Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Page 46
54 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 I dagskrá laugardags 28. desember SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 14.35 Auglýsingatlmi - Sjónvarps- kringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (9:26). Töfra- blómið (Stories from My Child- hood: The Last Petal). Banda- rísk teiknimynd, byggð á þekktu ævintýri. 18.30 Hafgúan (13:26) (Ocean Girl III). Ástralskur ævintýramyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 18.55 Lífið kallar (13:19) (My So Called Life). Bandarískur mynda- flokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Liðnu árin á Stöðinni. í þætt- inum verða rifjuð upp eftirminnileg atriði úr þáttum Spaugstotu- manna f Sjónvarpinu á liðnum árum en vikulegir gamanþættir þeirra hefja göngu sína 11. janúar. 21.10 Samson og Dalíla (2:2) (Sam- son and Delilah). 22.45 Tarzan apabróðir (Greystoke: The Legend of Tarzan). Banda- rfsk ævintýramynd frá 1984. byggð á sögu eftir Edgar Rice Burroughs um lítinn dreng sem elst upp með öpum en finnst þegar hann er kominn á fullorð- insár og er fluttur aftur í sið- menninguna. Leikstjóri er Hugh Hudson og aöalhlutverk leíka Christopher Lambert, Andie MacDowell. 00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.00 Helmskaup - verslun um vfða veröld. 13.00 Suður-amerfska knattspyrnan. 13.55 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). 14.20 íþróttapakkinn. (Trans World Sport). 15.15 Hlé. 18.10 Innrásarliðiö (The Invaders) (10:43). 19.00 Benny Hill. 19.30 Þriðji steinn frá sólu (e) (Third Rock from the Sun) (19:20). 19.55 Á síðasta snúnlngi (Can't Hurry Love). 20.20 Laus og liðug (Caroline in the City). 20.45 Lilli og liöið (Little Big League). Billy Heywood er tólf ára strákur sem erfir heilt hafnaboltaliö þeg- ar afi hans deyr. Hann ákveður aö segja þjálfaranum upp störfum og gerist þjálfari liðsins sjálfur. 1994. 22.40 Upp á líf og dauöa (Chasers). Eddie Devane og Rock Reilly eru á leið- inni í lífshættulega leyniför á vegum hersins. Þeim er sagt að um sé að ræða ofur- venjulegan leiðangur og þeirra verk er að fara með liðhlaupa aft- ur til herbúða hans. Þeir komast hins vegar fljótt aö raun um að fleira býr að baki og há kapp- hlaup upp á líf og dauða. Aðal- hlutverk: Tom Berenger og Willi- am McNamara. Leikstjóri er Dennis Hopper 1994. ■~j 00.30 Málavafstur (Roe vs. Wade). ----------;—Ti Holly Hunter og Amy Madigan eru í aöal- hlutverkum í þessari Emmy-verðlaunamynd sem er byggð á sönnum atburðum. Leikstjóri: Gregory Hoblit. 1989 (e). 02.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. lÉSÉlpllll Guttinn Kevin þarf að standa á eigin fótum á jólunum og spjarar sig hreint ágætlega. Sýn kl. 21.00: Aleinn heima Fyrri bíómynd laugar- dagskvöldsins á Sýn heit- ir Aleinn heima eða Home Alone. Þetta er kvikmynd fyrir alla í fjöl- skyldunni en í henni segir frá átta ára gömlum gutta, Kevin McCallister, sem er aleinn heima um jólin. Fjöl- skylda hans er komin til Parisar en það gleymdist að taka hann með! Stráksi lætur sér samt ekki leiðast og hefur nóg að gera við að halda tveim- ur óprúttnum náungum frá heimil- inu. Innbrotsþjófarnir búast ekki við mikilli mótspymu frá drengnum en annað á eftir að koma á daginn. Leik- stjóri er Chris Columbus en aðalhlut- verk leika Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, Catherine O’Hara og John Candy. Maltin gefur mynd- inni, sem er frá árinu 1990, tvær og hálfa stjörnu. Stöð2kl. 21.05: Tess í pössun T e s s -----------1 C a r 1 - isle er fyrrverandi forsetafrú sem er ekki ýkja mikið gef- in fyrir það aö vera innandyra. Þvert á móti vill hún njóta lífsins til hins ýtrasta en það hef- ur ákveðin vand- kvæði í för með sér. Vegna fyrri starfa hennar þarf að Shirley MacLaine leikur aðalhlut- verkið ásamt Nicolas Cage og Austin Pendleton. fylgja eftir ströng- um öryggisreglum og það á sú „gamla“ erfitt með að þola. Tess gerir öryggisvörð- um sínum lífið leitt og þá sérstak- lega honum Dough sem vildi feginn vera að sinna öðram verk- efnum. @sm-2 09.00 Með afa. 10.00 Bíbí og félagar. 