Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Side 30
38
dagskrá fimmtudags 13. febrúar
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 jOS %?
*
&
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.15 íþróttaauki. Endursýndar svip-
myndir úr handboltaleikjum gær-
kvöldsins.
16.45 Leiöarljós (579) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar, endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.25 Tumi (16:44) (Dommel), Hol-
lenskur leiknimyndaflokkur um
hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur.
18.55 Ættaróðaliö (6:12) (Brideshead
Revisited). Breskur myndaflokk-
ur frá 1981 i tólf þáttum, gerður
eftir samnefndri sögu breska rit-
höfundarins Evelyn Waugh. Að-
alhlutverk leika Jeremy Irons,
Anthony Andrews og Diana
Quick en auk þeirra kemur fram
fjöldi kunnra leikara, t.d.
Laurence Olivier og John
Gielgud.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Syrpan. Fjallaö er um íþróttaviö-
buröi líöandi stundar hér heima
og erlendis og kastljósinu beint
að íþróttum sem oft ber lítið á.
21.35 Frasier (21:24). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans.
22.05 Ráögátur (22:24) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögregl-
unnar sem reyna að varpa Ijósi á
dularfull mál. Atriði i jiættinum
kunna að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Þingsjá. Umsjónarmaöur er
Helgi Már Arthursson.
23.35 Dagskrárlok.
STÖD
08.30 Heimskaup - verslun um viöa
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir sviöiö (News
Week in Review).
20.40 Mannshvörf (Beck) (6:6). Beck
reynir að hjálpa Andrew Dwyer
við að komast að því hver hann
er. Andy ræðir við Tally á lög-
reglustöðinni en fær flogakast
skömmu síöar. Mick kemst að
því að Andy var flogaveikur sem
unglingur og takí þessi sjúkdóm-
ur sig upp á fullorðinsárum getur
hann valdið minnisleysi hjá viö-
komandi. Reynist þetta skýringin
er Beck engu nær um það hver
þjófurinn er. Beck hefur áhyggjur
af Joan og ákveður að láta
kanna fortiö nýja leigjandans
hennar og Charity hverfur enn
einu sinni.
21.35 Kaupahéönar (Traders II)
(6:13). Kanadískur myndaflokkur
um miðlara á veröbréfamarkaði.
22.25 Fallvalt gengi (5:17) (Strange
Luck). Blaöaljósmyndarinn
Chance Harper er leiksoppur
gæfunnar, ýmist til góös eöa ills.
Hlutirnir fara sjaldnast eins og
hann ætlar heldur gerist eitthvað
allt annað (e).
23.15 David Letterman.
00.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
Aðalhlutverk leika Jemma Redgrave, David Calder, Kevin McMonagle, Cliff
Parisi, Ruth Sheen og Keeley Gainey.
Stöð 2 kl. 20.00:
Engin venjuleg
kona
Eleanor Bramwell er engin venju-
leg kona eins og áhorfendur Stöðvar 2
ættu að vera famir að kannast við. í
þessari nýju átta þátta syrpu höldum
við áfram að fylgjast með Eleanor
sem nú er farin að stunda læknisstörf
í fátækrahverfum í austurhluta
London. Þessi ákvörðun er föður
hennar lítt að skapi enda hafði hann
kosið að fá Eleanor til liðs við sig á
læknastofu sína þar sem hinir vel
efnuðu leita aðstoðar við margvísleg-
um kvillum. Dótturinni verður hins
vegar ekki haggað og hún heldur
ótrauð áfram að gera hlutina á sinn
hátt. í þætti kvöldsins kemur Eleanor
að óhugnanlegu lestarslysi þar sem
ungur maður er alvarlega slasaður og
hún stendur nú frammi fyrir þvi að
fjarlægja hluta af fótlegg hans.
Rás 1 kl. 13.05:
Bókmenntadagur
í dag hefur nýr bókmenntaþáttur
göngu sína á rás 1 og verður hann á
dagskrá á þessum tíma þrisvar í mán-
uði á móti leikritavali fram eftir vori.
Þátturinn hefur fengið heitið Skála-
glam og er honum ætlað að taka upp
þráðinn þar sem bókmenntaumræðu
í fjölmiðlum lauk í lok síðasta árs.
Sigríður Albertsdóttir og Torfi Tul-
inius stjóma umræðunum tO skiptis
og í hverjum þætti fá þau til sin tvo
gesti til að meta eða endurmeta tvö
eða fleiri nýleg íslensk bókmennta-
verk. í dag tekur Sigríður á móti
Hrafni Jökulssyni og Sigfúsi Bjart-
marssyni og munu þau ræða um
skáldsögumar Lávarð heims og 101
Reykjavík.
Qsm
09.00 Línurnar (lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 New York löggur (18:22)
(N.Y.P.D. Blue) (e).
13.45 Stræti stórborgar (19:20)
(Homicide: Life on the Street)
(e). .
