Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 30
38 - ifjþr k Huuyuia LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 Vesturbæjarganga - góö gönguferð um gamla bæinn á Akranesi DV, Akranesi: Þeir sem aö eiga leið um Akranes ættu alls ekki aö sleppa því að fara í svokallaða Vesturbæjargöngu. Það er góð gönguleið á Akranesi, sem liggur meðal annars um gamla bæ- inn. Vesturbæjargangan hefst frá Upp- lýsingamiðstöðinni og liggur um gamla bæinn. Leiðin liggur um söguslóðir Akraness, um hafnar- svæðið og síðast en ekki síst versl- unar- og þjónustuhverfi miðbæjar- ins. Gangan tekur um það bil 90 mínútur en frávik er undir göngu- manninum komið. Athyglisverðar byggingar Eitt margra atriða sem einkenna Akranes er að nöfn húsa eru rituð yfir dyrum þeirra. Nöfnin segja oft sína sögu. Fyrst áhugaverðra bygginga er Akraneskirkja sem byggð var 1896 en kirkja var fyrst í Görðum. Hún var endurnýjuð 1966. Vert er að benda á Skósmíðaverkstæðið ásamt þjónustu þess. Fljótlega opnast út- sýn yfir sjóinn. TÚ hægri handar er hárskerinn. Snæfelisjökull og Borgarfjarðarfjöll- Hús Haraldar Böðvarssonar eru áberandi rauð og hvítmáluð hús. in blasa nú við. Skipasmiðastöð Þor- geirs og Ellerts er skammt undan. Sundið suður af skipasmíðastöðinni er nefnt Lambhúsasund, þar var verslun TRYGGING HF. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðn- um. Ford Escort 1997 Toyota Corolla XLi 1996 Dutchmen 801 Duck tjaldvagn 1996 Suzuki Swift 1995 Toyota Corolla GLi 1993 MMC Colt 1992 MMC Lancer 1991 Lada Samara 1991 Nissan Patrol 1989 Suzuki GSX 600 F bifhjól 1989 Suzuki Samurai 1988 Daihatsu Charade 1988 MMC Starion 1987 Fiat UNO 1987 Toyota Tercel 1984 Yamaha 440 vélsleði 1976 Saab 900i 1986 Range Rover 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 15. september 1997 í Skipholti 35, (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyr- ir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf. Laugavegi 178,105 Reykjavík sími, 540 6000. reist eftir að staðurinn fékk verslunar- leyfi 1864. Bent skal á rauðu hjólbör- umar sem minna á Skotann James Ritchie, sem fýrstur kom með þær til Akraness og rak jafnframt fyrstu nið- ursuðuverksmiðjuna á staðnum. DV-mynd Daníel Haraldur Böðvarsson Efst á Bakkatúni er hús Haraldar Böðvarssonar sem var mikiil fram- kvæmdamaður og hafði mikil áhrif á þróun byggðar á Akranesi. Bíó- höllin er einnig til marks um stór- hug Haraldar en hann reisti hana og gaf íbúunum. Tekjur af rekstrin- um voru ætlaðar til að byggja sjúkrahús staðarins. Hús Haraldar Böövarssonar hf. eru áberandi rauð og hvitmáluð hús í elsta hluta bæjarins. Fyrirtækið var stofnað 1906 og er elsta fyrir- tæki landsins sinnar tegundar. Það framleiðir vörur úr sjávarfangi og flytur út til Evrópu, Bandaríkjanna, Japans og Afríku. Vert er að gefa gaum trönunum sem standa rétt hjá. Steinsvör minnir á upphafstíma verbúðar- og stórútgerðar frá Akra- nesi frá þeim tíma þegar Skálholts- biskup stundaði þaðan útgerð. Ax- elsbúð er staður sem allir verða að heimsækja og upplifa þá stemningu sem skapast í slíkum verslunum. Rétt hjá má sjá hús með bláu þaki, hús sem áður hýsti starfsemi frysti- húss Heimaskaga hf. sem var sam- einað Haraldi Böðvarssyni. Húsið stendur á jörð fyrsta býlisins á Akranesi, Skaga. Á Akratorgi stendur minnismerki sjómanna reist 1947. Sjómannadagur- inn var fyrst haldinn hátíðlegur á Akranesi. Gönguferðin endar svo þar sem hún hófst, við Upplýsingamið- stöð ferðamála. -DVÓ Akurnesingar: Vilja útsýnisskífu á Háahnjúk DV, Akranesi: í blíðunni fyrir nokkru gerðu nokkrir af æðstu embættismönnum bæjarins og ríkisstofnana sér litið fyrir og fóru í gönguferð á Háahnjúk sem er næst- hæsti tindur Akrafjalls. Til- gangurinn með ferðinni var að skoða gestabók sem leið- sögumaður hópsins, Jón Pétursson, er búinn að koma fyrir á Háahnjúki. í framhaldi fararinnar ritaði Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, Ferðafélagi ís- lands bréf þar sem að hann óskaði eftir samstarfi um það að setja upp útsýnis- skífú á Háahnjúk sem visi á kennileiti á staðnum. „Við sjáum það að þessi gönguleið verður ekki síðri en gönguleiðin á Esjuna," sagði Gunnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs, í sam- tali við DV. Gunnar Sigurðsson, formaöur bæjarráðs, Gfsli Gíslason bæjarstjóri, Siguröur Ólafs- son, framkvæmdastjori Sjúkrahúss Akraness, Birgir Jónsson, umdæmisstjóri Lands- bankans á Vesturlandi, og Jón Pétursson leiðsögumaður sem kom fyrir gestabók á Háahnjúk fyrir stuttu. TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ Kennt er í byrjenda-, framhalds- og talæfingaflokkum. Enska - danska - norska - sænska - franska - ítalska - spænska - þýska - katalónska - íslenska fyrir útlendinga og fjöldi annarra námskeiða. Innritun í símum: 5641527,5641567 og 554 4391 kl. 17-21. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.