Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Síða 24
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996
» helgarviðtalið
Arngrímur Jóhannsson og Þóra Guðmundsdóttir hjá Atlanta Menn ársins 1996 í viðskiptalífinu:
- segja þau í viðtali við DV um sögu fjölskyldufyrirtækis sem er ævintýri líkust
Saga flugfélagsins Atlanta í Mos-
feflsbæ í rúman áratug er ævintýri
líkust. Félagið var undirbúið og
stofnað nánast í eldhúsinu á heimili
hjónanna Amgríms Jóhannssonar
og Þóra Guðmundsdóttur og þaðan
var félaginu stjómað fyrstu árin.
Nafn félagsins er eftir smábæ í Ölp-
unum og fengið þegar þau voru
stödd þar á ferðalagi skammt frá.
Hringt var frá samgönguráðuneyt-
inu 10. febrúar 1986 og þau beðin
um nafn á félagið vegna flugrekstr-
arleyfisins. Nafnið Atlanta var það
fyrsta sem þeim datt í hug.
í upphafí var Atlanta með eina
vél í leigu vegna verkefnis í Bar-
bados. Árið 1988 fóru hjólin að snú-
ast fyrir alvöru. Þá náðust samn-
ingar um pílagrímaflug milli
Afríku og Mekka og flug með
finnska sólarlandafarþega til
Kýpur og Krítar. í kjölfarið
fylgdu samningar við Finnair
um flug á þeirra leiðum í Evr-
ópu og flug fyrir Lufthansa
milli Þýskalands og Bret-
lands, sem hafa verið endur-
nýjaðir nokkrum sinnum
síðan, og árið 1991 var
samið við flugfélag í Súdan
í Afríku með fyrstu ís-
lensku breiðþotunni af
gerðinni Lockheed Tri Star.
Eftir þetta tók hvert
verkefnið við af öðru víða
um heim. Mestu umsvifín
eru í Sádi-Arabíu en þau
hófust þar á vormánuðum
1993. í dag er rúmur þriðj-
ungur veltu Atlanta vegna
flugs í Sádi-Arabíu og því
langflestir starfs-
menn þar að störfum.
Hvernig verkefnin skiptast
nánar má sjá á meðfylgjandi
grafi. Þar sést áætluð velta
ársins upp á 4,3 milljarða
króna. Nýjystu samningam-
ir eru viö Brittania og
Goldcrest í Bretlandi, Lufthansa í
Þýskalandi og Saudi-Arabian Air-
lines.
Atlanta hefur sömuleiðis verið
umfangsmikið í flutningum með ís-
lendinga í sólarlanda- og verslunar-
ferðir til útlanda. Það hófst 1992
með samningum við Flugferðir/Sól-
arflug um flug til Mallorka í fyrstu
íslensku breiðþotunni. í daga hafa
samningar verið gerðir við Sam-
vinnuferðir/Landsýn og nú síðast
Úrval-Útsýn.
Sameinast um áhuga-
málið
„Amgrímur hefur verið viðloð-
andi flugmál frá unga aldri á Akur-
eyri. Árið 1966 hóf hann störf hjá
Flugfélagi íslands og síðar var hann
flugmaður hjá Loftleiðum, en hann
hefur lýst Noröur-Atlantshafsflugi
Loftleiða sem einum fallegasta kafla
íslenskrar flugsögu. Þá starfaði Am-
grímur lengi hjá Cargolux í Lúx-
emborg og var um tíma einn af eig-
endum Arnarflugs og yfirflugstjóri
þess. Arngrímur rak eigin flugskóla
um nokkurt skeið, Flugtak, eða þar
til hann stofnaði Atlanta.
Þóra er einnig gamalreynd í flug-
málum en hún starfaði
um árabil hjá Loft-
leiðum sem flug-
freyja og síðar
hjá Flugleið-
um. Þannig
hafa þau hjón
sameinast
um áhuga-
mál sitt, flug-
ið, í rekstri
Atlanta.
Aðspurð um vendipunkt í þessari
10 ára sögu segja þau tvímælalaust
vera þegar Atlanta tók Lockheed
Tri Star breiðþotu í sína þjónustu
árið 1991. Það hafl verið erfiður biti
að kyngja en verkefni með henni
sem betur fer gengið vel og skil-
að félaginu hagnaði. Sömuleið-
is hafi það verið stór áfangi
Saudi Arabian Airlines vorið 1993.
Amgrímur segir engan vafa leika á
því að hefði félagið ekki stigið þessi
stóm skref væri það
ekki í þeirri
stöðu sem það
er í dag.
