Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1998 iróttir Pele, hinn eini og sanni, óskar Sig- uröi Ragnari Eyj- ólfssyni til ham- ingju með útnefn- inguna. Siguröur Ragnar var á dög- unum valinn í úr- valslið bandarísku háskólanna. DV-myndir íris Eysteinsdóttir Sigurður Ragnar í bandarísku úrvalsliði: Gaman að Otsein íQKa Heimilistæki Ein öflugasta heimilisþvottavélin sem völ er á í dag. Vinduhraði stillanlegur stiglaust allt að 1200 sn. Stiglaus hitastilling. 15 þvottakerfi. Forþvottur. Tekur 5 kg af þvotti. 2 þvottahraðar. Vatnsinntaksöryggi Sparnaðarrofi Barnalæsing á loki Regnúðakerfi. Hleðslujafnari. 2 legur og 2 öxlar = lengri ending. 1200 sn. Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar VERSLUN FYRIR ALLA ! Vib Fellsmúla Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 FMiniiiy hitta Pele - sem afhenti honum verðlaunin DV, Cinncinnati: Sigurður Ragnar Eyjólfsson, leik- maður ÍA í knattspyrnu, tók á dög- unum við viðurkenningu fyrir að komast í lið ársins í fyrstu deild bandarísku háskólaknattspymunn- ar (All-American). Hann leikur með Norður-Karólínu-háskóla í Greens- boro og er fyrsti leikmaður skólans til að hljóta þessa viðurkenningu. Einn mesti knattspyrnumaður alira tíma, hinn brasilíski Pele, afhenti Sigurði viðurkenninguna á um 6.000 manna þjálfararáðstefnu sem var haldin i Cincinnati í Ohio í Band- aríkjunum. Þjálfarasamtök Bandaríkjanna velja lið ársins, sem alls eru þrjú, A, B, og C-lið. í fyrra var Sigurður í B- liði ársins en bætti nú um betur og komst í A-liðið. „Þetta er að sjálfsögðu mikill heiður fyrir mig og það var mjög gaman að hitta Pele i eigin persónu, enda hlýtur hann að vera átrúnað- argoð flestra sem eru í knatt- spyrnu,“ sagði Sigurður. Hann var sjötti markahæsti leik- maður deildarinnar ásamt því að eiga fjölda stoðsendinga. Hann stundar nú nám í íþróttasálfræði og á einn vetur eftir til að útskrifast. Sigurður kemur heim í maí og spil- ar með Skagamönnum i úrvalsdeild- inni í sumar. Knattspyrna er á mikilli uppleið í Bandarikjunum og er um þessar mundir sú íþróttagrein sem er mest stunduð meðal barna. Landsliðið er einnig komið í úrslitakeppni heims- meistaramótsins í Frakkiandi og at- vinnumannadeildin (MLS), sem var endurvakin fyrir tveimur árum, gengur mjög vel. Pele spilaði fyrir 21 ári í fyrrum atvinnumannadeild Bandaríkjanna með New York Cosmos. Á fyrr- nefndri ráðstefnu hrósaði hann Bandaríkjamönnum í hástert fyrir gott framtak í knattspyrnunni. Hann sagði að mikilvægt væri að þeir sem hættu keppni í greininni héldu áfram að gefa af sér til knatt- spymunnar. Hann ferðast um heim- inn og hvetur börn til að stunda knattspyrnu. Hann gaf ungum knattspyrnu- mönnum og konum gott ráð: „Æfið alltaf með það að markmiði að verða best en haldið aldrei að þið séuð best.“ -ÍE Síðasti skiladagur nýskráninga og/eða breytinga vegna símaskrár 1998 er Nánari upplýsingar veitir skráningadeild Landssímans í síma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.