Wrestling Federation Mania. 12.00 The
Hit Mix. 13.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 14.00
Hawkeye. 15.00 Kuna Fu, The Legend Continues. 16.00 The
Young Indiana Jones Chronides. 17.00 World Wrestling Feder-
ation Superstars. 18.00 Hercules: The Legendary Journeys.
19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Cop Files. 21.00
Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show.
22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 24.00 Comedy Rules.
0.30 Rachel Gunn, RN. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.20 Cold River. 7.00 Flying down to Rio. 9.00 A Christmas to
Remember. 11.00 Star Trek: Generations. 13.00 A Walton
Wedding. 14.40 The Aae of Innocence. 17.00 The Neverend-
ing Story 3: Retum to Fantasia. 19.00 Star Trek: Generations.
21.00 Disdosure. 23.10 Strike a Pose. 0.40 Disclosure. 2.45
Sleeping Dogs.
10.00 Heimaverslun. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós. 22.30
Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.