Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Side 18
18 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 I lV „Það er raánudagur 16. des- ember. Prestar reyna gjarnan að eiga frí á mánudögum eftir oft á tíðum strangar og miklar helgar. Þeim er þó öllum ljóst að slíkt er ekki mögulegt á sjáífri aðventunni sem hin síðari ár hefur fengið á sig nýjan svip í kirkjunni, hjá fjöl- skyldum og í skólum landsins. Klukkan tíu mínútur gengin í níu kom fyrsti skólahópur dagsins í heimsókn í Grafarvogskirkju. í þetta sinn kom hópurinn frá Foldaskóla. Það er skemmtilegt að geta greint frá því að öll leikskóla- börn og allir nemendur grunnskól- anna í Grafarvogi heimsækja skól- ana sína á aðventunni. í okkar sókn, sem á stundum er nefnd bamasóknin, heimsækja þvi yfir fimm þúsund böm kirkjuna á að- ventunni. Það setur mikinn svip á allt kirkjustarf í þessum mánuði. Helgileikur úr skorðum Mörg börnin flytja helgileik eða tónlistaratriði og sumir skólamir flytja heilu söngleikina. Yndisleg- ast af öllu finnst mér að fylgjast að ekkert rými væri i gistihús- inu handa Maríu og Jósef en svar- aði: „Jú, ég held að það sé eitt her- bergi eftir.“ Um stund fór helgi- leikurinn úr skorðum en síð- an birti á nýjan leik. Tveir hópar komu fyrir há- degi og tveir hóp- ar eftir hádegi. Ég gat ekki verið allan tímann eft- ir hádegi en þá tóku þau viö séra Sigurður Amar- son og Valgerður Gísladóttir kirkjuvöröur og töluðu við börn- in. Útför og erfidryl(Kja Klukkan hálf- Séra Vigfús Þór hafði í mörgu að snúast á aðventunni og því urðu dagarnir oft á tíðum ansi langir. Séra Vigfús Þór Árnason, séknarprestur í Grafarvogi: hraða og spennu, á tímum sem fjöl- skyldan á í vök að verjast. Rétt fyr- ir kvöldmat lauk þeim fundi. Útvarpsviðtal og umræða Eg átti eitt viðtal í kirkjunni um hálfsjöleytið en klukkan átta mætti ég í útvarpsþátt þar sem fjallað var um jólin og aðventuna. Það v£ir skemmtileg umræða á öld- um ljósvakans. Um hálfellefu var komið heim frá útvarpsþættinum og þá þurfti ég að fara yfir minn- ingarræðu vegna jarðarfarar sem átti að fara fram í Dómkirkjunni daginn eftir. Eitthvað var klukkan gengin i tvö er þessum starfsdegi lauk en hann var ekki ólíkur mörgum öðr- um dögum aðventunnar, nema ef skyldi vera að á kvöldi þessa dags flutti ég ekki jólahugvekju í klúbbi eða öðrum félagsskap. Prestar eyða mörgum kvöldum á þessum tíma árs í að flytja jólahugleiðing- ar. Slík kvöld, slíkar samverur, færa okkur nær jólunum og hjálpa til við að skapa rétta stemningu svo að hið skærasta ljós, sem Bömin setja svip á aðventuna með þeim yngstu sem lifa sig svo inn í jólaguðspjallið aö þau gleyma staö og stund. Eitt skemmtilegasta atvikið var þegar eitt barnanna átti að svara sem gistihúsaeigandi tvö annaðist ég útför Herborgar Guðmundsdóttur húsfreyju er lést þann 5. desember síðastliðinn á Hjúkrunarheimilinu Eir. Aö at- höfninni lokinni lá leiðin í Þing- holt Hótel Holts þar sem vinir og ættingjar minntust hinnar látnu með kaffisamsæti. Að því loknu sat ég sem stjóm- armaður aðalfund Fjölskylduþjón- ustu kirkjunnar. Þar kom fram að starf hennar vex frá ári til árs. Oft hefur sú stofnun verið nefnd óska- barn kirkjunnar, svo mikilvægu hlutverki gegnir hún á tímum tendrað var á hinum fyrstu jólum, fái að lýsa hið innra með okkur öllum.“ Finnur þú fimm breytingar? 391 - Atvinnumiöiunin? Nýi ritarinn sem þér senduð mér er kominn. Eruö þér relður við mig? Nafn: _________________________________________________________ Heimili:_________________________________________________________ Vinningshafar fyrir þrjú hundruð áttugustu og níundu getraun reyndust vera: Aðalheiður Halldórsdóttir Friðþjófur Helgason Frostafold 21 Oddnýjarbraut 5 112 Reykjavík 245 Sandgerði Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þinu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: SHARP vasadiskó með útvarpi, að verðmæti kr. 3.950, frá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 8, Reykjavík. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1790 - Ógnarást eftir Lindu Randall Wisdon og Sinnaskipti eftir Lyndu Kay Carpenter. Vinningamir verða sendir heim. Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 391 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.