Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Unat, reglusamt par óskar eftir 2-3
herbergja íbúð til leigu, góð meðmæli
og 100% mángr. Uppl. í síma 554 3507.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö i Garðabæ
eða nágrenni (má vera í Hafnarfirði),
fyrir 1. febrúar. Uppl. í síma 565 5429.
Óska eftir 3ja herbergja íbúö, helst á
svæði 101. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 552 0253 eða 5512848.____________
Óskum eftir tveimur 4ra-5 herb. íbúö-
um, helst miðsvæðis í Reykjavík. Upp-
lýsingar í síma 552 1465._______________
2-3 herb. íbúö óskast á svæði 105, al-
gjör reglusemi. Uppl. í síma 553 8635.
Sumarbústaðir
Val-Sumarhús:
Smíðar draumasumahúsið þitt í öllum
stærðum og gerðum. Til sölu strax
eitt draumasumarhús, 40 fin. Nánari
uppl. í síma 566 8820 eða 554 0628.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofhar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Starfsfólk óskast strax til starfa á
myndbandaleigu, ísbúð, grilli, sölu-
tumi og sólbaðsstofu. Vaktavinna.
Aðeins hörkuduglegt, mjög snyrtilegt
og stálheiðarlegt fólk kemur til
S-eina. Skriflegar umsóknir sendist
V með uppl. um nafn, kt., fyrri störf
o.fl., merkt „E 6716. Mynd æskileg.
Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, nagla-
skraut, naglaskartgripir, naglastyrk-
ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun.
Onnumst ásetn. gervinagla. Heildv.
K.B. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.
Duglegt starfsfólk óskast i fullt starf við
þrif í stóru matvælafyrirtæki.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Áhugasamir leggi inn umsóknir með
upplýsingum um aldur og fyrri störf
hjá DV, merktar „Þrif 6709,_____________
Pizza Pasta.
Óskrnn eftir pitsubakara og fólki í
símavörslu til starfa sem fyrst. Um er
að ræða hlutastarf. Reynsla ekki
nauðsynleg. Uppl. á staðnum í Hlíðar-
smára 8 eða í síma 898 3298.____________
Ítalíuævintýri - greiði gegn greiöa!
Ef þig langar að vinna að þínum hugð-
arefnum í nokkra mánuði á Ítalíu á
hagkvæman hátt þá geturðu fengið
fæði og húsnæði hjá mér gegn smá-
hjálp. Hafðu samband í síma 552 4531.
Afgreiösla - aukavinna. Óskum eftir
að ráða til afgreiðslustarfa í söluskála
í aukavinnu eftir þörfum. Uppl. í síma
567 6969, laugardag kl. 12-15, sunnu-
dag kl, 12-15.__________________________
Au pair í Suður-Kaliforníu. íslensk fjöl-
skylda í Kaliformu óskar eftir au pair
á aldrinum 20-30 ára til að líta eftir
2 unglingum, 12 og 16 ára. Svarþjón.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81223._______
Starfskraftur óskast í heilsdaqsvinnu við
almenn pökkimarstörf o.fl. Ekki yngri
en 20 ára. Stundvísi og reglusemi
áskilin og reykleysi. Skrifleg svör
sendist DV, merkt „P-6724.______________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála, vaktavinna 8-16 og
16-23.30 til skiptis daglega, 2 frídagar
í viku. Uppl. í síma 567 6969, laugar-
dag kl. 12-15, sunnudag kl. 12-15.
Amma á besta aldri óskast. Umsjón
með tæplega ársgömlu bami og hefð-
bundin heimilisstörf. Vinnutími kl.
7.30-14,30 virka daga. S. 565 1779.
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft, vanan afgr. Verður að geta byij-
að strax. Framtíðarstarf. Ekki yngri
en 18 ára. S. 568 7350 kl. 16-17 í dag.
Ræstingar. Óskum eftir hraustu og
heiðarlegu starfsfólki við ræstingar
fyrir hádegi, vinnutími 8 til 12. Uppl.
hjá Allt á hreinu, s. 552 7055. Sigurður.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa
eftir hádegi í litlu bakaríi í Hafnar-
firði. Svör sendist DV, merkt
„Bakarí 6725.___________________________
Starfsmann vantar á skyndibitastaö sem
fyrst. Vinnutími ffá kl. 11—14 alla
virka daga. Uppl. í síma 897 0011.
Eikaborgarar ehf._______________________
Starfsnám. Starfsnám Hins Hússins
fyrir 18-25 ára hefst mánudaginn 6.
janúar. Nokkur störf laus.
Upplýsingar í sfma 5515353._____________
Vantar starfskraft viö þrif oq fl.
ca 4-6 tíma á dag. Herbergi til leigu
á svæði 101 í Rvík. Upplýsingar í síma
562 8215 og 893 0019.___________________
Óskaö er eftir vélstjóra, vélaverði og
stýrimanni á 70 t netabát sem er að
hefja netaveiðar ffá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 853 1136 eða 483 1480.
