Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997
13
Fréttir
Bæjarstjórn Sandgerðis
braut ekki jafnréttislög
DV; Suðurnesjum:
Kærunefnd jafnréttismála hefur
komist að þeirri niðurstöðu að
Sandgerðisbær hafi ekki brotið
gegn ákvæðum jafnréttislaga um
jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og
karla með ráðningu Ólafs Þ. Ólafs-
sonar í starf tómstundafulltrúa.
Starf tómstundafulltrúa Sand-
gerðisbæjar var auglýst í janúar
1996. Engar hæfniskröfur voru gerð-
ar i auglýsingu en tekið fram að
fulltrúinn yrði framkvæmdastjóri
íþrótta- og tómstundaráðs. Umsækj-
endur voru átta, tvær konur og sex
karlar. Önnur konan og einn karl
drógu umsókn sína til baka og til
starfsins var ráðinn Ólafur Þór
Ólafsfjöröur:
Bærinn mjög
skuldugur
DV, Ólafsfírði:
Fjárhagsáætlun Ólafsfjarðarbæj-
ar árið 1997 var til annarrar um-
ræðu á bæjarstjómarfundi nú í vik-
unni.
Til framkvæmda í ár fara tæplega
25 milljónir króna en 24,5 milljónir
í að greiða niður lán. Ólafsíjarðar-
bær er mjög skuldugur um þessar
mundir. Stærsti framkvæmdaliður-
inn verða götu- og holræsi upp á 6,4
milljónir, þar af 4,5 milljónir í gang-
stéttir. Til íþrótta- og æskulýðsmála
fara 6,9 milljónir.
Vinstri menn og óháðir í minni-
hluta lögðu fram breytingartillögu
tii spamaðar og að greiða niður
skuldir, um alls 5 milljónir. Veiga-
mesta breytingin fólst í því að fresta
3,2 milljóna framkvæmdum á gang-
stéttum. Einnig að fresta 750 þúsund
króna malbikun á lóð bæjarskrif-
stofunnar og að fullnýta fasteigna-
gjöld á atvinnuhúsnæði upp á hálfa
milljón. Þá vilja þeir endurskoða
300.000 króna húsaleigusamning við
bæjarstjóra. Þessari tillögu var vís-
að til bæjarráðs.
Þriðja umræðan, lokaumræðan,
fer fram í byrjun febrúar. -HJ
Sundlaug í Stykkishólmi:
Verður 25 metrar
með 2 heitum
pottum og renni-
braut
DV, Vesturlandi:
„Það stendur til að hefja bygg-
ingu nýrrar sundlaugar á þessu ári
og ég býst við að sú framkvæmd
verði sú stærsta á fjárhagsáætlun
okkar ásamt dvalarheimilisbygging-
unni,“ sagði Davíð Sveinsson, bæj-
arfulltrúi í Stykkishólmi, við DV.
„Ég lagði til á síðasta ári að skip-
uð yrði sundlaugamefnd til að und-
irbúa byggingu laugarinnar. Sú
nefnd hóf störf rétt fyrir áramót og
við höfum fengið Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen í Reykjavík til
að kanna málið fyrir okkar. Við höf-
um fengið þaðan teikningar og
kostnaðaráætlun. Næsta skrefið er
að skoða laugar.
Gmnnurinn sem við byggjum á er
að þetta verði 25 metra laug með
tveimur heitum pottum, vaðlaug og
rennibraut. Siðan er öll útfærsla eftir
en það er stefnt að því að hægt verði
að bjóða verkið út í maí eða júní.
Byrjað var á dvalarheimilisbygg-
ingunni á siðasta ári og hún er orð-
in fokheld. Þar em eru sjö íbúðir og
hafa borist fyrirspumir um þær all-
ar,“ sagði Davíð. -DVÓ
Ólafsson.
Kolbrún Marelsdóttir fór þess á
leit í júní í fyrra við kærunefnd
jafnréttismála að hún kannaði og
tæki afstöðu til þess hvort bæjar-
stjórn Sandgerðis hefði með ráðn-
ingu Ólafs brotið gegn ákvæðum
jafnréttislaga.
í áliti kærunefndar kemur fram
að engar menntunarkröfur voru
gerðar í auglýsingu. Kolbrún hefur
uppeldismenntun, sem kæmnefnd
telur að falli vel að umræddu starfi,
Ólafur háskólamenntun, sem vænta
má að nýtist honum vel í starfinu.
Kolbrún hefur 10 ára starfsreynslu
frá því hún lauk námi, m.a. við
stjómun og sem æskulýðs- og tóm-
stundafulltrúi, auk reynslu af ýms-
um félagsstörfum.
Ólafur hefur unnið á sumrin,
einkum við fiskvinnslu og tvö sum-
ur sem flokkstjóri við áhaldahús
bæjarins. Hann hefur starfað að fé-
lagsmálum og verið virkur í íþrótta-
starfi. Að þessu virtu er það mat
kærunefndar að ekki sé marktækur
munur á hæfni þeirra til að gegna
starfinu.