Þetta væra
að auki
tímamót í
íslenskri
flugsögu
því
mtnúM
„Hefði einhver sagt okkur fyrir 10 árum aö viö ættum eftir aö reka 14 flugvélar meö nokkur hundruö starfsmönnum heföum viö vís-
aö þeim manni á dyr og sagt hann veikan á geði,“ segja hjónin Arngrímur Jóhannsson og Þóra Guömundsdóttir m.a. í viötali viö DV
en þau voru í gær útnefnd Menn ársins 1996 í íslensku viöskiptalífi af DV, Stöö 2 og Viðskiptablaðinu. DV-mynd Pjetur
Arngrímur og Þóra hafa stjómað
félaginu af dugnaði og skynsemi
sem hefur gert þeim kleift að byggja
upp á aðeins áratug eitt stærsta fyr-
irtæki íslands. Það er samdóma álit
Stöðvar 2, DV og Viðskiptablaðsins
að þau séu vel að því komin að vera
heiðruð sem Menn ársins í íslensku
viðskiptalífi 1996.“ Þannig komst
dómnefnd DV, Stöðvar 2 og Við-
skiptablaðsins m.a. að orði þegar út-
nefning á íslensku viðskiptaverð-
laununum 1996 fór fram á Hótel
Holti í gær.
Blóð, sviti og tár
„Þegar við byrjuðum áttum við
aldrei von á að þetta yrði svona
stórt. Við ætluðum að vera með 1-2
vélar í gangi og ekkert meira,“ segja
Amgrímur og Þóra um upphafíð í
viðtali við DV. Þau segja fyrstu árin
hafa verið annasöm, þau hafi unnið
fyrst og fremst sjálf í þessu og það
myrkranna á milli. Þetta hafi ekki
verið neinn dans á rósum og út-
heimt blóð, svita og tár. Heimili
þeirra hafi verið undirlagt fyrstu
árin.
þegar þrjár breiðþotur af gerðinni
Boeing 747-200 vora teknar í notkun
í kjölfar fyrsta samningsins við
þotur af þessari gerð hefðu ekki
áður verið skráðar hér á landi.
Verkefni Atlanta 1996
- skipting samkvæmt áætlun um veltu -
Lufthansa í Þýskalandi
Goldcrest í Bretlandi
Britannia Airways
Svíþjóð 4%
11%
17%
Sádi-Arabia
35%
Rlippseyjar -jyt
Nígeria/indland
Starfsfólkið lykillinn að
velgengninni
Einhver sagði að saga Atlanta
væri íslenska útgáfan á bandaríska
draumnum. Þau segjast ekki getað
tekið undir það. Þóra segir þetta
hafa verið ekkert annað en þrot-
lausa vinnu og ekki hægt að líkja
því við neinn draum. Þau hefðu átt
því láni að fagna að hafa fengið sér-
lega gott starfsfólk og afburðamenn
í stjómunarstöður. Það væri í raun
lykillinn að velgengninni. í þvi sam-
bandi nefndu þau starfsmenn eins
og t.d. Hafþór Hafsteinsson flug-
rekstrarstjóra og Magnús Friðjóns-
son fjármálastjóra, auk frábærrar
tæknideildar.
„Það hafði mikið að segja að við
höfðum mikla reynslu í flugmálum.
Maður hafði kynnst þessum leigu-
markaði og komist í kynni við
menn sem skiptu máli. Þegar mað-
ur er kominn inn fyrir dyragættina
þá verður allt svo miklu auðveld-
ara. Hérna heyrh þú til dæmis
gott dæmi um það,“ segir Am-
grímur því í þeim töluðu orðum á
skrifstofunni var að berast sím-
skeyti erlendis frá með beiðni um
verkefni. Með fylgdu jólakveðjur!
Atlanta hefur greinilega skapað
sér stöðu á markaðnum sem kall-
ar ekki lengur á leit að verkefn-
um, þau koma að fyrra bragði
án þess að félagið þurfi að hafa
svo mikið fyrir því.
Oft hvarflað að þeim
að flytja burt
Umsvif Atlanta era fyrst og
fremst á erlendum mörkuðum.
Innan við 5% af veltunni á
þessu ári eru vegna verkefna
innanlands. Aðspm-ð hvort
einhvem tímann hafí hvarflað
að þeim að flytja burtu með
reksturinn segjast þau, eftir smá
umhugsun, ekki getað neitað því.
„Þetta hefur komið nokkrum
sinnum upp í huga okkar. Ekki síst
þegar Gróa á Leiti og öfundarraddir
hafa farið af stað. Við eram algjör-
lega óbundin af öllum ákvörðunum.
Við eigum þetta fyrirtæki og getum
gert hvað sem við viljum. En okkur
líður vel héma í Mosfellsbæ og það
er alveg eins hægt að stjóma fyrir-
tækinu héðan eins og alls staðar
annars staðar í heiminum. Með full-
komin nútímafjarskipti skiptir engu
hvort þú ert í Timbuktu eða á ís-
landi," segir Amgrímur.
Þau segjast ekki getað kvartað
undan því starfsumhverfinu sem
fyrirtækinu sé búið. Bæði Loftferða-
eftirlitið og samgönguráðuneytið
hefðu tekið málefnalega á öllum
málum. Þau segjast heldur ekkert
finna fyrir því að annað flugfélag sé
til á íslandi sem heiti Flugleiðir.
Það sé allt annað félag á allt öðrum
markaði en Atlanta.
í þessu sambandi má rifja upp þá
merkilegu fregn frá því í haust þeg-
ar Úrval-Útsýn, sem er eingöngu í
eigu Flugleiða, samdi við Atlanta