Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997 29 * Heyrir spilamennska af þessu tagi brátt sögunni til? yggisvandamál sem eru við að senda peninga með rafrænum hætti er vel hægt að hugsa sér að eigendur spila- víta sem þessara svindli á einhvem hátt eða stingi af með peninga við- skiptavina sinna. Þessar áhyggjur við- skiptavinanna eru meginhindrunin fyrir því að Intemetið sé vænlegur kostur fyrir spilaflkla. Þetta vita þeir bandarísku aðilar sem ætla að reyna að hagnast á veðmálum á Intemetinu. Ef svo færi að ríkisstjómir á Vestur- löndum bönnuðu veðmál á Intemet- inu (það gerist mjög liklega ef tómir bófar munu standa fyrir þeim) verður sennilega haldið áfram að reka slik spilavíti frá stöðum eins og Belize í Mið-Ameríku, Antigua eða Liechten- stein. „Þó að Bandaríkjastjóm setji lagabálka sem hindra veðmál á Inter- netinu þá breytir það litlu, þau eru ekki nema 4 prósent af markaðnum," segir bandaríski kaupsýslumaðurinn Peter Demos sem þegar hefur sett upp nokkur spilavíti á Internetinu. Hann hefur einnig stofnað samtök spilavíta á Intemetinu sem gefa sig út fyrir að vera heiðvirð fyrirtæki. Tölvuvæðing spilafíknarinnar á sér ekki einungis stað á Internetinu. í Las Vegas er búist við því að handknúnir spilakassar hverfi innan nokkurra ára og í stað þeirra komi spilakassar með snertiskjái eins og íslendingar kannast við. Hugmyndin er sú að nota alls kyns margmiðlunartækni til þess að laða spilasjúka að. Enn fremur bú- ast eigendur spilavíta við miklum vin- sældum tölvuleikja það sem spilað er upp á peninga. Þar eru leikir eins og Doom eða Myst oft nefndir. -JHÞ Tölvu- og hugbúnaðarfyrirtæki vilja að hvert einasta heimili í heimi verði með einkatölvu. Höfuðpaurar spilavíta vestur í Las Vegas vilja breyta þessum tölvum i spilavíti og það sem meira er, það eru allar líkur á að þeim takist það. Ekki er alveg víst að allir séu ánægðir með þetta. Las Vegas er jú borgin þar sem menn sleppa fram af sér beislinu og neita sér ekki um neina ósiði. Nú þegar má finna „spilavíti" á Internetinu. Þau eru hins vegar frek- ar ófullkomin mörg hver, hægvirk og leikur vafi á því hversu lögleg þau eru. Ef menn hafa mótald og tölvu geta þeir þó gert nokkurn veginn það sama og ef þeir væru staddir í eyði- að spila um sýndarpeninga. Þannig er það til dæmis á síðu sem kallast Virtual Vegas og verður að segja þeirri síðu það til hróss að hún er lit- rík og skemmtilega uppsett. Með sum- um af þessum vefsíðum þarf að kaupa geisladiska sem geta kostað allt að fjögur þúsund krónur. Síðurnar þar sem áhugasamir geta spilað um al- vörupeninga eru vistaðar á tölvum á afskekktmn stöðum. Ein slík heitir Internet Casinos Inc. og er að finna í Karíbahafi. Eins og áður er getið er hægt að gera þar allt sem hægt er að gera í Las Vegas (nema að kaupa sér áfenga drykki eða blíðuhót „fylgd- arkvenna".) Spilamennskan fer þannig fram að menn stofna banka- reikning sem spilavítið setur upp fyr- Las Vegas á vefinn Macintosh-síður ' Eins og allir vita eru Macintosh-eigendur flestir mjög trúir Makkanum sínum. Síðu þar sem Makkamenn lýsa ást sinni á tölvunum sínum er að finna á slóðinni http: //www.gulf.net/stone/mac/ Eigendur Macintosh-vélanna ættu líka að skoða síður á slóð- unum http: //www.evang- elist.macaddict.com/ og http://www.owt.com/users/sd echter/celeb.com/ Síðarnefnda síðan fjallar um fræga fólkið og Macintosh- vélar. Þar á meðal er Brian Eno sem hefur lengi verið upptökustjóri U2 á Macintosh. Það er ljóst að maður verður að fá sér einn Makka eða svo. Hæðst að tölvum ® Grinistinn Dave Barry gerir grín að öllu þessu tölvustandi á slóðinni: http://www.randomhouse. com/features/davebarry/ Á slóðinni http://www.cool- central.com/hour/ er hægt að skoða svölustu síðu klukku- stundarinnar. Svalar síður Hér er Internetsspilakóngurinn Peter Demos í góðum félagsskap. merkurborginni Las Vegas. Það er sem sagt hægt að finna vefsíður þar sem hægt er að spila 21, póker, rúl- lettu, veðja á hesta eða jafnvel bingó. Á sumum síðunum er einungis verið ir þá og spila síðan upp á þessa pen- inga. Nú eru eflaust einhverjir famir að spyrja sig hvemig öryggisþáttur- inn sé. í stuttu máli er þetta allt sam- an frekar ótryggt. Fyrir utan þau ör- Netscape og Corel snúa bökum saman Barátta Netscape við heimsveldi Bill Gates heldur áfram og nýjasti bandamaður Netscape er kana- díska hugbúnaðarfyrirtækið Cor- el. Fyrirtækin ætla sér að búa til sambland af skrifstofu- og Inter- nethugbúnaði og er nýjunga að vænta á næstu mánuðum. Reynd- ar er ein þegar komin fram. Corel hyggst bæta við Netscape Comm- unicator sem er nýr tölvupósts- og vafraraforrit inn i Word Perfect 8. í raun er um að ræða svar þessara fyrirtækja við Office ’97 sem Microsoft setti nýlega á markað- inn en Corel fór illa út úr því þeg- ar Microsoft tókst að bola Word Perfect út af markaðnum með Word fyrir Windows. Samstarf Corel og Netscape hef- ur í raun staðið yfir frá því í árs- byrjun 1996 en þá hóf Corel að bjóða Netscape Navigator með hugbúnaði sinum. 1 raun er hér um að ræða nýjustu staðfestingu þeirrar tfi- arpakka fyrir fyrirtækjamarkað þar sem Internet og hefðbundin ritvinnsluforrit renna saman. Þá er sem sagt hægt að kaupa töflu- reikni, tölvupóstforrit, vafrara og ritvinnslu í einum pakka. Það er gífurlega mikilvægt fyrir hugbún- aðarfyrirtæki að vera sterk á þessu sviði. Þar er mesti hagnað- urinn og svo vill til að keppinaut- ar Microsoft (Lotus og Corel) á þessu sviði hefur gengið nokkuð vel undanfarna mánuði að taka markaðshlutdeild frá risanum. Nú er bara að bíða og sjá hvemig Corel og Netscape gengur að bauna á Bill Gates og fé- laga.é -JHÞ hneigingar að fyrirtæki Jim Barksdale, forstjóri Netscape, messar hér eru í æ ríkari mæli að yfir Macintosh-eigendum á MacWorld Expo láta frá sér hugbúnað- sem haldin var í Boston í ársbyrjun. Markmid okkar er ánægður viðskiptavinur ■s eó/t Skeifan 19, 4. hæð ® 5333'444 Þórður H. Sveinsson hdl., lögg. fast. Snorri G. Steinsson Haraldur K. Ólason Lilja Einarsdóttir Auður Héðinsdóttir Ekkert skoðunargjald - Skoðum samdægurs Opið mán.—fos. 9—18 * Símatími Lau. 12—14 • @ 533 3444 • Fax 588 3332 11 einbýli EINIBERG HF. Glæsil. 165 fm einb. á góðum staö m/30 fm sérst. bílsk. Góð lofth. Parket á gólfum. Upph. bílapl. Fallegur garður. Skipti á 4ra herb. íbúð. ATH. Lækkaö verð, 14,8 m. 1598 NJARÐARGRUND. GBÆ. Fallegt 150 fm hús á einni hæð ásamt 58 fm bílskplötu. Húsiö skiptist í 3 svh. 2 stofur og sjónvh. Eldh. m. gegnh. eikinnr. Skipti ath. Sérh. eða 4-6 herb. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 13,8 m. 3029 iin hæðir BREKKUHJALLI, SUÐURHLIÐAR. Falleg ca 130 fm hæð í fjórb. m. úts. til suðurs. Btlsk. 29 fm 4 svefnh. hiti í stéttum. Skipti á minna. Áhv 6,3 m. húsbr. V. 11,7 2002 DIGRANESVEGUR. Björt ca 140 fm íb. á 1. h. og 27 fm bílsk. 4. svh. stofa, borðst. og s-svalir m. fallegu úts. V. 9,9 m. 3011 líirnifina FLUÐASEL . 100 fm 5-6 herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílsk. Hvítt eikparket. Flísar á andd. og baði. Áhv 2,2 millj. Byggsj+Veðd. V. 7,5 millj. 3057 HLtÐARVEGUR KÓP. Stórgl. 114 fm íb. í fjórb. Sérstigahús. Merbau parket á gólfum. Þvottah. í íb. Flisar á baði. Bein sala eöa skipti á 3ja-4ra herb. íb. m. bílsk. Áhv. 5 m. V. 9,9 m. 3064 HOFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTOLDUM EIGNUM: Penthouse eða sérhæð gegn staðgr. á verðbilinu 12-17 m. Höfum kaupanda strax að 2—3ja herb. íbúð m/bílskúr. 3ja til 4ra herb. í Vogum. FLUÐASEL. Góð 97 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílsk. Parket á stofu, holi, gangi, 3 sv.hb. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. 3,3 m. í Veðd. og Byggsj. V. 7,6 m. 1005 HRAUNBÆR. Rúmgóð 4ra herb. 97 fm íbúð. Góð innrét.t í eldhúsi. Sérþvottah. og búr. Steni klædd blokk. 3 herb. og stofa. Áhv. 4,3 m. Verð 6,8 m. 3067 HRAUNBÆR. Snyrtileg ca 95 fm íb. á 3. h. Fallegt úts. yfir Elliðaárdal. Parket og s-svalir. Skipti á minna. Lækkaö verð 6,8 m. 3007 MEISTARAVELLIR. Ca 105 fm. björt íb. m. s-svölum m.glæsil. úts., allt nýtt á baði, snyrtil. íb. Áhv. ca 2 m. V. 7.4 m. 3034 mnfi 3ja herb. HAMRABORG. Mjög snyrtileg 77 fm íbúð á 5. hæð. Fallegar innr. í eldhúsi. Flísar á baði. Góð teppi á gólfum. Ekkert áhv. Verö 6,2 m. 3071 HOLTAGERÐI. Ca 78 fm falleg jarðh. í tvíb. Nýtt parket og nýl. eldhinnr., gler og rafl. Nýmálað utan. Bílsk. ca 32 fm. þarfn. lagf. Áhv. ca 3,2. V. 6.8 m. 3016 HRAUNBÆR. Ca 87 fm íb. á 3. h. með aukah. 8,8 fm í kj., m. aðg. aö wc. Úts. af s-svölum yfir Elliðaárd. Áhv 4,3 m. V. 6,2 m. 3033 LAUGARNESV. Falleg íb. ífjölb. m. aukah. í kj. sem hægt er að leigja út. s- svaiir. Áhv. húsbr. og b.sj. ca 3,4 m. V. 6,7 m. 3003 flKI 2ja herb. ÁLFAHEIÐI BYGGSJ. Falleg 64 fm. íb. ájarðh. í litlu fjölb. m. sérs-garöi. Sam. inng m. einni íb. Áhv. ca 4 m. byggsj. Verð 6,4 m. 1008 HRAUNÆR. 53 fm íb. á 1. hæð. Stórt svherb. m/parketi og skápum. Eldhús m. nýl. innr. Opið úr eldh. í stofu. V- svalir. Góð sameign. V. 4,6 m. 1485-1 HRAUNBÆR. LAUS STRAX. Ca 67 fm. íb. á 1. h. s-svalir og aukah. [ kjallara, hentugt til útleigu. V. 4,8 m. VESTURB. LÁGHOLTSV. Ca 51 fm íb. á 3. hæö í fjölb. ásamt bílag. Sv-svalir. Falleg íb. Áhv. ca 2,7 m. V. 4,8 3020 LAUGAVEGUR. Ca54fmíb. á3juhæö f. ofan Hlemm. Parket á andd. og stofu. Nýr dúkur í eldh. og baöi. íb. nýl. máluð. Áhv. 1 m. Verð aöeins 4,4 m. 3058 BYGGINGARSJ. VEGHÚS. Falleg 55 fm íb. á 2. h. Flísar á gólfum, stórar s- svalir, þvottah. innan íb. Áhv. 5 millj. byggingarsj. Verð 6,5 m. EKKERT GREIÐSLUMAT 3038 ÆGISÍÐA. 2ja herb 55 fm kjallaraíbúö m. sérinngangi og garði. Forstofa, stofa m. spónaparketi. Herb. m. parketi. Ný innrétting. Áhv. 2,2 húsbr. Stórlækkað verð 4,99 millj I-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.