Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 8
s sælkerinn
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 DV
Brauðbaksturinn sparar peninga í blankheitum eftir hátíðirnar:
Gróft brauð og bollur
með papriku og tómötum
Brauðbakstur heima fyrir
verður sífellt algengari enda
felst í honum geysimikill
sparnaður fyrir heimilin.
Margir eiga svokallaðar
brauðvélar sem eru óspart
notaðar. Enn fleiri þurfa ekki
á slíku töfra-
tæki að
halda heldur
hnoða bara
og baka sitt
brauð upp á
gamla mát-
ann. Hvemig
svo sem
þessu háttar
þá stendur heimabakað
brauð alltaf fyrir sinu og
meira en það.
Hér koma uppskriftir að
ljúffengu brauði og bollum
sem gott getur verið að grípa
til í blankheitunum eftir há-
tíðimar.
Afmæliskaka
fyrir börnin
Allir krakkar hiakkar
til að eiga afmæli og nú
geta svo til öll landsins
böm farið að skipuleggja
afmælishaldið því að öll
eiga þau afmæli á þessu
ári. Hér kemur uppskrift
að góðri og einfaldri
súkkulaðiköku í afmælis-
boð krakkanna.
4 egg
4 dl sykur
100 g smjörlíki
5 dl hveiti
3 tsk. lyftiduft
4 tsk. vanillusykur
6 msk. eða 1 dl kakó
2 msk. neskaffi
Bollur
-15-18 stk.
200 g súkkulaði
2 msk. neskaffi hrært
út í örlitlu vatni
150 g smjörlíki
1 egg
l'/2 dl flórsykur
Egg og sykur em stif-
þeytt. Bráðið smjörlíki er
hellt saman við. Afgang-
inum af efnunum er
hrært saman við. Deiginu
er hellt í tvö vel smurð
form og bakað við 180
gráður í 30-40 mín. neðst í
ofni.
Súkkulaðið er brætt í
smjörlíki yfir litlum hita.
Kælt áður en kaffi og eggi
er bætt út í. Flórsykri er
i bætt út í og glassúrinn
hrærður vel og rösklega.
Ef hann virðist þunnur
þá er hann kældur betur.
Kreminu er svo smurt á
kökuna og hún skreytt
eins og myndin sýnir.
-GHS
25 g ger
6 dl vatn
150 g heilhveiti
y2 msk. salt
800 g hveiti
1 rauð paprika
15 þurrkaðir tómatar
Gerið er hrært saman
við volgt vatn. Heil-
hveitið, salt og hveiti
er bætt út í og hnoðað
vel. Paprikuteningum
er bætt út í og tómatbitum og hnoð-
að. Hugsanlega þarf að bæta hveiti út
í. Deigið er látið standa á góðum stað
í 1 /2 klst. meðan það hefast.
Deigið er
slegið nið-
ur og skipt
í 15-18 stk.
Búnar eru
til bollur
og þær eru
settar á
bökunar-
pappír.
Bollumar
eru látnar
hefast í 30
mín. undir
klút. Pensl-
aðar, til dæmis með
mjólk. Ofninn er hit-
aður í 200 gráður og
bökunarplatan sett í
hann miðjan. Bollurn-
ar em bakaðar í 30
mín. Þá er slökkt á
ofninum og bollumar
látnar standa inni í
honum í 20 mín.
Bollurnar eru kæld-
ar á rist. Ekki er gott
að frysta þessar boll-
Gróft brauð
50 g ger
75 g smjör eða
smjörlíki
ý2 dl dökkt síróp
1 flaska léttöl og 5
dl vatn
iy2 tsk. salt
1 msk. kóríander
eða anis
1 dl rúsínur (má
sleppa)
300 g rúgmjöl
700 g hveiti
Gerið er mulið í skálina. Smjör-
ið er brætt og öl og vatni hellt i.
Hitað upp að 37 gráðum og hellt
yfir gerið og hrært. Afganginum
bætt saman við og hveiti hnoðað
saman við þar til deigið er svo til fast
við skálina. Látið hefast í 30-40 mín.
undir plasti.
Deigið er hnoöað á borðinu og
formuð tvö brauð á bökunarpappír.
Gaflli er stungiö í deigið og látið hef-
ast í 30 min. Bakað við 225 gráður
neðst í ofni í 25-30 mín. -GHS
Glassúr
matgæðingur vikunnar
Ásta Júlía Jónsdóttir og Jón H. Sigurmundsson:
Tómatsíld og rúgbrauð
Hjónin Ásta Júlía Jónsdóttir og
Jón H. Sigurmundsson i Þorláks-
höfn em matgæðingar vikunnar að
þessu sinni. Þau kunna vel að meta
síldarrétti og tilheyrandi. Þau gefa
hér uppskrift að góðum síldarrétti
og auðvitað er ómissandi að hafa
rúgbrauð með.
