Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 17
17 JLjlbF LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 Pessi mynd birtist í Dagblaöinu í október 1977 með frétt þess efnis aö leyniútvarpsstöö hefði hafið útsendingar. Stööin hét Útvarp Matthildur og aö baki henni stóöu þeir Jón Axel og Gunnlaugur Helgason. neinn. Þú getur veriö að vinna með fólki á morgun sem ekki er að vinna með þér í dag. Við erum öll í þessu til að sjá okkur farborða. Markaður- inn er lítill en það hafa allir leyfi og frjálsræði til að hasla sér völl, ákveða sinn næturstað. Hverjum og einum er í sjálfsvald sett hvar hann vinnur. Maður á að sýna þeim sem maður er í viðskiptum við fyllstu tillitssemi og kurteisi og virða sam- skiptareglur. Þetta er svo lítill heimur og stutt líf að það tekur því ekki að vera með leiðindi." -gdt skóli ólafs gauks OPIÐ HUS SUI\II\IUDAGII\IIM 14. SEPT. KL. 14:00 -17: Líttu inn í Gítarskóla Ólafs Gauks í sem vilja geta innritað sig í leiðinni. Síðumúla 17 á sunnudag milli kl. 14:00 og 17:00 og kynntu þér heilmörg skemmtileg námskeið fyrir alla aldurs- flokka, bæði byrjendur ______________ og lengra komna. Þeir V/SA HÆGT AÐ FA LEIGÐA HEIMAGÍTARA KR. 1500 Á ÖNN Sendum vandaöan upplýsingabækling Fáðu bækling og allar upplýsingar - svo verður líka heitt á könnunni! innritun stendur til og með 20. sept., kennsla hefst 22. sept. 588-3730 INNRITUN DAGLEGA KL. 14-17 Vegna mjög hagstæðra samninga við alþjóólegu innkaupakeðjuna UNITED getum við nú boðið vönduð sjónvarpstæki á áður óþekktu *l „gjafverði". j SBtfew,. ^ j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.