Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Síða 56
Mm 'I Vnrtu víðbúín(nj vinningí m"T.7éQ(MI® 27 KIN FRETTASKOTIÐ Sl'MINN SEM ALDREI SEFIIR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttasko'tum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 „Smuguafli" frá Svalbaröa: Ekki heyrt þetta fyrr - segir sjávarútvegsráðherra „Þetta eru athyglisverðar upplýs- ingar og þess verðar að hlusta á. Ég hef ekki heyrt þetta nema frá þess- um tiltekna rnanni," sagði Þor- steinn Pálsson þegar DV bar undir hann ummæli Sölva Pálssonar, skipstjóra á Sléttanesinu, í DV sl. fimmtudag um að „Smuguafli" ís- lenskra togara væri að mestu tek- inn um hálfa til sjö mílur innan Svalbarðasvæðisins en ekki í Smug- unni. Sá orðrómur hefur gengið í sum- ar að togarar á leið í Smuguna hafi jafnvel togað innan íslensku land- helginnar og fengið hluta „Smugu- aílans“ þar. Ráðherra var spurður hvort einhver rannsókn hefði farið af stað til að staðfesta eða afsanna þennan orðróm og ummæli skip- stjórans á Sléttanesinu: „Við verð- um auðvitað að treysta upplýsing- um frá okkar skipstjórnarmönnum en á þessu stigi hef ég ekkert meira um þetta mál að segja," sagði Þor- steinn Pálsson. -SÁ Bátur í hættu Báturinn Hrauney VE lenti í tölu- verðri hættu um miðjan dag í gær "^þegar hann fékk í skrúfuna og var á reki um mUu undan Krosssandi vestanverðum. Kallað var á björg- unarsveitir frá HvolsveUi og Land- eyjum auk þyrlu landhelgisgæsl- unnar. Hjálp var afþökkuð skömmu síð- ar en báturinn Leó VE hafði komið bátnum til hjálpar. Gullborgin VE tók síðan Hrauney í tog og sigldi með bátinn að Eyjum. Dráttarbátur- inn Lóðsinn VE tók síðan við og dró Hrauney síðasta spölinn tU Eyja. Sjö manna áhöfn var um borð í Hrauney og varð engum þeirra meint af. -RR Kvöld- og helgarþjónusta Til Súðavíkur rúmu ári eftir snjóflóðið Gott að takast á við atburðinn á staðnum segir Sigríður Rannveig Jónsdóttir tveimur börnum til Súðavíkur fyr- þau ekki hafa i ir um hálfu ári. Sigríður Rannveig atburðinn þar. og Þorsteinn Örn misstu bamunga „Við erum i dóttur sína í snjóflóðinu sem féU á hérna í vetur. staðinn fyrir einu og hálfu ári og tíma að byggja Þorsteinn missti foreldra sína. við. Það kann £ Fyrir sjö mánuðum eignuðust þau um eftir veturii soninn Jón Valgeir. Þau settust að sátt eftir að hal í Grindavík þar sem þau bjuggu í horfst í augu eitt ár og Sigríður Rannveig segir ann,“ segir Sigi „Það er mjög góð tilfinning að snúa til baka tU að takast á við þessa atburði hérna á staðnum. Það var búið að vera flökt á okkur meðan við bjuggum fyrir sunnan," segir Sigríður Rannveig Jónsdóttir sem flutti ásamt Þorsteini Emi Jónssyni, eiginmanni sinum, og Sigríður Rannveig Jónsdóttir og börn hennar, Jón Arnór og Linda, fyrir framan heimili sitt í Súöavík. Hún segist vera sátt viö aö hafa snúiö til baka til aö horfast í augu við fortíðina og þann hræöilega atburö þegar snjóflóð féil á byggö- ina. DV-mynd BG 32 hundar fjariægðir úr húsi í Reykjavík Lögregla og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fjarlægðu í gær 32 hunda frá manni sem hefur haft þá á heimUi sínu að Álfabrekku við Suðurlandsbraut. Að sögn lögreglu og heUbrigðiseftirlits var aðgerðin framkvæmd samkvæmt samþykkt Reykjavíkurborgar um hundahald. „Það hefur staðið tU í nokkurn tima að framkvæma þessa aðgerð og nú er það búið. Maðurinn hafði leyfl fyrir sumum hundunum fyrir nokkrum árum en hann hafði ekki greitt gjöld í töluverðan tíma og var því leyfislaus. Síðan hefur þetta vaf- ið upp á sig og nú voru hundarnir orðnir 32 og aUir ólöglegir. Hund- amir vora lokaðir þarna inni í frek- ar litiu húsnæði. Það var því sann- arlega kominn tími tti að fara í þessa aðgerð. Það var staðið mjög vel að þessu enda aUt samkvæmt samþykkt borgarinnar um hunda- hald,“ sagði Oddur R. Hjartarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- lits Reykjávíkur, við DV um málið. „Hundamir eru i geymslu hjá okkur og svo verður bara að sjá tU hvernig málin þróast. Það gilda ein- faldlega reglurnar í samþykktinni að hundamir eru geymdir í 10 daga og ef þeir eru ekki sóttir innan þess tíma og öU gjöld greidd þá eru þeir aflifaðir nema eitthvað sérstakt komi tti. Maðurinn er orðinn það margbrotlegur við ákvæði sam- þykktarinnar að ég held að hann eigi engan möguleika í þessu," segir Oddur. -RR Forseti íslands: Heimsækir Danadrottningu Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grimsson, og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir hafa þegið boð henn- ar hátignar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, og Henriks prins um að koma i opinbera heimsókn tU Danmerkur dagana 18.-20. nóvem- ber næstkomandi, samkvæmt frétt frá skrifstofu forseta íslands. -SÁ NSK kúlulegur Poulseii Suöurlandsbraut 10 - Sfmi 568 6499 L O K I Veðrið á morgun: Strekkingur á Vestfjörðum Á morgun, sunnudag, verður norðaustanstrekkingur á Vestfjöröum en fremur hæg norðlæg átt annars staðar. Um landið suðvestanvert verða smáskúrir en súld eða rigning með köflum norðan og austan tU. Hiti verður á bUinu 5 til 11 stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast sunnan tU. Veðrið á mánudag: Léttskýjað vestanlands Á mánudag verður breytUeg átt allra vestast en norðankaldi annars staðar. Vestanlands verður léttskýjað, súld eða rigning á Norðurlandi en smáskúrir suðaustan tU. Hiti verður á bUinu 4 tU 9 stig, kaldast norðan- lands. Víða er hætt við næturfrosti, einkum vestan tU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.