Komu því til álita hlutfóll kynja í
sambærilegum störfum innan bæj-
arins. Samkvæmt þeim upplýsing-
um sem fyrir liggja í málinu virðist
sem hlutur kynjanna sé nokkuð jafn
í þeim störfum sem sambærileg geta
talist í Sandgerðisbæ. -ÆMK
oc o
Nokia-2110i er meö símaskrá meö nöfnum,
símtalsflutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera
endurvalsminni, 30 tíma rafhlöðu (120 mín. í
stöðugri notkun), sem tekur aðeins klst. aö hlaða,
útdraganlegu loftneti o.m.fl.
imynd, 2 Scart-tengjum o.m.fl.
m;m 26.900^1.1,1,1
VERÐÁÐUR: 49.900,-™
Thomson VPH-6601 er sériega vandað myndbandstæki með
6 hausum (4 myndhausum og 2 hljóðhausum), truflanalausri
kyrmiynd og hægmynd, Nicam Hi R Stereo-hrjómgæöum, Long
Play-hægupptöku, sem tvöfaldar spólulengdina, 2 Scart-tengjum
VERÐÁÐUR: 55.900,-,
Saba VR-6081F ,myndbandstæki með 6 hausum, truflanalausri
kyrrmynd og hægmynd, Nicam Hi fi Stereo-hljómgæðum, Long
Play-hægupptöku, 2 Scart-tengjum o.m.fl.
VERÐÁEHJR: 54.900,^
Thomson M-9560 er sériega vandað myndbandstæki með 6
hausum (4 myndhausum og 2 hljóðhausum), truftanalausri kynmynd
og hægmynd, Nicam Hi Fi Stereo-hljómgáeðum, Long Play-
hægupptöku, sem tvöfaldar spólulengdina, 2 Scart-tengjum o.m.fl.
VERÐÁÐUR: 54.900,
“l
Samsung MAX-370 er hágaeöa hljómtækjasamstæöa með
útvarpi, 80 W magnara, tvöföldu kassettutæki meö Dolby B,
geislaspilara, 16 stööva minni á útvarpi, tónjafnara meö
minni, Surround, þráölausri fjarstýringu, tengi fyrir heymartól,
tímastillingu, klukku o.fl.
va.t.t «.900,,
Samsung MAX-477 er hágæöa hljómtækjasamstæöa meö
útvarpi, 120 W magnara, tvöföldu kassettutæki meö Dolby B,
6 diska geislaspilara, 16 stööva minni á útvarpi, tónjafnara
meö minni, Surround, þráölausri fjarstýringu, tengi fyrir
heyrnartól, tímastillingu, klukku o.fl.
flHHiMá-
iens S3com er handhæcjur og enn þynnri, en þó
ja öfiugur. Hann er hlaðinn innbyggðum -
stiliaafegum atriöum, s.s. símaskrá með nöfnum,
símtálÍ||RÍ.ngi, stillanlegri hringingu, 5 númera ,
endurvalsrifjflj, 20 tíma rafhlööu (100 mín. í
stöðugri now
iHíuM'Iirtfcl
felefunken S-5400 DM er 29" sjónvarpstæki með Black
jjl.YA -myndlampa. 100 riöa flöktlaus mynd, 70 W
:arn Surround Stereo-magnara, ísl. textavarpi o.fl.
lnic-5554 er 21’ Nicam Stereo sjónvarp m/textavarpi
Samsung CX-6840 28" sjónvarpstæki meö Black Matrix-skjá,
ÖftV magnara, ísl. textavarpi, Scart-tengi, aögerðastýringum
á skjá, þráðl. fjarstýringu o.fl. Vandaö tæki á góöu veröi.
'.VERÐÁÐUIfc 69.900,-,[
nú: 65.900,*
m
Thomson DPL100 HT Dolby Prologic Surround-
er 2 x 70 W, (Surround 2 x 15 W), RDS-(Radio Data System) kerfi,
PLL-móttakari með 30 liða minni, Subwoofer tengi, klukku, tímarofa,
vekjara, fullkominni fjarstýringu am.fl.
Marantz SR-66 AV Dolby Prologic Surround magnari er
2 x 50 W (RMS) 2 x 25 W og 1 x 5Q W.
VERÐÁÐUR: 59.900,- ’
Telefunken CD-studio1 erferðatæki meö geisla-spilara sem
hefur 20 laga minni, FM/MW/LW-útvarpi, stöövaminni,
forstilltum tónjafnara, hljóm-góðum hátölurum, fjarstýringu,
klukku o. m.fl.
VERBÁEHJR: 27.900,-,,
JiHHili)B|
•nsung CB-3335Z14* sjónvarpstæki með Black Matrix-
kjá, Scart-tengi o.fl.
imim 26.900 J.; PfflOTflBi
Marantz SR-73 AV Dolby Prologic Surround magnari er
2 x 75 W (RMS) 2 x 80 W og 1 x 85 W. Klassa-magnari
mm 79 900 -jjsSEEEK
Saba RCD-800 er feröatæki meö geislaspilara, útvarpi,
kassettutæki, 2 x 15 W magnara og tveimur hátölurum sem
hægt er ab losa frá. Mjög góö kaup!
