Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Page 6
6 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 Wflönd Verkamannaflokkurinn heldur stööu sinni í Noregi: Sjálfumgleði og valdahroki I stuttar fréttir Deila um miðlínu Gömul deila Breta og Frakka s um hvar draga eigi línu milli Bretlands og Færeyja kemur í f veg fyrir að olíuleit hefjist á p svæðinu. Varaðir við ; - Indverskir embættismenn vör- I uðu í gær ljósmyndara við og báðu þá að trufla ekki frægt fólk sem verður viðstatt útför móður Teresu í Kalkútta í dag. Hertogaynjan af Kent, Hillary Clinton, for- setafrú Banda- ríkjanna, Soffía Spánardrottning og Noor Jórdaníudrottning verða meðal 1 þeirra tignu gesta sem viðstadd- • ir verða. Systir Nirmala, sem tekur við af móður Teresu í reglu hennar, sagði í gær að hún ætlaði að ferðast um heiminn. | Hana langar til að verða dýrling- ur, að eigin sögn. Minnisleysi Lífvörðurinn, sem komst lífs f af er Díana prinsessa og Dodi I ástmaður hennar fórust í I bílslysi, kann aö þjást af minnis- | leysi, að því er franska blaðiö Le : Figaro greindi frá í gær. | Selja ríkisfyrirtæki Jiang Zemin, leiðtogi kín- | verska Kommúnistaflokksins, hét því í gær aö selja ríkisfyrir- I tæki sem ekki ganga vel. Zemin I boðaði einnig fækkun 1 hemum um hálfa milljón manna. Þrjár milljónir manna era nú í kín- verska hemum. í góðu formi Danir og írar eru þær þjóðir ;; innan Evrópusambandsins sem eru ánægðastar með heilsufar | sitt. 80 prósent Dana og íra segj- ast vera í góðu eða mjög góð ( formi. Meðaltalið var 67 prósent. Robinson fer frá Forseti írlands, Mary Robin- son, lét í gær af embætti sem | leiðtogi þjóðar sinnar til að taka við stöðu fram- kvæmdastjóra mannréttinda- stofnunar Sam- einuðu þjóð- anna. Fyrrum forsætisráð- herra írlands, John Bruton, sagði Robinson besta forseta sem ; írar hefðu haft. I Mannfall í Líbanon Fjórir skæruliðar Hizbollah- samtakanna létu lífið og fjórir ísraelskir hermenn særðust í | hörðum bardögum í Líbanon í gær. Reuter Danskur bjór á internetinu Carlsberg-bjórverksmiðjurnar hafa sett upp heimasíðu á Intemet- inu þar sem þær kynna framleiðslu- vörur sínar og fjölþætta starfsemi stofnunarinnar aðra. Kynningarstjóri Carlsbergs, sem sett hefur upp og stjórnar heima- síðu Carlsbergs, segir í samtali við Jyllands-Posten að rennt hafi verið blint í sjóinn með verkefnið því það sé í eðli sínu ólíkt öðru markaðs- og kynningarstarfi aö því leyti að menn geti ekki miðað markaðsstarf- ið við ákveðna og skilgreinda mark- hópa því að netbúar séu mjög fjöl- breyttur hópur og því þurfi heima- síðan og allar gáttir út frá henni að vera heill heimur út af fyrir sig sem höfðað geti til mjög ólíks fólks. Vegna þessarar óvissu hafi það því komið verulega á óvart að heimasíðan hefur haft áhrif. Vegna þess hve reynsla Carlsbergs af þess- ari tilraun sé góð hafi verið ákveðið að leggja mun meiri fjármuni í markaðsstarf á Intemetinu í fram- tíðinni. -SÁ DV, Ósló: Norski Verkamannaflokkurinn fékk kalda gusu frá ritstjóra Aften- posten í gær. Formanninum, Thor- bimi Jagland forsætisráðherra, er lýst sem hrokafullum manni og valdasjúkum. Flokksmenn eru sak- aðir um