Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Side 48
56 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Iþróttir unglinga ______________________________________________________________________________ i>v Badminton unglinga: Opið mót hjá HSK Snæfellingar betri - sigruðu bæði í liða- og einstaklingskeppninni Vesturlandsmótiö í glímu var haldiö í Grundarfirði 22. nóvember. Mótið var meö sérstöku sniði og var lögö áhersla á liðakeppni fremur en einstaklingskeppni. í hverju liöi voru þrír keppendur af hvoru kyni og þeir glímdu hver um sig eina glímu við andstæðing úr öðru liði. Þarna voru mættir keppendur úr Dölum og af Snæfellsnesi en Snæ- fellingar sigruðu í liðakeppninni eftir tvísýna keppni og einnig í einstaklingskeppninni. Úrslit urðu annars sem hér segir: Liðakeppnin 1. HSH - drengir Vinn: Eymar Eyjólfsson...................1 Axel Björgvin Höskuldsson........0,5 Tryggvi Hafsteinsson...............1 Stúlkur - HSH Dóra Lind Pálmadóttir..............1 Kristín Liiia Friöriksdóttir.......0 Ingibjörg Osk Helgadóttir..........0 2. UDN - Drengir Hjörtur Hákon Stefánsson...........0 Björgvin Gauti Bæringsson........0,5 Fannar Þór Kristjánsson............0 Stúlkur - UDN Svana Hrönn Jóhannsdóttir..........0 Silja Rut Thorlacius...............1 Sólveig Rós Jóhannsdóttir..........1 HSH sigraði með 3,5 vinningum gegn 2,5 vinningum Dalamanna. í liði Snæfellinga voru keppendur frá Grundarfirði og andstæðingar þeirra var sameinað lið frá Búðar- dal og Laugum í Dalasýslu. Útibú Búnaðarbankans í Grund- arfirði gaf verðlaun til mótsins og einnig voru öllum keppendum af- hentar glímuhúfúr frá sérleyfisbif- reiðum HP. Einstaklingskeppnin' Allir keppendur á mótinu tóku þátt í einstaklingskeppni sem var með útsláttarsniði og þar urðu úrslit þessi. Umsjón Halldór Halldórsson Drengir: 1. Eymar Eyjólfsson..............HSH 2. Björgvin G. Bæringsson........UDN 3. Tryggvi Hafsteinsson..........HSH 4. Fannar Þór Kristjánsson.......UDN 5. Axel B. Höskuldsson...........HSH 6. Hjörtur H. Stefánsson.........UDN 7. Kristján R. Guðnason..........UDN 8. Bjartmar Pálsson..............HSH Stúlkur: 1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir. .. . UDN 2. Silja Rut Thorlacius..........UDN 3. Dóra Lind Pálmadóttir.........HSH 4. Kristín Lilja Friðriksdóttir..HSH 5. Sólveig Rós Jóhannesdóttir .... UDN 6. Birna Karlsdóttir...........HSH 7. Heiðrún H. Bæringsdóttir....UDN 8. Ingibjörg Ósk Helgadóttir...HSH Skólamót Vesturlands í glímu 1997 Skólamótið fór fram í Grundar- firði samtímis Vesturlandsmótinu. Keppendur voru þeir sömu og fyrir- komulagið eins með þeim breyt- ingum þó að nú kepptu glímu- kappamir fyrir grunnskólana sína. Úrslit urðu sem hér segir. Stúlkur 1. Lið grunnskóla Búðardals og Laugaskóla Silja Rut Thorlacius...........1 Svana Hrönn Jóhannsdóttir.........1 Sólveig Rós Jóhannsdóttir.........0 2. Lið grunnskóla Eyrarsveitar, Grundarflrði Kristín Lilja Friðriksdóttir......0 Birna Karlsdóttir.................0 Dóra Lind Pálmadóttir.............1 Drengir 1. Lið grunnskóla Eyrarsveitar, Grundarfirði Eymar Eyjólfsson..................1 Axel Björgvin Höskuldsson.......0,5 Tryggvi Hafsteinsson..............1 2. Lið grunnskóla Búðardals og Laugaskóla Björgvin Gauti Bæringsson.........0 Fannar Þór Kristjánsson.........0,5 Kristján Rafn Guðnason............0 Sigurvegarar í skólamóti Vestur- lands voru því grunnskóli Búðar- dals og Laugaskóli í sameiginiegum stúlknaflokki og grunnskóli Eyr- arsveitar, Grundarfirði, í drengja- fiokki. Jólamót unglinga í badminton 1997 verður haldið í húsum TBR helgina 20.-21. desember og hefst kl. 10 á laugardagsmorgni og verður fram haldið kl. 10 á sunnudagsmorgni. Keppt verður í öUum greinum í eftirtöldum flokkum: PUtar/ stúlkur f. 1979-'80. Drengir/telp- ur f. 1981-82. Sveinar/meyjar f. 1983-'84. Hnokkar/táttn- f. 1985 og síðar. Þeir sem tapa fyrsta leik fara í aukaflokk. Þátttöku- tilkynningar skulu berast TBR í síðasta lagi kl. 12.00 fimmtudag- inn 18. desember. Innanhússknattspyma unglinga: Jólamót Kópavogs í lok desember - er í umsjón HK að þessu sinni Jólamót Kópavogs í innanhúss- knattspymu yngri flokka fer fram 27.