Jón Bakan. Okkur vantar bílstjóra á
eigin bíl á daginn, kvöldin og um helg-
ar. Uppl. á staðnum á Nýbýlavegi 14.
Óskum eftir duglegu og samviskusömu
fólki í aukastörf. Lágmarksaldur 20
ár. Bfll skilyrði. Sími 564 3600.
Vantar mann til tamninga, sem fyrst.
Uppl. í síma 451 2868 á kvöldin.
Óskum eftir aö ráöa rafeindavirkja.
Úpplýsingar í síma 555 4805.
jí^ Atvinna óskast
Hollensk stúlka, 29 ára, óskar eftir at-
vinnu til ágústloka ‘97. Allt kemur til
greina, t.d. hótelstörf, au pair o.þ.h.
Er menntuð í ferðamálaffæðum, talar
ensku, ffönsku, þýsku o.fl. S. 565 9294.
26 ára karlmaður óskar eftir starfi strax,
allt kemur til gr. Ágæt tungmnála- og
tþlvukunnátta. Lærður stýrimaður.
Ymisleg starfsreynsla. S. 586 1158.
26 ára bifvélavirki óskar eftir vinnu
sem fyrst, allt kemur til greina. Úppl.
í síma 552 3428.
Fulloröin kona, vel frísk, vill taka að
sér að aðstoða eldra fólk í heimahúsi
hluta af degi. Uppl. í síma 553 7853.
Reglusöm, stundvís oq áreiöanleg 23
ára stúlka óskar eftir atvinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 562 7363.
Tek aö mér ræstingar í heimahúsum,
stigagöngum og fyrirtækjum.
Upplýsingar í síma 554 2996.__________
Óska eftir vinnu við matargerö, margt
kemur til greina. Uppl. 1 síma 565 0803
e.kl. 14.
Sjómennska
Vantar vanan stýrimann á 65 tonna
dragnótabát sem rær ffá Homafirði.
Uppl. í síma 854 5780 eða 478 2052.
jí Fundir
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Hirschmann
OLYMPUS
• Hirschmann loftnetsefni.
• Olympus diktafónar og fylgihlutir.
• GSM-loftnet og fylgihlutir.
Mikið úrval. Heildsala, smásala.
Radíóvirkinn, sími 561 0450.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
S BilartílsHu
Nýr 30 manna fundarsalur miðsvæðis í
Reykjavík til leigu, hentar vel til nám-
skeiðahalds. Aðgangur að eldhúsi.
Upplýsingar í síma 555 4805.
Trúmál
Kristur opinberar: „This is My Word,
Alpha and Omega, The Gospel of
Jesus. Biðjið um ókeypis upplýsingar
hjá: Universal Life, Haugerring 7,
97070 Wurzburg, Germany. Inet:
http7/www. universelles-leben.org.
g^T Ýmislegt
Erótík & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðahsti, kr. 900.
• Nýr tækjahsti, kr. 1200.
• Nýr fatalisti, kr. 900.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/__________
Erótískar videomyndir, blöð og
CD-ROM diskar, sexí undirfót, hjálp-
artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Mig vantar kúrekalínudansherra, 35-45
ára, 1,75-1,80 á hæð, verður að hafa
góðan takt, hress og góður húmor
skilyrði. Svör send. DV, m. „B 6717.
■INKAMÁL
ty Einkamál
33 ára karlmaöur af islenskum uppruna,
hár og stæltur, með blá augu, reyklaus
og drekkur ekki, óskar eftír að kynn-
ast íslenskri stúlku með norrænt út-
ht, á aldrinum 21-28 ára, með vinskap
og jafnvel meira í huga. Áhugasamar
skrifi til Richard Box, 445 Prospect
Heights, Illionis 60070, USA, eða skilji
eftir skilaboð í síma 001 847 590 8802,
Efnalega vel stæöur maöur á miðjum
aldri óskar eftir að skrifast á við konu,
30-38 ára, með vináttu og sambúð í
huga. Áhugasamir sendi DV bréf,
merkt „Til ffambúðar 6718”, fyrir
8. jan. 100% trúnaður.
28 ára gamall maöur sem býr úti á landi
óskar eftír því að kynnast stúlku á
aldrinum 20-30 ára, með ffamtíðar-
samband í huga. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80649.
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláa línan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra ffá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
Ford Sierra, árg. ‘85, svartur,
ekinn 175 þús., verð 190 þús.
Ford Mustang, árg. ‘90, rauður, ekinn
100 þús., verð 890 þús.
Upplýsingar í síma 436 6755.
Mercury Villager ‘93, ekinn 49 þús., 7
manna, rafdrifnar rúður, framhjóla-
drifinn, saml. o.fl. Skiptí á ódýrari.
