Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Side 56
FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ MANUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Veðrið á morgun: Áfram hlýtt Á morgun er gert ráð fyrir suð- austankalda eða stinningskalda. Búast má við dálítilli rigningu í flestum landshlutum, einkum þó sunnanlands. Hitatölur lækka að- eins til morguns og verða á bilinu 5 til 10 stig. Veðrið í dag er á bls. 61 einni stjóm. Þá er uppi hugmynd um að taka upp svokallað fimm- vakta kerfi. Lögreglumönnum yrði fjölgað um flmm til sjö stöðugildi og myndu þessar breytingar kosta 15-20 milljónir króna. Dómsmála- ráðuneyti hefur tilkynnt að ekki séu fyrirliggjandi Qármunir til þessara breytinga. „Með þessum hugmyndum höfðu menn I huga að draga ekki úr umferðargæslu heldur hrein- lega auka hana,“ sagði Jónmund- ur Kjartansson yfirlögregluþjónn viö DV. „Ég tek það mjög skýrt fram að ekkert hefur verið ákveð- ið í þessum efnum enn. Mikil áhersla er lögð á að það verði gert í góðu samráði við Lögreglufélag Reykjavíkur. Vinnuhópurinn hef- ur nú haldið 3-4 fundi og þar hafa verið ræddar þær hugmyndir að leggja niður þessi tvö núverandi kerfi og taka upp nýtt. Mönnum sýnist vitaskuld sitthvað um það.“ Aðspurður hvort ekki orkaði tvímælis að taka sérhæfða umferð- ardeild og færa hana undir al- menna deild sagðist Jónmundur Hugmyndir um breytingar á löggæslu í Reykjavík á teikniboröinu: Umferðardeild verði lögð niður Hugmyndir um breytingar á al- mennri löggæslu í Reykjavík eru nú til umfjöllunar hjá sérstökum starfshópi sem skipaður er fulltrú- um frá dómsmálaráðuneyti, yfir- stjóm lögreglunnar í Reykjavík og Lögreglufélagi Reykjavíkur. Aðal- forsenda hugmyndanna er að taka upp kerfl sem samrýmist kröfum vinnutOskipunar EES. Meöal hugmynda, sem em uppi á borðinu, er að umferðardeild verði lögð niður í núverandi mynd og færð undir almenna deild. Þær verði þar með ein eining undir persónulega álíta ekkert útilokað aö gera það. „Stór hluti af okkar vinnu er umferðarlöggæsla og hugmyndin er að reyna að samnýta þetta betur." Jónmundur sagði að fleiri möguleikar væra í stöðunni. Til dæmis sá að breyta núverandi fjögurra vakta kerfi þannig að það aðlagaðist EES- vinnustiiskipun- inni. Einnig væri hugsanlegur möguleiki að taka upp flmm vakta kerfi og vera með færri menn á vakt í almennri deild en nú væm. Þar með væri hætt við hugmynd um 4 manna fjölgun í Grafarvogi sem verið hefði inni í upphaflegu hugmyndunum. -JSS Vinnuslys í Hagkaupi Vinnuslys varð á lager Hagkaups i Skeifunni um níuleytið í gær- kvöld. Sautján ára stúlka, starfs- maður lagersins, mjaðmagrindar- brotnaði og hlaut fleiri áverka er hún klemmdist á miili vörubrettis og lyftara. Hún var flutt á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavík og þaðan í aðgerð á skurðdeild. -bjb Þriggja ára í Eskihlíð: Læsfist inni á salerni Slökkviliðið í Reykjavík var kall- að að fjölbýlishúsi við Eskihlíð um helgina vegna þriggja ára drengs sem hafði lokast inni á salemi heimilisins. Svo heppilega vildi til að gluggi var á saleminu og gátu slökkviliðsmenn, með aðstoð stiga- bUs, farið inn um hann og komið þeim stutta tU hjálpar. Varla þarf að fjölyrða að fagnaðarlæti bmtust út á heimUinu er drengurinn losnaði úr prísundinni. -bjb Það var margt um manninn á Laugavegi í gær, þrátt fyrir að veðrið væri ekki mjög jólalegt, rok og rigning. Margir voru önnum kafnir við að kíkja á jólagjafir og víst er að margt gladdi augað í ríkulega skreyttum búðargluggum. DV-mynd Hilmar Þór Hætta vegna grjóthruns Hlýtt loft streymir nú yfir landið, langt sunnan úr höfum, og hefur fylgt því mikU úrkoma á sunnan- og vestanverðu landinu. Næstum aUt innanlandsflug féU niður í gær vegna ókyrrðar í háloftunum. Talsvert grjót féU og aurskriður á þjóðveginn um Þvottár- og Kamba- nesskriður á Austfjörðum. Vegur- inn var ekki talinn fólksbUafær í gærkvöld en starfsmenn Vegagerð- arinnar hófu hreinsun á veginum snemma í morgun. Fólk er varað við ferðum um skriðumar vegna hættu á áframhaldandi gijóthruni. Vegagerðin í Dölum tók i sundur veginn við Sælingsdalsskóla þar sem Sælingsdalsá flæddi yfir veginn og hætta var talin á frekari skemmdúm. í gær mældist hiti í Reykjavík 12"C sem er hæsti hiti sem mælst hefur í borginni í desember. Hnúka- þeyr var á norðaustanverðu landinu og mældist hæsti hiti á landinu á Skjaldþingsstöðum í Vopnaflrði, 17,8‘C. Búast má við svipuðu veðri á morgun en síðan fer eitthvað að draga úr hlýindunum. Þó verður áfram hlýtt miðað við árstíma. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Borgarfulltrúi út Fulltrúaráð krata í Reykjavík vaidi í gærkvöld þá 7 sem taka þátt í próf- kjöri R-listans. Þeir eru Bryndís Kristj- ánsdóttir, Helgi Pétursson, Hrannar B. Arnarsson, Magnea Marínósdóttir, Pétur Jónsson, Rúnar Geirmundsson og Stefán J. Stefánsson. Á myndinni eru þeir 10 sem gáfu kost á sér. F.v.: Stefán, Gunnar Gissurarson, Rúnar, Bryndís, Hrannar, Magnea, Helgi, Sigurður R. Magnússon, Pétur og Valdimar L. Friðriksson. Athygli vekur að borgarfulltrúinn Gunnar fær ekki að taka þátt í prófkjörinu. HVAÐ HEITIR HANN AFTUR, HELGI A, 3É, CÉ, EÐA PÉ? VinningAtölur laugardagin 8 16 20 Stkf. -- í 33 35 Vinningar Fjöldi vinninga VinningAupphœð I. S af s M? 1 3.712.540 2. 4 ats+* 91.200 3 4 at 5 56 11.230 4- 3 ats 2.117 690 HeildarvlnntnsAupphœð 6.166.950 . ..... iFRÉTTASKOTiÐ m SÍMIIIN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá i sima 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.