Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Qupperneq 40
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 ÖV
6» Qjrikmyndir
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
TTTx
DIGITAL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
RUCE WILLI
★★★ Ö.M. DagurTíminn
★★★ Á.Þ. Dagsljós ★★★ A.I. Mbl.
★★* K.E. Taka 2. ★★★ A.S. Taka 2.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
w
N U-
RUGlfjKOLLAR
f
Forsýning 11.
HÆTTUSPIL
MAXIMUM BÍSK
Sýnd kl. 9.
B.i. 16 ára.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sími 551 9000
JÓLAMYNDIN ÍÁR
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9
og 11.15.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
EINSTIRNI
Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára.
HETJUDÁÐ
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
Regnboginn:
Reykur
Ein af jólamyndum Regnbogans er
Smoke sem var sýnd hér í fáein skipti á
Kvikmyndahátíð fyrir stuttu. Smoke er
ný kvikmynd frá Wayne Wang, hinum
sama og gerði The Joy Luck Club, og ger-
ir hann myndina í samstarfi við rithöf-
undinn þekkta, Paul Auster. Hefur
myndin víðast hvar fengið hina ágætustu
dóma.
Smoke gerist í Brooklyn 1990. Fyrir
utan tóbaksbúð sína tekur verslunar-
stjóri ljósmynd af götulífmu. Á sama
tíma og frá sama sjónarhomi hefur hann
tekið mynd á hverjum degi í fjórtán ár og
fest á filmu ýmist fólk: rithöfundinn sem
■» ekki hefur sett blek á blað síðan kona
hans lést af slysforum í kjölfarið á götu-
bardaga, svartan táning sem breytir
nafni sínu og einkenni i hvert sinn sem
hann kynnist nýju fólki, mann sem reyn-
ir að flýja fortíð sina eftir ástkonumissi
og konu sem kemur eftir margra ára fjar-
veru og tilkynnir fyrrverandi kærasta
sínum að hann eigi dóttur sem sé í hættu
stödd. Allir þessir einstaklingar virðast í
fyrstu eiga það eitt sameiginlegt að búa í
sömu borg en tengsl fara að myndast og
áður en yfir lýkur hefur fólkið haft áhrif
á líf hvað annars.
í hlutverkum fólksins, sem kemur við
sögu, eru þekktir leikarar. Harvey Keitel
leikur verslunarstjórann en William
Hurt, Forest Whitaker, Stockard Chann-
ing og Ashley Judd, fólkið sem er á göt-
unni. -HK
Verslunarstjórinn (Harvey Keitel) í búð-
inni sinni.
24. til 30. desember
UTGEF. 1 TEG
Sam-myndbönd
ClC-myndbönd Gaman
j ClC-myndbönd j Spenna
Executive Decision
Money Train
Down Periscope
Santa Clause
Sam-myndbönd ' Gaman
12 Monkeys
i ClC-myndbönd > Spenna
Before and flfter j Sam-myndbönd ) Spenna
Sam-myndbönd
Nick ofTime
ClC-myndbönd ) Spenna
10 Ný ! PiMIHll i i . 1 J ipSSK 'L-'Vr Trainspotting j i ) Wamer-myndir J Spenna i j
11 ; 10 ; 2 1 1 > Agnes Myndform j Drama
m
19 ! 16 : 3 ! American Quilt j ClC-myndbönd j Drama Uf . . £
20 i | 17 pjg J 6 ; Dead Presidents J Sam-mynbönd J Spenna tóife
HVERNIG VAR
MYNDIN?
Hringjarinn í Notre
Dame
Heiða Kristinsdóttir: Mér
finnst hún skemmtileg.
Laufey Karlsdóttir: Bara
skemmtileg.
Reynir Grétar Jónsson: Rosa-
lega góð.
Bjarki Björgvinsson: Hún er
sko skemmtilegri en Lion King.