Yoko YPR-201 er viöóma feröatæki meö útvarpi og kassettu.
3wo-'.inix;m i
Yoko YPR-301 er víðóma feröatæki með útvarpi og tveimur
kassettum.
VERÐÁEHIR: 4.990,-
ÍC
Thelefunken DS-2865Her28'
myndlampa,20 W Nicam stereo, 2 breiöbai
tímarofa, bamalæsingu, textavarpi, 2 Scart-
VERDÁDUR: 77.900,,-,
CB 5035Z er 20" sjónvarp meö Black Matrix-skjá, Scart-
tengi aögeröastýringum á skjá, innbyggöu loftneti o.m.fl.
VERÐÁÐUR: 33.900,
CB 5368 er 21" sjónvarp meö Black Matrix-skjá, ísl.
textavarpi, Scart-tengi aögeröastýringum á skjá,
innbyggöu loftneti o.m.fl.
VERÐÁÐUR: 48.900,- '
Coldstar MS-2355D er 23 lítra stafrænn örbylgjuofn meö
snúningsdiski, 5 hitastillingum, afþýbingu, 900 W, 99 mín
klukku, Multiwave-kerfi sem hitar betur í gegn, QuickStart-
rofa, sjálfvirkri afþíðingu o.m.fl.
Goldstar MS-2315D er 23 lítra örbylgjuofn meb
úningsdiski, 5 hitastillingum, afþýöingu, 900 W,
rave-kerfi sem hitar betur í gegn, afþiðingu o.m.fl.
Saba RCD-505 er feröatæki með geislaspilara, útvarpi og
kassettu.
VERÐÁÐUR: 16.900,-,,
j.tn'nm
VQCH450 er ferbatæki meö 6 diska geislaspilara, útvarpi
og kassettu.
Lion King-Karaoke kassettutæki mef
hljóönema, til ab syngja meb!
VERBÁÐUR: 5.900,-,,
Ide line 745-020 ervöndu012 bolla kafiivél meö
dropaloku.
mím 2.990,-, '
------------------------!
Ide llne 743-047 er frábært Raclette-grill. 8 litamerktar
smápönnur fyrir Raclette-ost, stór viðloöunarfrí panna til |
steikja kjöt- og grænmeti, tímarofi o.fl. Stórskemmtileg
tilbreyting þegar gestir koma í mat!
VERDÁDUR: 5.990,-
Ide llne Classic Toaster er tveggja sneiba brauörist,
1040 W meö köldu yt/a byröi og rafeindastýröri risti
VERÐÁÐUR: 2.990,-,
Bestron tveggja sneiða samlokugrfll ð hita- og
gaumljósi. 700 W.
VERÐÁÐUR: 2.990,
Ide line 743-009 ef 700 W vöfflujám meb vibloðunarfríum
hitaplötum.
lcfelpe 745-036 er þráðlaus 1,7 Itr. hraösubukanna,
W, með mælistiku á hlið.
VERBÁBUR: 3.300,-,, [
NÚ: 43.900,’
Sonic 3745 er 14" sjónvarp með Black Matrix-skjá, ísl.
textavarpi, Scart-tengi abgerbastýringum á skjá,
innbyggðu loftneti o.m.fl.
VERÐÁÐUR: 28.900,-,.'
24.900,-
VERDADUR: 22.900,-,,
Goldstar MW-1000 er 17 lítra örbylgjuofn meö snúningsdiski,
5 hitastillingum, afþýðingu, 750 W, 60 mín klukku,
Multiwave-kerfi sem hitar betur í gegn, o.m.fl.
VERBÁBUR: 17.900,-,^J
Samsung M-9GT45C 26 lítra örbylgjuofn meö grilli o.fl.
VERÐÁÐUR: 33.900,-s '
29.900,-
Sonic 5154 er 20" sjónvarp meö Black Matrix-flatskjá,
textavarpi, Scart-tengi aögerbastýringum á skjá o.m.fl.
VERBÁBUR: 35.900,-,,[
31.900,-
Samsung RE-1330C Loksins! Einn meö öllu. Ótrúlegur 30
lítra örbylgjuofn meö grillofni, blástursofni og pizzaofni.
VERÐÁÐUH- 48.900,,/
Samsung SF-40 er faxtæki með innbyggðum síma.
m'm 20.900,-JmJiJJj
Samsunq SF-2800
erfaxtæki meíi
innbyggöum síma
og simsvara, 80 nr.
minni, blaðsíbu-
skera, Ijósritunar-
S' uleika, 10
síðna arka-
matara o.m.ft.
KJWH
RAÐGREIÐSLUR
ITIL 36 MANAÐA I
LjMi]wnniaBBieMBfAPHaeMntJ
44.900,-
VERBAÐUR: 49.900,,-
SkiphoHi 19
Símí: 552 9800