Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997 31 Ofurskófla Snjóþreyttir enskir háskóla- menn hafa hannað nýja tegund af snjóskóflum sem er bæði fyrir- ferðarlítil og handhæg en jafn- framt öflug. Hægt er að bijóta skófluna saman og geyma hana í bakpoka en skóflan er sögð ekki taka meira pláss en stór bók. Nú er bara að sjá hvemig græjan reynist í alvöru ísienskum vetri. F[arfundarbúnaður á vigvellinum Sjúkraliðar í bandaríska hemum geta nú sent beint út myndir af særðum hermönnum með sérstakri myndavél sem þeir festa á höfuð sér. Enn frem- ur er hljóðnemi og heymartæki á myndavélinni. Búnaðurinn gerir þeim kleift að ráðfæra sig við sérfræðinga hvar sem er í heiminum um leið og þeir gera að sárum manna er særst hafa í orrustu. Búnaðinn er hægt að nota á vettvangi og rennir björg- unarfólk og þeir sem berjast gegn hryðjuverkum hýru auga til þessa tækniundurs. Nýja hákarlafælan virkar þannig að lítiö tæki sendir frá sér vægan raf- straum sem veldur hákörlum mikl- um sársauka. Straumurinn er of vægur til þess aö valda mönnum óþægindum. hvíthákarla, sem geta orðið allt að 11 metra langir (Myndin heitir Blue Water - White Death.) Þau hentu stjömufræðinga Menn i Texas hugsa stórt og það gildir um stjömufræðinga þar eins og aöra. Texas-háskóli i Austin fyrirhugar að hefja smíði á risastórum stjömukíki. Spegill- inn i honum verðm- 29 metrar að flatarmáli og sér stjömur sem em tíu sinnum daufari en þær sem stjörnukíkjar í dag sjá. Hákarlar em hættulegar skepnur en alls ekki jafn hættulegir og Hollywoodmyndir eins og Jaws gefa til kynna. Mun færri en hundrað manns verða fyrir hákarlaárásum á hverju ári og það er talið að einung- is 15 manns deyi árlega í hákarla- skoltum. Hættan er samt sem áður fyrir hendi og lengi hafa menn reynt að finna einfalda leiðir til þess að fæla hákarla frá mönnum. Leitin að há- karlafælu hófst fyrir alvöm í seinni heimsstyrjöldinni enda ekki óal- gengt aö flugmenn eða sjómenn lentu í hafinu þegar farkosti þeirra var tortímt. Á þeim árum var reynt að nota alls kyns efnablöndur sem reyndust ifla enda leystust þær fljót- lega upp í sjó. Síðan þá hafa menn reitt sig á búr og girðingar af ýmsu tagi. Hákarlanet hafa verið lögð um- hverfís vinsælar strendur síðan á sjötta áratugnum og hákarlaskoðað- ar treysta á stálbúr til að vernda sig fyrir beittum hákarlatönnum. I Suð- ur-Afríku vora gerðar miklar til- raunir með rafmagnskapla sem áttu að mynda rafsegulsvið sem áttu að fæla hákarlana frá. Kaplamir þoldu illa öldugang og eru sennilegra hættulegri mönnum en hungruðum hákörlum. Nýjasta tækninýjungin á þessu sviði kemur frá Ástralíu. Graham Charter sem lengi hefur rannssikað hákarla komst að því að þeir em afar næmir fyrir vægum rafstraum- um. Skynfæri hákarla eru i trýni þeirra og eru þau afar fullkomin. þau greina hreyflngu i mikilli fjar- lægð en þau greina einnig raf- strauma. Charter fann upp sendi- tæki sem sendir frá sér rafsvið en straumurinn er afar vægur og veld- ur mönnum engum óþægindum. Öðru máli gegnir um hákarla. Þeir forða sér hið snarasta þegar kafarar með hákarlafæluna birtast, þó svo að þeim sé boðið upp á alls kyns lostæti. Straumurinn er þeim afar sársaukafuflur. Tækið er afar létt og handhægt. Það er með 90 volta spennu og ligg- ur eins og hálfs metra kapafl úr því. Á enda kapalsins er sendir sem myndar rafsvið sem er sjö metrar í þvermál. Tækið getur verið 75 mín- útur i gangi áöur en þarf að endur- hlaöa það. Meðal þeirra sem hafa prófað tækið með góðum árangri era þau Sjóræningjalyklar fyrir Nagravision myndlykla boðnir í erlendu blaði - Stöð 3 hyggst nota Nagravision-lykla I desemberhefti What Sateflite TV auglýsa óprúttnir aðilar sjóræningja- lykla á Nagravision-afruglara en Stöð 3 hyggst nota myndlykla