Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I stma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ytir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér þvi þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tima til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu med tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tek aö mér ódýrar bílaviðgeröir: kúplingar, bremsuskipti o.fl. Tek einnig bíla í tjöruþvott og bón. Upplýsingar í síma 897 7924. Vélsleðar Jólagjöf vélsleöamannsins. Allt fyrir vélsleðamanninn á frábæru verði, hjálmar, hettur, hanskar, lúffur, Yeti-stígvél, nýmabelti, kortatöskur, bensínbrúsar og spennireimar. Orka, Faxafeni 12, 553 8000. Allt til jólahjólagjafa: Hjálmar, jakkar, buxur, peysur, brynj- ur, stígvél, dekk, tannhjól og keðjur. J.H.M. Sport, s. 567 6116 eða 896 9656. Arctic Cat Wild cat 650 ‘88 til sölu, ek- inn 3.100 mílur, mikið yíirfarinn sleði. Upplýsingar í síma 421 4444. Óska eftir vélsleöa á verðbilinu 0-25 þús. Skoða allt. Uppl. í síma 466 2328. Vörubílar Atvinnuhúsnæði Til leigu i austurborginni 40 fm á 1. hæð. Uppl. í síma 553 9820 eða 553 0505. í Fasteignir Vörubifreiöadekk. Hagdekkin eru ódýr, endingargóð og mynsturdjúp: • 315/80R22.5...............26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5...................25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5'..................29.900 kr. m/vsk. Sendum frítt til Reykjavíkur. Við höfum tekið við Bridgestone- umboðinu á íslandi. Bjóðum gott úrval vörubíladekkja frá Bridgestone. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 4612600, fax 461 2196. Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Breiöholt, 80 fm. Lítil sem engin útborgun í neðri sérhæð í einbýli. Hagstæð lán áhv. Verð 5,7 miflj. Uppl. í síma 896 5048 eða 565 8517. Geymsluhúsnæði Nýtt - búslóðageymsla NS - Nýtt. Nyja sendibílastöðin hf. hefur tekið í notkun snyrtilegt og upphitað húsn. á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir, vörutagera o.fl. Vaktað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfum yfir 110 bílstjóra á öflum stærðum bíla til að annast flutninginn fyrir þig. ÆleigO, Húsnæðiíboði Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550. jja ibúö í Hraunbæ tíl leigu frá áramótum. Skrifleg svör sendist DV, merkt „A-6673. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu einstaklingsibúö í Sólheimum. Upplýsingar í síma 565 0882 e.kl. 20. /0SK*ST\ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast sem næst miðbæ Rvíkur sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 552 9936, Halldór, og 588 3338, Guðbjöm, fax 588 3132. IffUSÍ sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 4 manna fjölskylda óskar eftir 3^1 herb. íbúð í Grafarvogi, helst í Foldahverfi eða Húsahverfi. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. S. 567 5254 e.kl. 16. 65 ára kona óskar eftir 2 herb. íbúö til leigu, helst í vesturbænum. Vinnur úti seinnipart dags, húshjálp kæmi tfl greina upp í leigu. S. 587 2755. Reglusamt, ungt par óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð á svæði 101 eða 107. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 551 3340. Hlynur. Reglusamt, ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í 5 mánuði í Rvík frá og með áramótum. Á sama stað óskast hjónarúm. Sími 452 2835. Reglusamur og áreiöanlegur karfmaöur utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu frá áramótum í Reykjavík eða nágrenni. S. 478 1177 e.kl. 17 6 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb. íbúð eða stærri, erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 567 2769. geyklaus og reglusöm. Uska eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæðis. Uppl. í síma 553 8134 e.kl. 17. Berglind. Ung kona óskar eftir einstaklings- eða 2 nerb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 551 3922. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb. iDúð á svæði 101 eða 107. Upplýsingar í síma 553 5295. stjórum tfl ; hiutastarf. starfa, bæði í fullt starf og Helst vanir. Aðeins heiðarlegir og duglegir men koma til greina. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 17 eða e.kl. 21. Pizzahöllin, Dalbraut 1, Rvík. Matsölustaöur óskar eftir að ráða dugl. og vanan starfskraft í vinnu strax við afgreiðslustörf og fleira. Fullt starf. Vaktavinna. Ekki yngri en 20 ára. S. 553 4020 milli ld. 14 og 18 og 20-22. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bifreiöastöö Hafnarfjaröar óskar eftir starfskrafti. Reynsla af símaþjónustu æskileg. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í afgreiðslu BSH, sími 555 0888. Bílaleiga f Rvik óskar eftir starfsmanni í þrif og afgreiðslu á bflum. Ráðning- art. frá 2. jan. ‘97. Áhugas. vinsaml. sendi uppl. til DV, merkt, A 6676. Böm, unglingar og fullorönir óskast til sölustarfa í Reykjavík, nágrenni og úti á landi í desember. Uppl. f síma 552 6050 mflli kl. 13 og 17. Hjálp!! Okkur bráövantar strax starfs- menn til útkeyrlsu á eigin bílum fram yfir jól og áramót, kannski lengur. Hrói Höttur, Smiðjuvegi. S. 554 4444. Röskur starfsmaður óskast til út- keyrslustarfa, þarf að hafa eldra öku- skírteini eða meirapróf og geta hafið störf strax. S. 566 8670 eða 893 7785. Sölufólk óskast í húsasölu um allt land frá 18.-20. des. Mjög söluleg vara, góð sölulaun. Upplýsingar í síma 588 6683 eða 897 2900. Sölufólk óskast, frábær sölulaun. Ungt fólk gegn vímuefnum er að fara af stað með sitt árlega söluátak 13.-30. des. Uppl. í síma 897 4174. A leikskólann Hlíöaborg vantar leik- skólakennara eða annað starfsfólk sem fyrst. Uppl. gefur Kristbjörg í síma 552 0096. VETTVANGIfR Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasiminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Sölufólk óskast í húsasölu um allt land frá 18.-20. des. Mjög söluleg vara, góð sölulaun. Upplýsingar í síma 588 6683 eða 897 2900. Til sölu nýir, svartir kertastjakar, blómalagað stæði fyrir kerti, 115-145, mjög fallegir. Verð frá 1900-2200. Uppl. í síma 564 3507. hæð EINKAMÁL V Einkamál Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á flnunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreyft(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. MYNDASMÁ- AUGLÝSINGAR mtnsöiu Amerísku heilsudýnurnar SofÖu vel um jólin heilsunnar vegna Chiropractic Betri Betra bak Listhúsinu Laugardal Simi: 581-2233 Ath. jólagjöf fylgir hverri dýnu í des. Amerísk jólatré, grenilengjur, kransar, greni-ilmur fynr jólatre. Gullborg, Suðurlandsbraut 6, s. 588 1777. Viltu gefa sérstaka jólagjöf! Komdu þá til Sjónarhóls. Erum með úrval af hágæða skartgripum og handunnum kertum. Þú hefur aldrei séð annað eins. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði, s. 565 5970. Ojá, þú getur líka fengið hágæða gleraugu á góðu verði. . jol: húfur. Lágmarkspöntun 25 stk. Tauprent, sími 588 7911. Leiga og sala á jólasveinabúningum. Útvegum jólasveina fyrir öll tilefni! Fallegir búningar. Gott verð. Sprell, leiktækjaleiga. S. 557 2323/893 0096. Bílartilsölu VW Golf Grand ‘95, ekinn 40 þús. km, grænn, geislaspilari, samlæsing, ál- felgur, ný negld vetrardekk. Verð 1.050 þús. stgr. Upplýsingar í síma 566 8511 eða 897 0900. V Einkamál Í Í Í •/?*, ' i „ sa 904 1666 1 O 0 % t r ú n a d u r Aö hika er sama og tapa, í 904 1666. hringdu núna f Daöursögur um mig og þig! Sími 904 1099 (39,90 mínútan). Símastefnumót! Ævintýriö bíöur! Sími 904 1626 (39,90 mínútan). « i I Jólagjöf elskunnar þinnar. Frábært úrval af glænýjum undirfatn- aði á frábærp verði, s.s. náttkjólar, náttsloppar, korselett, samfellur, gömlu, góðu baby doll-settin o.m.fl. Sérlega kynþokkafullur fatnaður í fallegum gjafaumbúðum. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Opið 10-22 mán.- fös., 10-22 lau. Rómeó & Júh'a, Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300. i < 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.