11.00 Barnagælur. 11.25 Skippý. 12.00 NBA - Stjörnur framtíðarinnar (NBA speciai). 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Lois og Clark (11:22) (e). 13.45 Suður á bóginn (13:23) (Due South) (e). 14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:24) (e). 14.55 Aöeins ein jörð (e). 15.05 Gæludýrabúðin (Pet Shop). All- ir sem hafa einhvern tima óskað þess að eignast gæludýr munu hafa ánægju af þessari léttu gamanmynd. Hún fjallar um fjöl- skyldu sem neyðist til að flytja frá New York til Arizona eftir að pabbinn ber vitni gegn mafíufor- ingja. Litla dótlirin skildi hundinn sinn eftir í borginni og er í öngum sínum. Hana langar i nýtt gælu- dýr og eftir að hún hefur eignast nýja vini í Arizona fer hún með þeim í vægast sagt einkennilega gæludýrabúð. 1994. Þennan stegg þekkja nú allir. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (e) (60 Minutes). 19.00 19 20. 20.00 Smith og Jones (2:13) (Alas Smith & Jones). 20.35 Vinir (14:24) (Friends). 21.05 Tess í pössun (Guarding Tess). 22.40 Sódóma Reykjavík. 00.05 Myrkar minnlngar (Fatal Me- mories). Sannsöguleg mynd um Eileen Franklin-Lipsker sem hef- ur snúið baki við hrikalegri æsku sinni og lifir nú hamingjusömu lífi ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 1992. Bönnuð bömum. 01.35 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 19.30 Stöðin (Taxi 1). Margverðlaun- aðir þættir þar sem fjallað er um lífið og tilveruna hjá starfsmönn- um leigubifreiðastöðvar. Á meö- al leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 20.00 Hunter. 21.00 Aleinn heima (Home Alone). 22.40 Óráðnar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.30 Ást og unaður (Mille Desirs - Lovestruck 6). Ný, frönsk, eró- tísk kvikmynd. Stranglega bönn- uð bömum. 01.00 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnír. 06.50 Bæn: Dr. Arnfríður Guðmunds- dóttir flytur. 07.00 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.10 Morguntónar. Burl Ives, Rut Ett- ing og Rudy Vallee syngja lög-frá liönum árum. 08.50 Ljóð dagsins. Styrkt af Menning- arsjóði útvarpsstöðva. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hátíð Ijóss og hita. Hvernig voru jólin fyrir þrjátíu árum og hvernig verða þau eftir þrjátíu ár? Um- sjón: Bragi Ólafsson. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. íslenskir tónlistarmenn, tónskáld og Sinfóníuhljómsveit ís- lands * 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibrófum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. 14.30 Með Svavari Gests. Þáttur í minningu útvarpsmannsins kunna. Umsjón: Markús örn Ant- onsson. (Endurflutt nk. sunnu- dagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Ný hljóðrit Ríkisútvarpsins. 17.00 Saltfiskur með sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og annaö forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Áma- dóttir. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 18.00 Síðdegismúsík á laugardegi. Hnotubrjóturinn, ballettsvíta eftir Pjotr Tsjaíkovskíj í útsetningu Dukes Ellingtons. Duke Ellington og hljómsveit hans leika. 18.45 Ljóð dagsins. Styrkt af Menning- arsjóði útvarpsstöðva. (Áður á dágskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóper- unni í New York Á efnisskrá: Hans og Gréta eftir Engelbert Humperdinck Flytjendur: Gréta: Dawn Upshaw Hans: Jennifer Larmore Nornin: Marilyn Zschau. Geirþrúður: Ruth Falcon. Pótur: Timothy Noble. Kór og hljómsveit Metropolitanóperunnar; Andrew Davis stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Málfríður Finn- bogadóttir flytur. 