Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 7 Fréttir Páll Stefánsson dýralæknir tekur á móti Helenu undir dynjandi jólalögum í fjósinu á Laugarbökkum. DV-mynd SÁ Jólaplata kynnt í fjósi: Kálfurinn Helena borin við hljóð- færaslátt - dýralæknirinn yfirgaf eigin afmælisveislu Ólafur Þórarinsson hljómlistar- maður, sem margir þekkja sem Labba í Mánum, kynnti hljómdisk sinn, Jólabaðið í fjósinu, hjá Þor- valdi Guðmundssyni, bónda á Laug- arbökkum í Ölfusi, sl. sunnudag. Á meðan á kynningunni stóð bar ein kýrin kvígu sem gefið var nafnið Helena í höfuðið á konu Ólafs. Á annað hundrað manns, börn, full- orðnir og jólasveinar, voru við- staddir kynninguna og burð kálfs- ins Helenu. Á hljómdisknum Jólabaðinu eru flest lögin frumsamin. Þau eru eftir Ólaf, Bjöm bróður hans o.fl. en text- amir em eftir Jónas Friðrik. Meðal flytjenda em, auk Ólafs, Guölaug dóttir hans, Kristjana Stefánsdóttir, Ásgeir Óskarsson og Kristinn Sva- varsson. Sjálf kynningin fór fram í dyrunum milli íilöðu og fóðurgangs í fiósi Þorvalds bónda á Laugar- bökkum en fresta varð henni um fá- einar mínútur meðan jólakáifurinn Helena fæddist. „Ég þorði ekki ann- að en að kalla Pál Stefánsson dýra- lækni til þótt ég vissi að hann væri í fríi og væri að halda upp á 35 ára Móðir og afkvæmi. DV-mynd SÁ afmæli sitt,“ segir Þorvaldur Guð- mundsson, bóndi á Laugarbökkum, í samtali við DV í gær. Hann sagði að bæði kúnni og kálfinum heilsað- ist prýðilega og hvorki þeim né öðr- um gripum í fjósinu hefði orðið meint af heimsókn manna og jóla- sveina á sunnudag. -SÁ Ólafur Þórarinsson og Guðlaug dóttir hans flytja lög af jólahljómdiski Ólafs, Jólabaðinu, í fjósinu á Laugarbökkum í Ölfusi á sunnudag. DV-mynd SÁ y 14kt, gullhálsmen, hringur og eyrnalokkar meö blóösteinum eöa perlum. Verð 20.500 allt settiö Gullsmiöja Helgu LAUGAVEGI 40 SlMI OG FAX 561-6660 SendumípdstKrðfa 4.990 srgr VasadisHö meO Qrvarpi ogsispilun UOM 4S70 4.990 slgr UCR 220 VasaJisltB mefl Otvarpi Hr. 2.990 sfgr. UWPSS20 UMiTEQ I.990 sFgr urvarpsHluhhur [svarrar eða hvíTar] 3.990 srgr 2 I UMÍTE9 0004409 UMSTE9 Hr. 2.990 stgr. Ohrarpshlnhtia HDRHOHE barnahassellulæhi Kr. 3.990 stgr. UWPSSGS 3.990 sfgr. Drvarpsræhi með segulbandi UMCS200 Hr.l4.900 stgr. UMSTES Geislaspilari með fjarsrQringu Ferðageislaspilari HJ Hr. 9.900 sfgr. Siónvarpsmiostooin Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir i sima 99-56-70 og velur eftirfarandi: 1 i til þess aö svara auglýslngu ,i til þess að hlusta á svar auglýsandans (ath.l ð eingöngu við um atvinnuauglýsingar) 3 : ef þú ert auglýsandi og vllt ná í svör 1 eða tala inn á skllaboðahólflð þitt 4 sýnlshorn af svarl | tll þess að fara til baka, áfram -- eða hætta aðgerð i í beinu sambandi £ allan sólarhringinn ••903*5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. MtitiHiuiii Itii tlltVESIBRIAID:tMiMmtsi. bupfélag Igiiltlingi. Bargamesi lltnsiumllir.Helissati Etlii yiginsstt. tnuiitrtirlli.VlSTFIflBIR Balbúfl Jótasar Mrt PamhML Póllmn. Isalirði. KDflBURtAND: II Srtingriitsliailai. Hólmavik. IIV-Húnvetninga, Htaiusiaiga. II taeltiiiria. IlmtoisL Skagfíifliogabúð. Sauðáritrgki. IIA Oaliil. Hliómvet. Atireni. OirggL Húsavilt Uii, Raulaitófn. AUSTUfllAID: If HéiUslía, fgilsslita. II Vopnliifliiua.Voiinaliifli. II Héiaósliúa. StiiisML II Féskiúlsfiaiiar, lástiiisMi. IBt OiújaitgL USt Htlt HntaliiL SUBUfllAIO: II Artesiiga .Httlsitlli. Uoslell Htllu. Iliint StHtssi. Haiiiiit Stlltssi. II Aintsiigi. Stlltui. Hit Atilálslitli. fliimits. VtsHaiiatiim. BFTUANtS: Balbaig. Eiiiiaiil. Ballanarinnnsl. Sig. Ingvaissanai. Etiii. HtlmnL Halnarliifli. SMRTEKIISTORUM STIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.