Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996
37
Ragnar sýnir Ijósmyndir sínar í
Ráðhúskaffi.
Vatnajökuil -
Frost og funi
í tilefni útkomu bókarinnar
Vatnajökull - Frost og funi verö-
ur opnuð sýning í Ráðhúskaff-
inu í Ráðhúsi Reykjavíkur í
dag. Á sýningunni verða nokkr-
ar af ljósmyndum Ragnars Th.
Sigurðssonar af gosstöðvunum
við Bárðarbungu og af Skeiðar-
árhlaupinu, auk mynda og
muna úr leiðangri sem farinn
var á gosstöðvar í Grimsvötnum
árið 1934. Þá varð allstórt eldgos
í Grímsvötnum og fjögurra
manna hópur undir stjórn Guð-
mundar Einarssonar frá Miðdal
leit í fyrsta sinn eldsumbrot í
þessari virkustu eldstöð lands-
ins. Meðal sýningargripa eru
tæki leiðangursmanna, dagbók,
nokkrar gamlar ljósmyndir,
teikningar og koparstungur
Guðmundar. Fæst af þessu hef-
ur komið fyrir almenningssjón-
ir áður. Við opnun sýningarinn-
ar í hádeginu í dag les Ari
Trausti Guðmundsson upp úr
lýsingu Guðmundar á gosinu og
Eyjólfur Eyjólfsson, ungur
flautuleikar, blæs ljúfa tóna. All-
ir eru velkomnir til opnunar-
innar en sýningin verður opin
til áramóta.
Sýningar
Jólasýning
í Gallerí Foíd
Um þessar mundir stendur
yfir árleg jólasýning í baksal
Galleri Foldar við Rauðarárstíg.
Að þessu sinni eru sýnd olíu- og
akrýlmálverk nokkurra þekktra
núlifandi listamanna. Þeir sem
eiga verk á sýningunni eru
Bragi Ásgeirsson, Haraldur Bil-
son, Jóhannes Geir, Jóhannes
Jóhannesson, Jón Reykdal,
Kjartan Guðjónsson, Sigrún Eld-
jám, Sigríður Gísladóttir, Sigur-
bjöm Jónsson, Soffia Sæmunds-
dóttir, Sossa, og Tryggvi Ólafs-
son.
Jólatónleikar
í Hellubíói
í dag og á morgun mun Tón-
listarskóli Rangæinga halda ár-
legu jólatónleika sína. í kvöld
verða þeir í Hellubíói og annað
kvöld í Heimalandi og hefjast
báða dagana kl. 20.30. Aðgangur
er ókeypis og öllum heimill á
meðan húsrúm leyfir.
Samkomur
Jól liðins tíma í
Byggðasafni
Byggðasafn Hafnarfjarðar
stendur nú eins og undanfarin
ár fyrir jóladagskrá í Sívertsens-
húsinu, Vestxn-götu 6. Alla virka
daga fram að jólum er dagskrá
fýrir leikskólabörn bæjarins og
kemur þá jólasveinn dagsins í
heimsókn auk þess sem börnin
eru frædd um jólahald fyrr á
tímum.
Jólaföndur, dans-
kennsla og dansæfing
Á vegum Félags eldri borgara
í Reykjavík veröur Jólaföndur í
Risinu kl. 19.00, danskennsla,
kúrekadans kl. 18.30 og dansæf-
ing kl. 20.00.
Gaukur á Stöng:
Anna Halldórsdóttir og
Dead Sea Apple
Þær hljómsveitir og þeir ein-
staklingar sem hafa verið að koma
plötum á markaðinn að undan-
fömu eru nú á fullu að kynna plöt-
ur sínar og eru margir útgáfutón-
leikar haldnir þessa dagana. í
kvöld taka sig saman tveir aðilar
sem standa í útgáfumálum og
halda sameiginlega tónleika á
Gauki á Stöng. Þetta er Anna Hall-
dórsdóttir sem gefur út plötuna
Villtir morgnar og hljómsveitin
Dead Sea Apple sem gefur út plöt-
una Crush.
Skemmtanir
Anna Halldórsdóttir mun hefja
leikinn kl. 22.30 og flytja ásamt
hljómsveit sinni lög af Villtum
morgnum. Sú plata hefur vakið at-
hygli og fengið góða dóma. Þegar
Anna hefur lokið leik sínum taka
Dead Sea Apple leikur lög af nýrri piötu á Gauknum í kvöid.
fimmmenningamir í Dead Sea
Apple við en plata þeirra, Crush,
hefur ekki vakið síðri athygli og
leika þeir lög af plötunni fram eft-
ir nóttu. Þeir sem skipa Dead Sea
Apple eru Steinar Logi, sem sér
um sönginn, Carl Johan leikur á
gítar, Haraldur Vignir leikur
einnig á gítar, Amþór er á bassa
og Hannes Heimir á trommur.
Þungfært
hjá Vík
Snjókoma og skafrenningur er á
Norðausturlandi og er þungfært yfir
Vopnafjarðarheiði, Möðradals- og
Mývatnsöræfi. Ófært er mn Fjarðar-
heiði og Vatnsskarð eystra og beðið
átektar með mokstur vegna veðurs.