22.20 Jólavaka Utvarpsins. Jórunn Sigurðardóttir ræðir við Vilborgu Dagbjartsdóttur um jólin og jóla- sögur. Vilborg les söguna Jólarósin eftir Selmu Lagerlöf. (Áður á dagskrá á aöfangadags- kvöld.) 23.20 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. - Sónata í B-dúr K 333 og - Tólf tilbrigði í C-dúr k 265 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Variations sérieuses í d-moll ópus 54 eftir Felix Mendelssohn. Nína Margrót Grímsdóttir leikur á píanó. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala iaus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- geröur Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grót- arsson. 016.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 01.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Siggi og Eiríkur. tiríkur Jónsson og Sigurður Hall með morgunþátt án hliðstæðu. 12.00 Fréttir. 12.15 Gyða Dröfn Tryggvadóttir á Íjóðum laugardegi. slenski listinn - endurflutning- ur. Umsjón Jón Axel Ólafsson. 19.0019 20. 20.00 Það er laugardagskvöld. Jó- hann Jóhannsson. 24.00-06.00 Næturútvarp. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.10 Ópera víkunnar (e): Ástardrykkurinn eftir Gaetano Donizetti. 22.00-23.15 Vaticini de Pace. Jólakantata eftir Antonio Caldara. Kevin Mallon stjórnar Aradia-barokkhópnum. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir tónar með morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu. Davíö Art Sigurðsson með það besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánað- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sigilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Ágúst Magnús- son. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guðríður Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og brtl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýr- fjörð. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þórðarson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir fá eina til fjórar stjömur samkv. Kvikmyndahandbók Maltins Sjónvarpsmyndir fá eitt til þrjú stig samkv. . Kvikmyndahandbók Maltins FJÖLVARP Discovery i/ 16.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 17.01 Clarke’s Mysterious Universe 17.30 Arthur C Mysterious Universe 18.00 Arthur C Clarke’s I Universe 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Univi Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 19.30 Arthur Mysterious Universe 20.00 Showcase - History’s (until midnight): History’s Mysteries 20.30 Histoiýs 21.00 History’s Mysteries 22.00 History’s Myste History’s Mysteries 23.00 History’s Mysteries 23.3I Mysteries 0.00 Outlaws: Kings of the Rig 1.00 The 1.30 Special Forces: USAF Special Operations 2.0 Eurosport / 7.30 Eurofun 8.00 Snowboarding 8.30 Alpine Skiir World Cup 9.30 All Sports 10.30 Alpine Skiing: Woi Cup 11.15 Alpine Skiing: Women World Cup Jumping 13.00 Strength 14.00 Cyding 16.00 Fool Alpine Skiing: Women Worid Cup 17.30 Aipine Skiin Sports 18.30 Olympic Games 19.00 Figure Skatini on lce 21.00 All Sports 21.30 Olympic Games 22. 23.00 Fitness: Body 23.30 Karting: Elf Masters 0.30 I.OOCIose MTV ✓ 6.00 Kickstart 8.30 The Grind 9.00 MTV’s Europe Countdown 11.00 MTV Hot Best of 12.00 Top 1 Weekend 15.00 Star Trax 16.00 MTV News 17.00' ‘96 Weekend 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 2.0i Zone Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Ent Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 S News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Re\ SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY Nf Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 í News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 1 News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 1 Worfd News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY Ne\ 