Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Síða 13
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 13 il _ lyflapar og lyfötæki m Frá 1,2-15 tonn. Fyrirliggjandi 1,8 og 2,5 t raf. HEKLA véladeild Laugavegi 170-174, sími 569 5500 sviðsljós lan Dury í hjálparstarfi Fameá lan Dury ásamt einu munaöarlausu barni í Zambíu sem haldiö er mænu- sótt. Rokkarinn sýnir á sér gervifótinn. Það færist æ meira f vöxt að Ifmd séu auglýsingaspjöld og aðrir merkimiðar á tengikassa veitustofnana, en það er með öllu óheimilt. Rafmagnsveita Reykjavfkur, Vegagerðin, Póstur og sfmi hf. og Gatnamálastjórinn f Reykjavík hafa ákveðið að taka höndum saman og fara af stað með átak til að sporna gegn þessari þróun. Ábyrgð á staðsetningu slfks efnis er þeirra sem auglýsa, óháð því hver kemur merkingunum fyrir og verða auglýsendur krafðir um greiðslu fyrir hreinsun kassanna. Það er einlæg von okkar að umbótunum verði vel tekið og að allir standi saman um að halda borginni hreinni. Gamalkunni rokkarinn, Ian Dury, helgar nú kröftum sínum hjálparstarfi á vegum Sameinuðu þjóðanna. Dury fór nýlega til Zambíu að skoða flóttamannabúðir þar sem böm þjást af mænusótt og lömunarveiki. Dury er nefni- lega sjálfur fómarlamb slíks sjúksdóms frá því i æsku. Missti af öðrum fæti fyrir neðan hné. Dury dvaldi í Zambíu í viku en þar er talið að ríflega 2 milljónir bama þjáist af mænusótt. Það kom verulega við rokkarann hvemig aðstæður vora í landinu. Mæður hefðu gengið langar leiðir með bömin sín til að leita hjálpar. Einnig hefði gamall maður á reiðhjóli komið með barna- bam sitt í álbala sem hjólið dró! Dury, sem orðinn er 55 ára, hefur auk tónlistarinnar leikið í kvikmyndum á borð við Jugde Dredd. Hann hefur gengið til liðs við, UNICEF, Bamahjálp Sameinuðu þjóð- anna, í baráttunni gegn mænusótt. skjáinn á ný Hver man ekki eftir unglingaþáttun- um Fame f Sjónvarpinu? Þetta var eitthvert alvinsælasta efni sem ung- lingum níunda áratugarins var boö- iö upp á og nú á að setja í gang nýja þáttaröö eftir nokkurra ára hlé. Heyrst hefur aö jafnvel einhver af „gömlu“ leikurunum eigi aö leika í nýju þáttunum, hvernig sem þaö nú tekst aö halda þeim síungum. Nýju þættirnir veröa teknir upp í Holly- wood og eiga aö fjalla um nokkra unga leikara sem eru aö reyna aö koma sér áfram í höröum heimi skemmtanaiðnaöarins. ---------■■■■"■ ..............-....... VEGAGERÐIN ___________ Gatnamálastjórinn í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.