Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Page 50
58 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 I>V myndbönd Sunchaser Sunchaser er nýjasta kvikmynd hins umdeilda leikstjóra Michaels Ciminos, en hann er frægastur fyrir I The Deer Hunter og Heavens Gate. í | myndinni leikur Woody Harrelson ? lækninn ! og efnis- | hyggju- l manninn | Michael :: Reynolds f sem er j metnað- í argjarn 5 og geng- . ur vel í f starfi og * lifir í , munaði > sem j hann • getur ’ ekki verið án. Dag einn fer lif hans á annan endann þegar ungur ræn- í ingi tekur hann í gíslingu og ílýr í ■ bíl með lögregluna á hælunum. í ljós 5 kemur að ungi maðurinn er með ! banvænan sjúkdóm og er í örvænt- ( ingarfullri leit að stað í eyðimörk- inni sem á að hafa lækningarmátt. Þessir ólíku menn ferðast fleiri hundruð kílómetra og eftir því sem þeir kynnast betur uppgötvar Mich- ael að í sifelldu kapphlaupi um lífs- gæði hefur hann glatað hluta af sjálf- um sér. Það sem byrjar sem mann- rán þróast í leit þeirra beggja að ólíkum markmiðum. Það er John Seda sem leikur imga manninn. Warner-myndir gefur Sunchaser út og er hún bönnuð börnum innan 12 ára. Útgáfudagur er 15. september. A Very Brady Sequel A Very Bradu Sequel er framhald af hinni vinsælu kvikmynd, Brady- fjölskyldunni, sem sýnd var í Sam- bíóunum í fyrra. Fjöl- skylda þessi er nokkuð sérstök og hefur hver Qölskyldu- meðlimur sé- reinkenni. Flestir mundu segja að fjölskyld- an væri ekki eins og fólk er flest. Upp- runalega varð þessi fjölskylda til i sjónvarps- myndaflokki sem naut mikilla vin- sælda vestan hafs. Þegar myndin hefst eru Mike og Carol Brady að fara að halda upp á brúðkaupsaf- mæli sitt. Babb kemur í bátinn þeg- ar fyrri eiginmaður Carol birtist allt í einu en það hafði verið tilkynnt um dauða hans í orrustu, Carol og Mike eru sem sagt ekki gift og þessi staöreynd skapar að sjálfsögðu mörg skondin vandamál, enda hristir hinn horfl eiginmaður upp í fjöl- skyldunni. Það eru þau Shelley Löng og Gary Cole sem leika Brady hjónin, en Tim Matheson leikur eiginmanninn sem birtist óvænt. Leikstjóri er Arlene Sanford. ClC-myndbönd gefur A Very Brady Sequel út og er hún öllum leyfð. Út- gáfudagur er 16. september. Shanshai senpið Shanghai-gengið Shanghai-gengið er kínversk verðlaunamynd sem farið hefur sig- urför um heiminn og fengið góða dóma hjá gagn- rýnend- um. Myndin er óður kín- verska kvik- mynda- snill- ingsins Zhangs Yimous til banda- rískra saka- málamynda. Shanghai-gengið gerist í samnefndri borg upp úr 1930 þeg- ar öflug glæpagengi fóru nánast með öll völd þar og börðust sín á milli um þau. Myndin gerist á átta dögum og er aðalpersónan ungur sveitamaður sem kemur til borgar- innar eftir langt ferðalag. Ætlun hans er að hitta frænda sinn sem er liðsmaður Tang-gengisins. Ungi maöurinn er þegar dreginn inn í veröld glæpa og kúgunar og fær fljótt smjörþefmn af því út á hvað lífið gengur í þessari borg. Meö aðalhlutverkin í myndinni fara Gong Li, frægasta leikkona Kín- verja og Chen Shu. Háskólabíó gefur út Shanghai- gengið og er hún bönnuð börnum innan 16 ára. Útgáfudagur er 16. september. í tilefni Americana ‘97 í Kringlunni dagana 11 .-14. september efna Úrval-Útsýn og DV til létts spurningaleiks me&al les- enda DV. Svara þarf eftir- farandi spurningum, klippa út seðilinn og koma honum í sýningarbás Úr- vals-Útsýnar í Kringlunni á meðan á sýningu stendur. Heppinn þátttakandi mun síðan hreppa sex daga ferö fyrir tvo til Orlando. Flogið verbur meb Flugleiðum, gist í glæsilegri mini-svítu á Comfort Suites Hotel í Kissimmee/Orlando, ab auki fær vinnings- hafi bílaleigubíl frá Int- erAmerican bílaleig- unni til afnota meðan á dvöl stendur. 