Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1997, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1997 •W 35 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kimpex varahlutir f vélsleða: Reimar, demparar, belti, skíði, plast á skíði, rúður, meiðar o.m.fl. Einnig yfirbreiðslur, töskur, hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530. Arctic Cat EXT special ‘90 til sölu ásamt kerru. Fallegur sleði í toppst. V. ca 340 þ. Sk. á dýrari bíl möguleg, milli- gjöf stgr. S. 562 1752 eða 845 1545. fijöldi góöra notaðra vélsleöa á skrá. Astandsskoðun fylgir sleðum í eigu umboðsins. Sveigjanleg kjör. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530. Tll leigu nokkur stæði fyrír hjól og sleða við Bíldshöfða. Greiður aðgangur, ýmis fríðindi fylgja hveiju stæði. S. 587 1812,557 4555 eða 855 1812, Til sölu Arctic Cat Prowler, árg. ‘91, ekinn 700 mílur. Upplýsingar í vs. 564 0090 eða hs. 554 5507 eftir kl. 18. Ódýr vélsleöi, aöeins 60 þús. Til sölu Polaris SS 440, árg. ‘83, í góðu ástandi. Uppl. í síma 557 7129 eftir kl. 17. Úrval af nýjum og notuðum vélsleöum í sýningarsal oEkar. Gísli Jónsson, Bfldshöfða 14, sími 587 6644. Vömbílar Benz 2228 ‘81, 2ja drifa. Benz 2635 ‘92, 3ja drifa. Scania 111 ‘77, búkki. Scania 140 ‘74, búkki. Scania 142 ‘85, 2ja drifa. Vélavagn, 3ja öxla, 22.5x12” dekk. Komatsu D45 ‘83 ýta, 13 tonn. Valtari, 7 tonn, dreginn. Pajero ‘89, V6, iangur. Benz fólksb. 420 SEC ‘91, 2ja dyra. Thundercat ‘96, langur, ek. 600 mr. Tbyota Hiace *91, dísil, 6 m., 4x4. Vörubflskrani, 15 tm. Sími 461 1347,894 5232 eða 897 9433. Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erhngsson hf., s. 567 0699. Dfsilvélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690. Höfum til sölu: Volvo F12 IC 1988, Benz 2448, 1989, 6x2, með ABS o.fl. Mjög hagstætt verð, góðir bflar. M Atvinnuhúsnæði Til leigu, ujpplagt fyrir litlar heildversl- anir: 2x100 fm atvhúsn. á Bfldshöfða. Húsnæðið skiptist í 50 fm lager + skrifstofur uppi á 2. hæð. Sameigmlegt er: kaffistofa, wc og inng., gott hol uppi + innkeyrsludyr á lager + sím- stöð, þar sem allir geta svarað fyrir alla. Fyrir er lítil heildsala. S. 587 5300. Til leigu er verslunarhúsnæöi við Gnoðarvog 44-46, hentar vel undir rekstur matvöruverslunar, öll tæki fyrir hendi, eða undir annan verslun- arrekstur. Sími 567 1185 eða 567 2388. 143 m2 viö Kænuvog. Til leigu er 143 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð að Kænuvogi 17. Innkeyrsludyr, malbik- að útisvæði. Uppl. í síma 896 9629. Til leigu 2 samliggjandi herbergi, ca 20 og 50 fm, á 4. hæð í JL-húsinu. Mögu- leiki á 3. herberginu. Uppl. í síma 551 0600 milli kl. 10 og 12 virka daga. landsbr. 48 (Bláu húsin). S. 587 5300. Verslunarhúsnæði - Hafnarfjörður. Til leigu er verslunarhúsnæði í nýlegu húsi í miðbæ, húsnæðið er 60 m2. Lítil sameign. Uppl. í síma 555 3582. Fasteignir Mosfellsbær, 2ja herb. Sérinngangur, jarðhæð, tilbúin tii innréttinga, mjög vönduð gólfefhi. Laus. Frábær kjör. Uppl. í síma 566 8653 eða 897 2028. Til sölu falleg 2—3ja herb. íbúö á 2. hæð í nýlegu fjölbýli í vesturb. í Rvík. 18 m2 suðursvalir. Þvottavél og þurrkari á hæð. Sána á efstu hæð. S. 562 5314. Vesturbær, frábær kjör. Góð 2ja herb. íbúð við Holtsgötu, verð 4,8 millj. Mjög lítál útborgun. Uppl. í síma 565 8517 eða 896 5048 e.kl. 17. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Reykjavíkur. Gott húsnæði, góð aðkoma, öll aðstoð, plastað á bretti. Einnig geymslu- herbergi. Visa/Euro. Sími 587 0387. Ht Húsnæðiíboði 2-3 herb. fbúö óskast á leiqu sem fyrst. Upplýsingar í síma 586 1460. Sumarbústaðir Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús- inu eru 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991. Sumarhús óskast til flutnings. Æskileg stærð 40-60 m2 á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 553 9637. Búslóöaflutningar og aörír flutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. Til leigu í 6 mánuöi 4-5 herbergja (3 svefnherb.) íbúð í nýlegu litlu rjölbýl- ishúsi á besta stað í vesturbæ. Mánað- arleiga kr. 45.000 + hússjóður. Ibúðin er laus strax. Eingöngu reglusamt og skilvfst fólk kemur tíl greina. Tilboð sendist DV, merkt „Aflagrandi-6848. 2 herb. björt fbúö til leigu, hverfi 101, fyrir rólegan og reglusaman einstakl. Snyrtímennska og skilvísi áskilin. 5551 Leiga 30 þ. + 2 mán. trygging. S. 552 7414 milli kl. 15 og 19, Jenný. 40 fm einstíbúö m/geymslu og 20 fm vinnurými í kjallara. Tilv. f. eldri, að- ila sem er með þrifal. starfsemi. Óska e. gamalli gyllingarvél. Til sölu kýr- auga úr skipi. S. 565 8265/565 9424. Holtið, Hafnarfirði. Til leigu ný 2 herb. stúdíóíbúð, allt sér. Leiga 30 þús. á mánuði með rafm. og hita. 2 mánuðir fyrir fram. Laus strax. Svör sendist DV, merkt „M 6851, f. kl. 18 5. feb. ATVINNA $ Atvinna í boði Eldri maöur óskast í hlutastarf við að þrífa vélar. Þarf að vera iðinn og vandvirkur. Starfið er ekki erfitt. Það telst vera um 12 klst. á viku og má vinnast í tvennu eða þrennu lagi á tímanum frá kl. 8 til 14 virka daga. Áhugasamir sendi nafn og helstu uppl. til DV, merkt „Hlíðahverfi 6832. 15 m2 herbergi í Mosfellsbæ til leigu með aðgangi að snyrtingu. Svör sendist DV, merkt „Herbergi-6850, fyrir 10. febrúar. Vantar þig vinnu? Hefúr þú bfl til um- ráða? ökkur vantar hresst, jákvætt og framsækið starfsfólk tíl kynningar á snyrtivömm í heimahúsum. Þessar vörur hafa verið á ísl. og erl. markaði í mörg ár. Enginn stofiikostn. en góð þjálftm. S. 568 3258 milli kl. 9 og 12 v.d. Óska eftir starfskrafti f heilsdagsstarf, vinnub'mi frá 9 til 18. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt við breyt- ingar og viðgerðir á fótum og aðstoða við mátun. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Æskilegur aldur 35-65 ár. Til- boð sendist DV, merkt „Vinna-6833. Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sen) það gefur þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugav. 3, s. 5112700. Hafnarfjöröur. Til leigu stórt herb., ca 20 fm, aðg. að eldhusi, baði, setustofu, þvottahúsi, sérinngangur. Leiga 19 þús., innif. rafin. + hiti. S. 564 3569. Herbergi með húsgögnum og eldunar- aðstöðu til leigu í Norðurmýri í 4 mánuði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 562 2240. Herbergi til leigu meö sérinngangi, eldunar- og baðaðstaða. Hentar vel skólastúlkum. Upplýsingar í síma 551 8406 fyrir kl. 15.30. Vantar sölufólk strax! Reynsla ekki nauðsynleg því við bjóðum góða þjálf- un. Við vinnum eftir hvetjandi kerfi. Þeir sem verða valdir geta byijað strax. Bfll nauðsynlegur. Pantaðu viðtal í s. 565 5965. Háskóli - Landspítali - Miöbær. Frá 1. mars er tíl leigu 3ja herb. íbúð rétt hjá Landspítalanum. Svör sendist DV, merkt „VAL-6846, fyrir 7. febr. Óskum eftir aö ráöa framreiöslufólk, pitsubakara og bústjóra á veitinga- stað í Hafnarnrði. Vaktavinna og af- leysingar. Yngri en 20 ára koma ekki tfl greina. Uppl. í dag og á morgun í síma 565 3905 frá kl. 17-20. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leita að húsnæði tíl leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholtí 50b, s. 5111600. Lftil fbúö til leigu, fyrir einstakling eða yngt par, á góðum stað í Kópavogi. Ibúðin er laus. Upplýsingar í síma 554 3637 e.kl. 17. Kynningaraöilar sem vanir eru kynn- ingum í heimahúsum, vinnustöðum og víðar óskast tfl að kynna áhuga- verðar heilsuvörur, ætlaðar konum. Áhugasamir hringi í síma 588 2333. Starfsmaöur óskast í leikskólann Engjaborg, Grafarvogi, ábyggflegur, samviskusamur og vel menntaður. Uppl. gefur Auður Jónsdóttir leik- skólastjóri í síma 587 9130. Tvö herbergi til leigu í Seþahverfi, með aðgangi að baði, eldnúsi og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 567 2699 milli kl. 17ogl9. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. 3 herbergja, 90 fm rúmgóð íbúð í efra Breiðholtí til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 557 5513 eftir kl. 19. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefni fyrir alla, 18 ára og eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17 og 22. Til leigu ca 180 fm sérhæö á góðum stað í Garðabæ. Tilboð sendist DV, merkt „RH-6847”. Til leigu fyrir reglusaman einstakling kjallaraherbergi með sérinngangi og eldhúsi. Upplýsingar í síma 553 7788. Ábyrgt fólk óskast á skyndibitastað, vaktavinna, ekki yngra en 22 ára. Framtíðarstarf. Bfl þarf að hafa til umráða. Uppl. í síma 892 5752, 892 9846 og 567 5367. Lftil fbúö f Kópavogi til leigu. Upplýsingar í síma 553 4692. S Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setiir íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í tíl þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistínn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Hellusteypa J.V.J. óskar e. starfsf. tíl starfa við hellusteypuvélar. Reynsla af hliðstæðum störfum æskileg. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81171. Pizzusmiöjan, Leirubakka 36, s. 577 2277, óskar eftir bflstjórum á kvöldin og um helgar, þurfa að vera á eigin bfl. Uppl. á staðnum e.kl. 17. Reglumaöur óskast tíl byggingavöru- verslunar við akstur og lager. Skrifl. umsóknir og mynd sendist tfl DV f. fimdagskv. m. „Reglusamur - 6840. Svansbakarí. Óskum eftír starfskraftí tfl afgrst., eftir hád., í bakarí okkar að Háteigsvegi 2. Uppl. á skrifstofu að Dalshrauni 13, Hf., frá kl. 13-16. Dyravöröur óskast um helgar á veitíngahús. Upplýsingar í síma 587 2022 e.kl. 18. Einstaklings- eöa lítil 2 herb. íbúö ósk- ast til leigu fyrir tvítugan, reyklausan, reglusaman karlmann á svæði 107, 101 eða 170. Uppl. í síma 466 1365. Einstaklings- eöa lítil 2 herbergja fbúö óskast til leigu. Reglusemi og örugg- um greiðslum heitíð. Upplýsingar í síma 552 4680. Vantar duglegan starfskraft viö þrif á bflum o.fl., parf að hafa ökuréttíndi. Upplýsingar í síma 897 1955. Óskum eftir aö ráöa verkamann í úti- vinnu í Hafriarfirði strax. Upplýsingar í síma 565 1229 eftir kl. 14. Óskum eftir 2-3 herberqja íbúö á leigu í Grindavík strax. Tfl greina koma skiptí á 2 herbergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 587 6949. fÍ Atvinna óskast Öryrkja bráövantar ódýrt herbergi, á svæði 105, með hreinlætisaðstöðu og tengi fyrir síma. Upplýsingar í síma 554 3027 eftír kl. 14. 32ja ára karlmaöur óskar eftir starfi fram á haust. Hefur reynslu af húsa- smíðum, meiraprófsakstri (vanur A-E), skrifstofuvinnu (Word, Excel, Powerpoint, Access, PC og Mac) o.fl. Reyklaus. S. 553 3096/898 8864. Einar. 2ja herberqja íbúö óskast til lelqu sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tílvnr. 80955. Þrítugur karimaöur óskar eftír vinnu, er með meirapróf (rútu, leigubfl og vörubfl), allt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 898 5542. Hlíöar. 3-4 herbergja íbúð óskast í Hlíðunum. Öruggum greiðslum og reglusemi heitíð. Uppl. í síma 587 6454. 1 VETTVANGUR Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.____________ Erótfk & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 750. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/__________ Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM diskar, sexí undiífót, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 00454 3 42 45 85. o\\t milli hirrt, Of> . % Smáauglýsingar 550 5000 mhmimmimmi EINKAMÁL V Einkamál 42 ára maöur, fjárhagslega vel sjálf- stæður, góðhjartaður og traustur, óskar eftir að kynnast konu á aldrin- um 28-40 ára, með sambúð í huga. Svör sendist DV fyrir 10. febr., merkt „Stór íbúð 6852.______________________ 42 ára karímaður óska eftir að kynn-^ ast stúlku með vináttu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 97 6834,_____________________ 58 ára kona óskar eftir að kynnast heiðarlegum og góðum manni sem vini og kunningja. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 6849, fyrir 10. febrúar._____ Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. í einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín._____________ Bláa Ifnan 9041100. Hundmð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á linunni. Hringdu núna. 39,90 min. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400, 39.90 mín._____________ Hringdu núna f 905 2345 og kynnstu*, nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.).________________ Konur, karlar... Látið drauma ykkar rætast hjá fylgdarþjónustunni Erótík. 100% trúnaður. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81039. Maöur um sextugt óskar eftir að kynn- ast konu á aldrinum 55-65 ára með vináttu í huga. Alger þagmælska. Svör sendist DV, merkt „Vinátta - 6827. Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í síma 587 0206. Venjulegt símaverð. Pósthólf 9370,129 Reykjavík. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í háspennurofabúnað fyrir 3. áfanga Nesjavallavirkjunar. Gögnin „132 kV gas-insulated switchgear“, eru á ensku. Verkið felst í hönnun, framleiðslu, uppsemingu og prófun á 132 kV gaseinangruðum rofabúnaði með þremur reitum. Verkinu skal lokið 30. júlí 1998. Utboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá miðvikud. 5. febr. nk. Opnun tiiboða: miðvikud. 26. mars 1997, kl. 11.00 á sama stað hvr 14/7 F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í: 1. Innréttingar: fataskápa, eldhúsinnréttingar og innihurðir. 2. Hreinlætistæki. í 102 íbúðir við Álfaborgir/Dísaborgir í Reykjavfk. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 19. febrúar 1997, kl. 11.00 á sama stað. hnr 15/7 F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Staðahverfi-Garðsstaðir, gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur era: 6,5 m götur: 142 m 6,0 m götur: 620 m Holræsi: 1.658 m Brannar: 36 stk. Púkk: 1.250 m2 Mulinn ofaníburður: 5.925m^ Steinlögn: 215 m^ Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 4. febr. nk., gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 13. febrúar 1997, kl. 14.00 á sama stað. gat 16/7 F.h. Byggingadeildar boigarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í eldhústæki fyrir nokkra leikskóla hjá Dagvist bama í Reykjavfk. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 4. febr. nk. gegn 2.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 20. febrúar 1997, kl. 15.00 á sama stað. bgd 17/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifst. vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: þriðjud. 18. febrúar 1997, kl. 15:00 á sama stað. bgd 18/7 F. h. Vamsveitu Reykjavflcur er óskað eftir tilboðum f 7.800 m af „ductile iron" pípum í 0200 til 0800, ásamt „fittings". Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu voiri. Opnun tilboða: miðvikud. 26. febrúar 1997, kl. 11.00. vvr 20/7 iWkáXípastöfnun REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.