Tómatsíld
16 síldarflök
cl/nrin í
tómatsósa, ca 430 g
1 púrtvínsglas
matarolía, tæplega 1 dl
4-5 negulnaglar
3- 4 asíur
1 soðin gulrót
2 stórar sneiðar rauðrófur
4- 5 laukar
Sykri er bætt í edikið þar til það
er orðið á þykkt við
. matarolíu.
jáTómatsósu,
negulnögl-
um og mat-
arolíu er
bætt út í.
Gulrót, así-
ar og rauðrófur er sexað smátt og
bætt út í. Að síðustu er síldin sett í.
Látið standa við stofuhita í að
minnsta kosti einn sólarhring og
hrært reglulega í. Geymist í um það
bil þrjár vikur í kæliskáp.
Rúgbrauð
6 bollar rúgmjöl
3 bollar heilhveiti
1 bolli púðursykur
6 bollar súrmjólk
500 g síróp
5 tsk. natrón
3 tsk. salt
Allt
þar til
Lauk
er hrært saman í hrærivél
efnin hafa blandast vel. Sett í
fjórar mjólkurfernur, passa
að fylla þær aðeins til hálfs
og hefta fyrir. Fernurnar
eru settar í bakaraofh og
látnar standa upp á endann.
Bakað í 7 klukkustundir við
100 gráðu hita og látið
kólna í ofninum.
Rúgbrauðið
geymist vel í
frosti.
Ásta Júlía og
Jón skora á
hjónin Karl
Sigmar
Karlsson og
Guðrúnu
Sigurðardóttur
á Reyðarfirði.
-GHS
Hjónin Ásta Júlía Jónsdóttir og Jón H. Sigurmundsson í Þorlákshöfn gefa uppskrift
að tómatsíld og rúgbrauði. DV-mynd Sigrún Lovísa
A matborðið:
Grænmetis-
og fiskréttir
Grænmetis- og flskréttir komast
sem betur fer aftur á borð lands-
manna eftir kjöthátið undanfarinna
I vikna enda eru sjálfsagt margir
Íorðnir þreyttir á stórsteikum og
sætindum myndarlegra húsmæðra
og -feðra. Hér koma nokkrar hug-
myndir að léttum og sniðugum rétt-
um til að hafa á borðum fyrstu vik-
ur ársins.
IMarinerað
grænmeti
- fyrir 4-6
250 g sellerí
200 g gulrætur
150 g brokkolí
250 g tómatar
salt og pipar
Marinering
y21 hvítvín
y2 dl olía
3 lárberjablöð
5 kardimommufræ
4 anisfræ
Kryddjurtir
púrrulaukur
piparmynta
Skerið niður brokkolí og afgang-
inn af grænmetinu í strimla. Helm-
ingið tómata og takið kjamann út.
Skerið tómatana í þunna strimla.
Efnin í maríneringuna er blandað
saman í potti og soðið. Leginum er
svo hellt yfir grænmetið og hrært í.
Saltað og piprað. Grænmetið er lát-
ið standa í ísskáp i 1 klst. Krydd-
jurtunum, púrrulauk og pipar-
myntu, er bætt út í.
Grænmetinu er skipt á diska og
gott brauð borið fram með.
Pasta með kræklingi
- fyrir fjóra
1 kg kræklingur
100 g laukur
timjan
y2 dl hvítvín
Í1 dl vatn
salt og pipar
!150 g fenníkel
2 msk. smjör
1 msk. hveiti
V2 msk. karrí
2'/2 dl rjómi
300 g pasta
persilja til skreytingar
Krækling-
urinn er
hreinsaður
vel undir
; köldu vatni,
látinn í pott
og niður-
skomum
lauk, timj-
an, hvítvíni
I og vatni
hellt yfir. Saltað og piprað og lokið
sett á pottinn.
Kræklingurinn er soðinn í 5-7
mín. eða þar til hann hefur opnað
sig. Takið frá þá sem ekki hafa gert
það. Hreinsið kjötið út úr þeim
; opnu. Súpan er sigtuð og soðin nið-
ur í 2 dl. Grænmetið er skorið smátt
og steikt í smjöri í nokkrar mín. og
hveiti og karríi bætt út í. Rjóma er
bætt út í og sósan er soðin í 5 mín.
Kræklingnum er hellt út í, saltað og
piprað.
Pastað er soðið eftir leiðbeining-
um á pakka. -GHS
1 ,