Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Síða 10
10 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Tilkynning frá Músik Mekka Frábært úrval af Disney- teiknimyndum og öðrum gjafamyndböndum. Hjá okkur eru þau ODYRARI Kringlunni 4-6 • sími 533 2266 -Þar sem eingreiðslur- nar virka 24.90°-' á ísiandi RflFTíEKÖflUERZLUN ISLflNDSIf DX-E10 Mini-hljómtaekjasamstæöa - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Fylgstu með í DV næstu daga og sendu inn þátttökuseðla. Dregið 22. des. Þú gætir unnið 200 vatta hljómtækja- samstæðu! 70ULEIKUR WAKAKLANNA Það er auðvelt að taka þátt í Jólaleik Stafakarlanna. Það þarf aðeins að fylla út seðilinn hér að neðan og koma með - eða senda til Apple-umboðsins, Skipholti 21,105 Reykjavík. Þú gætir unnið glæsilega 200 vatta Samsung Max 630-hljómtækjasamstæðu að verðmæti 39.900,- kr. eða einn af 10 pökkum af margmiðlunarbókinni um Stafakarlana, eftir Beigljótu Amalds, sem í verðlaun eru. Þú mátt senda inn eins marga seðla og þú vilt til að auka líkumar á vinningi. Dregið verður í beinni á Bylgjunni, mánudaginn 22. desember, svo það er eins gott að fylgjast vel með og senda inn seðlana sem birtast hér í DV. Nafn: Apple-umboðið l> Fréttir_________________________________________pv Suöurnesjamenn greiöa rúman milljarö í kvóta: Þetta er leikhús fáránleikans - segir framkvæmdastjóri Samtaka um þjóðareign „Það er mjög þarft að DV taki mál- ið upp með þessum hætti. Þetta sýnir í hnotskum ranglætið í kerfinu. Þama er uppi á borðinu óréttlæti sem við þekktum reyndar fyrir,“ segir Valdimar Jóhannesson, framkvæmda- stjóri Samtaka um þjóðareign, um út- tekt DV sem sýnir að Reykjanes er nánast hjáleiga frá kvótakjördæmun- um. Valdimar er sem einstaklingur í máli við sjávarútvegsráðherra þar sem hann krefst þess að fá rétt til að veiða án þess að þurfa aö borga öðr- um en eigandanum, þjóðinni, fyrir. Það mál, sem rekið er á grunni stjóm- arskrárinnar um jafnræði og atvinnu- frelsi, er nú til meðferðar hjá Héraðs- dómi Reykjavíkur. Hann segir að út- tekt DV sýni aðeins hluta af braskinu. „Þama eru þó bara sýndar hreyf- ingar milli kjördæma en ekki kvóta- brask innan svæðanna. Þannig er að sjálfsögðu um að ræða miklu meira brask en þama er sýnilegt. Þetta er enn ein staöfesting þess að kerfið er óþolandi og það er krafa allra réttsýnna manna að því verði breytt ekki seinna en strax,“ segir hann. „Fiskveiðistjóm- unin vinnur gegn öll- um yfirlýstum mark- miðum laganna. Nytjastofnar á Is- Valdimar Jó- landsmiðum eiga að hannesson, vera sameign ís- framkvæmda- lensku þjóðarinnar stjóri Samtaka en eru það ekki. um þjóðar- Markmið laganna er eign. að stuðla að vemdun og hagkvæmni nýtingu fiskimiðanna Reykjanesbær: Listamenn í beitingaskúra DV, Suðurnesjum: „Mér líst mjög vel á húsnæðiö og hér á alls konar list eftir að njóta sín. Það fer einhver tími í að koma húsnæðinu í stand og það verður gert af okkur í sjálfboða- Reynir Katrínarson, formaður Fé- lags myndlistarmanna í Reykjanes- bæ, og Kjartan Már Kjartansson, formaður menninganefndar, við af- hendinguna. DV-mynd Ægír Már vinnu," sagði Reynir Katrínarson, formaður Félags myndlistar- manna í Reykjanesbæ, þegar hann tók formlega, fyrir hönd félags- manna sinna, við húsnæði undir starfsemi myndlistarmanna í bæj- arfélaginu. Húsnæðið sem um ræðir er tengiálma. í gömlu HF-húsunum. Það er í eigu Reykjanesbæjar og var notað sem beitingaskúrar, byggt um 1970, og er 230 m2 að stærð. Reynir segir að félag þeirra hafi verið stofnað fyrir tveimur árum og hafl nú fengið húsnæði í fyrsta sinn fyrir myndlistarfólk. Þar verður fjölbreytt starfsemi, námskeið og kennsla í faginu. „Félag myndlistarmanna fær yngsta hluta húsanna sem er í toppstandi. Þar verða vinnustofur og sýningarsalur. Þegar er búið að bóka tvær sýningar. Þá verður einnig myndlistargallerí í húsnæð- en þau gera það ekki. Þau eiga að tryggja atvinnu og byggð í landinu en sjávarpláss mn allt land eru að leggj- ast í auðn. Úthlutun veiöiheimilda á samkvæmt lögunum ekki að mynda eignarrétt eða óafturkallanlegt for- ræði yfir veiðiheimildum en samt selja menn kvóta fyrir milljarða. Þetta er leikhús fáránleikans og það er kominn tími til að púa aðalleikarana niður,“ segir Valdimar. Aðspurður um hvað samtökin vilji sjá í staðinn fyrir núverandi kvóta- kerfi segir Valdimar að stefnumótun standi nú yfir. „Samtök um þjóðareign eru að vinna að mótum fiskveiðistefnu sem almenn sátt geti myndast um. Það koma margar leiðir til greina og allar betri en núverandi fiskveiðistefna," segir Valdimar. -rt Hvaða stóri kall er þetta eigin- lega? PaB er ekki laust viö aö undrunarsvipur færist yfir andlit yngstu borgaranna þegar þeir líta augum hina risavöxnu jóla- sveina sem víöa er aö finna þessa dagana, eins og þennan sem er ( verslunarmiöstöðinni Krónunni á Akureyri. DV-mynd gk inu og ætlunin er að taka efri hæð- ina í notkun síðar. Hún er jafnstór og sá hluti sem við höfum afhent félaginu,“ sagði Kjartan Már Kjartansson, formaöur menning- amefndar Reykjanesbæjar. -ÆMK í, Vlnsælasta jólagjölin tll margra ára „Lykill að Hótel Örk" ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ -mmágn ■ ■■■ ■ |* ★r--------—------—-------- ~~------------- ★ ★ ★ ★ Gisting, morgunveröur og kvöldveröur í eina eöa fleiri nætur á einhverju Lykilhótelanna: Salan er hafin á Lykilhótel Cabin í Borgartúni 32 Jólaglögg og piparkökur í boði hótelsins ★ ★ ★ ★ ★,_____ _______... ________ _________ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Gefið gjöf sem gleöur - Gefið Lykil aö Hotel Ork ________Upplýsingar í síma 51 1 -SQ3Q *★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ .★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.