Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996
DV
JACK
JÓLAMYNDIN í ÁR
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 6 og 9.
STAÐGENGILLINN
(THE SUBSTITUTE)
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
BLUE JUICE
V '
f\L6°Ð
Sýnd kl. 5 og 7.
Hann eldist fjórum sinnum hraðar
en venjulegt fólk... Komdu og
sjáðu Robin Williams fara á
kostum sem stærsti 6. bekkingur í
heimi, ótrúlegt grín og gaman í
frábærri mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Robin Williams.
Diane Lane og Bill Cosby.
Leikstjori: Francis Ford Coppola.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SPACETRUCKERS
> m
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTV PROFESSOR)
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
BREAKING THE WAVES
(BRIMBROT)
Sviðsljós
Jack Nicholson glotti
herfilega í Marspartíinu
Jack Nicholson sat ekki auðum höndum á
fóstudagskvöldið, enda ekki þýskir saka-
málaþættir í sjónvarpinu vestra sem binda
mann við stofusófann. Hann gerði ná-
kvæmlega það sem allir halda að
Hollywoodstjömurnar geri: Hann fór í
partí. Fyrst fór Jack í heimsókn til gamalla
vina en kom svo eldhress í frumsýningar-
veislu fyrir kvikmynd Tims Burtons, Inn-
rásina frá Mars. Þar leikur Jack sjálfan for-
seta Bandaríkjanna, og jafnvel fleiri hlut-
verk. Flestir em á því að hann leiki bara
tvö en þegar hann var spurður að því í
partíinu hvort hlutverkið honum líkaði nú
betur, svaraði minn maður af bragði:
„Þriðja hlutverkið." Og brosti þessu allt að
því djöfúllega brosi sem allir kannast svo
mætavel við. Frekari skýringar fylgdu ekki
með. Jack var hins vegar í partíinu allt
kvöldið og langt fram á nótt. Fleiri frægir
og skemmtilegir slettu þar einnig úr klauf-
unum, t.d. Glenn Close. Hún leikur forseta-
frúna í myndinni, nýbúin að leika forset-
afrú í enn einni mynd. Og að sjálfsögðu til-
tölulega nýbúin að vera við frumsýningu
hundamyndarinnar þar sem hún dettur
m.a. ofan í tunnu.
Jack Nicholson er í góðu skapi.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Jólakvikmynd Stjörnubíós
WIATTHILDUR
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 553 2075
Schwarzenegger -
JINGLE
ALLTHE WAY
JÓLAHASAR
,r , •,, ^_
HÁSKOLABÍÓ
Sími 552 2140
TobiN WÍLLÍAMS
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DJÖFLAEYJAN
'insælustu sögur síðari tíma á
slandi birtast í stórmynd eftir
Friðrik Þór.
Sýnd kl. 5 og 7.
SAKLAUSFEGURÐ
APINN ED
Sýnd kl. 4.30 og 9.
EMMA
Sýndkl. 6.50 og 11.15.
Eldhress gamanmynd þar sem
Arnold Schwarzenegger leikur
seinheppinn foður sem leggur allt
í sölurnar til að verða syni
sínum úti um „jólagjöfina í ár“.
Sprenghlægileg jólamynd fyrir aUa
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sum atriöi myndarinnar geta komið
viö yngstu meölimi (jölskyldunnar.
SKUGGI
TIL SÍÐASTA MANNS
Sýnd kl.9 og 11.
B.i. 16 ára.
Matthildur er skemmtileg og býr
yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er
á ferðinni þrælfyndin og unaðsleg
gamanmynd fyrir alla fjölskylduna
frá meistaranum Danny DeVito.
Komið og kynnist Matthildi. Hún á
eftir að heilla ykkur upp úr
skónum.
Aðalhlutverk: Danni DeVito
(Throw Your Mama from the
Train, Get Shorty, Twins), Mara
Wilson (Mrs. Doubtfire, Miracle on
34th Street), Rhea Perlman
(Staupasteinn) og Embeth Davidtz
(Schindler’s List).