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY f SKY Destinations 1.00SKYNews 1.30CourtTV News 2.30 Century 3.00 SKY News 3.30 Week 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY New; Entertainment Show TNT 21.00 Quo Vadis 0.00 Sitting Target 1.40 Ch Connecticut 3.30MadLove CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Diplomatíc Licence 6.00 V\ 6.30 World Business This Week 7.00 World News i Sport 8.00 World News 8.30 Style with Elsa Kler Worid News 9.30 Future Watch 10.00 World Ni Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 11 News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.301 14.00 Larry King Live 15.00 World News 15.30 W 16.00 Future Watch 16.30 Earth Matters 17.00 W 17.30 Global View 18.00 Work) News 18.30 Inside, World Business This Week 19.30 Computer Conneí CNN Presents 21.00 World News 21.30 Best of Ins Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World Vii London and Washington 23.30 Diplomatic Licer Pinnade 0.30TravelGuide I.OOPrimeNews 1.301 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.001 with Jesse Jackson 4.30 Evans and Novak NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Nightly Tom Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 He Hello Vienna 7.00 The Best of the Ticket NBC 7.: Joumal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chroni Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 1 Super Sports 12.00 Euro PGA Golf 13.00 NHL Po 14.00 NBC SuperSports 15.00 Scan 15.30 Fashion The Best of the Tcket NBC 16.30 Europe 200017.0 18.00 National Geographic Television 19.00 Geographic Television 20.00 Music Legends 21.00 T Show with Jay Leno 22.00 Late Night wth Conan O'E Talkin' Jazz 23.30 European Living Executive Life TonightShow 1.00 MSNBC Intemight 2.00TheSi Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30 Executive Lifesty Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 The Fruitties 5.30 Little Dracula 6.00 The Fru The Real Story of... 7.00 Popeye's Treasure Chest and Jeriy 8.00 Scooby Doo 8.30 The Real Adv JonnyQuest 9.00TheMask 9.30 Dexter's Labora Droopy: Master Detective 10.30 The Jetsons 11.001 Dogs 11.30 Tom and Jerry 12.00 Little Dracula ’ Addams Family 13.00 The Bugs and Daffy Show Real Story of... 14.00 The clintstones 14.30 Hi Phooey 15.00 Daisy Head Mayzie 15.30 Scooby I The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The M Dexter's Laboratory 18.30 Tom and Jerry Kids 1 Rintstones 19.30 The Jetsons 20.00 Two Stupid D The Bugs and Daffy Show 21.00 The Real Advi Jonny Quest 21.30 The Mask 22.00 Fish Police 22 andDumber 23.00 Powerzone 2.00 Spartakus 2.30 the Starchild 3.00 Sharky and George 3.30 The I of... 4.00 Spartakus 4.30 Omer and the Starch Artists Programming” einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 My Little Pony. 725 Dynamo Duck. 7.30 Delfy a ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Bt Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.31 Brown. 11.00 Parker Lewis Can't Lose. 11.30 Real World Wrestling Federation Blast off. 13.00 The Hit I Hercules: The Legendary Journeys. 15.00 The Laz 16.00 World Wrestting Federation Challenge. 17.1 Blue. 18,00 America’s Dumbest Criminals. 18.30 Ju: 19.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 20.00 21.00 Cops I og II. 22.00 TBC. 23.00 The Extraordi The Movie Show. 0.30 The Fifht Comer. 1.30 The E Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Kid Galahad. 8.00 Flipper. 10.00 Family Reun The Neverending Slory III. 14.00 Son of the Pinl 15.50 Live and Let Die. 18.00 The Neverertding Ston Hercules and the Lost Kingdom. 22.00 The Puppe’ 23.50 Prelude to Love. 1.20 Natural Causes. 2.50 Ec 87th Precinct: Lightning. 4.15 Kid Galahad. Omega 10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vor 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.