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
14.50 Oprah Winfrey (e).
15.35 Ellen (e).
16.00 Maríanna fyrsta.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Meöafa.
17.40 Línurnarílag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 Bramwell (2:8). Myndaflokkur
um Eleanor Bramwell sem
dreymir um að skipa sér í frem-
stu röð skurðlækna Englands.
21.00 Seinfeld (15:23).
21.30 Priscilla, drottning eyöimerk-
urinnar (The
■fcAjESr Adventures of
Prisciila, Queen of the
Desert).
Þessi ástralska bíómynd er ein
af þemamyndum mánaðarins.
Hún fjallar um þrjá félaga sem
boöið er að sýna sérstæðan
kabarett sinn á hóteli Í AIice
Springs, mitt í óbyggðum Ástral-
íu. Þetta leggst mjög vel í
dragdrottningarnar þrjár frá
Sydney sem fjárfesta i gamalli
rútu og skíra hana Priscillu I upp-
hafi ferðar. En þegar rútan bilar á
miðri leiö lenda kariarnir í kjólun-
um aldeilis í vandræöum. Mynd-
in fékk óskarinn fyrir búninga-
hönnun. 1994.
23.15 Síðasta launmoröiö (e) (Last
Hit). Michael Grant er afburða-
góð leyniskytta sem starfaöi á
vegum bandaríska hersins í Ví-
etnam en hefur hlaupist undan
merkjum. Þegar honum býðst
tækifæri til að myrða Gyp ofurs-
ta, sem drap vietnamska kær-
ustu skyttunnar með köldu blóði,
þarf hann varla að hugsa sig um
tvisvar. 1993. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
17.00 Spitalalíf (MASH).
17.30 íþróttaviöburöir í Asíu (Asian
sport show). (þróttaþáttur þar
sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kafl-
ar úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliða Evrópu.
18.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Kung Fu (Kung Fu: The Legend
Continues).
21.00 lllur fengur, illa forgengur
i (Yellow Sky).
Sígildur þriggja stjörnu
vestri með Gregory
Peck, Anne Baxter og Richard
Widmark í aöalhlutverkum. Hóp-
ur þjófa kemur til kyrrláts smá-
bæjar og ætlar aö láta greipar
sópa en mætir þar mikilli and-
stöðu. 1948. Bönnuð börnum.
22.35 Myrðum Zoe! (e) (Killing Zoe).
, Glæpamynd í anda
Pulp Fiction, enda
' Quintin Tarantino
framleiðandi. 1994. Stranglega
bönnuð bðrnum.
*★*
00.05 Spitalalíf (e) (MASH).
00.30 Dagskráriok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Bókmenntaþátturinn Skálagl-
am.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Á Snœfellsnesi.
Ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar (14:20).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Konur meö penna. Bókmennta-
dagskrá í tilefni 90 ára afmælis
Kvenréttindafélags Islands.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.,
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (16).
22.25 Feröin til Plútó. Smásaga eftir
Wallace West.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Netlíf - httpVAhis.is/netlif.
21.00 Sunnudagskaffi.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
fréttakl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30
og 22.30. Leiknar auglýsingar á
rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl.
sunnudegi.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Noröurlands.
18.35-19.00 Úlvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGiAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Endur-
fluttur á laugardögum milli kl.
16.00 og 19.00. Kynnir er ívar
Guömundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttlr frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaöarins: Ralph Vaug-
han Williams (BBC). 13.30 Diskur
dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist.
22.00 Saga leiklistar í Bretlandi, 1.
þáttur af 7 (BBC): Nativity to
Judgement. byggt á Wakefield-helgi-
leikjunum. Á eftir leikritinu er fjallaö um
helgileiki miöalda. 23.30 Klassísk tón-
list til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sigilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta.
Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson.
Láta gamminn geisa. 14.30 Ur hljóm-
leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir.
Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir
kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum,
jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3,
sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista-
maöur mánaöarins. 24.00 Næturtón-
leikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Frétlir 12:05-13:00 Áttatiu og
Eitthvaö 13:00 MTV tréttir 13:03-16:00
Þór Bæring Ólaísson 15:00 Sviösljós-
Sigvaldi Kaldalóns veröur
á FM 957 frá kl. 16.08 til
.....................-
iö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir
16:08-19:00 Sigvaldi Kalda-
lóns 17:00 íþróttafréttir
19:00-22:00 Betri Bland-
an Björn Markús 22:00-
01:00 Stefán Sigurösson
& Rólegt og Rómantískt
01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
ADALSTÖÐIN FM
90,9
12—13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 í rökkurró.
