Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 15 Vatnsvarin með skýrum stöfum. í tilefni jólanna er innifalin áletrun allt að 5 stöfum. Verd aðeins kr. 2.9S0 GULL-URIÐ Axel Eiríksson Álfabakka 16, Mjóddinni, sími 587-0706 Aðalstræti 22, ísafirði, sími 456-3023 „Mamma, þú veröur aö lyfta mér svo ég sjái betur.“ DV-myndir BG iö austan Hamrahlíðarskólans að leikskólanum í Stigahlíðinni. Svein- amir voru greinilega ekki alveg vissir um hvert þeir væru að fara en hömin ungu vora dugleg að veifa þeim og beina í rétta átt. Þegar Giljagaur og Stekkjarstaur komu í dyragættina á leikskólanum urðu sum börnin feimin eða jafnvel hrædd og tárin fóru jafnvel að streyma. En það lagaðast fljótt þeg- ar í ljós kom að Giljagaur og Hurða- skellir voru hinir vænstu menn og áttu þar að auki góðgæti í pokanum sínum. -ÍS Tilhlökkunin til jólanna er hvergi eins hrein og óspillt og hjá yngstu þegn- unum enda lifir minningin um jólahaldið á yngstu ár- unum oft langt fram á full- orðinsaldur. Á síðustu dög- uniun fyrir jól byrja jóla- sveinamir að streyma í bæ- inn og koma þá víða við. Blaðamaður og ljósmyndari brugðu sér í leikskóla þar sem mikil tilhlökkun rikti meðal barnanna því von var á jólasveinum í heimsókn. Tárin streymdu hjá þessum unga pilti þegar þess- ir skrýtnu karlar komu í heimsókn. Falleg skólaúr Sjálfum okkur nóg „Við reynum að fá eina heimsókn jólasveina fyrir hver jól og björgum okkur sjálf með jólasvein. Það vildi svo heppilega til að faðir eins af börnunum hér á leikskólanum er leikari og hann bjargaði þessum mál- um fyrir okkur. Hann fékk tvo kunningja sína úr leik- arastétt til að taka að sér þetta hlutverk því hann þorði ekki að leika jóla- sveininn sjálfur. Hann var dauðhræddur um að sonur hans myndi þekkja hann í jólasveinabúningnum," sagði Halldóra Hálfdánar- dóttir, leikskólastjóri Efri- hlíðar við Stigahlíð. „Dagvist barna útvegar ekki jólasveina á leikskól- ana og við reynum því að vera sjálfum okkur næg. Til- hlökkunin hefur verið mikil hjá bömunum í allan dag og þau era öll í sínu flnasta pússi með for- eldr um Flest börnin ■ leikskólanum Efrihlíö viö Stigahlíö voru afar spennt þegar Giljagaur og Stekkjarstaur komu í heimsókn. sínum að biða eftir Stekkjarstaur og Giljagaur," sagði Halldóra. Ánægjulegt var að sjá hve foreldr- amir tóku virkan þátt í skemmtun- inni með börnum ; sínum. í mörgum tilfellum voru báðir foreldrarn- ir á staðn- þratt fyrir heim- sókn jola- sveinanna stæði yfir á milli klukk- an 14 og 15 á virkum degi. Mörg bamanna vora í fylgd með foður sínum þó áberandi væri að mömm- umar væra fleiri. Smeyk við skrítna karla Mikill kliður fór um bamahóp- inn þegar fyrst sást til jólasvein- anna. Þeir komu gangandi yfir tún- \SLENSfOl ^ðskiptasP/í ' - . «t Wj SL D \MS ''iÉmli «4 1 - A íw*""* ; ,q P&* 'ogV' ; ,f Fjölskylduskemmtun 99 ptasthtutlr Einfair, shernmlitepl og fræflandi spil um núfírna víðshiptí I Neworld - íslenska viöskiptaspilinu getur þú eignast hlutabréf í 20 öflugum íslenskum fyrirtœkjum. Leikmenn versla meö verðbréf, gull, demanta, kaffi, sykur, gjaldeyri o.fl. Leikmenn byggja upp fyrirtœkin með húsum, flugvélum, skipum, gervihnöttum og olíuhreinsunar- stöövum, allt eftir eðli hvers fyrirtœkis. Viðskiptin ganga hratt fyrir sig og spennan helst allt til enda. HEILDSOLUDREIFING: íslenska Viðskiptaspilid Simi; 564-0034 • Fax; 564-0046

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.