sjálfumgleði og ungliðarnir kallaðir siðlausir framagosar. Þetta eru stærri orð en blaðið er vant að nota en endurspegla ótta sem býr í brjósti margra Norðmanna nú fyrir kosningarnar. Stefna Verkamannaflokksins er ekki umdeild en margir hræöast flokkinn sjálfan og það ofurvald Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði i gær að fulltrúar ísraela og Palestínumanna myndu koma til fundar í Was- hington í þessum mánuði. Utanrík- isráðherrann sagði jafnframt að leiðtogar þeirra yrðu að taka erfiðar ákvarðanir til þess að koma friðar- ferlinu aftur í gang. Albright, sem er í fyrstu heimsókn sinni í Miðausturlöndum, kvaðst ekki myndu koma aftur til ísraels og sjálfstjórnarsvæða Palestínu- sem hann hefur í norsku samfélagi. Kosningarnar á mánudaginn snú- ast um flokkinn sem slíkan og rit- stjóri Aftenposten mælir með að liðsmönnum flokksins verði vikið frá kjötkötlunum eitt kjörtímabil. Veikleiki flokksins liggur í því hvað hann er stór og sterkur. Litlar líkur eru almennt taldar á að stjómarskipti verði i Noregi eft- ir kosningarnar. Skoðanakannanir benda til að Verkamannaflokkur- inn haldi í það minnsta sínu fyrra fylgi og þá er vandi að fmna pláss fyrir ríkisstjórn annarra flokka. Þó er vitað að gamlir refir á borð við Jan P. Syse, fyrrum forsætisráð- manna fyrr en raunveralegur skrið- ur væri kominn á friðaramræðurn- ar. Er Albright hélt í gær til Sýrlands eftir að hafa rætt við ráðamenn í ísrael hótuðu Hamassamtökin fleiri árásum gegn ísraelum. Sökuðu sam- tökin ísraela um að hafa rænt ein- um leiðtoga þeirra frá Gazasvæð- inu. ísraelsk yfirvöld vísuðu ásök- uninni á bug. Háttsettir palestínskir aðilar drógu í efa sannleiksgildi fullyrðinga Hamasmanna. herra hægrimanna, reyna að koma mið- o g hægristjórn á koppinn. Það yrði fimm flokka stjórn og fyrst þarf að koma á sögulegum sættum Mið- og Hægriflokks og síðan að sætta alla við Framfaraflokkinn. Miðflokkurinn er sá flokkur sem mestu tapar í baráttu hægri og vinstri aflanna í Noregi. DV fylgd- ist' með formanni flokksins, Anne Enger Lahnstein, á kosningafundi. Þar bað hún fólk nánast í örvænt- ingu að bjarga flokknum. Kjósend- ur horfðu þögulir og samúðarfullir á hana; aumingja konan. -GK í Sýrlandi ætlar Albright að reyna að hleypa nýju lífi í friðarviðræður ísraela og Sýrlendinga sem hafa leg- ið niðri í eitt og hálft ár. Stjórn Likudflokksins í ísrael, sem komst til valda í júní 1996, er miklu harðari í afstöðu sinni en fyrri stjóm varðandi ýmis mikilvæg mál eins og til dæmis framtíð Golan- hæða. ísraelar tóku hæðirnar af Sýrlendingum 1967. Sýrlendingar vilja ekki viðræður fyrr en ísraelar breyta um stefnu. IÞyrluslysið: Brotnaði í tvennt á flugi ■____________________ DV.Ósló: Nú er talið líklegast að | norska Super Puma-þyrlan hafi brotnað í tvennt á flugi áður en hún hrapaði. Flak þyrlunnar og ; lík 10 manna fundust í fyrrinótt og i gær var unnið að því að ná hinum látnu og hlutum þyrl- unnar upp á yfirborðið. Svarti I kassinn svokallaöi er fundinn og verður sendur í rannsókn á Englandi. Þar er að fmna upp- ;; tökur af öllu því sem fram fór um borð í þyrlunni áður en hún !; féll í sjóinn. Rannsóknarmenn útiloka að þyrilblöðin hafi skorið þyrluna ■ i sundur. Skrokkur þyrlunnar S hafi brotnað í tvennt af öðrum | ókunnum ástæðum. Það er og skoðun rannsóknarmanna að blöðin hafi fallið af þegar þyrl- an skall í sjóinn en ekki fyrr. Ólíklegt er talið að sprenging hafi orðiö um borð. Flakið er í ; tveimur heillegum hlutum og | geta menn sér þess til að málm- | þreyta hafi valdið þvi að þyrlan I brotnaði. 