-30. desember. Mótið er án efa eittt það vinsælasta sinnar teg- imdar í landinu. Niðurröðun í mótið liggur nú fyrir. 108 liö frá 15 félögum senda aUs 11 flokka tU keppni og munu því um 1100 einstaklingar taka þátt að þessu sinni. Mótið er því langstærsta sinnar tegundar í landinu. Eins og áður hafa Breiðablik og HK heimUd tU að senda tvö lið í hvem flokk. Þátttökugjald er krónur 2.000 fyrir hvem flokk. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: 29. des. er keppt í 2. flokki karla, 30. des. 3. flokkur karla. 27. des. 4. flokkur karla. 29. des. 5. flokkur karla. 27. des. 6. flokkur karla. 27. des. 7. flokkur karla. 28. des. 2. flokkur kvenna. 28. des. 3. fl. kvenna. 30. des. 4. flokkur kvenna. 29. des. 5. flokkur kvenna. 28. des. 6. flokkur kvenna. Athygli vekur að rótgrónu knattspymuveldin í Reykjavik, Valur og Fram, senda bara einn flokk hvert tU mótsins, Fram 4. flokk karla og Valur 2. flokk kvenna. Breiðablik og FH senda flest lið eða 11 hvort. Nánar verður síðar fjallað um mótið á unglingasíðu DV. Hnáturnar geta náö langt Frammistaða stelpnanna í Fylkis- mótinu í innanhússknattspymu í 5. og 6. flokki var sérstaklega minnis- stæð vegna getu þeirra. Þær lögðu sig mjög fram um að reyna að spUa saman og voru sóknaraðgerðir þeirra mjög skemmtUegar margar hverjar og skilningur þeirra á leikn- um oft undra góður. Ef ætlun okkar er sú, í náinni framtíð, að eignast landslið kvenna sem gæti staðið sig vel gegn þeim albestu í heiminum þurfum við einmitt að taka vel tU hendinni og byrja sem allra fyrst á allri gmnn- þjálfun í stelpnaflokkum. Margar af þeim sem léku í Fylkismótinu geta náð langt en bara ef þær fá rétta kennslu í undirstöðuatriðunum. Tveir af aöalmarkvöröum Fjölnis í 5. flokki A-liða. Til vinstri, Laine Marie Dollyson, í miðju er lukkudýriö sem heitir eölilega Fjölnir, og til hægri er hún Anna. Þær stelpurnar leika til skiptis í markinu og gengur bara vel aö þeirra sögn: „Fjölnir litli styrkir okkur mjög mikið,“ sögðu þær. DV-mynd Hson Myndin er af liöi UDN sem er skipaö Dalamönnum og varð aö láta í minni pokann fyrir liöi Snæfellinga en þaö var skipað glímumönnum frá Grundarfiröi. Stelpurnar í UDN gerðu þaö þó gott því þær höluöu inn 2 stig af 3 mögulegum en liöiö tapaöi 2,5-3,5 gegn HSH. Mynd af liöi HSH birtist á næstu unglingasíöu. Vesturlandsmót í glímu unglinga 1997: Krakkarnir í grunnskóla Eyrarsveitar stóðu sig vel í grunnskólamótinu á dögunum því strákarnir sigruöu. Stelpurnar urðu aö láta f minni pokann en lofa þó góöu. - Frammistaða Eymars Eyvindssonar vakti athygli því hann felldi alia sína andstæöinga og er Ijóst aö hér er efni í glímumanni. Opið unglingamót fór fram á Hvolsvelli laugardaginn 29. nóv- ember. Mjög vaxandi áhugi hefúr vaknað fyrir badminton hjá HSK. Helstu úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar (A) -13 ára 1. Kjartan S. Jóhannsson.... Hamri 2. Vilhjálmur Roe........Hamri Hnokkar (B) - 13 ára 1. Gísli R. Bjamason.... Umf. Hrm. 2. Óli Már Erlingsson.......Þór Tátur - 13 ára 1. Ragnheiður Georgsd .. Umf. Hrm. 2. Aldís Þ. Harðardóttir.. Umf. Hrm. Sveinar - 15 ára 1. Kári Georgsson...Umf. Hrm. 2. Daníel Reynisson.Umf. Hrm. Meyjar - 15 ára 1. Erla Kristín Hansen.Hamri 2. Karín Kristjánsdóttir.Dímon Stúlkur - 17 ára 1. Unnur R. Reynisd .... Umf. Hrm. 2. íris Ellertsdóttir....Þór Jólamót unglinga Handbolti unglinga: Bikarkeppni yngri flokka Dregið hefur verið í bikar- keppni HSÍ i yngri flokkum í handbolta. Eftirfarandi lið dróg- ust saman í fyrstu umferð. 2. flokkur karla Stjarnan-Haukar, Valur-Fjölnir, Breiöablik-FH. Þau lið sem sitja hjá eru ÍBV-Grótta/KR, Fram- Víkingur. 3. flokkur karla UMFA-FH, Vikingur-ÍBV, Valur- Grótta/KR, Haukar-Stjaman, LR(2>— Fram, HK(1)-HK(2). Þau lið sem sitja hjá eru Breiðablik-ÍR. 4. flokkur karla: Fylkir-Breiðablik, Víkingur-Val- ur(2), UMFA-FH, Fram-Valur(l), Stjaman-HK(l), Þór-Haukar. ÍR (1) -ÍBV, HK(2)-Grótta(2). 3. flokkur kvenna: Breiöablik-UMFA, FH-Fjölnir, Valur-ÍR. Þau lið sem sitja hjá em Víkingur-Grótta-Fram-ÍBV- Stjaman. 4. flokkur kvenna: Fylkir(l)-Víkingur(2), Fylkir(2>- ÍBV, Stjarnan(l)-Fram, FH(2) -Stjaman(2), Víkingurfl)-ÍR(l), Valur-Breiðablik, Grótta(l)- Grótta(2), Haukar-FH(l).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.