3 InterAmerican CarRental ÚRVAl-ÉTSÝN SSSSÍSSIS Trygging fyrir gœðum Spurningar: Comfort Suites KISSIMMEE/ORLANDO — fB 4 áfœjjöcteASr Urvdc-Ulsvmir a rbrída? Svöít vluæla skenanfigarða í OrtaMfo. nMiiimiiiiiuuiiiiiiiii ! qistlstoði Urvds-UtsÝBor ó Ftórído. SVOR ! Svarseðill afhendist í bás Úrvals-Útsýnar á Americana '97 ! í Kringlunni 11.-14. september. I Þátttakendur á landsbyggðinni verða að hafa póstlagt þátttökuseðil - J fyrir laugardaginn 13. sept. merkt Úrval-Útsýn, Lágmúla 4,104 Rvk. Dregið verður 15. september. MSMNMM u Tom Cruise í titilhlutverkinu í Jerry Maguire. - leikferillinn Tom Cruise leikur aðalhlut- verkið í Jerry Maguire, sem er vinsælasta myndbandið þessa vikuna. Sjálfsagt er það aðeins Harrison Ford sem á glæsilegri leikferil að baki þegar haft er í huga hagnaður af kvikmyndum sem þeir hafa leikið í. Síðustu fimm kvikmyndirnar sem Tom Cruise hefur leikið í, A Few Good Men, The Firm, Interview with the Vampire, Mission Impossible og Jerry Maguire náðu allar að fara yfir 100 milljóna dollara markið í Bandarikjunum og það hefur engum öðrum leikara tek- ist. Heildartekjur af kvikmyndum hans eru þrír milljarðar dollara. Þetta er sérstaklega athyglisvert þegar það er haft i huga að hann er aðeins 34 ára gamall. Cruise hefur ekkert þurft að leika ofur- menni í dýrum, tæknivæddum kvikmyndum til að öðlast þessar miklu vinsældir. Yfirleitt hafa hlutverk hann verið persónur með tilfmningar hins venjulega manns, samanber hlutverk hans í Jerry Maguire. Fyrsta kvikmyndin sem Tom Cruise lék í var Taps (1981) og þá var strax ljóst að þessi ungi leik- ari átti framtíðina fyrir sér. Tveimur árum síðar lék hann í Risky Business sem var upphafið af glæsilegum ferli. Hlaut hann Golden Globe-tilnefningu fyrir leik sinn í þeirri mynd Það var svo Top Gun sem gerð var 1986 sem fleytti honum upp á toppinn í Holly- wood þar sem hann hefur haldið sig síð- an. Tom Cruise hefur verið vandlátur á hlutverk og látið mörg framhjá sér fara sem aðrir hafa þegið fegins hendi. Hann hefur látið það vera að leiðarljósi að vinna með góðum leikstjórum þegar tækifæri gefst, má þar nefna Martin Scorsese (The Color of Money), Barry Levinson (Rain Man), Oliver Stone (Bom of Fo- urth of July), Ron Howard (Far and Away), Neil Jordcui (Intervi- ew with Vampire) Sidney Pollack (The Firm) og Brian de Palma (Mission Impossible) svo nokkrir séu nefndir. Þessa dagana er hann svo að leika í Eyes Wide Shut sem sjálfur Stanley Kubrick leikstýrir. Tom Cruise hefur tvívegis ver- ið tilnefndur til óskarsverðlauna (Born on the Fourth of July, Jerry Maguire) og fékk Golden Globe- verðlaunin fyrir báðar þessar myndir. Auk þess var hann til- nefndur til Golden Globe- verð- launanna fyrir A Few Good Men. Tom Cruise hefur enn sem komið er ekki lagt metnað sinn i að leik- stýra kvikmynd eins og margir kollegar hans sem eru í sömu að- stöðu og hann hafa gert, en þó lét hann sig hafa það að leikstýra einni stuttmynd í þáttaröðinni Fallen Angels, myd sem heitir Frightening Frammis og er byggð á smásögu eftir Jim Thompson. Með aðalhlutverkin í þeirri mynd fóru Peter Gallagher, Isabella Rossellini og Nancy Travis. Hér á eftir fer listi yfir þær kvikmyndir sem Tom Cruise hefur leikið í: Taps, 1981 Endless Love, 1981 All the Right Moves, 1983 Risky Business, 1983 Losin' It, 1983 The Outsiders, 1983 Legend,1985 Top Gun, 1986 The Color of Mo- ney, 1986 Coctail, 1988 Rain Man, 1988 Born on the Fourth of July, 1989 Days of Thunder, 1990 Far and Away, 1992 Few Good Men, 1992 The Firm, 1993 with a Vamp- ire, 1994 Mission Impossible, 1996 Jerry Maguire, 1996

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.