Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 21
J>'V LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 Ólyginn sagði... ... að leikkonan Kate Winslet úr Titanic hefði á dögunum þurft að flytja sig um set í London vegna ónæðis af völdum æsts aðdáanda hennar. Gaurinn hafði elt hana uppi hvert sem hún fór og einnig hringt heim til hennar á ókristilegum tímum. Já, það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur. ... að leikarinn Tom Hanks ætl- aði að framleiða rándýra sjón- varpsþætti um geimvísinda- menn og ævintýri þeirra í him- inhvolfunum. Ekki fylgir sög- unni hvort Tommi ætli sér að leika í þessum þáttum en þeir munu kosta „litla" 3,7 milljarða króna. ... að enn stæði knattspyrnu- goðið Ruud Gullit í ströngu við fyrri eiginkonur sínar. Nú hefur hann víst boðiö Kristínu Pensa, sem hann skildi viö fyrir nokkrum árum, að greiða um 180 milljónir króna inn á banka- reikning hennar. Spurningin er bara hvort Stína sættir sig við þetta boð. ... að fyrirsætan Sophie And- erton væri komin af spítala þar sem hún var lögö inn eftir taugaáfall. Hún þoldi víst ekki gríöarlegt vinnuálag og fór bók- staflega á taugum, blessuð stúlkan. Ætli hún þurfi ekki að fara sér hægt á næstunni. Hinn fótknái Ryan Giggs að verða pabbi Nú styttist í að æskuljóminn frá Ryan Giggs hverfi að mestu. Upp frá næsta september má reikna með að þetta fari að gerast hægt og hljótt. Við erum auðvitað að tala um að þá verður dreng- urinn pabbi. Kærasta hans, Emma Gardner, á von á sér um þetta leyti. Hún nemur raunvísindi við Salford- háskólann. Þau Giggs hittust fyrst fyrir sjö árum en þó að bam sé í vændum eru þau ekki sögð vera í giftingarhugleiðingum. Samband þeirra er ekki alvarlegra en það að þau búa í sitt hvoru húsinu í Manchester. Aðdáendur Manchester-liðsins vona að föður- hlutverkið muni ekki raska ró piltsins á knatt- spyrnuvellinum. Ef það gerðist er óhætt að fullyrða að Alex Ferguson verði órólegur. Giggs gæti kannski róað hann með því að gera hann að guðfoður bamsins! sviðsljós 21 ............. CS-120 Ferðatæki með útvarpi og segulbandi. 2ja átta hátalarar. Einnar snertingar upptaka. Innbyggður hljóðnemi. Heyrnartólatengi. XP-560^^— Forðageislaspilari 10 sek. E.A.S.S. vörn gegn hristingi. Hleðslurafhlöður fylgja. Sórstaklega varinn gegn hitabreytingum. DSL Super Bassi. Innbyggt hleðslutæki. Sýnir stöðu á rafhlöðum. Sjálfvirk hátíðni og hávaðavörn. XP-260 Ferðageislaspilari Hleðslurafhlöður fylgja. Sórstaklega varinn gegn hitabreytingum. DSL Super Bassi. Innbyggt hleðslutæki. Sýnir stöðu á rafhlöðum. Sjálfvirk hátíðni oaJ^^aðavörn. CSD-ES235 Topphlaðinn geislaspilari. Einfalt segulband Einnar snertingar upptaka. Tónstilli. FM,MBog LB útvarp. Heyrnartólatengi. HS-TA144 Vasadiskó m/útvarpi 16. klst. afspilun á rafhlöðum. Þunn og falleg hönnun. HS-TA273 ~ Vasadiskó m/útvarpi 16. klst. afspilun á v. rafhlöðum. / Tónjafnari m.Rock V \ Pop-Jazz-Classic \ } HS-TA173 Vasadiskó m/útvarpi 16. klst. afspilun á rafhlöðum. Super BASS Utvarpsklukka FM / AM útvarp Snooze. Timer / svefnrofi FR-A35 Útvarpsklukka FM / AM útvarp Snooze. Timer / svefnrofi CSD-ES360 Topphlaðinn geislaspilari. FM,MBog LB útvarp. 4 hátalarar m/ Front Surround. Heyrnartólatengi. Tónjafnari m/ Rock, Popp, Jazz. Tónstilli. Einfalt segulband. Einnar snertingar upptaka. HP-X20f^ _____________ Heyrnartól Góður hljómur, ná vel yfir eyrun. CSD-SL10 Framhlaðinn geislaspilari. FM,MBog LB útvarp.Tónstilli. 4 hátalarar. Heyrnartólatengi. Einfalt segulband. Einnar snertingar upptaka. CSD-ED60 Topphlaðinn geislaspilari. FM, MB og LB útvarp m/minnum. FR 4 háta,arar m/Front Surround. rn-UoU Heyrnartólatengi. Tónstilli. Ferðautvarpstækii Tónjafnari m/Rock, Popp, Jazz. Gengur fynr 12 og 220 V. Fu||komin fjarstýring. Heyrnartóialengi. Einfalt segulband. Tónstilli. £innar snertingar upptaka. LCX-330 Ultra Mini hljómtæki Topphlaðinn geislaspilari. Tónjafnari m/Rock, Popp, Jazz. Útvarp m/ 32 stöðva minni. Einfalt segulband. Gengur fyrir 12 og 220 V. Fullkomin fjarstýring. Klukka /timer. CSD-ED60I kr. 16,995 kr. 17,995. Ármúla 38 I j ; ; ; • Sími 553 113á ! i I l ' : : : l Öll verð eru staðgreiðsluverð I JL UMBOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guömundar - Keflavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfiröinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga - Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurössonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúö - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - ísafjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaöur: Tónspil Eskifjöröur: Rafvirkinn Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradló
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.