Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997
17
i>v Fréttir
Bót að lýsingunni:
Hafnfirðing-
ar kaupa
einbýlishús
í Vogum
Suðurnesjum:
„Sala á húsum hér hefur verið að
glæðast undanfarnar vikur. Það hef-
ur verið töluvert um að fólk úr
Hafnarfirði, sem er að stækka við
sig, kaupi frekar einbýlishús hér á
sama verði og 4-5 herbergja íbúðir
kosta í Hafnarfirði. Hér búa orðið
töluvert margir Hafnfirðingar,"
Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri
Vatnsleysustrandarhrepps.
DV-mynd ÆMK
sagði Jóhanna Reynisdóttir, sveitar-
stjóri Vatnsleysustrandcirhrepps, í
samtali við DV.
Jóhanna telur að lýsing Reykja-
nesbrautar eigi lika þátt í því að
fasteignasala er að glæðast í Vog-
um. Það tekur ekki nema 15 mínút-
ur að aka til Hafharfjarðar sem er
lítið meiri tími en að aka frá Hafii-
arfirði til Reykjavíkur. Hins vegar
er lítið um það að fólk flytjist frá
Keflavík til Voga.
„Fólk sem kemur úr Hafnarfirði
hingað skiptir einungis um búsetu
en ekki um starf. Það er stór hluti
íbúa hér að vinna í Hafnarfirði.
Hér er gott að búa - mjög rólegt og
gott umhverfí. Fá fyrirtæki eru hér
sem veita atvinnu en þau eru
nokkuð stór og mjög traust," sagði
Jóhanna.
-ÆMK
Qftjrusun&ir tslendmga fmfa treyst
okkttr fyrir dagltgri wllíðan siimu
IDE BOX sænsku fjaðradýnumar leysa málin
hvort sem er fyrir einstaklinga eða hjón.
IDE BOXeru einstakar gæðadýnur á hagstæðu
verði -og fást aðeins í Húsgagnahöllinni.
i
I
I
Boxdýna með einföldu fjaðrakerfi.
l Millistífdým sem hentar vel léttu
^fólki, börnum og unglingum.
R Yfirdýna fylgir í verði. 2 ára
Boxdýna með tvöföldu fjaðrakerfi.
v Miílistff dýna sem hentar flestum.
jk Yfirdýna fylgir í verði. 15 ára
mábyrgð.
Kr. 19.200,
" 19.200,
" 27.180,
" 29.960,
" 34.880,
Kr. 12.360,
" 12.360,
" 15.900,
" 17.400,
" 19.750,
Boxdýna með tvöföldujjaðrakerfi.
k Stíf dýna og góð fyrir pá sem eru
B. í pyngri kantinum og vilja sofa
m á stífri dýnu. Yfirdýna fylgir í
Jfl vcroi. 15 ára áburgð.
Boxdýna með tvöföldu fjaðrakerfi.
c Millistíf dýna sem lagar sig vel
rlfkamanum. Hentarflestum.
'rdýna fylgir í verði. 15 ára
Boxdýna með tvöföldu fjaðra kerfi.
^ Millistíf dýna, handfléttaðar
^ fjaðrir. Gdð fyrir pá sem eru í
« pyngri kantinum en vilja EKKl
**' i sofa á stífri dýnu. Latex yfirdým
mjf tvliir í verði. 15 ára ábyrgð.
W 80 x 200 Kr. 58.940,-
90 x 200 " 58.940,-
§ir~; 105x200 " 75.940,-
BU-j 120 x 200 " 78.810,-
“■ 8 140 x 200 " 89.980,-
xdýna með tvöföldu fjaðrakerfi.
zr eingöngu gerð úr nattúrulegum
efnum og hentar pví velfólki með
ofnæmi. Stífdýna. Góofyrir pá
| sem eru pyngri. Latex yfirdýna
fylgir í veroi. 15 ára ábyrgð.
80 x 200 Kr. 63.980,-
ídýna með tvöfötaú fjaðrakerfi.
'r eingöngu gerð úr nattúrulegum
efnum. MiHistíf dýna, lagar sig
fullkomlega eftir líkamanum.
iPocketfiaðrir, Latex yfirdýna
fylgir i verði. 15 ára ábyrgð.
80x200 Kr. 73.890,-
90x200 " 73.890,-
E ' 105x200 " 84.150,-
| 120x200 " 94.880,-
9 140x200 " 105.430,-
Síðan er að velja lappir eða meiða (boga)
undir dýnuna, allt eins oghver vill
K hafa pað. Mismunandi vero eftir vali.
”S Athugið að hjón geta valið sitthvom
s tíflemmn, dýnumar eru einfaldlega
festar saman svo ekkert bil verður.
Boxdýna með tvöföldu fjaðrakerfi.
í Er eingöngu gerð tir náttúru-
V legutn efnum. Millistif dýna.
M Handfléttaðar fjaðrir, hentar vel
pungu fólki. Latex yfirdýna
fylgir í verði. 15 ára ábyrgð.
Ide Box
Ide Box
Ide Box
Ide Box
Ide Box
Ide Box
Ide Box
kaltu kotitti til okktu
HUSGAGNAHOLLIN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199