Leikstjóri og framleiðandi er hinn
knái og skemmtilegi Danny DeVito.
Erlendir dómar:
„„Matthildur" hefur alla buröi
til að slá öðrum stórmyndum við
hvað snertir skemmtanagildið.
Mynd fyrir alla.“
Joe Leydon - Variety.
„Allir meðlimir fjölskyldimnar
munu fá dálæti á Matthildi.
Fullorðnir munu hlæja
jafnmikið og börnin. Danny
DeVito hefur tekist að gera
heillandi bíómynd sem uppfull
er af góöum húmor.“
Steve Oldfield
Fox-TV, Salt Lake City
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HÆTTUSPIL
„MAXIMUM RISK“
Eldhress gamanmynd þar sem
Arnold Schwarzenegger leikur
seinheppinn foður sem leggur allt
í sölumar til að verða syni
sínum úti um .jólagjöfina í ár“.
Sprenghlægilcg jólamynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sum atriði myndarinnar geta komiö
við yngstu meðlimi fjölskyldunnar.
EINSTIRNI
**★ O.H.T. RAS 2."’’
★★★1/2 S.V. MþL
★★★★★ Éihpíre.
★★★ Á.Þ/Dagsliðs
TW-BOö
Sýnd kl. 5 og 9.
B.l. 14 ára.
HETJUDÁÐ
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð Innan 14 ára.
JDDJ
iijjæi,:M4i;t;.ii
Sími 551 9000
SAM\
Kvikmyndir
SAM
BÍCBŒI
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
BLOSSI
RIKHARÐUR ÞRIÐJI
Sýnd kl. 7. B.l. 14 ára.
TILBOÐ 300 KR.
AÐDAANDINN
DENIRD SNIPIS
•**** >
u
300
Sýnd kl. 9 og 11.05. B.l. 12 ára.
ÞRJÁR ÓSKIR
GLIMMER MAN
Spennumyndastjarnan Steven
Seagal nú í samstarfi með
Keenan Ivory Wayans (Low
Down Dirty Shame) í
hörkuspennandi mynd þar sem
miskunnarlaus fiöldamorðingi
gengur laus í Los Angeles.
Æsispennandi eltingarleikur
þar sem enginn er óhultur.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11
f THX digital. B. i. 16ára.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze og
Mary Elizabet Mastrantonio.
Sýnd kl. 4.50 og 6.55.
KÖRFUBOLTAHETJAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
TILBOÐ 300 KR.
11111 f 111 rn'iTTi y 111111111
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
JACK
BfÓIIÖL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DJÖFLAEYJAN
Hann eldist fjómm sinnum hraðar en
venjulegt fólk... Komdu og sjáðu
Robin Williams fara á kostum sem
stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt
grín og gaman (frábærri mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Diane Lane og Bill Cosby.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10
í THX digital.
TIN CUP
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GOLDDIGGERS
^LIIULIIIIlIIllllllllIllHII
Sýnd kl. 5.
DAUÐASÖK
l'K.t l;I I LIH K Nttll | | | j \l KMI
MlllltV MtdiNtl t, || M K»11 > sp.li l
Sýnd kl. 7 og 9.15.
TW-eO®
Sýndkl. 9.10. B.i.16ára.
ÓTTI
Sýnd kl. 11. B.l. 16 ára.
TILBOÐ 300 KR.
GUFFAGRIN
Með íslensku tali. Sýnd kl. 5.
TILBOÐ 400 KR.
ÁLFABAKKA 8, SfMI 587 8900
SAGA AF MORÐINGJA
AÐDAANDINN
r I fc
wöö&s £S55BA'K&
ganaBi.-
K I L L E R
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10
í THX. B.i. 12 ára.
1111111 n i ri'i'ttyi 11 y n i n ír