Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 13 Olyginn sagði... ...að ljóskurnar Caprice og Tamara Beckwith hefðu verið meö- al gesta á ljósmyndasýningu hjá John nokkrum Swannell í Lundún- um um daginn. Sýningin spannaði yfir 20 ár en John þessi er best þekktur íyrir tískuljósmyndir sín- ar. Caprice og Tamara hafa eflaust haft gaman af sýningunni því að þær eru ekki óvanar að standa fyr- ir framan myndavélarnar. ...Viktoría, krónprinsessa Svia, væri á góðri leið með að giftast krónprinsi Spánar, Felipe. Sögunni fylgdi að Viktoriu og Felipe lægi á að komast í hnapphelduna því að þau ættu von á bami i júni. Þó að þetta hafi komið fram í þýska blað- inu Frau mit Herz eru þó fáir sem leggja trúnað á fréttina enda þykir það ekki par áreiðanlegt blað. ...að sífellt væru í gangi sögur um að ofurfyrirsætan Elle Macpherson væri í ástarsambandi með þekktum mönnum, þar á meðal Kevin Costner og Sean Penn. Nú þykir hins vegar ljóst að Macpherson hef- ur fundið „hann“, hún er alvarlega ástfangin af sænskum bankastjóra að nafni Arpade Buisson og eru þau skötuhjú óaðskiljanleg. Macpher- son eyddi vist sumarfriinu með honum á St Tropez og svo fara þau saman í búðir í New York. ...að gamla brýnið hún Tina Tum- er, 56 ára, hefði slegið í gegn á tón- leikum sem hún hélt í Moskvu um daginn. Meðal þarlendra vakti furðu hve vel gamla konan hefur haldið sér og þá sagðist hún ekki hafa farið I fegrunarað- gerðir. Hún hefði að vísu átt í vandamál- um með nefið og farið í að- gerð út af því. Það hafi endað með því að hún hafi fengið nýtt nef og hún sé bara ánægð með það. ...að forræðismál Roberts De Niro og fyrrverandi vinkonu hans, Toukie Smith, vegna tvíburanna þeirra, Julians og Kendricks, hefði endað í hatrömmum deilum og yrði sennilegast ekki útkljáð nema fyrir rétti. Skötuhjúin eignuðust tví- burana á mjög óvenjulegan hátt því að þau voru hætt saman þegar De Niro sam- þykkti að gefa sæði til að frjóvga egg úr Smith og svo var önnur kona fengin til að ganga með bömin. Æfir fyrir hlutverk í El Zorro Leikarinn kynæsandi Antonio Banderas æfir nú á fullu fyrir hlutverk sem hann ætlar að leika í E1 Zorro. Hjónin eru stödd á Marbella sem er nálægt Costa del Sol á Spáni, æskustöðvum Antonios, þar sem hann ætlar að koma sér í gott form fyrir hlut- verkið. Banderas ætlar að leika sjálfúr bardagasenumar í mynd- inni en hefur ekki hugsað sér að nota staðgengil. Hann æfir af kappi skylmingar, hjólreiðar og lyftingar. Á meðan er Melanie Griffith í mömmuleik og dundar sér með litlu dótturinni Steflu Car- men. Ætlunin er að skíra litlu dömuna fyrir jól. í síðustu heimsókn fjölskyldunnar dvöld- ust þau í stóru einbýlishúsi sem nefnist La Gaviota og kem- ur það vel til greina sem fastur dvalarstaður þeirra. Hjónin hafa sagt að þau langi tfl þess að búa á Costa del Sol sex mán- uði á ári. Melanie Griffith hefur nóg aö gera meö aö sinna litlu dóttur þeirra, Stellu Carmen. Antonio Banderas æfir skylmingar af kappi þar sem hann ætlar sjálfur aö leika bardagasenurnar í El Zorro. I V* GEISLADIS1C^^ JAPIS -hljómar betur BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SÍMI 562 5200 FJOLBREYTNIN ER I JAPIS SONY MHC-771 ÞETTA ER HÚN! HLJÓMURINN ER ÓTRÚLEGUR, 3. DISKA STÆÐA Á FRÁBÆRU VERÐI KR. 49.900 SONY CDP-XE300 5 STJÖRNU GEISLASPILARI MEÐ FJARSTÝRINGU KR. 18.800 SONY CCD-TR340 MYNDBANDSUPPTÖKUVÉL MEÐ FJARSTÝRINGU 8mm SKEMMTILEGA EINFÖLD . KR. 54.900 PF>-— SONY MHC-991AV > ÞESSI SLÆR ALLAR HINAR > HEIMABÍÓSTÆÐURNAR ÚT, HUÓMUR ER SÖGU RÍKARI KR. 69.900 MY FIRST SONY TÆKI FYRIR HRESSA KRAKKA FRÁ KR. 3.990 fyr SONY TA-VE100/SA-VE1Q0 ^ ( HEIMABÍÓMAGNARI Ý MEÐ 5 HÁTÖLURUM OG BASSABOXI 49.900.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.