Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Page 45
DV LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996
^yikmyndii^
Breytt midaverð - bætt kjör j
ÉEÉ
Mfr\
tp’jh\
45Í' h.\
Códn skemmtun!
Breytt miðaverð - bætt kjör
30Dh.
Dagsverð
Kvoltlverð
Elilri horyatar
Clódn skemmtun!
BOm, stxinoQ yngri
1, 3, 5 og 7 sýnlngtr
9og 11 sýnlngar
Böm. sexíra oa vnari
DREKAHJARTA JACK
HÁSKOLABIÖ
Sími 552 2140
DR‘\G^NI jlLAKI
Sýnd kl. 6.
: I Í4 M i:i
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
HRINGJARINN I
NOTRE DAME
EVRÓPUFRUMSÝNING:
a BíéMU
’ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
EVRÓPUFRUMSÝNING:
Sýnd kl. 2.30, 5, 9, og 11.20
ÍTHX digital
RÍKHARÐUR ÞRIÐJI
Sýnd kl. 7.15. B.i. 14 ára.
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára.
FLIPPER
Sýnd kl. 3.
Sýnd með íslensku tali
kl. 3, 5 og 7.
BLOSSI
Sýnd kl. 9 og 11.
B. 1.16 ára.
KRiNGLUNNi 4-6, SIMI 588 0800
EVRÓPUFRUMSÝNING:
LAUSNARGJALDIÐ fÍRINGJARINN í
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 1,3, 5 og 7.
JACK
Sýnd kl. 12.50, 2.55, 7.05, 9.10
og 11.15 ÍTHX.
SAMmimm
Spennumynd ársins er komin!!!
Nýr, hörkuspennandi tryllir frá
leikstjóranum Ron Howard
(Backdraft, Apollo 13).
S tórleikaramir Mel Gibson
(Braveheart), Rene Russo (Get
Shorty), Gary Sinise (Forrest
Gump) og Lily Taylor (Cold Fever)
fara á kostum og gera „Ransom"
að einhverri eftirminniiegustu
kvikmynd sem komiö hefur í
langan tíma. Þessari máttu alls
ekki missa af!!!
Sýnd kl. 2.30, 4.50, 7.10,
9 og 11 ÍTHX digital
DJOFLAEYJAN
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10
B.l. 12 ára.
SAGAAF MORÐINGJA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
GOLDDIGGERS
Sýnd kl. 1 og 3.
ÞAÐ ÞARF TVO TIL
Sýnd kl. 1 og 3.
Sýnd kl. 5,7og 11.
B.i. 16 ára.
GULLEYJAN
PRÚLEIKARANNA
Sýnd kl. 1 og 3.
smmm
ÁLFA13AL</Lí\ y, SÍI/li 37S 900
HRINGJARINN I
NOTRE DAME
THE HUNCHBACK OF
NOTRE DAME
Hann eldist fjórum sinnum
hraðar en venjulegt fólk...
Komdu og sjáðu Robin Williams
fara á kostum sem stærsti 6.
bekkingur í heimi, ótrúlegt grín
og gaman í frábærri mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Robin Williams.
Diane Lane og Bill Cosby.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola.
Sýnd kl. 2.30. 4.45, 6.50. 9 og
11.10.
HAMSUN
DRAGONHEART er frábær
æviptýramynd fyrir alla
fjölskylduna um baráttu góðs og
ills. Spenna. grín og
tæknibrellur. DRAGONHEART er
ekta jólamynd.
Sýnd iaugardag kl. 3, 5, 7, 9
og 11.10.
Sýnd sunnudag kl. 3. 5, 7
og 11.10.
GOSI
Sýnd kl. 3. 5 og 7.
STJÖRNUFANGARINN
Eftir leikstjóra
verðlaunamyndarinnar
CINEMA PARADISO.
Guiseppe Tornatore.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
Sýnd kl. 3. 9 og 11.
Sýnd kl. 3. 6 og 9.
BREAKING THE
WAVES
(BRIMBROT)
AÐDAANDINN
Roeuu wisuv
0ENIR0 SNIPES
LAUSNARGJALDIÐ
RANSDM
LAUSNARGJALDIÐ
RANSOM
Sýnd kl. 12.45,2.50, 5, 7.15, 9.30 og
12 (miðnættl). Einnig kl. 9 og 11.20.
7, 3, 5 og 7 synlngtr
9 og 11 sýnlngar
Fled í Laugarásbíói:
Tveir á flótta
Spenna, grín og gaman fyrir
alla fjölskylduna þar sem Felix
Bergsson, Edda Heiðrún
Bachman, Helgi Skúlason og
Hilmir Snær fara á kostum.
Sýnd með íslensku tall
kl. 1,3, 5, 7 og 9 ÍTHX.
Sýnd með ensku tali
kl. 1,3, 5, 7,9 og 11 f THX.
Fled er ný spennumynd sem Laugarásbíó mun
frumsýna á nýársdag. Segir þar af tveimur fongum,
sem Laurence Fishbume og Stephen Baldwin leika,
og flótta þeirra í 72 klukkustundir.
Einu kynnin sem Piper og Dodge hafa haft hvor
af öörum er að þeir hafa verið handjárnaðir saman
í þrælkunarbúðum. Óvænt skothríð gerir það að
verkum að þeir sjá færi á að flýja og nota tækifær-
ið. Áður en þeim er veitt eftirfór komast þeir yfir
stolna peninga og tölvidiskling sem geymir hættu-
legar upplýsingar en því gera þeir sér ekki grein
fyrir í byrjun. Á flóttanum lenda þeir í miklu vam-
arspili gegn glæpamönnum og lögreglumönnum en
mesta þolraunin er þó fyrir þá að þola hvor annan
og læra að meta verðleikana sem þeir búa yfir.
Auk þeirra Fishbums og Baldwins leika í mynd-
inni wm Patton, Robert Hooks, Robert John Burke
og mexíkóska þokkagyðjan Salma Hayek. Það hafa
veriö gerðar margar sakamálamyndir um fanga á
flótta, saklausa og ekki saklausa; sú kvikmynd sem
Fled á kannski mesta samleið með er hin klassíska
kvikmynd The Defiant Ones þar sem þeir Sidney
Poitier og Tony Curtis léku svartan og hvítan fanga
sem eru handjárnaðir saman og reyna flótta. Mun
léttara er þó yfir Fled og hasarinn meiri.
Leikstjóri Fled, Kevin Hooks, á að baki langan
feril í sjónvarpi, þar sem hann hefur staðið bak við
myndavélina við gerð margra spennuþáttaraða, en
Fled er hans þriðja kvikmynd; fyrst var það gaman-
myndin Strictly Business, síðan kom spennumynd-
in Passenger 57 með Wesley Snipes i aðalhlutverki.
-HK
Laurence Fishburn og Stephen Baldwin leika tvo fanga á flótta sem eru
handjárnaðir saman.
i/wii/iiuiiRi
SSS S 5 S mmmm 5555 55 555 5> 5a 55 JpSflVflB Jflfflf
904>5000
Verð aðeins 39,90 mín,
á
i Þú þarft aöeins eitt símtal
! í Kvikmyndasíma DV til aö fá
i upplýsingar um allar sýningar
i kvikmyndahúsanna»
mm MiNDAslifi
9 0< I > 5 0 0 0.