Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Síða 35
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 —:— Briissel er miðstöð alþjóðamála í Evrópu: Brussel hefur að mörgu leyti sér- stöðu innan Belgíu og er nánast eins og sjálfstætt borgríki inni í miðju landi. Brussel er ótrúlega al- þjóðleg borg, enda eru þar heim- kynni 32.000 fyrirtækja, þar af fjöl- margra erlendra. Framleiðslan á þenra vegum til útflutnings er 20% af heildarútflutningi landsins og 15% af allri landsframleiðslunni. Samt þekur borgin ekki nema 0,5% lands í Belgíu. Brússel er pólitísk þungamiðja Evrópu. Þar eru fjöldinn allur af evrópskum stofmmum, einnig höf- uðstöðvar Nato, 1400 alþjóðlegar stofnanir, 65 erlendir bankar og 180 sendiráð. Brússel hefur tekið foryst- una af Washington sem heimiii flestra erlendra blaða- og frétta- manna en í Brússel búa og starfa að staðaldri 800 erlendir fféttaritarar. Um 30% vinnuafls í borginni er erlent og talið er að það hlutfall eigi enn eftir að hækka þegar með frekari útvíkkun Evrópu- sambandsins. Brússel er smám saman að verða meðal aðalráðstefnuborga í Evrópu. Aðeins París og Vín hafa forskot á Brússel í þeim efnum. á bæði pólitíkusa og löggæsluna. Skriðunni var hrint af stað þegar kynferðisleg misnotkun og fjölda- morð barnaníðingsins Marc Dutroux litu dagsins ljós. Þau atvik hefðu í sjálfu sér verið alveg næg en í kjölfarið hafa fylgt hrikaleg hneykslismál og fjölmörg höfuð embættismanna verið látin {júka sem flækt hafa verið í málið. Lands- mönnum er misboðið og fjölda- kröfugöngur skipulagðar til að mót- mæla spillingunni. f október síðast- liðnum flykktust 325.000 manns út á götumar til að krefjast þess að tek- ið verði á spillingunni innan lög- reglunnar. Kreppan hefði varla getað komið á verri tíma. Skattar em óvíða hærri en einmitt í Belgiu og aðgerð- ir kosta skattborgarana peninga. Belgar þurfa einmitt sárlega á pen- ingum að halda vegna óheyrilegs kostnaðar við að mæta þeim kröf- um sem gerðar eru til ríkja sem ætla að taka upp sameiginlega Evr- ópumynt í byrjun ársins 1999. Vaxandi dýrtíð Afleiðingin af breytingum sem gerðar hafa verið er dýrtíð og hvergi er hún meira áberandi en í Brússel. Sú borg er orðin ein af þeim dýrustu í Evrópu, aðeins svissneskar borgir eru dýrari á meginlandi álfunnar. Það er margt sem hefur dregið ferðamanninn til Brússel. Borgin er sérlega falleg og byggingarstíllinn er einstakur, frá blómatíma hennar á 17. öld. Engin þjóð framleiðir eins bragðgott gæðakonfekt og Belgar og hinir sterku bjórar sem framleiddir eru í landinu þykja meðal þeirra bestu í heimi. Fáar borgir bjóða upp á eins marga og góða veitinga- staði og Brússel og fjöl- breytnin er mikil. En dýrtiðin fælir óneit- anlega frá og ferðamönn- um hefur fækkað á síðustu árum. Einnig þykja mörg opinber fyrirtæki ekki standa sig í stykkinu. Símaþjónustan í Belgíu, Belgacom, þykir vera léleg og minna á það sem við- gengst i löndum eins og Búlgaríu. Á sama hátt þykja starfsmenn í hreins- unardeild borgarinnar ekki standa sig vel. Hundaskítur, alls konar rusl og brotnar gangstétt- arhellur hafa neikvæð áhrif á ferðamenn. Um- ferðin er einnig mjög þung, sérstaklega í grennd við torgið fræga, Grand Place. Þar í grennd er ein- kennistákn borgarinnar, Manneken Pis, strákurinn pissandi. Fjölmargir ferðamenn, sem koma til Brússel, berja Ferðamönnum fækkar ■;. Wm Ætla mætti að mikil ánægja ríki með þann ár- angur sem náðst hefur í borginni og ferðamenn flykkist þangað til að virða fyrir sér þetta efnahags- lega undur og fá að njóta þeirra gæða sem hún hefur upp á að bjóða. Vissulega er Brússel eft- irsótt borg meðal ferða- manna en mjög hefúr dreg- ið úr því á síðustu árum. Fyrir því eru margar ástæður. Ein þeirra er sú kreppa sem ríkir í lög- gæslumálum landsins og almenn vantrú almennings Manneken Pis, strákurinn pissandi, er einkennistákn Brússel. ~ir‘~tl~iltiiiitj«. Mj-Il uJui' i: "■ " ' t mwt . '' :Q,ÍJ 'kla ÍTfT! |BHJ ;,,y - f; 114 |; »)• | 7 yv..'. Í: ' XlliJ 'CLlIí LllLÍ _• rrn jih -í'i~' HliF | ,j-. ” | þ * 1, Byggingarnar, sem reistar voru á blómaskeiöi Brússei á Grand Place torgi á 17. öld, eiga engan sinn líka. í grennd viö þær eru fjölmörg skemmtileg kaffi- og veitingahús. DV-mynd (S hann aldrei augum, því erfítt er að komast þangað. Borgaryfirvöld ætla hins vegar að gera átak í hreinsun- armálum og koma þeim málum í lag. Brússel státar reyndar af því að vera ein „grænasta" borg Evrópu en gallinn er hins vegar sá að grænu svæðin eru flest i útjöðrum borgar- innar en lítið ber á þeim í miðborg- inni. Þýtt og endursagt úr Business Traveler. -ÍS Frelsi til að dvetia • •• Verð frá: * ...þar sem þú vilt. Þú siglir með þína fjölskyldu og þinn bíl til Danmerkur á tveimur sólarhringum með Norrænu á ótrúlegu verði. Síðan hefur þú ótakmarkað frelsi til að velja ferðamöguleika. Þú skoðar Norðurlöndin og Evrópu á eigin hraða og siglir svo aftur heim í rólegheitum með Norrænu frá Bergen. Þetta er hið eina sanna frelsi í ferðalögum. Börn yngri en 3 ára ferðast ókeypis. *Verð á mann miðað við fjögurra manna fjölskyldu á eigin bíl til Evrópu í 2 vikur. Siglt frá Seyðisfirði þann 05.06. Siglt heim 18.06. NDRRÆNA FERÐAS KRIFSTO FAN Laugavegur 3, sími: 562 6362 Austfar ehf. Seyðisfirði, sfmi: 472 I I I I og umboðsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.