Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 32
 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 imm V Knattspyrnufálagið Lunch United: I * * Kvikmyndaskóli Islands TVEGGJA MÁNAÐA NÁMSKEIÐ í KVIKMYNDAGERÐ Kennslan er bókleg og verkleg. Farið verður í alla helstu grunn- þœtti kvikmyndagerðar, þ.e. leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd, förðun ogframleiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar af margir afhelstu kvikmyndagerð- armönnum landsins. Námskeiðið stendur yfirfrá 6. október til 29. nóvember. Nemend- um verður skipt í tvo hópa; daghóp og kvöldhóp. Kennt verður fjóra daga í viku, mánudaga tilfimmtudaga, 4 tíma i senn. Einnig verður kennt á laugardögum í 6 tíma og þá verða fyrirlestrar og kvikmyndasýningar. Þetta er einstakt tœkifœri fyrir alla þá sem vilja veröa kvik- myndagerðarmenn eöa vilja öðlast þekkingu ígerö kvikmynda UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 30. SEPTEMBER. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING íSÍMA 588-2720 MILLI KL. 17-19 FRÁ OGMEÐ 15. SEPTEMBER. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 19. þing Verkamannasambands íslands sem haldið verður á Hótel Loftleiðum dagana 21. - 24. október 1997. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi mánu- daginn 22. september 1997. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli eitt hundrað fullgildra félagsmanna. Listunum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A. Stjórnin Umsjón ísak Öm Sigurðsson kílóa skrokkur," segir Kristján. Kristján var plataður til að spila með slöku knattspymuliði í Kanada og fór þá að taka fótboltann alvarlega. Hann byrjaði fljótlega að léttast end- aði stundaði hann erfiðar þoiæfmgar og náði sér niður í 75 kOó (er 85 kg nú). „Ég komst í framhaldinu í ágæt- is áhugamannalið og þegar ég kom heim afhu- til íslands var ég kominn með svo mikinn áhuga að ég fór að leita uppi fótbolta. Jón Bragi Bjarna- son, prófessor í HÍ og einn meðlima í Lunch United, benti mér þá á félagið og þar hef ég verið frá árinu 1983.“ í Lunch United era menn úr öllum áttum. Meðal félagsmanna era Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður, Ei- ríkur Jónsson safnvörður, Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari og knatt- spymudómaramir Eyjólfur Ólafsson og Guðmundur Maríasson sem fá þar gott tækifæri til að halda sér í formi. Margir hafa formælt gervigrasinu í gegnum tíðina, segja það stórhættu- legt heilsunni, en Kristján segir að það hafi aldrei valdið sér skaða. „Ég er búinn að vera með brjósklos lengi Kristján Guömundsson sýnir hér fagmannlega takta hjá Lunch United. og á samkvæmt læknisráði að fara'í uppskurð. Ég hef samt aldrei látið verða af því og hef reynt frekar að halda mér í góðri æfmgu. Ég hef aldrei meiðst á æfmgu hjá Lunch á gervigrasinu og það hefúr heldur ekki farið illa með bakið á mér. Aðstæður á gervigrasinu eru öðruvísi en á venjulegum grasvelli, en ef menn bara spila í samræmi við að- stæður held ég að gervigrasið í Laug- ardalnum sé á engan hátt hættulegt," segir Kristján. -ÍS Knattspymufélagið Lunch United ær félagsskapur manna sem er með æfingar þrisvar í viku á gervigrasvell- inum í Laugardal. Félagið á sér langa og merka sögu, var stofnað fyrir 23 árum og æfmgar fóm fyrstu 10 árin fram á Melavellinum. Um 30 félags- menn em í Lunch United en um 10-16 manns mæta að meðaltali á æfmgar. Eins og nafnið bendir tO er æft í há- deginu þrjá daga vikunnar, á mánu- dögum, þriðjudögum og fimmtudög- um. Félagar í Lunch United era mis- duglegir að mæta á æfmgar en heim- spekingurinn Kristján Guömundsson, sem jafnframt er kennari og námsráð- gjafi í Kvennaskólanum, mætir nán- ast á allar æfmgar félagsins. „Ég legg á það áherslu að mæta alltaf þegar ég get og hef hagað tíma mínum hjá Kvennaskólanum í sam- ræmi við það. Það er mér mikilvægt að geta flúið frá vandamálunum í skólanum og skipt um umhverfi þar sem ég fæ útrás. Leikmenn í Lunch United fá andlega útrás og jafnframt útrás fyrir ofbeldishneigð sína á gervigrasvellinum i Laugardalnum," segir Kristján. „í Lunch em margir skapmiklir einstaklingar og menn rifast oft eða ganga jafhvel af velli ef þeir era óán- ægðir með þróun mála. En það er já- kvætt að fá útrás á þessum vettvangi og ég efast ekki um að Lunch United | irwj. Eftirtaldir mættu á æf- ingu hjá Lunch síöast- liðinn fimmtudag. Frá vinstri í efri röö eru Gunnar V. Andrésson, Eiríkur Jónsson, Jón Bragi Bjarnason, Eyjólf- ur Ólafsson, Siguröur Halldórsson og Lárus Hauksson. í neöri röö frá vinstri eru Garðar Svavarsson, Stefán Geir Þórisson, Jón Steinar Gunnlaugsson og Einar Ásmundsson. Kristján Guðmundsson er þversum á myndinni en á myndina vantar Ijósmyndarann, Einar Ólason. DV-myndir E.ÓI. hefur bjargað mörgum hjónaböndum." Öll getustig I Lunch United era knattspymumenn á öll- um aldri og á öllu getu- stigi. Þama era menn sem hafa verið landsliðs- menn í knattspyrnu, nið- ur í menn sem aldrei hafa snert á fótbolta fyrr en þeir mættu í Lunch. „Ég æfði knattspyrnu með Víkingi upp í þriðja flokk en þá hætti ég vegna þess að sjónin versnaði og ég þurfti að nota gleraugu. Ég fór í langskólanám mörgum árum síðar úti í Kanada og var þá ekki vel á mig kominn líkamlega, 95 v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.