Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1998, Qupperneq 59
JL>^> LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 67 Olyginn sagði... ... aö Ráögátugaurinn David Duchovny heföi veriö sektaður fyrir aö fara yfir á rauðu Ijósi á götu í New York. Pilturinn var þó ekki akandi í bíl heldur hjólandi á reiöhjóii. Kunnugir segja að Dav- id hafi verið aö leysa ráögátu þarna á hjólinu og því ekki alveg áttaö sig á litnum á Ijósinu. ... að Pierce Brosnan hefði sagst aldrei myndu leika í James Bond-mynd þar sem umfjöllunarefniö væri ástandiö á Norður-irlandi, efniö væri svo viðkvæmt aö engum væri greiöi gerður meö slíkri mynd. Paul Simon í vondum málum. Söngleik fyrir um 800 milljónir frestað: Þótti leiðinlegur Kannski er Paul Simon að átta sig á því að það er ekki fyrir hvern sem er að gera söngleik að hætti Andrew Loyd Webber. Fyrsta tilraun tónlistar- mannsins á Broadway, The Capeman, virðist eitthvað misheppnuð. Frum- sýningarkvöldinu var frestað frá 8. janúar fram í miðjan fehrúcu-. Uppsetn- ingin hefur kostað hvorki meira né minna en eitthvað á áttunda hundrað milljónir króna og nú eru uppi sögusagnir um að leikstjóranum verði skipt út og nýr fenginn í staðinn. Forsýningargestir sögðu söngleikinn einlægan en leiðinlegan. Þetta þykja slæm tíðindi fyrir Simon sem hefur verið á sjö- unda ár að vinna að verkefninu. Hann segir að vissulega sé honum vandi á höndum en það sé í lagi hafi menn tima til þess að kippa hlutum í lag. Hin barmgóða Pamela Anderson Lee: Með eigin þáttaröð á Fox Leikkonan barmgóða, Pamela Anderson Lee, sem vakti athygli á sér og sínum í Strandvörðunum um árið, er nú komin á spor vel- gengninnar að nýju eftir að hafa undirritað tveggja ára samning við Fox-sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum. Þessi þokkagyðja ætlar að leika í eigin þáttaröð sem kallast VIP (stendur fyrir Valerie Irons Protection) og íjallar um konu sem stjórnar öryggisfyrirtæki sem verndar ríka og fræga fólkið. Það verður gaman að fylgjast með Pamelu á þessum vettvangi því einhverra hluta vegna hefur hún ekki notið sannmælis fyrir verk sín. Hefur haft á sér leiðinlegan ljóskustimpil sem hún vonandi nær að hrista af sér í framtíðinni. Hún er líka orðin móðir og hefur þroskast vel. Reynslan mun án efa skila sér I þáttunum VIP. Pamela Anderson Lee er vonandi aö komast á sigurbraut í henni Hollywood. 1 I I i:;:: ... og bætti við... 1 I | I iv 1 : i ■ : ■ ■ p ... aö Johnny Depp nyti aöstoöar hljóðnema í eyra til þess aö tök- urnar á nýju myndinni gengju sem best. Myndin heitir Fear and Loat- hing in Las Vegas. Hugsanlega má rekja þennan ávana til þess er hann vann meö Marlon Brando að myndinni Don Juan DeMarco. Brando notaði þessa tækni sér til aöstoöar. ... aö Dustin Hoffman heföi á sfn- um tíma neitað aö leika Rambo í mynd sem gerö var eftir bókinni First Blood. Þá fannst honum myndin of ofbeldisfull. Meö mynd- um á borö viö Outbreak og núna nýjustu mynd sinni, Sphere, vildi hann vekja athygli á sér sem hasarmyndahetju. i PEUGEOT LJÓN Á VE6INUM! Peugeot 306 - Njóttu! Afliö og mýktin gefa Peugeot 306 frábœra aksturseiginleika. Peugeot 306 er rúmgóöur og ríkulega útbúinn evrópskur eðalvagn sem pú veröur aö prófa. 1600 cc vél • 90 hestöfl • 5 gíra • bein innsprautun ■ regnskynjari á framrúðu • þokuljós að framan vökva- og veltistýri • loftpúðar báðum megin • rafdrifnar rúður að framan • útvarp og segulband stillt með stöng í stýri ■ hœðarstillanlegt ökumannssœti • bílbeltastrekkjari ■ fjarstýrðar samlcesingar með þjófavörn ■ litað gler • höfuðpúðar í aftursœti • niðurfellanleg aftursœti 40/60 • rafdrifnir hliðarspeglar ■ rafgalvaníseraður • hiti í afturrúðu ■ samlitlr stuðarar • barnalœsingar á afturhurðum NYBYLAVEGI 2 SÍMI: 554 2600 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 Kraftur og feguro! Verö aðeins: JL. Oflug 1600 vel PEUGEOT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.