Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997 43 - Lalli og Lína dv Andlát Raimund Hergt, fyrrverandi sendi- herra á íslandi, lést þann 21. janúar í Munchen í Þýskalandi. Kristjana Guðmundsdóttir, síðast til heimilis í Seljahlíð, lést í Lands- spítalanum 23. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Páll Hilmar Kolbeins rafvirkja- meistari, Gljúfraseli 10, Reykjavik, lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur föstudaginn 31. janúar. Jarðarfarir Hafdís Ingvarsdóttir, Austur- strönd 2, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Seltjarnarneskirkju mánudaginn 3. fehrúar k. 13.30. Minningarathöfn um Maríu Kröyer, Calgary, Kanada, verður haldin í Fríkirkju Hafnarfjarðar fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.00. Hjörtur Þórðarson, Seljahlíð, áður tii heimiiis að Garðastræti 34, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. febrúar kl. 13.30. Guðný Pálsdóttir, Hvassaleiti 101, Reykjavík, verður jarðsett þriðju- daginn 4. febrúar kl. 13.30 frá Grens- áskirkju. E. Kristinn Clausen verður jarð- sunginn frá Grafarvogskirkju mánudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Kristín (Gógó) Magnúsdóttir, Ránargrund 5, Garðabæ, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Hildur Sólveig Arnoldsdóttir (Hilde Henckell) verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15.00. Tilkynningar Kvenfélag óháða safnaðarins Fundur þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Kirkjubæ, basarumslög opn- uð. Fundarboð SSH Stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykkssjúklinga verður með fund í kvöld kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu Laugardal. Brúðkaup Gefín hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Bjarna Þór Bjarnasyni Kristín Þórsdóttir og Jóhann Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 5, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar. Þann 7. september sl. voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Sig- urði Pálssyni Kristín Jóna Krist- jánsdóttir og Hafsteinn Már Ein- arsson. Heimili þeirra er að Víði- mel 39, Reykjavík. Ljósm. Nína, Ljósmyndast. Reykjavíkur Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. jan. til 6. feb. 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann- ast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefhar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 HafnarQarðarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til ld. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: HeOsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akmeyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fnnmtudögum kl. 11-12 i sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkm alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tímapant- anir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 3. febrúar 1947. Stærsta flutningaskip „Eire“ ferst viö Irland. fyrir fólk sem ekki hefm heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvmi 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætm- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- meyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðm kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og frmmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafu, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- flmintud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalssteðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla dagá nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Peningar eru ekki allt sem máli skiptir í lífinu, aðeins um það bil níutíu og níu prósent. Livskunstneren. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er winn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tima safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14M7. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Ópið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Aktmeyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- %. fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvarðanir en mjög er ýtt á þaö. Ferðalag lífgar upp á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiðar ákvarð- anir. Gerðu ekkert gegn betri vitund. Liklegt er að upplýsing- ar vanti í ákveðnu máli. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þú ert óþarflega varkár gagnvart tillögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. Happatölur era 6, 18 og 35. Tviburamir (21. mal-21. júni): Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvaö óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikil samstaða ríkir sem á eftir að verða enn meiri. Félagslifið tekur mikið af tima þinum á næstunni. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst); Þú hefur í mörgu að snúast og er það á sviði frétta eða upp- lýsingaöflunar. Þú færð hjálp frá ástvinum. Þú átt i erfiðleik- um með einhveija einstaklinga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér veröur mest úr verki um morgmiinn, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefhi. Heppni annarra gæti orðið þín heppni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þó að þú sért ekki alveg viss um að þú sért að gera rétt verð- ur það sem þú velur þér til góðs, sérstaklega til lengri tíma litiö. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinn- ur að, annars er hætt við að minni árangur náist en ella. Þú ættir að hlusta á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitt- hvað alveg nýtt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá vini þínum hefur trufl- andi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt. --

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.