Sigvaldi Búi er á Aöalstöö-
inni frákl. 16.00 til 19.00.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery t/
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures II 16.30 Bush Tucker
Man 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild
Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond
20.00 The Professionals 21.00 Top Margues II 21.30 Disaster
22.00 Medical Detectives 22.30 Medical Detectives 23.00
Classic Wheels O.OOCIose
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Bodger and Badger 6.45 Why Don't
You 7.10 Uncle Jack and tne Loch Noch Monster 7.35
Tumabout 8.00 Kilroy 8.30 The Bill 9.00 The English Garden
9.30 The Likely Lads 10.00 Growing Pains 10.50 Prime
Weather 11.00 The Terrace 11.30 The English Garden 12.00
Supersense 12.30 Tumabout 13.00 Kilroy 13.30 The Bill 14.00
Growing Pains 14.50 Prime Weather 14.55 Bodger and Badger
15.10 why Don't You 15.35 Unde Jack and tne Loch Noch
Monster 16.00 The Terrace 16.30 Jim Davidson's Generation
Game 17.30 2.4 Children 18.25 Prime Weather 18.30 Antiques
Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30 Eastenders 20.00 Widows
21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Boys from
the Blackstuff 22.30 Yes Minister 23.00 Capital City 23.50
Prime Weather 0.00 Tlz - the Eurovision Song Contest -
Counting the Cost 0.30 Tlz - the Creation of Childhood 1.00
Tlz - Running the Country:global Media 2.00 Tlz - Tv Genres
4.00 Greek Language and People 9-10 5.00 The Small
Business Prog 12
Eurosport í/
7.30 Sleddog: Trophy of Savoie 8.00 Alpine Skiing: World
Championships 9.00 Football 10.00 Football 11.00 Alpine
Skiing: World Championships 12.30 Cross-Country Skiing:
Worldloppet Race 'Sapporo Intemationalski Marathon' 13.00
Snowboarding: Grundig Snowboard FIS World Cup 13.30
Athletics: Continental Permit Indoor Meeting 14.30 Alpine
Skiina: World Championships 15.30 Tennis: ATP Toumament
19.00 Alpine Skiing: World Championships 20.00 Alpine
Skiing: World Championships 21.00 Bobsleigh: World Cup
23.30 Car on lce:Trophee Andros Final 0.00 Basketball 0.30
Close
MTV ✓
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's
Greates! Hits 12.00 Star Trax 13.00 Music Non-Stop 15.00
Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 Tumed on Europe 17.30
Dial MTV 18.00 MTVTHot 18.30 TBC 19.00 Made in Britain
20.00 The Big Picture 20.30 MTV's Guide To Alternative Music
21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Turned on Europe
23.00 Headbangers' Ball 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise
Continues 9.30 Beyond 2000 10.00 SKY News 10.30 Abc
Nightline with Ted Koppel. 11.00 SKY World News 11.30 CBS
Moming News Live 14.00 SKY News 14.30 Pariiamen! Live
15.00 SKY News 15.15 Parliament Continues 16.00 SKY
Worid News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight
with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00
SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World
News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS
Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight
1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00
SKYNews 2.30 SKY Business Report 3.00SKYNews 3.30
Parliament Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News
5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight
TNT
19.15 Forbidden Planet 21.00 On the Town 23.00 Ivanhoe
0.50 The Safecracker 2.30 The Quare Fellow
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Insight 6.00 Worid News 6.30
Moneylíne 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World
News 10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American
Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport
13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Science & Technology 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00
Worid News 18.45 American Edition 19.30 Worid News 20.00
Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30
Woríd Sport 23.00 Worid View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q&
A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 Worid News 4.30
World Report
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightty News with Tom
Brokaw 8.00 Cnbc's European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 Cnbc's Squawk Box, (u.s.) 15.00 Homes,
Gardens and Lifestyle Programming 16.00 MsNBC - the Site
17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC,
with Kristiane Backer and Jason Roberts 18.30 V.i.p 19.00
Dateline NBC 20.00 NBC Super Sports 20.30 Gillette Worid
Sport Special 21.00 The Tomght Snow with Jay Leno 22.00
Late Night with Conan O'brien 23.00 Later 23.3Ö NBC Nightly
News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show with Jay Leno
1.00 MsNBC - Internight 2.00 V.i.p 2.30 European Living:
Wine Express 3.00 Talkin' Blues 3.30 The Ticket NBC 4.00
European Living: Wine Express 4.30 V.i.p
Cartoon Network ✓
5.00 Shaiky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 Tom and Jerry Rids 7.15
Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken
8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 Pirates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter's
Laboratory 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula
11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure
Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water
14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00
Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons
16.00 Cow and Chicken 16.15 Scooby uoo 16.45 Scooby Doo
17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 The Real Adventures of
JonnyQuest Discovery
(' einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Moming Glory. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraido. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S’H. 20.00 Just Kidding.
20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad About You. 22.00
Chicago Hope. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00
LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Long Ships. 8.10 The Great Waldo Pepper. 10.00 The
Doubie Man. 12.00 Josh and S.A.M. 14.00 The Wicked Step-
mother. 16.00 Seasons of the Heart. 18.00 Follow the River.
19.40 US Top Ten. 20.00 Forget Paris. 21.45 The Movie Show.
22.15 Disclosure. 00.20 Playmaker. 1.50 Forget Paris. 3.30
Goodbye Pork Pie.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15
Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarps-
stöðinni.
--1 rt ? í--rV SV,t*.