1 GK I Símtöl starfs- manna ef til vill skráð Bann við skráningu símtala I launþega kann að verða | afnumið i Danmörku. Nefnd á I vegum danska dómsmálaráðu- neytisins hefur nú í nokkra I mánuði endurskoðað lögin um I skráningu. Allt bendir til að f meirihluti nefndarmanna sé fylgjandi því að banninu við i skráningu símtala verði aflétt. I Verði banninu aflétt geta at- 1 vinnurekendur haft eftirlit meö ; því til hverra starfsmenn | þeirra hringja og hversu lengi simtölin vara. Danska Alþýðusambandið og I Neytendasamtökin hafa barist | gegn afnámi bannsins. Lesbíur I bið- röðum eftir börnum Örtröð hefur verið á glasa- ; frjóvgunarstöðvum í Dan- mörku undanfarna mánuði. | Margar einstæðar konur og les- | bíur hafa óskað eftir að verða | barnshafandi áður en lögin um 1 gervifrjóvgun taka gildi 1. októ- | ber. Eftir þann tíma verður ein- | stæðum konum og lesbíum | bannað að verða bamshafándi j með gervifrjóvgun. Læknar eru tortryggnir ý gagnvart nýju lögunum og segj- ast ekki skilja hvernig þeir eigi : að geta haft eftirlit með því I hverjir búa saman og hverjir ; ekki. Sjálfstæðis- sinnar fagna þingi Skota Sjálfstæðissinnar víða um | Evrópu hafa fagnað úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar í ; Skotlandi þar sem samþykkt | var að Skotar fengju eigið þing. I Umberto Bossi, leiðtogi Norð- urbandalagsins á Ítalíu, sagði 1 að nú hæfist gangan stóra í átt | að frelsi. Borgarstjórinn í Barcelona á Spáni, Pasquall IMaragalI, sagðist sannfærður um að eigin stjórn væri ábyrg- ari gagnvart þegnunum. Þjóð- I emissiimar meðal Flæmingja i | Belgíu öfúnda skoska þingið af | takmörkuðum völdum þess til I skattlagningar. Vonast þeir til I að ná sömu réttindum fyrir eig- I; ið svæðisþing áður en langt um 1 líður. Politiken, Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis r New York 1 TfiTmrnrTr ll 8200 8000 7800 i 7600 ^dÍwJoÍm^^ 7400 7200 HMflSBBSS | MMfflgmsmm j 7000 ffiUISSHHHBHKi í OÖW 7835,18 J J A S London 5000 4800 4600 * 4400 JOAA 4985,20 J J Á S 2500 ] 2000; 1500 i íooo i|; 500S $/t j 1648 \ S Frankfurt 4500 4000 3500 3000 DAX-40 /X 4066,01 J J A S Tokyo 0KVY1 Nikkvl |IJggJg ZiwU 20500« 20000 19500 19000 ^vv fí 18500 vV 18000 18633,86 J J A S J Bensín 95 okt. ■ Bensín 98 okt. 230 220 210 200 190 180 — $ í\V g] imWBB 224 Hong Kong 16000 15000^ \fí 14000 4 9/w\ Hang Seng \j lóuw 4 'innn 14806,49 J J A S Hráolía oc 20 Nelson Mandela, forseti Suöur-Afríku, horfir á styttu af Steve Biko sem hann afhjúpaði í gær. Biko baröist gegn kyn- þáttaaöskilnaðarstefnunni og lést í varöhaldi 12. september 1977. Símamynd Reuter. Albright boðar til friðarfundar í Washington: Deiluaðilar verða að taka erfiðar ákvarðanir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.