Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997
Préttir
19
Tilraunir meö þorskseiði í Grindavík:
Þorskur þarf 2,6 kg fóð-
urs til að þyngjast um eitt
DV, Suðurnesjum:
„Við erum að kanna áhrif hita á
vaxtarhraða og fóðvu-nýtingu
þorsks af mismunandi stærð. Nið-
urstöður benda til þess að það
hitastig, sem þorskurinn vex best
við, lækki með aukinni stærð
hans,“ sagði Björn Björnsson,
fiskifræðingur hjá Hafrannsókna-
stoöiun, í samtali við DV. Hann er
verkefnisstjóri tilraunar á
þorskseiðum sem gerðar eru í til-
raunaeldisstöö Hafrannsókna-
stofnunar f Grindavík.
Komið hefur verið fyrir þar
þorskseiðum í átta kerum með mis-
munandi hitastigi, 7,10 og 13°. Seið-
unum var klakið út í stöðinni í apr-
íl í fyrra. Að sögn Bjöms hafa þau
ekki fengið annað að éta en þurrfóð-
ur, laxafóður. Niðurstöður í tilraun-
inni eiga að liggja fyrir nú í lok
mars.
Ýmsar tilraunir hafa verið gerð-
ar á þorskinum í stöðinni og með-
al annars reynt að finna út hvað
íslenski þorskstofninn éti mikið,
hvað þurfi mörg kíló af fóðri til að
þorskur í sjó vaxi tun 1 kfló. Þá
voru notaðir stærri fiskar í til-
raunumun sem stóðu í heilt ár.
Þorskinum var gefin loðna tvisvar
í viku og rækjur fjórum sinnum í
viku. Sú tilraun benti til að hann
þyrfti 2,6 kíló af fóðri til að vaxa
um 1 kíló. Þorskur getur orðið 20
ára.
-ÆMK Njáll Jónsson fiskeldisfræðingur með þorskseiöi. DV-mynd ÆMK
ÁRVÍK
ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SfMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295
r á "Fislétt
ii
greiðslukjörum!
Volvo 460 1800 ’95,
ek. 40 þús. km, 5 g., grænn.
Verö 1.310.000.
Ford Escort Ghla 1400 ’96,
ek. 23 þús. km, 5 g., grænn.
Verð 1.380.000.
IB
BRIMB0RG
Faxafeni 8 Sími 515-7000
Volvo 850 station ’95,
ek. 41 þús. km, ssk., silfurgrár.
Verö 2.650.000.
Ford Escort 1400 station ’96,
ek. 12 þús. km, 5 g., silfurgrár.
Verö 1.310.000.
Volvo 440 1800 '95, ek. 41 þús.
km, 5 g., svartur.
Verö 1.310.000.
Opel Corsa Swing 1400 ’95,
ek. 25 þús. km, 5 g., vínrauöur.
Verö 890.000.
Ford Escort 1400 ’96, ek. 10 þús.
km, 5 g., dökkgrænn.
Verö 1.180.000.
Ford Escort 1400 ’95, e
k. 28 þús. km, 5 g., svartur.
Verö 1.050.000.