Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997 41 Myndasögur Siggi MER ÞYKIR LEIPINLEGT AE> SEGJA ÞAP MUMMI, ENÉG GET EKKI LOFTAÐ HENNI. 4VERS KONAR HUPVANDAMAL? Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 18. sýn. 8/2, kl. 15. 19 sýn. 9/2, kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir. Einiberg 25, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús J. Matthíasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mið- vikudaginn 5. febrúar 1997 kl. 10.30. Grenilundur 5, Garðabæ, þingl. eig. Sonja M. Granz, gerðarbeiðandi Garðabær, miðvikudaginn 5. febrúar 1997 kl. 14.30.____________________ Langamýri 59, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 5. febrúar 1997 kl. 15.00.____________________ Langamýri 59, 0105, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 5. febrúar 1997 kl, 15.20.___________________ Langamýri 59, 0205, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 5. febrúar 1997 kl. 15.40. Selvogsgata 9, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Húsnæðisstofnun ríkisins, fimmtudaginn 6. febrúar 1997 kl. 10.00. Stuðlaberg 28, Hafnarfirði, þingl. eig. Axel Valdemar Gunnlaugsson og Fríða Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Lögmenn Seltjamam-Lögstoð sf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 5. febrúar 1997 kl, 10,00,___________________ Þúfúbarð 17, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldóra Skaftadóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 6. febrúar 1997 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 31. janúar 1997. Sigurður B. Halldórsson, ftr. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen fid. 6/2, örfá sæti laus, sud. 9/2, örfá sæti laus, Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2, Id. 22/2. KENNARAI? ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 8/2, nokkur sæti laus, fid. 13/2, sud. 16/2, föd. 21/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson föd. 7/2, föd, 14/2, sud. 23/2. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 23/2. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Id. 8/2, uppselt, sud. 9/2, fid. 13/2, Id. 15/2. Athygli er vakin á aO sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn i saiinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI föd. 7/2, föd. 14/2, mvd. 19/2. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 3. feb. GULLKORN MEÐ TALI OG TÁKNUM Islenskar Ijóöaperlur fluttar á islensku og fsl. táknmáli. Lesarar Ijóöanna á islensku eru þau Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir og Edda Þórarinsdóttir. Hjáimar Örn Pétursson, Júlía Hreinsdóttir og Margareth Hartvedt flytja Ijóöin á táknmáli. Húsiö opnar kl. 20.30, dagskráin hefst kl. 21.00, miöasala viö inngang. Gjafakort í leikhús - sígild ogskemmtileg gjöí. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga ki. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.