Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1996, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1996 dagskrá þriðjudags 17. desember SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.20 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (542) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvcpsins (17:24) Hvar er Völundur? Um- burðarlyndi. Þetta er Mozartsveitin. 18.10 Mozart-sveitin (7:26) (The Moz- art Band). Fransk/spænskur teiknimyndaflokkur um fjóra tón- elska drengi og uppátæki þeirra. Þættirnir voru geröir í því skyni aö gera tónlist Mozarts, Beet- hovens, Chopins og Verdis aö- gengilega börnum. 18.40 Andarnir frá Ástralíu (6:13) (The Genie from down under) 19.05 Feröaleiöir. Á brimbrettum viö Hawaii (Thalassa). Frönsk þátta- röö frá fjarlægum ströndum. 19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Herra Bean (Mr. Bean). 21.35 Ó. -■ ■— 22.05 Tollveröir hennar hátignar (9:13) (The Knock). 23.05 Ellefufréttir. 23.20 Viöskiptahorniö. Umsjónar- maður er Pétur Matthíasson. 23.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 23.50 Dagskrárlok. *~r 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.35 Hundalíf (My Life as a Dog) (8:22). Félagarnir Eric og Geor- ge komast aö raun um aö lisf og blaðamennska eiga ekki endi- lega samleið þegar þeir takast á viö skólaverkefni og hitta bæjar- listamanninn Henry. 19.00 Borgarbragur (The City). 19.30 Alf. 19.55 Kyrrahafslöggur (Pacific Blue) (3:13). Nektarsinnar efna til mót- mæla og mæta naktir á staðinn auk margs fleira spennandi. 20.50 Nærmynd (Extreme Close-Up). 21.15 Fastagestur í fangelsi (Time After Time II) (2:7). Breskur gam- anmyndaflokkur um náunga sem reynir hvað hann getur að brjóta upp fjölskylduhefðina og vera heiöarlegur. 21.45 Rýnirinn (The Critic) (12:23). 22.10 48 stundir (48 Hours). Frétta- menn CBS-sjónvarpsstöðvarinn- ar brjóta nokkur athyglisverð mál til mergjar. 23.00 Fiflholt (Crapston Villas) (9:10). Meinfyndinn breskur brúöu- myndaflokkur frá framleiöendum Spitting Image. 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöövar 3. Brooke Shields leikur aðalhlutverkiö í myndinni um ungu konuna með martröðina. Sýn kl. 21.00: Martröð ungrar konu í Martröð Lauru, eða Stalking Laura, er rakin átakanleg saga Lauru Black sem kemur til starfa í tölvufyr- irtæki. Hún hefur margt til brunns að bera og er bæði lagleg og greind og starfsfélagarnir taka henni vel. í þeim hópi er Richard nokkur Farley sem býður Lauru á stefhumót. Laura hafnar boðinu en Richard lætur sér ekki segjast og heldur áfram að angra hana. Hún reynir að leiða þetta hjá sér en að lokum snýr hún sér til yfir- manna fyrirtækisins. Viðbrögð þeirra koma Lauru mjög á óvart og hún stendur nú frammi fyrir erflðu máli. Aðalhlutverk leika Brooke Shi- elds og Richard Thomas. Sjónvarpið kl. 21.05: Aulabárðurinn Bean Enski gamanleik- arinn Rowan Atkin- son er vel kunnur hérlendis fyrir túlk- un sína á Blackadd- er en hefur ekki síð- ur slegið í gegn í hlutverki aulabárð- arins Mr. Bean. Þar er enginn venjuleg- ur maður á ferð. Fas hans og lima- burður er eins og Hann er ótrúlegur vitleysingur. hann þjáist af illvíg- um hrömunarsjúk- dómi og liklega er ekki til meiri vit- leysingur í heimin- um. Það er sama hvað verkefnin sem hann þarf að leysa eru einföld, alltaf skal honum takast að klúðra málum með ótrúlegri hug- kvæmni. QstOB-2 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Systurnar (18:24)(Sisters) (e). 13.45 Chicago-sjúkrahúsiö (11:23) (Chicago Hope) (e). 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Mörk dagsrns (e). 15.30 Góða nótt, elskan (10:28) (Go- odnight Sweelhearf) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Krakkarnir við flóann. 16.30 Snar og Snöggur. 16.55 Sagnaþulurinn (3:9) (The Stor- yteller). Jim Henson og félagar segja okkur þjóösögur og ævin- týr þar sem ýmsar furðuverur láta á sér kræla. Sögumaður er enginn annar en leikarinn vin- sæli John Hurt. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.05 Eiríkur. 20.30 Fjörefniö. 21.05 Barnfóstran (14:26) (The Nanny). 21.40 Porpslöggan (14:15) (Heartbe- at). Emmy-verðlaunahafinn Dennis Franz leikur annað aðahlutverkiö í New York löggum. 