Til sýnis og sölu í Bílahöllinni,
Bfldshöfða 5, sími 567 4949.
GMC van, árg. ‘77, upptekin vél, gott
boddí, burðargeta 2 tonn, fyrrverandi
björgunarsveitabfll, skoðaður ‘97.
Verð 190 þúsund staðgreitt. Upp
lýsingar í síma 482 1050. Ingvar.
Mercedes Benz 190 E ‘84 til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagnstopplúga, álfelgur,
spoiler, svuntur o.fl. Yfirfarinn. Engin
skipti. Verð 620 þúsund staðgreitt.
Fallegt eintak. Uppl. í síma 898 4540
eða 555 2686.
Nissan Sunny, árg. ‘91,4x4,
Ijósblár, ekinn 80 þús., rafdr. rúður,
dráttarkúla, upphækkaður. Vel með
farinn. Upplýsingar í síma
4215765.
Mercedes Benz 190 E, árg. ‘83, ekinn
229 þús., skoðaður “97, sjálfskiptur,
samlæsing, útvarp/segulband. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
424 6787 eða 897 2678.
i " : fV; */?»,
904 1 1 0 0 % t r ú n a ö i 1666 L, r 39.90 mIII.
Að hika er sama oq tapa, hringdu núna í 904 1666.
Subaru Legacy ‘96, nýr, ekinn 1.500 km,
2,2 1 vél, 135 nö., 5 gíra, ABS-bremsur,
loftpúðar vinstra og hægra megin,
rafdr. rúður, læsingar og speglar,
geislaspilari, loftkæling. Verð 1890
þús. Uppl. í síma 421 1921 og hjá
Bflasölu Keflavíkur í s. 421 4444.
Subaru Legacy station 4WD ‘90, 1,8 1
vél, 5 gíra, ekmn 128 þús. km, rauður,
sumar- og vetrardekk og dráttarkrók-
ur. Góður bíll, verð 860 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 5611203.
Atvinnutækifæri. MMC L-300, 4x4,
m/hlutabréfi í Sendibflastöðinni hf.
Upplýsingar í síma 567 2769.
Cadillac sedan De Ville ‘80, lió _
ekinn 218 þús. km, vél og lakL fgóðu
lagi en farið að sjá örlítið á leðurinn-
réttingu, sk. ‘97, og einnig með sölu-
skoðun. Einn með öhu. Verð 540 þús.
stgr. Uppítökur ath. Upplýsingar á
bílasölunni Betri bflasalan í
síma482 3100.
Honda Civic 1,4 si ‘96, sjálfskiptur, raf-
drifnar rúður, spoiler með ljósi, fjar-
stýrðar læsingar, álfelgur o.fl. ekinn
aðeins 9.600 km. Möguleiki að yfir-
taka bflalán. Upplýsingar í síma
898 4540 eða 555 2686.
Dodge Stealth Sport ‘93 til sölu. Al-
vörusportbfll með öllu. Verðhugmynd
2.100.000. Uppl. í síma 898 8668.
Honda Civic ‘88, sjálfskiptur,
ekinn 140 þús. Mjög góður bíll.
Uppl. í síma 557 5390 og 852 9695.
%) Einkamál
VW Golf CL, árg. ‘94, til sölu, ekinn 45
þús. km, einn eigandi ffá upphafi. Vel
útlítandi. Skipti koma ekki til greina.
Upplýsingar í síma 551 1826.
Til sölu Chevrolet Camaro ‘95, ekinn
21.000 mílur, T-toppur, rafdr. rúður og
speglar, ABS, Bose-gæjur, ca 200 hest-
öfl, fjarstýring fyrir samlæsingu. Uppl.
í síma 896 0676 eða 4216034.
Taktu af skarið, hringdu,
síminn er 904 1100.
Mazda 323 F, árg. ‘96, til sölu, 5 dyra,
5 gíra, ekinn 14 þús. Upplýsingar í
símum 431 2356 og 898 1325.
Volvo 740 GLE ‘86, ekinn aðeins 130
þús. km, sjálfskiptur, sumar/vetrar-
dekk. Góðir greiðsluskilmálar. Upp-
lýsingar í síma 487 5838 og 892 5837.
TRYGGING HF.
óskar eftir tilboöum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa
skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í
því ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á
staðnum.
Toyota HiLux Double Cab 1996
RenaultClio 1995
Fiat Fiorino 1992
Toyota Corolla 1992
MMCColt 1990
Toyota Landcruiser 1988
Mazda 626 LX 1988
DodgeAries 1988
Volvo 744 1987
Nissan Pathfinder 1987
HondaCivic 1986
Ford Sierra 1986
Saab 900 1985
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 6. janúar 1997 í
Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað
fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105
Reykjavík, sími 540-6000.