Færð á vegum
Snjókoma og þungfært er hjá Vík i
Mýrdal og ekkert ferðaveöur þar.
Mokað verður ef veður gengur nið-
ur. Verið er að moka leiðina frá
Djúpavogi vestur að Öræfasveit.
Aðrar aðalleiðir era færar en víða
snjór og hálka.
Ástand vega
Hálka og snjór s Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Q] Þungfært © Fært fjallabílum
.—. án fyrirstööu
L-O Lokaö
Fimmta barn Ragn-
heiðar og Jóns Odds
Litla stúlkan á mynd-
inni fæddist á fæðingar-
deild Landspítalans 5.
desember kl. 14.26. Við
fæðingu var hún 2390
grömm og 49 sentímetra
Barn dagsins
löng. Foreldar hennar eru
Ragnheiður M. Þórðar-
dóttir og Jón Oddur
Magnússon. Hún á fjögur
systkini, elst er Margrét
Þórunn, sem er 15 ára, þá
kemur Þórður Ingi, 8 ára,
Áslaug Þóra, 4 ára og Sig-
rún Ósk, sem er 1 árs.
Danny DeVito og Rhea Perlman
leika foreldra Matthildar og hafa
þau lítinn áhuga á stelpunni.
Matthildur
Matthildur (Matthilda) er ný
kvikmynd sem Danny De Vito
leikstýrir. Hin unga leikkona
Mara Wilson leikur Matthildi
sem er dóttir foreldra sem er al-
veg sama um hana, hugsa ein-
göngu um sínar eigin þarfir. Þau
taka ekki eftir því að Matthildur
er sérstök telpa, hún fer frekar á
bókasafnið til að lesa bækur en
að sitja fyrir framan sjónvarpið.
Þegar foreldrar hennar taka loks
eftir þessu háttalagi hennar þá
húðskamma þau hana og segja
henni að horfa á sjónvarp eins
og önnur böm gera. Aðeins ein
manneskja gerir sér grein fyrir
að Matthildur er einstökum gáf-
um búin og það er kennarinn
hennar, Honey. Matthildur er
mörgum hæfileikum gædd, með-
al annars getur hún beitt hugar-
orku en það nýtir hún aðeins i
góðum tilgangi eins og væntan-
legir áhorfendur eiga eftir að
kynnast.
Kvikmyndir
I hlutverkum foreldra Matt-
hildar eru Danny De Vito og
Rhea Perlman sem era hjón i
raunveruleikanum.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Geimtrukkarnir
Laugarásbíó: Jólahasar
Saga-bíó: Aðdáandinn
Bíóhöilin: Jack
Bíóborgin: Blossi
Regnboginn: Einstirni
Stjörnubíó: Matthildur
Krossgátan
r~ £ a 4- : ?
8 *
Vl> ii
J i
lS JT*
)ð ÍT*
J 8
Gengið
Almennt gengi Lí nr. 304
17.12.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenai
Dollar 66,750 67,090 66,980
Pund 111,170 111,740 108,010
Kan. dollar 48,760 49,060 49,850
Dönsk kr. 11,2820 11,3420 11,4690
Norsk kr 10,3510 10,4080 10,4130
Sænsk kr. 9,8040 9,8580 10,1740
Fi. mark 14,4420 14,5280 14,6760
Fra. franki 12,7860 12,8590 13,0180
Belg. franki 2,0935 2,1061 2,1361
Sviss. franki 50,5000 50,7800 52,9800
Holl. gyllini 38,4600 38,6900 39,2000
Þýskt mark 43,1700 43,3900 43,9600
lt. líra 0,04371 0,04399 0,04401
Aust. sch. 6,1320 6,1700 6,2520
Port. escudo 0,4279 0,4305 0,4363
Spá. peseti 0,5126 0,5158 0,5226
Jap. yen 0,58660 0,59010 0,58720
írskt pund 111,080 111,770 108,930
SDR 95,62000 96,19000 96,50000
ECU 83,1800 83,6800 84,3900
1 Lárétt: 1 oflof, 8 bók, 9 hvíla, 10
skógardýr, 11 mynni, 12 neðan, 13
kvenmannsnafn, 15 álit, 18 dæld, 20
nægilegt, 21 innan, 22 blessi.
Lóðrétt: 1 gorta, 2 spik, 3 bíll, 4 fugl,
5 nema, 6 birta, 7 skraf, 13 slægju-
land, 14 deila, 16 hnoðað, 17 eykta-
mark, 19 hæð.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 Fanney, 8 erji, 9 fló, 10
sköttmn, 12 tarfa, 14 ræ, 15 af, 17
votur, 19 eril, 20 orð, 21 ráð, 22 aggi.
Lóðrétt: 1 festa, 2 arka, 3 njörvi, 4
nit, 6 ylur, 7 þó, 11 mærð, 13 fola, 16
frá, 18 urg, 19 er, 20 og.
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270