22.35 New York löggur (12:22) (N.Y.P.D. Blue). 23.30 Morö á dagskrá (Agenda for Murder). Rannsóknarlögreglum- aðurinn Columbo rannsakar dauödaga Franks Stalpin, ill- -ræmds -fjárglæframanns. Aðal- hlutverk: Pefer Falk, Patrick Mc- Goohan, Denis Arndt og Louis Zorich. Leikstjóri: Patrick Mc- Goohan. 1990. 01.05 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Walker (Walker Texas Ranger). 21.00 Martröö Lauru (Stalking Laura). 22.30 Halastjarnan (The Year of the -----R----1— Comet). Rómantísk ævintýra- og spennumynd. Leik- stjóri Peter Yates. Aöalhlutverk: Penelope Ann Miller og Tim Daly. 1992. 00.00 Spitalalíf (e) (MASH). 00.25 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Viö flóögáttina. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafrans- dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti hluti: Kransinn (6:28). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. ___ . 15.03. . . og svo fundu Norömenn olíu! Heimildarþáttur um velmeg- un í Noregi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Halldór Laxness les upp úr verki sínu, Gerplu, á RÚV kl. 18.30. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnír. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00Sagnaslóö. Rætt viö Sigurð Oddsson umdæmistæknifræöing. 21.40 Á kvöldvökunni. Sönghópurinn Sólarmegin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Ein- arsson flytur. 22.20 í minningu Bríetar Héöinsdótt- ur leikkonu. 23.10 Viö flóögáttina. (Áöur á dagskrá fyrr í dag.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Vinyl-kvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá veröur í lok frétta kl.1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveður- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust íyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (Endurtekiö frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. Músík-maraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Gulli mætir ferskur til leiks og veröur meö hlustendum Bylgj- 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni ( umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Múslk-maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Umsjón meö kvölddagskrá hef- ur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. AÖ lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengj- ast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt- ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-' fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 (þróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig- valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist- inn Pálsson). 22-01 í rökkurró. X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. unnar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. Þau sjá um Þjóðbrautina á Bylgjunni. FJÖLVARP Discovery \/ 16.00 Rex Hunt's Fishing Advenlures 16.30 Roadshow 17.00 Time Travellers 17.30 terra X: America's Oldest Civilisalion 18.00 Wild Things: Untamed Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 20.00 Under Rre: Azimuth 21.00 Battlefields II 22.00 The Battle of the Bulge 23.30 Fields of Armour 0.00 Classic Wheels 1.00 The Extremists 1.30 Special Forces: FBI 2.00 Close BBC Prime 5.00 Pathways to Care: Iron Work 5.30 Rcn Nursing Update 6.25 Prime Weather 6.30 Robin and Rosie of Cocklesheil Bay 6.45 Danaermouse 7.10 Cuckoo Sister 7.35 Turnabout 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00 Great Ormond Street 9.30 House Detectives 10.00 Love Hurts 10.50 Prime Weather 11.00 Who'll Do the Pudding? 11.30 Great Ormond Slreet 12.00 Tba 12.30 Turnabout(r) 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Love Hurts 14.50 Prime Weather 14.55 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 15.10 Dangermouse 15.35 Cuckoo Sister 16.00 Who'll Do the Puddina? 