Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996
Adamson
35
Lalli og Lína
MATURINN VAR LJÚFFENGUR, LÍNA...HVAÐ Á AP GÓMA?
Brúðkaup
Þann 1. júní voru gefin saman í
Laufáskirkju af séra Pétri Þórarins-
syni, Lára Svansdóttir og Jón Heið-
ar Daöason. Heimili þeirra er að
Núpasíöu 8c, Akureyri.
Ljósm. Ljósmyndastofa Páls, Akur-
eyri.
Þann 10. ágúst voru gefin saman í
Svalbarðskirkju, Eyjafiröi, af séra
Pétri Þórarinssyni, Fjóla Pórhalls-
dóttir og Halldór Jóhannesson.
Heimili þeirra er að Víðivöllum 14,
Akureyri.
Ljósm. Ljósmyndastofa Páls, Akur-
Andlát
Rannveig Guðjónsdóttir, hjúkrun-
arheimilinu Seljahlíð, andaðist
föstudaginn 13. desember.
Pétur Magnússon, Miklubraut 5,
Reykjavík, lést á heimili sínu að-
faranótt 15. desember.
Guðný Bjarnadóttir andaðist á
hjúkrunarheimilinu Droplaugar-
stöðum laugardaginn 14. desember.
Pétur Sigurðsson, Naustahlein 30,
Garðabæ, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur sunnudaginn 15. desember.
Jarðarfarir
Ingólfur Hugo Bender verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni níiðviku-
daginn 18. desember kl. 15.
Guðrún Benediktsdóttir lést 15.
desember. Útförin verður gerð frá
Áskirkju mánudaginn 23. desember
kl. 13.30.
Jóhann Ólafur Jónsson, Hrafn-
istu, Hafnarfirði, áður Fjóluhvammi
1, Hafnarfirði, verður jarðsunginn
frá Hafnarfjarðarkirkju miðviku-
daginn 18. desember kl. 13.30.
Unnar Amórsson, Bakkasiðu 3,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju miðvikudaginn 18.
desember kl. 13.30.
Þuríður Jónsdóttir Sörensen
hjúkrunarfræðingur verður jarð-
sungin frá Hjallakirkju í Kópavogi
miðvikudaginn 18. desember kl.
13.30.
Aðalsteinn Jóhannes Halldórs-
son, Hvammi, Húsavík, verður jarð-
sunginn frá Húsavíkurkirkju laug-
ardaginn 21. desember kl. 14.
Steindór Guðmundsson, Bakka-
gerði 13, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni fimmtudaginn 19.
desember kl. 15.
Sigurður Sumarliðason, Elliða-
völlum 2, Keflavík, verður jarðsung-
inn frá Keflavíkurkirkju miöviku-
daginn 18. desember kl. 13.30.
Fjóla Jónsdóttir, Sólheimum 10,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í dag, þriðjudaginn 16.
desember, kl. 13.30.
ísleifur A. Pálsson lést 14. desem-
ber. Útför hans verður gerð frá
Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtu-
daginn 19. desember kl. 13.30.
Útför Elínar Birgittu Þorsteins-
dóttur, Fannafold 147, Reykjavík,
sem lést 7. desember, fer fram frá
Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn
17. desember, kl. 13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 13. til 19. desember, að báð-
um dögum meðtöldum, verða Háa-
leitisapótek, Háaleitisbraut 68,
simi 581 2101, og Vesturbæjarapó-
tek, Melhaga 20-22, sími 552 2190,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22
til morguns annast Háaleitisapó-
tek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyija: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fímmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Vísir fyrir 50 árum
17. desember 1946.
Gyðingar hóta að
vinna tjón á járnbraut-
arstöðvum Lundúna.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn. sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavlkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud,- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka dága kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkiu-
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Þaö þarf jafnmikla
aðgát við að segja
sannleikann og að
dylja hann.
Baltasar Gracian.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga mUli klukkan 14 og 17.
Kaffístofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
verður lokuð frá 13. desember til 7.
janúar n.k.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður.
Bjartari horfur em fram undan hjá þér en verið hafa lengi.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þér kann að leiðast eitthvað sem þú telur þó að nauðsynlegt
sé að koma frá. Gerðu ekkert vanhugsað.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þú ert að fást viö eitthvað sem þarfnast sérfræðiþekkingar
er réttast að leita ráðlegginga hjá þeim sem vel em að sér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú umgengst nágranna þína mikiö á næstunni og kynnist
þeim mun betur. Félagslífiö er mjög fyrirferðarmikið.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Ástvinum hættir til að lenda upp á kant og reyndar er víða
einhver pirringur i loftinu. Þú færð mjög óvæntar fféttir.
Happatölur em 5, 9 og 16.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er
á málum haldið getur þú hagnast verulega i meira en einum
skilningi.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á
næstunni. Ástfangnir eiga góða daga og kvöldið verður róm-
antískt.
Meyjan (23. ágúst-22. scpt.):
Þú kemst að raun um að greiðvikni borgar sig ekki alltaf.
Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér
hjálpsemi þína.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Miklar breytingar em fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni.
Einhver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur þeg-
ar tekið ákvörðun í.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gamalt fólk verður í stóm hlutverki í dag og hjá þeim sem
komnir em af léttasta skeiði verður mikið um að vera.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti
verið að einhver væri að plata þig. Happatölur em 2, 24 og 32.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fyrri hluti dags verður fremur strembinn hjá þér en þú kem-
ur líka miklu í verk. Kvöldið verður hins vegar mjög rólegt.
V