Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Page 41
+
1 IV LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997
^ vc *■■ ■* •
kvikmyndirn
GOSI
Ein af stóru myndunum sem frumsýndar verða á næsta
ári er Volcano sem 20th Century Fox gerir. Um er að ræða
stórslysamynd sem gerist I Los Angles. Það verður ekki bara
stór jarðskjálfti í borginni, heldur fylgir öflugt eldgos í kjöl-
farið. Mikil vinna hefur verið lögð í að útlit myndarinnar
verði sem eðlilegast og áöur en kvikmyndatökur hófust
höfðu þúsundir manna verið að vinna alls konar tæknivinnu
og byggingarvinnu á stóru svæði. Tommy Lee Jones leikur
aðalíilutverkið, foringja í björgunarsveit, sem sýnir mikla
hetjudáð. Aðrir leikarar eru Anne Heche og Don Cheadle.
Leikstjóri er Mick Jackson (Bodyguard).
Hraun og eldur granda Los Angeles í Volcano.
iaiiiiihiiiiii
Verð aðeins 39,90 mín,
Sýnd kl. 3. 6 og 9.
Sýnd kl. 2.45, 4.506.55 og 9.
AÐDÁANDINN
Los
Sýnd með ensku tall
kl. 1,3, 5,7, 9 og 11 ÍTHX.
I Í4 I 4 I
SNORRABRAUT 37, S(MI 551 1384
FLIPPER
Sýnd kl. 3.
HRINGJARINN í
NOTRE DAME
JACK
Spennumynd ársins er komin!!!
Nýr, hörkuspennandi tryllir frá
leikstjóranum Ron Howard
(Backdraft, Apollo 13).
S tórleikaramir Mel Gibson
(Braveheart), Rene Russo (Get
Shorty), Gary Sinise (Forrest
Gump) og Lily Taylor (Cold Fever)
fara á kostum og gera „Ransom“
aö einhverri eftirminnilegustu
kvikmynd sem komið hefur í
iangan tíma. Þessari máttu alls
ekki missa af!!!
Sýnd kl. 2.30, 4.50, 7.10,
9 og 11 í THX digltal.
DJÖFLAEYJAN
B.i. 12 ára.
SAGAAF MORÐINGJA
Hringjarinn í
]\J©tr|I3amh
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 1, 3,5 og 7 ÍTHX digital.
JACK
Sýnd kl. 12.50, 2.55, 5, 7.05, 9.10
og 11.15 ÍTHX.
Spenna, grín og gaman fyrir
alla fjölskylduna þar sem Felix
Bergsson, Edda Heiðrún
Bachman, Helgi Skúlason og
Hilmir Snær fara á kostum.
Sýnd með íslensku tali
kl. 1, 3. 5 oq 7 i'THX.
U THE FIRST WIVES CLUB
fjðtUtc-
&oáú'e
HAWN
yOúum
Forsýning laugard. kl. 11.20.
Sýnd með íslensku tali
kl. 3, 5 og 7.
BLOSSI
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd laugard. kl. 9.
B. 1.16ára.
RÍKHARÐUR ÞRIÐJI
Sýnd kl. 7.15. B.l. 14 ára.
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára.
KRINGLUIH
■
KRINGLUNNI 4-6, SIMI 588 0800
EVRÓPUFRUMSÝNING:
LAUSNARGJALDIÐ
Eftir ieikstjóra
verðlaunamyndarinnar
CINEMA PARADISO,
Guiseppe Tornatore.
Sýnd ki. 9 og 11.
Sýnd kl. 2.30, 5, 9, og 11.20
f THX digital
Sýnd kl. 12.45, 2.50, 5, 7.15, 9.30 og
12 (mlðnætti). Einnig kl. 9 og 11.20.
J111 nm 11 i 111111111M1111 rr
HASKOLABIO
Sími 552 2140
SLEEPERS
Mögnuð stórmynd með heitustu
stjörnunum í dag. Brad Pitt,
Dustin Hoffman. Robert DeNiro,
Kevin Bacon og Jason Patrick.
Leikstjóri: Barry Levinson
(Rainman. Good Morning
Vietnam).
Sýnd kl. 2, 5. 8 og 11.
BREAKING THE
WAVES
(BRIMBROT)
Sýnd kl. 6 og 9.
DREKAHJARTA
DRAGtPNHlvXRJ
DRAGONHEART er frábær
ævintýramynd um baráttu goðs
og ills. Spenna. grín og
tæknibrellur. DRAGONHEART er
ekta jólamynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.10.
STJÖRNUFANGARINN
Sýnd kl. 3. 5 og 7.
HAMSUN
' M t&SSm f
^sjl £« Um-.
TÉÉfe ,?
[-JRINGJARINN I
BtÓIIÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
EVRÓPUFRUMSÝNING:
LAUSNARGJALDIÐ
LAUSNARGJALDIÐ
ím ' %
Sýnd kl. 11.10.
B.l. 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
GULLEYJAN
PRÚLEIKARANNA
Sýnd kl. 1 og 3.
GOLDDIGGERS
Sýnd kl. 1 og 3.
Böm, sexinogyngrl
1, 3, 5og7synlngar
9 og 11 tynlngtr
63 ára og eldrl
SAGA-I—w
ÁL!7;I3/l.<;V\ 8, SÍJ/li 373 900
HRINGJARINN I
NOTRE DAME
THEHUNCHBACK OF
NOTRE DAME
Eldgos í
Risamaurar Verhoevens
í kjölfarið á innrás geimvera í Independence Day kemur
Starship Troopers á næsta ári en þar eiga jarðarbúar í stríði
við geimmaura af risastærð sem ráðast gegn jarðarbúum. Paul
Verhoeven, sem þarf á vinsælli mynd að halda eftir ófarimar
með Showgirls, gerir Starships Troopers eftir skáldsögu Robert
Heinleins sem kom út árið 1958. í aðalhlutverki er nánast
óþekktur leikari, Casper Van Dien, sem hefur alla sína leik-
reynslu úr sjónvarpsþáttaröðinni Beverly Hills 90210. Ljóst er
að Starship Troopers þarf á mikilli aðsókn að halda ef dæmið
á að ganga upp, en 97 milljónir dollararr hafa verið gefnar upp
sem kostnaðartölur.
á
i Þú þarft aðeins eitt símtal
; í Kvikmyndasíma DV til a6 fá
i upplýsingar um allar sýningar
j kvikmyndahúsanna t
ÍMPÍ(M1Dásm
9 0 4 • 5 0 0 0
t