16.30 Arena: Louise Bourgeois(r) 17.30 Dr Who 18.25 Prime Weather 18.30 One Foot m the Past 19.00 Murder Most Horrid 19.30 Eastenders 20.00 Preston Front 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Scotland Yard 22.00 My Brilliant Career 22.30 Tba 23.00 Minder 23.50 Prime Weather 0.00 Rural Lifeumage and Reality 0.30 Manage That Change 1.00 Images of tne Cosmos:cosmology on Trial 1.30 The World of the Dragon 2.00 Primary Science: the Experimenter 4.00 Unicef in the Classroom 4.30 Unicef in the Classroom Eurosport ✓ 7.30 Alpine Skiing: Men World Cup 9.00 Alpine Skiing: Men World Cup 10.15 Football 11.15 Alpine Skiina: Men World Cup 12.00 Alpme Skiing: Men World Cup 13.00 Parachuting: World Championships 13.30 Snowboarding 14.00 Nordic Combined Skiing: World Cup 15.00 Bobsleign: World Cup 16.00 Ski Jumping: World Óup 17.00 Alpine Skiing 18.00 Car Racing 19.00 Strength 20.00 Boxina 22.00 Trickshot: The 96 Worla Trickshot Championship 23.30 Darts: American Darts European Grand Prix 0.30 Close MTV 4.00 Awake on the Wildside 7.00 Morning Mix 10.00 MTV's Greatest Hits 11.00 Hit List UK 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00 The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 MTV Hot 17.30Road Rules 118.00 MTV’s US Top 20 Countdown 19.00 Stylissimo! 19.30 Gary Barlow Live ‘n' Loud 20.00 Singled Out 20.30 Club MTV 21.00 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butthead 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.15 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00SKYNews 5.30 ABC World News Tonight TNT 21.00 Scaramouche 23.00 San Francisco 1.00 Ringo & His Golden Pistol 2.35 Scaramouche CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World ReportH.OO World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 Wortd Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King Live 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Sguawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 Nalional Geographic Television 17.00 The Flavors of Italy 17.30 The Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC 20.00 Aquaterra 20.30 The World is Racing 21.00 The Toniaht Show with Jay Leno 22.00 Best ol Late Night with Conan O'Brien 23.00 Later with Greg Kinnear 23.30 NbC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show wilh Jay Leno 1.00 MS NBC 2.00 The Selina Scott Show 3.00TheTicketNBC 3.30 Talkin' Blues 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00SharkyandGeorge 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story oL 7.00 Tom and Jerry 7.30SwatKats 8.00 Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 The Mask 9.30 Dexter's Laboratory 10.00 The Jetsons 10.30 Two Stupid Dogs 11.00 Little Dracula 11.30 The New Adventures of Óaptain Planet 12.00 Young Robin Hood 12.30 The Real Story of... 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 The Bugs and Daffy Show 15.00 The Jetsons 15.30 Scooby Doo 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexter's Laboratory 18.30 Droopy: Master Detective 19.00 Hong Kong Phooey 19.30 The Jetsons 20.00 The Flintstones 20.30 Scooby Doo 21.00 The Bugs and Daffy Show 21.30 Tom and Jerry 22.00 Two Stupid Dogs 22.30 The Mask 23.00 The Real Adventures of Jonny Quest 23.30 Dexter's Laboratory 23.45 World Premiere Toons 0.00 Little Dracula 0.30 Omer and the Starchild 1.00 %)artakus 1.30SharkyandGeorge 2.00 The RealStoryof... 2.30 The Fruitties 3.00 Omer and the Starchild 3.30 Spartakus 4.00 Sharky and George 4.30 Sparlakus United Artists Programming" j I einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel. 9.00 Another World. 9.45 The Oprah Wintrey Show. 10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo. 13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Springhill. 20.30 Southenders. 21.00 The X- Files: The Movie. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 0.00 The New Adventures of Superman. 1.00 LAPD. 1.30 Real TV. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Torch Song. 8.00 Monsieur Verdoux. 10.05 8 Seconds. 12.00 Spoils of War. 14.00 Other Women’s Children. 16.00 The Nutcracker. 18.00 The Return of Tommy Tricker. 20.00 Bullets Over Broadway. 22.00 Terminal Velocity. 23.45 Once Were Warriors. 1.30 Óancing with Danger. 3.00 New Eden. 4.30 The Nutcracker. OMEGA 7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn- ar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar. 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.