af þeirri gerð. í auglýsingunni segir að hér sé um að ræða sjóræningjalykla fyrir SECAM-útsendingar en væntanlegir séu sjóræningjalyklar fyrir PAL-kerf- ið. Síðamefnda kerfið er notað á ís- landi. Sjóræningjalyklarnir kosta í kringum 30 þúsund krónur. Nagravision-myndlyklar em afar Ómar Guömundsson hjá Elnet segir aö ekki þurfi aö láta sér koma á óvart aö búiö sé aö gera sjóræn- ingjalykla fyrir Nagravision-mynd- lykla. algengir í Evrópu enda nota sjón- varpsstöðvar eins og Canal Plus, Eurosport France og MCM Euro- musique þá til þess að ragla útsend- ingar sínar. Á Internetinu ganga póst- listar um þessi mál. Þar búast „mynd- lyklaþrjótar" við því aö í ár verði unnt að bjóða sjóræningjalykla fyrir Nagravision-myndlykla sem vinna á PAL-kerfinu. Ómar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Elnet, segir að í raun hafi verið við því að búast að ffamleiddir yrðu sjóræningjalyklar á Nagravision-myndlyklana. „Það er hægt að brjóta upp hvaða kerfi sem er og það er ekkert að Nagravision-kerf- inu sem slíku. Það er hins vegar búið að nota það lengi í Evrópu og notkun- in er mjög útbreidd. Að hans sögn era um það bil 7 milljónir Nagravision- myndlykla í notkun í heiminum. „Það þarf því ekki að selja stórum hluta myndlyklanotenda sjóræningjalykla til þess að það borgi sig fyrir þá aðila sem það gera.“ Ómar segir að svo lengi sem lyklarnir sjálfir séu í eigu viðkomandi sjónvarpsstöðvar og hún hafi strangt eftirlit með því að ekki sé fiktað í þeim sé vandamálið vel við- ráðanlegt fyrir hana. -JHÞ NÁMUSTYRKIR Landsbanki íslands auglýsir nú áttunda árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 8 styrkir. — <. - •Á-M- Hákarlatemjarinn Tanya frá Póllandi notar enga hákarlafælu viö störf sín. Hér er hún ásamt gæluhákarli sínum í risa- stórri færanlegri laug. Einungis þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, fyrir 15. mars 1997 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 175 þúsund krónur. Styrkirnir verða afhentir NÁMU-félögum í apríl 1997 og verða þeir veittir samkvæmt eftirfarandi flokkun: • 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, • 2 styrkir til náms við framhaldsskóla á íslandi, • 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, • 1 styrkur til listnáms, • 1 styrkur til náms í einhverjum ofangreindra flokka skv. ákvörðun dómnefndar. Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu, námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið „NÁMUSTYRKIR" Bankastræti 7, 155 Reykjavík Ron og Valerie Taylor. Þau hafa gert ógleymanlega heimildarmynd um hættulegustu hákarlategundina, blóðugum kjötskrokki í hafið og biðu eftir að hákarlar „fiölmenntu" á svæðið til þess að bítast um bit- ann. Taylorhjónin syntu beint í há- karlaþvöguna sem er venjulega vægast sagt nokkuð örugg leið til þess að slasast lífshættulega. Þegar þau kveiktu á hákarlafælunni hurfu hákarlamir eins og hendi væri veif- að. Þeir virtust hafa lært af óförun- um, jafnvel þegar Taylorhjónin höfðu slökkt á fælum sínum héldu hákarlamir sig í hæfilegri fiarlægð. Kikirinn verður ekki með hreyfi- mótorum heldur verður fastur í 55 gráða halla. Þannig munu stór- huga stjömufræðingar í Texas sjá þijá fiórðu hluta himinsins. Alþjóðlegur geimsími í júlí næstkomandi mun bandaríska fyrirtækið Globestar byrja að senda á loft 48 gervi- hnetti. Þannig vonast fyrirtækið að geta boðið upp á símaþjónustu úti um allan heim. Byrjaö verður á staðbundnum símum á af- skekktum stöðum en svo verður boðið upp á handsíma. Vonast er til að kostnaðurinn við þessa þjónustu verði helmingi lægri en sú símaþjónusta sem boðið er upp á í gegnum gervihnetti nú. i/j£5J jJiJimH-J23_!<ÍJJ Nýtt vopn gegn hákörlum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.